Vísir - 14.10.1937, Síða 4

Vísir - 14.10.1937, Síða 4
VlSIR á teinunum o. s. frv. Þeir verSa aS kynna sér gró'ðurinn, gera .skýrslur yfir matjurtagarða, akra, xiámur og skóga. í námunum eru sýndir kranar og önnur tæki, sem eru þar notu'S. Enn fremur fá þeir áhuga fyrir því, að vita hvaS járn- brautarvagnarnir flytja mikiS af lrverri vörutegund árlega, og verS- lag á flutningum milli stö'Sva. Þeir fá mikla þekkingu í rafmagns- fræSi, bæSi bóklegri og verklegri, því járnbrautarvagnarnir ganga fyrir rafmagni, eins og áSur er sagt. Bóklegrar þekkingar leita þeir ótilkvaddir, af þörf til aS framkvæma verki'S, en ef þeir stranda hjálpar kennarinn. AS lok- um er alt máláS í eðlilegum litum, og undraSist eg hversu haglega var aS öllu unniS. Slík „model“ geta gefiS ótrúlega góSa hugmynd um landslag og staSháttu. Á heimssýningunni í París sá eg fjölda af slíkum líkönum frá ýmsum löndum, vitanlega eins fullkomin og tök eru á. Er eg bar þau saman viS líkan drengjanna x Tennal skóla, sá eg enn betur hve vel þeim hafSi tekist. Frh. RADDIR frá lesöndunum. HYAÐ ER HÁMARKS ÖKU- HRAÐI I REYKJAYÍK. AS þessu er spurt manna á rnilli daglega, einkum þegar slys hafa veriS tíS undanfariS. Þessi spurn- jng er réttmæt þegar athugaS er, hvaS ökuhraSinn er hér vítaver'S- ur, og þaS sýnast ekki vera nein tákmörk fyrir því, aS hver og einn megi aka eins hart og ógæti- lega og honum sýnist. í 46. grein lögreglusamþyktarinnar stendur, aS ökuhra'ðinn megi aldrei vera meira en 18 km. á klst. En nú vita allir Og ^já daglega vera ekiS 30—40 —50 km. í staSinn fyrir 18, án þess aS nein athugasemd sé gerS af þeim, sem eiga aS halda uppi lögum og reglum á götum bæjar- ins. ÞaS má þess vegna láta sér ■detta í hug, aS lögreglusamþyktin -sé úr gildi fallin og ökuhraSinn sé frjáls, eftir því sem seS verS- ur daglega. AuSvitaS á aS hækka hraSann úr 18 km. upp í þaS, sem skynsamlegt er, og hámarkshraS- inn má ekki vera sá sami um alt lögsagnarumdæmiS. ÞaS eru um 7 ár síSan þessi lögreglusamþykt var búin til. Þá hafa veriS í notk- un daglega hér í bænum líklega um 200—300 bifreiðar vanalega; þá þótti rétt, aö hafa ökuhraSann a8 km. Þá stó'öu nxjög fáir bílar .á götunum mannlausir og göturn- .ar þess vegna greiSari til umferS- ar. En nú eru líklega 500—600 bifreiSar í umferS daglega hér í iReykjavík, þar aS auki standa nú á götunum 70—80% fleiri mann- lausir bílar, heldur en var þá. — Þessar bifreiSar, sem standa á göt- unum og sumar allan daginn, trufla aS mjög miklu leyti um- ferSina og gem hana hættumeiri. Göturnar í miSbænum og víSar hafa ekki breikkað eða áneinnhátt ■orSiS betri til umferSar en áSur var. ÞaS liggur þess vegna í aug- <um uppi, aS þaS er óforsvaran- líegt, aS hafa ökuhraSann eins frjálsan og hann er nú, þar sem umferSaiiþörfin hefir aukist svo ■ mikiS sem raun ber vitni, en göt- urnar eru þröngar eins og áSur; er því sýnilegt, aS sterkari tök verSur aS hafa á umferSinni, ef vel á aS fara, enda hafa flestir átt von á bót í þessum efnum, þar sem þaS hefir veriS opinberlega tilkynt, bæSi í ræSu og riti, aS nú ætti aS setja menningarbrag á •götuumferSina, og þaS var þá þeg- ar byrjaS meS hvítum strikum, og þau voru góS, þaS sem þau ná, en betru má ef duga skal. Slysin eru orSin mikiS áhyggjuefni allra ► 4 - :•* -*».r ■ 0 borgarbúa; þess vegna er nauð- synlegt, aS allir veiti hjálp til aS fæi'a þetta í lag. Munið að undir- rótin til allra slysa er of hxaður akstur. 12. 10. ’37. Zophonias Baldvinsson. leiksaiwi. Með því að kunnugt er, að liér í bæ er allmikill fjöldi af ungu fólki sem liefir hug á því að fást við leikstarfsemi sér til áægrastyttingar, liefir Leikfélag Pieykjavíkur ákveðið, að efna til samkepni milli smáflokka, er kynnu að vilja sýna sig á leik- sviði. Allskonar félög hér í bæn- um fást nú við að koma upp smáleikjum innan félags, og skólarnir sumir hafa fengist við hið sama. Leikfélagið lítur svo á, að það sé rétt stefna, sem nú ryður sér lil rúms, að leikíþrótt- in eigi ekki að vera bundin við einstaka alvinnumenn, svo sem tiðast er í flestum löndum Norðurálfunnar, né við tiltölu- lega lítinn hóp manna, sem jafnframt almennri atvinnu sinni stunda leikstarfsemi, svo sem í Reykjavík, lieldur hljótist af þvi almennur gróði, ef sem flestir, er einhverja tilhneigingu hafa í þessa átt, leiti sér dægra- dvalar á þessum sviðum. Við það venjast þeir við að lesa leikrit, augu þeirra Ijúkast upp fyrir þessum heimi bólcment- anna, og sjón þeirra skerpist fyrir því, sem vel fer á leiksviði. Jafnframt þessum árangri, sem bent hefir verið á, er og þess að geta, sem ekki er minst um vert, að ef nokkur fjöldi fóllcs faíst við leikstarfsemi á þann hátt að komist verði yfir einföldustu byrjunarörðugleik- ana, þá vaxa likindin að sama skapi fyrir þvi, að komið verði auga á þá menn og þær konur, er húa yfir hæfileikum, er vert sé að leggja alvarlega rækt við. Til þess að örfa áhuga manna og þá sérstaklega hins unga fólks fyrir þessu, hefir Leikfé- lag Reykjavíkur talið hentugt að velja þá leið, er víða er farin í þessu skyni — að efna til sam- kepni milli flokka. Hverskonar félagsskapur eða ófélagsbundn- ir aðilar geta tekið þátt í þessu innan þeirra takmarka, er Leik- félagið setur með reglum um samkepnina. Hér geta þvi komið til greina Ieikflokkar úr skólum, úr st j órnmálaf élögum (einkum hinnar yngri kynslóðar), templ- arafélögum, ungmennafélögum o. s. frv., og flokkar, sem bynd- ust samtökum um þetta mál eitt. Ef þátttaka verður almenn, er svo til ætlast, að hver flokk- ur sýni einþætting eða einn þátt úr stærri leik, er liann sjálfur velur sér. Þó verður Leikfélag- ið að samþykkja verkefnið, svo komist verði hjá að tekin verði fyrir viðfangsefni, er með öllu séu verðlaus. Leikfélagið legg- ur til eitt sameiginlegt um- hverfi, sem leikritin fara fram í, enda skal engin áhersla lögð á leiksviðsútbúnað út af fyrir sig. Eðlilegt væri, að þrír floklc- ar keptu á lcvöldi og lcæmi þá að sýningunum loknum fram fyrir áhorfendur dómari, sem Leikfélagið velur, er kvæði upp rökstuddan dóm um meðferð hvers floklcs á viðfangsefni sínu. Er allir flolckar hafa kept er birt úrslitaniðurstaða dóm- ara eða dómnefndar um sam- kepnina. Þeir flolckar, sem þessu vildu sinna, verða að tillcynna stjóm Leikfélagsins um þátttölcu sína TIL AUKLÝSENDA) MUNÍfl eftir aö koma ang- lýsingum fyrir kl. 1 0,30 f. li. þann dag, sem þær eiga að birtast. Helst daginn áðar, DACBLAÐIO w Til tœkifærisgjafa: Schramberger heimsfræga Keramik. Handskorinn Kristall. Fyrsta flokks Postulín. Hvergi meira úrval. Hvergi lægra verð. K. Einai?ss^B & Björnsson. Bankastræti 11. og viðfangsefni eigi síðar en 15. janúar næstlcomandi og mundi þá samkepnin fara fram ná- lægt mánuði siðar. Allar nán- ari upplýsingar gefur formað- ur Leilcfélags Reykjavílcur, hr. Ragnar E. Kvaran. Stjórn Leikfélags Reykjavíkur. Fiskmjöl til manneldis. Guðmundi Jónssyni verk- fræðingi í Reykjavík hefir tekist að búa til fiskmjöl til mann- eldis. — Hefir hann ásamt tveimur mönnum öðrum stofn- að félag til þess, ef unt er, að gera þetta fiskmjöl að marlcaðs- vöru. — Guðmundur hefir slcýrt fréttaritara útvarpsins þannig frá tilbúningx fiskmjölsins: Úr fislcinum eru telcin tálkn, augu og innýfli og síðan er hann vandlega þveginn og mjöl- ið búið lil úr fiskinum með liausi, lirygg og roði í. - Mjöl til manneldis er einnig hægt að búa til úr hrygg fislcjarins ein- göngu —• svo og úr fiskinum hausuðum og flöttum. Mjölið er ljósgult á lit og fislcbragðið heldur sér, og mjölið virðist hafa alla sömu eiginleilca og nýr fiskur. Hinsvegar er fyrirferð þess mjög lítil miðuð við fyrir- ferð nýs fiskjar og ætti það að greiða fyrir sölu mjölsins eink- um í fjarlægð. Úr mjöli þessu telur Guð- mundur að hægt sé að búa til allskonar fisksúpur, fiskbollur, fiskbúðinga og þess háttar. Einnig telur hann, að þvi megi blanda saman við rúgmjöl og hveitimjöl lil brauðgerðar. Brauð úr slílcri blöndu segir hann útlitsgott og Ijúffengt — og augljóst telur hann að brauð- ið muni vera kraftmeira og hollara en venjulegt brauð. — (FÚ.). - Frá ísafirði. Fjórir kennara-bústaðir hafa nú verið reistir i Isafirði. — Standa þeir ofanvert við Tang- ann við Urðarveg. Eru þeir hin mesta bæjarprýði. — Reisti Páll Kristjánsson, byggingarmeistari bústaðina í ákvæðisvinnu — 15 þúsund lcrónur livert hús. PRlMOS" STOBMLDKTIRNAB FRÁ A/J3. S. A. Hjopth & Co. eru ómissandi hverjum sem ekki hafa rafmagn. Lýsa vel endast lengi. — 200 kerta 300 kerta ■ FÆDI FÆÐI fyrir karla og lconur og einstakar máltíðir fæst á Laufásvegi 14. (4 LEICAl 2 STÓRIR geymslulcjallarar til leigu í miðbænum strax. Til- boð auðkent: „400“ sendist Vísi. (695 KAFFIHÚS með öllum út- búnaði, á besta stað í bænum, til leigu strax. Tilboð auðkent „300“ sendist Vísi. (698 IUPPHITUÐ bílageymsla fyrir nolckra bíla fæst yfir veturinn. — Uppl. i síma 2126 eftir kl. 7. -— TIL LEIGU ágætt geymslu- herbergi. Sími 2089. (658 iTILKyNNINCAKl ÁGÚST MARKÚSSON vegg- fóðrari, Fraklcastíg 9, hefir síma nr. 2 9 8 3. (692 IKENSLAI STÚLKUR, sem vilja læra kjólasaum geta fengið pláss á saumastofunni Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. (241 ORGELKENSLA. — Kristinn Ingvarsson, Skólavörðustíg 28. ý?ennir^'rtSrí^^/á^7Zd>°imc c7»ffo/fss/rœh 7. 77/vi/taU/i ÓS. £>cÚ&5lut7,,stilai}, talcFtin_gap. o UNG STÚLKA, rneð góða mentun, kennir ensku, dönsku, reilcning o. fl. Sími 2151, til ld. 6 e. h. , (708 KVENVESKI, merlct, fundið uppi við Elliðaár. Uppl. Berg- þórugötu 8, niðri. (676 TAPAST hefir lítill köttur, svartur með hvíta fætur, og livíta hringu, með blesu á nef- inu. Skilist á Landakotsspítala, sími 3046. (694 SJÁLFBLEKUNGUR, merkt- ur, liefir tapast. Vinsamlegast skilist á Hallveigai’stíg 2. Sími 2498. (690 TAPAST hefir lcvenmanns- úr frá Grettisgötu 72 á Óðins- götu 18. Slcilist á Grettisgötu 72. (704 VATNSKASSALOK með hita- mæli af Morrisbil hefir tapast. Skilist gegn fundarlaunum í Slcóhúð Reykjavíkur. (720 TVÆR reglusamar stúlkur óska eftir herbergi. — Uppl. á Barónsstíg 10, niðri. (672 STOFA og eldhús óslcast. — Uppl. í síma 4871. .(679 ÍBÚÐ, 1—2 herbergi og eld- hús, lxelst nálægt miðbænum, óskast til leigu 1. nóvember eða strax. Uppl. í síma 4354. (681 LÍTIÐ lierbergi með eldunar- plássi óskast strax. Ábyggileg greiðsla. Uppl. i síma 3899. — (689 2 MENN óslca eftir herbergi méð þægindum. Tilboð merkt „Einhleypir“ sendist Vísi. (691 UNGUR kvenstúdent óskar eftir lierbei’gi á góðum stað, helst sem allra fyrst. Uppl. Hót- el Vík. (705 STOFA, 4x4 metr., til leigu. Ljós, Iiiti, ræsting. Verð 50 kr. Sími 3014. (709 TIL LEIGU herbergi með ofni, vatni og vaski. Húsgögn geta fylgt. Vesturgötu 24. Þur- íður. (710 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í sima 3261, eftir kl. 6. (713 HKVINNAfl SNÍÐ OG MÁTA allskonar kven- og barnafatnað. Tek nem- endur í handavinnu. Kristín Magnúsdóttir, Ingólfsstræti 4. Sími 1463. (545 VÉLSMIÐUR, vanur, óskar eftir atvinnu sem rennismiður. Til viðtals í síma nr. 10 um Brúarland. (578 ÞEKT og vön saumakona getur fengið atvinnu um lengri eða slcemri tíma. Uppl. i sima 2154. (671 GÓÐ STÚLKA óslcast i vist. Uppl. Ánanaustum E. (693 SAUMASKAPUR. Laghentar stúlkur ósk- ast til að sauma lérefta- saum. — Uppl. í síma 4054, eftir ld. 6. STÚLKA óskast i vist. Uppl. á Lokaslíg 26. (692 ATVINNULAUSAR stúllcur, sem hafa í liyggju að talca að sér aðstoðarstörf á lieimilum hér í bænum á lcomandi vetri, ættu í tíma að leita til Ráðning- arstofu Reylcjavílcurbæjar, þar eru úrvals stöður við hússtörf o. fl. fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningarstofa Reykja- víkurhæjar. Lælcjartorgi 1, —• Sími 4966. (673 TEK AÐ MÉR að bæta og stykkja föt og þvo í húsum. Sigurbjörg Jónsdóttii’, Klappar- stíg 11, efstu liæð. (677 TEK AÐ MÉR sauma í hús- um. Uppl. gefnar á Barónsstíg 10 A, neðri hæð. (678 STÚLKU vantar. Kristín Elí- asdóttir, Slcólavörðustíg 46. (685 GÓÐA stúllcu vantar í vist. Þrent í heimili. Uppl. á Grettis- götu 58 B. (675 STÚLKU eða eldri konu vantar mig strax. Lára Guð- hrandsdóttir, Ránargötu 11. — (697 ÁBYGGILEG stúlka óskast í formiðdagsvist. Uppl. á Lauga- veg 8 B. (699 REGLUSÖM STÚLKA ósk- ast. Aðeins fjórir i heimili. Uppl. Suðurgötu 8 B, neðri hæð. (70° TEK SAUMA lieim. Grund- arstíg 8, niðri. (701 FORMIÐDAGSSTÚLKA Ösk- ast á Þórsgötu 15, uppi. (686 STÚLKA óskast í létta vist á Bergþórugötu 53, niðri. (687 ÞRIFIN og barngóð stxillca óskast í létta vist. Eiríkur Bald- vinsson, Barónsstig 27. (702 TELPA, 13—16 ára, óskast til að gæta barna. Sigríður Ein- ars, Laugavegi 78. (703 STÚLKA óslcast allan dag- inn á Klapparstíg 28. (706 GÓÐ unglingsstúllca óskast í vist. Stefán G. Björnsson, Leifs- götu 11. (711 UNGLINGSSTÚLKA óskast til aðstoðar á heimili. Simi 1295. (712 Kkaupskahjki Kjötfars og fiskfars, heimatil- btxið, fæst daglega á Fríkirkju- vegi 3. Sími 3227. — S®nt heim. (56 SKJALA- og SKÓLATÖSK- UR. Vérð: 2,75, 2,90, 4,35, 4,95 5,50, 7,95, 8,25 o. fl. verð. Ódýrast í Hljóðfoera- húsinu. (847 VIL KAUPA notaða eldavél. (verður að vera emailleruð). Laugavegi 128. (674 STOFUBORÐ til sölu. Þing- holtsstræti 5. (680 KLÆÐASKÁPUR úr krossvið til sölu. 35 lcr. Uppl. Slcálliolts- stíg 7, niðri. (682 VETRARKÁPAá lítinn lcven- mann til sölu. Sími 3563. (684 NÝLEGT vandað járn-bama- rúm til sölu. Uppl. á Laugavegi 93. Sími 1995. (685 2 ÁGÆTAR KÝR, nýbomar, eða komnar að burði, em til sölu strax. A. v. á. (696 DÖKKBLÁ cheviotsföt, af fermingardreng, til sölu. Uppl. ú Urðarstíg 4. Sími 4543. (688 NÝLEGT orgel til sölu. Uppl. i sima 2767. (707

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.