Vísir - 29.09.1937, Side 1

Vísir - 29.09.1937, Side 1
Ritstjóri: PÁLL STEING RÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímii 4578, 27. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 29. september 1937. 228. tbl. MATBOIL DISTEMPER EOMINN Gamla Bíó Hraðboði keisarans. i 'C. *- ■?*■■■& **-" •»»/* ”ií‘y- ■ W ir Stórfengleg og afar spennandi talmynd, gerð eftir hinni víðlesnu æfintýrasögu hins heimsfræga franska rit- höfundar JULES VERNE. Myndin gerist á þeim tíma, þegar Tartarar gerðu upp- reisn gegn Alexander II. Rússakeisara. en uppreisn þessi breiddist yfir alla Síberíu. Aðalhlutverkið leikur liinn glæsilegi og karlmannlegi ADOLF WOHLBRÚCK. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. T ALIÐ VIÐ OSS, ef þér vlljid kaupa, eða aelja veröbréf._ VERDBREFA SlOTCUt Suðurg. 4. Sími 3294. Opið 1—3. (GUNNAR MÖLLER cand. jur. — Heimasími 3117). — ^ISlllllllIIIIIilllIIBIIIIIIIIllIIIIIIIIIimillIIBEIBIIIIBIIIIIIIBIIIIIIIIIBIIIIIII (lokað I vegna flutnings. V Koparlamir á útihurðir eru komnar aftur. Ludvig Stopp, „Rex“, sem má lengja, eru komnar. Einnig gardinugormar. Laugavegi 15. Hanlca&tpæti lO selur ódýra og sterka körfustóla, legubekki og 1. fl. bólstraða stóla, með smekklegu og góðu áklæði. — Sími 2165, ardínustengur, mar, krókap og lykkjur, nýkomiö. Vepsi. Brynja. i Að gefnu tilefni viljum við láta þess getið, að verð á dynamóum okkar, „BOSCH“ og lugtum olckar „BOSCH“og„RADSONNE“ hefir eklci hækkað frá þvi á síðasta ári. Verðið er, sem hér segii’: „BOSCH“-dynamo, 6-volt og 3-watt, með leiðslu kr. 14.50. — „BOSCH“-dynamo, ásamt lugt, leiðslu og peru (sett) — Fná kr. 19.00—30.00. Reiðhjðiamksmiðjan „FÁLKINN ‘ Laugavegi 24. XSOOOQOQOQOaQOCX X5COOtXlt>tX K505KX50Í XXK5000Í50000000CXÍOOOOO 9. Hjartans þakklæti til ykkar allra, fjær og nær, sem 1 H auðsýnduð mér vinsemd og virðingu á sextugsafmæli í? 0 mínu, 27. þ. m. « S Einþór B. Jónsson. Q i 0 »OOö4SOOOOOÍSOOOOOOÍÍOOOaíSÖÍSÍÍ<ÍÍÍOíííSOOOOO!JÍS<SOOOOO«iSOOOOQOO< 9 Héraðslæknirinn í Reykjavík hefir tjáð mér, að hann geti ekki, vegna annrikis, lokið rann- sókn á heilsufari allra þeirra liér í bænum, sem ætla sér að sækja um örorkubætur nú, fyrir lok þessa mánaðar, og því óskað þess, að umsóknarfresturinn yrði framlengdur um nokkra daga. 1 tilefni af þessu framlengist umsóknarfrest- ur fyrir örorkubætur til 10. október n. k. — Umsóknmn um ellilaun ber að skila fyrir 30. hessa mánaðar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 28. sept. 1937. Pétur Helldópsson. IHlíli™ 1ÖLSEIMÍ BRYNJA 1 2 Nýja Bíó Skaixta— drotningin Framvegis verður saumastofa min í Smart, Kirkjustræti 8 B. Sími 1927. — Sauma kjóla, pils, blússur og telpukjóla. Aðalheiður Þórðardóttir. Tískan i Paris er tíska lijá okkur Hattaverslun Margretar Levi. ummKammmasmmmmmmatmaBmmmmmmBBMamaeammmammmaa VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Sonja Henie vantap fpá 1. okt. Eiginhandarumsókn sendist Vísi, merkt: „Sendisveinn“. — Att fyrir sláturstídina. 1. fl. danskt rúgmjöl 0.40 pr. kg. Bankabyggsmjöl 0.60 pr. kg. Sláturgarn 0.25 pr. hespa. Leskjað kalk Rúllupylsugarn 1.00 hnotan Allskonar krydd 0.20 bréfið Saltpétur 0.20 bréfið Laukur 0.80 kgr. Ediksýra 1/2 f 1., ;1 /■—, 1/1 fl. 1.80. kaunfélaqid HflSBtgn með laegafvatnshita til sölu. % húseignin Grettisgata 81 er til sölu strax. Ein ágæt íbúð, 4 herbergi, eldhús og baðher- bergi laus til íbúðar 1. okt. Semja ber við Sigupð Jónasson, Tóbakseinkasölunni.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.