Vísir - 26.10.1937, Blaðsíða 3

Vísir - 26.10.1937, Blaðsíða 3
VlSIR Ástandið í gjaldeyrismálunnm Greiðslujöfaudur landsins Tið út- lönd flmm undanfarin liafta-ár, er óliagstseður um 18 miljónir króna. Hér birtist ræða BJÖRNS ÖLAFSSONAR á verslun- arþinginu í gær um þetta efni. Framkvæmd haftanna liefir tvær hliðar. Skifting innflutn- ingsins annarsvegar milli inn- flytjenda og forsjón um greiðslu lians í erlendri mynt hinsvegar. Hugmyndin sem höftin hyggjast á er sú, að ekki sé leyft að flytja inn meira en greiðslugeta landsins leyfir, svo að ekki þurfi að stofna skuldir erlendis. I öllum löndum, þar sem slik höft liafa verið tekin upp, liefir meginreglan verið sú, að innflutningsleyfi liafa verið veitt i réttu lilutfalli við fyrri innflutning en einliver ákveðinn hluti ætlaður nýjum innflytj- endum, svo ekki yrði alger kyr- staða í versluninni. Hér iá landi hefir aftur á móti verið tekin upp sú nýhreytni, að tvenns- ltonar reglur eru látnar gilda, eftir þvi hvort um kaupmenn eða kaupfélög er að ræða. Að frátöldu þessu siðasta atriði, liefir það frá öndverðu' verið aðal ásökunarefni verslunar- stéttarinnar í garð haftanna, að framkvæmd þeirra liafi ekki bygst á föstum og réttlátum út- hlutunargrundvelli og að þeim liafi verið beitt of mikið af handahófi. Því miður hafa þessar ásak- anir við mikið að styðjast og að mínu áliti er þetta atriði ein- mitt veigamesta ástæðan fyrir því, hversu árangur liaflanna hefir orðið neikvæðúr. Einn aðal-vöruflokkur var sett- ur í fastar skorður um út- hlutunargrundvöll þegar í byrjun. Það var vefnaðarvaran. Inflytjendum þessarar vöru var gefin ákveðin ■ innflutningstala, sem allar úthlutanir í þeim vöruflokki hafa síðan verið bygðar á. Eg man ekki eftir að eg hafi orðið var við að nokk- ur kaupmaður í þeim hópi hafi lcvartað undan því, að þeim væri rangt úthlutað. Þeir vita nákvæmlega hvað þeir eiga að fá eftir þvi hvað sú hundraðs- tala er liá, sem útlilutað er. En þeir hafa kvartað undan öðru, að þeim hafi verið oflitlu út- hlutað. Það er líka rétt. Eg ætla mér ekki hér að fara út í einstök atriði í framkvæmd úthlutunarinnar né draga fram dæmi um ýmislegt sem menn liafa undan að kvarta og mér er kunnugt um í sambandi við starf mitt í nefndinni. Slíkt verður ekki bætt svo að nokk- uru gagni komi ncma með breyttum starfsaðferðum við úthlutunina. Mér er ljóst, að framkvæmd innflutn- ings- og gjaldeyrishaftanna er stórgöllúð og eg hika ekki við að fullyrða, að henni leika fyrir þátttöku íslendinga í heimssýningunni í New York 1939 og álítur líkur til þess, að þátttakan geti haft mikla þýð- ingu fyrir kynningu á landinu og verslun landanna." Var hún samþykt í einu hljóði. Þeir dr. Guðbrandur Jónsson prófessor og Eyjólfur Jóliannsson studdu eindregið mál Garðars Gislasonar. mætti koma i betra og réttlát- ara form en nú er, ef fullur vilji væri á að gera gangskör að sliku af þeim, sem því mega ráða. Mér kemur ekki til hugar að lialda því fram að úthlutun- in sé auðvelt verk og létt sé að gera öllum til hæfis. En þar veldur mikið hvernig á er hald- ið. Til þessa dags liafa verið gef- in á árinu innflutningsleyfi fyr- ir um 55 miljónum króna. Mér þykir líklegt að heildarútlilutun ársins komist nálægt 60 milj. Eftir þvi mætti gera ráð fyrir að ársinnflutningurinn verði nálægt 55 miljónum. Fyrslu níu mánuði ársins hefir inn- flutningurinn numið um 40 miljónum. Hvernig afkoma ársins verður, er ekki hægt að segja um með neinni vissu. Út- flutningur og innflutningur standast nú á og er liæpið að hetur náist en svo að verslunar- jöfnuður fáist. En þá vantar gjaldeyri til að standast hinar ósýnilegu greiðslur, sem alls ekki eru undir 7 miljónum króna. Þetla virðist nú ekki vera glæsileg afkoma ofan á greiðsluhalla undanfarinna ára. Þegar rætt er um þann vöxt sem orðið liefir á innflutningn- um á þessu iári, verður flestum á að spyrja, sem þykir sinn liluti hafa orðið lítill: hvert hef- ir allur þessi innflutningur far- ið? Þvi er ekki auðsvarað til nokkurrar hlitar, en nokkura hugmynd gefur það að athuga hina einstöku vöruflokka og mismuninn á leyfisveitingum nú og í fyrra. Einslakir flolckar innflutn- ingsins hafa orðið alger oln- bogabörn ncfndarinnar, eins og til dæmis vefnaðarvara til versl- ana. Vefnaðarvöruverslanir hafa á þessu ári fengið úthlutað 10% af fyrra innflutningi. Því má geta nærri að hinum rnörgu sérverslunum i vefnaðarvöru lilýtur að veitast erfitt að starfa með innflutningsleyfum, sem eru að fjárliæð mikið minni en reksturskostnaður verslananna. Það er og augljóst að jafn nauð- synlegan vöruflokk og vefnað- arvöru, er ekki liægt að láta sitja á liakanum eftir geðþótta. * Þá kem eg að örlagarikasta atriðinu í framkvæmd liaflanna gagnvart kaupmannastéttinni. Það er sérstaða sú sem kaupfé- lögum og neytendafélögum hefir verið veitt við útlilutun leyfanna. Stjórnarvöld landsins liafa með því ákvæði neilað að viðurkenna kaupmannastéttina sem aðila er rétt hafi til inn- flutnings. Þessi stétt er gersam-. lega réttlaus á þeim vettvangi sem hún starfar á í þjóðfélag- inu í augum og fyrirmælum nú- verandi valdhafa. Slíks eru ekki dæmi neinstaðar í heiminum um þcssar mundir, þar sem frjáls kaupmannastétt fær að starfa. Kaupfélög og neytenda- félög hafa nú forgangsrétt til innflutningsins en kaupmanna- verslanir fá það sem af gengur þegar úthlutun til félaganna er lokið. Eins og flestum er kunnugt, gerðu SIS og Verslunarráðið samning með sér í byrjun fyrra lárs um grundvöll fyrir úthlut- un til samhandsfélaganna af heildarinnflutningnum. Samu- ingur þessi var tilkyntur inn- flutningsnefnd 16. janúar 1936, og var liann á þá leið að báðir aðilar liefðu komið sér saman um að leggja til, að sambands- kaupfélögin fengi ákveðinn hundraðsliluta af heildarinn- flutningnum. Stjórn SÍS gerði samkomu- lag þetla af frjálsum vilja, en tók að vísu fram að það væri hindandi fyrir eina úthlutun. Sanngjörnum og velviljuðum mönnum, sem óska þess að kaupmenn og kaupfélög geti starfað án úlfúðar og ófriðar, fanst nú hér vera lagður grund- völlur, sem hyggja mætli á frekara samstarf í þessum mál- um. Engum kom þá til hugar, að stjórn sambandsins mundi kalla samkomulag þetta liina mestu fjarstæðu og lieimta inn- flulning sinn aukinn stórlega á kostnað þess aðilja, sem sam- komulag hafði verið gcrt við fyrir fáurn mánuðum. Samkvæmt starfsreglum nefndarinnar á að veita kaup- félögum og neytendafélögum leyfi eftir „höfðatölu“ þeirra. Sambandið telur sig liafa á framfæri sínu nálega þriðjung landsmanna og nokkurum mánuðum eftir að það gerði samkomulagið við Versunar- ráðið, fór það fram á að fá 31% af innfutningi til landsins á flestum vörum. Slíkt getur að vísu talist í samræmi við starfs- reglur nefndarinnar, en það orkar ekki tvímælis að slíkt eru öfgar og. ósanngirni. Marga furðar á því, að stjórn SlS, eftir að hafa viðurkent innflutnings- hluta kaupfélaganna, skyldi ganga frá samkomulaginu fáum mánuðum siðar. Á þeim mán- uðum breyttist aðstaðan að engu leyti og engar ástæður komnar þá i Ijós, sem ekki voru fyrir liendi þegar samkomulag- ið var gert. Hinsvegar kemur mér ekki til hugar að ætla, að SlS liefði undirskrifað sam- komulagið, ef það hefði talið það ósanngjarnt. En þó að Sambandið liafi gert umrædda kröfu til inn- flutningsins og þrátt fyrir það, að þeirri kröfu hefir verið fylgt fast eftir frá hærri stöðum, liefir innflutningsnefnd ekki enn tekið kröfuna fyllilega til greina. Virðist það henda til þess, að nefndinni þyki eklci fullrar sanngirni gætt i þessu efni, þvi að óliklegt tel eg að nefndin mundi sitja yfir hlut Samhandsins ef um augljósa og almenna sanngirniskröfu væri að i’æða. En talsvert hefir þó innflutningstalan þokast upp á við frá þvi að samkomulagið var gert við Verslunari’áðið Þessi þáttur i framkvæmd innflutningshaftanna er liöfuð- mál kaupmannastéttarinnar i sambandi við innflutninginn, því að hér er um að ræða til- verurétt stéttarinnar. Ivaupfélög og neytendafélög eru hinn eini viðurkendi innflutningsaðili. Eftir því sem þau auka félags- mannatölu sina á „pappírnum“, er dregið xir innflutningi kaup- mannaverslana. Þetta er skipu- lagsbundin ofsókn, og þeir, sem með völdin fara, draga enga dul á fjandskap sinn í garð verslunarstéttarinnar. Það er helst svo að skilja að þessi stétt sé þjóðfélaginu stórhæltu- leg og verðskuldi að eins liáð- ung og fyrirlitningu. Og um þetta láta liæst þeir skutulsvein- ar, sem ekki eru þess verðir að hinda skóþvengi íslensku versl- unarstéttarinnar. Þeir sem nú fara með völdin í landinu ættu að gera sér það ljóst, að þetta mál verður að leysast á sanngjarnan hátt fyrir báða aðila, jafnt lcaupmenn sem kaupfélög. Að öðrum kosli verður enginn friður í verslun- armálunum og lílil von um giftusamlegan árangur i við- skiftum þjóðai’innar út á við. Að minni liyggju er það rnjög kynlegt, að ríkisvaldið, sem að vonum telur mikilsvarðandi að ái-angur náist með innflutnings- liöftunum, vill eklcert gera til þess að sætta stærsta aðilann, kaupmannastéttina, við þessar ráðstafanir. Það lilýtur hverj- um rnanni að vera ljóst, að auðveldara væri að ná hinum tilætlaða árangri, ef rikisvaldið leitaði eftir samvinnu vei’slun- arstéttarinnar í stað þess að bera hlut hennar fyrir borð við hver tækifæri og afla sér þann- ig óvináítu hennar. Hinar minstu kröfur eða óskir hennar er forðast að taka til greina. * Sá vöruflokkur sem nær til langflestra verslana er korn- vöru- og nýlenduvöruflokkur- inn. Eg hefi margoft haldið þvi fram, að kornvöruflokkurinn, ásamt kaffi og sykri eigi að vera frjáls og óliáður innflutn- ingshömlum. Þetta byggist á þeirri einföldu staðreynd, að þessar vörur eru nú fluttar inn eftir þörfum. Þjóðin fær af þeirn það sem liún þarfnast og vill kaupa, svo lengi sem nokk- ur eyrir er til í erlendum gjald- eyri til að kaupa fvrir. Fyrir kornvörum liefir á þessu ári vei’ið veitt leyfi fyrir kr. 5.196 þús. en 1935 (síðustu versl unarskýrslur) er flutt inn af þessum vörum alt árið fyrir kr. 3.387 þús. Er augljóst, að þrátt fyrir verðhækkun á erlendum markaði hefir fyllilega verið veitt leyfi er fullnægja þörf inni. Það er því ekki nokkur skynsamleg ástæða fyrir því; að ■j halda við skömtun á þessum | nauðsynlegustu matvörum og ákveða hver flytur þær inn, úr eins 1 og hér niá sjá. Janúar Október 1936 1937 1. fl. Kornvörur 30% 31% 2. Ávextir, kartöflur 5% 3. — Nýlenduvörur 22% 25% 4, — Vefnaðarvörur . 14% 14% 5. — Skófatnaður 11% 20% 6. — Byggingarefni 13,5% 20—25% 7. — Útgerðarvörur 4% 8. — Landbúnaðarvörur 62% 9. —- Vélar, slcip 0. fl 8% 10. — Búsáhöld, verkfæri 14% 25% 11. — Efni til iðnaðar 11% 12. — Hreinlætisvörur 7% 13. — Pappír 8% 15% 14. — Ýmislegt .... 8% 12% xvi að neyslan er ekkert tak- möi’kuð og þær eru fluttar inn eftir þörfum. Kornvörurnar cru nú að meslu óhundnar við einstök lönd. En um kaffi og sykur er það að segja, að þcssar tegundir mætti gefa frjálsar, xótt innflutningur þeirra væri xundinn við ákveðin lönd. Þótt ekki væri gert annað en að gefa frjálsan innflutninginn á þessum vörum, mundi það draga mikið úr óánægju kaup- manna með höftin og það mundi koma viðskiftum í þess- um vörum á heilbrigðan og eðlilcgan grundvöll. En hvers- vegna er þá ekki þetta gert úr >ví það skapar ekki aukinn inn- flutning, en mundi sætta menn hetur við liöftin? Það er i fyrsta lagi af því að kaupmannastétt- inni er þægð í því. Það er i öðru lagi af því, að það mundi veikja aðstöðu neytendafélaganna, sem nú fá mikil korn- og nýlcndu- vöruleyfi, ef þessi vara væri gefin frjáls. 1 þriðja lagi er það af þröngsýni sumra manna á þessum málum yfirleitt. * Þau sex ár sem innflutnings- höflin hafa staðið hefir versl- unin tekið miklum stakkaskift- um, eins og við er að húast. Inn- flutningur margra vörutegunda hefir verið bannaður með öllu ; innlend framleiðsla hefir komið i staðinn. Má þar til nefna kexgei’ð, sælgætisiðnað, landbúnaðarframleiðslu o. fl. Iðnaðurinn hefir vaxið eins og fífill i túni, sérstaklega í þeim greinum, sem skortur hefir vei’- ið á erlendum vörum. Þótt ekki sé liægt með fullri vissu að segja að mikið af iðnaðarframleiðslu vörri sé samkeppnisfært við samskonar erlendan iðnað, þá eru margar greinar lians þörf og nauðsynleg fyrirtæki. Hins- vegar fylgir núverandi ástandi, að allskonar starfsemi er sett á fót, sem enga fraintíð á fyrir sér og er þjóðinni frekar skaði en hagræði að starfrækt sé. Ilanda þessunx iðnaði, þörfurn og óþörfum, er flutt mikið iun af vélunx og áhöldum, sem síðan þarfnast ýmsra hráefna í stór- um stil til að vinna úr. Getur það oft órkað tvimælis hvort sum slik hráefni eru nokkuð ó- dýrari en varan keypt unnin frá úllöndum. Þessi þróun vegna núverandi ástands, liefir breytt versluninni mikið. Þeirri þróun er ekki nærri lokið. En þegar að því kemur að frjálsari viðskifti verða tekin upp milli þjóðanna, sigtast það úr sem lifvænlegt er af iðnaðinum og festir í’ælur, en liitt hverfur. Verslunarstéttin verður að gera sér grein fyrir, að margar breytingar, sem nú gerast í versluninni, vei’ða til frambúðar. Og þótt einhvern- tíma verði horfið að frjálsari verslunarháttum, þá verður það ólikt þvi sem hér var fyrir árið 1931. * Þá kem eg að annari aðallilið þessa máls, gjaldeyrinum. Gam- ansamur maður hefir sagl, að gjaldeyririnn væri einskonar hitamælir, er segði til um hið sjúklega ástand innflutnings- Iiaftanna, en hann væri að því leyti frábrugðinn öðrum slíkum mælum, að liann stæði altaf á núlli. Því verður ekki neitað að gjaldeyririnn er besti mæli- kvarðinn á framkvæmd haft- anna. Gjaldeyrisástandið sýnir best, að innflutningshöftin liafa ekki til þessa dágs náð þvi marki sem þeirn var ætlað. Fimrn undanfarin ár sem höftin hafa staðið, hefir útflutningur- inn verið um 18 miljónir sam- tals hærri en innflutningurinn. Er það að ineðaltali 33/2 miljón kr. á ári. Hefir þá vantað um Frh. á 4. bles. Ml Kárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastræti 1. — Sími 3895. KVENTÖSKUR, BARNATÖSKUR, SPEGLAR, COLGATE varahtur. Hinar viðurkendu Maja vörur Ilmvötn og Sápur. Vesturg. 42. Sími 2414 og 2814. Veðrið í morgun. í Reykjavík — 3 st., minstí frost í gær 3 st., mest í nótt 4 st. Sól- skin 4.1 st. Yfirlit: Háþrýstisvæði um Grænlandshaf, en nýtt lægð- arsvæði og sunnan átt um 1500 km. suðvestur af Reykjanesi. — Horfur; Faxaflói: Hæg norðan átt. BjartviSri. Skipafregnir. Gullfoss kom til Vestmannaeyja klukkan hálf- tólf í dag. GoSafoss er á leið til Hull frá Vestmanna- eyjum. Dettifoss er í Reykjavík. Brúarfoss er væntanlegur til Vest- mannaeyja í fyrramálið. Lagar- foss er á leiö til Hamborgar frá Bergen. Selfoss fór í morgun á- leiðis vestur og norður um land til útlanda. Belgaunt fór á veiðar í morgun. Súðin kom úr strand- ferð í morgun. Silfurhrúðkaup eiga í dag frú Kristín Eiríks- dóttir og Þorgeir Gíslason verk- stjóri, Bergþórugötu 13. ísfisksölur. í Grimsby: Arinbjörn hersir 1233 vættir fyrir 440 stpd., ólaf- ur 986 vættir einnig fyrir 440 stpd. í Cuxhaven: Gulltoppur 120 smál. á 29015 rm. í Wesermúnde: Gylfi 100 smál. á 26 þús. rm., Max Pemberton 98 smál. á 23900 rm. Heiðurssamsæti verður þjóðminjavérSi Matthí- asi ÞórSarsyni haldið á sextugs- afmæli hans á Hótel Borg kl. 7^2 laugardaginn 30. október þ. á. A- skriftarlistar Hggja frammi á skrifstofu hótelsins og í bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar, til föstudagskvölds. V. K. F. Framsókn. heldur skemtifund með kaffi- drykkju í kvöld kl. 8J/2 í Iðnó. Félagskonur eru beðnar að fjöl- menna. Dregið var i gær hjá lögmanni í hluta- veltu-happdrætti Iþróttafélags Reykjavíkur og komu upp þessi nr.: 1. Matorforði 642, 2. 50 kr. í pen. 1700, 3. 25 kr. í pen. 298, 4. 25 kr. í pen. 3673, 5. Skíöi 3799. Vinninganna má vitja til Magn-. úsar Þorgeirssonar, c/o Marteinn. Éinarsson & Co. Næturlæknir er í nótt Ól. Þorsteinsson. D- götu 4, sími 2255. NæturvörSur f nótt í Laugavegs og Ingólfs apó- tekum. Útvarpið í kvöld. 18,45 Þýskukensla. 19,10 Veö- urfr. 19,20 Þingfréttir. 19,50 Frétt- ir. 20,15 Húsmæðratími: Heimil- isbragur, gatan og kaffihúsin (frú 'A'ðalbjörg Sigurðardóttir). 20.30 Útvarp frá Alþingi. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Friðrika Jóns- dóttir og Valmulndur Þorsteins- son sjómaður. Heimili þeirra verð- ur á Fjólugötu 23. Húsmæðraféag Reykjavíkur heldur fund annað kvöld kl. 8JÓ í Oddfell- ow-liúsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.