Vísir - 26.10.1937, Blaðsíða 4

Vísir - 26.10.1937, Blaðsíða 4
VlSIR -'zcscrasaasnaatm GJALDEYRISMÁLIN. Frh. 31/} miljón livert ár til þess að greiðslujöfnuður hafi náðst við útlönd á þessu timabilL eða vantað samtals um 18 miíjónir króna. Þessi lialli á viðskiftun- um við útlönd er nú falinn í lán- tökum ríkisins erlendis, írosn- um inneignum útlendinga hér og lausum verslunarskuldum. Gjaldeyrisástandið er svo nú, þrátt fyrir liinn mikla síldar- afla, að það mun sjaldan liafa verið eins erfitt. Nú er synjað daglega um yfirfærslu fyrir vörur, sem fluttar liafa verið inn samkvæmt heimild nefnd- arinnar, búið er að selja og tekn- ar hafa verið að láni erlendis. Þetta ástand, sem nú er og verið liefir rikjandi hér undanfarið ár, getur ekki lialdið svo áfram, ef landsmenn vilja ekki láta aðrar þjóðir líta á sig sem skrælingja í fjármálum. Báðir bankarnir, sem hafa einkaheimild samkvæmt lögum til þess að versla með gjald- eyri, hafa fulltrúa í gjaldeyris- nefndinni, sem innflutninginn veitir. Fulltrúar hankanna ráða veitingu gjaldeyrisins og þeir hafa ncitunarvald í nefndinni í því sambandi á móti þrcmur fulltrúum ríkisstjórnarinnar. Það virðist ekki fjarstæða að búast við því, að þátttaka bank- anna í framkvæmd hal'lanna, gæfi tryggingu fyrir því að gjaldeyrir fáist út á leyfin. En svo er ekki. Það kemur nú dag- lega fyrir að bankarnir synja um gjaldcyri út á þau leyfi, sem fulltrúar þeirra i nefndinni samþyktu að veita daginn áður. Erlends skilja menn ekki að op- inber stofnun ríkisstjórnar og banka gefi út gjaldeyrisleyfi, sem engin trygging fylgir, jafn- vel þótt slíkur fyrirvari sé prent- aður á leyfin. Engum getur dul- ist hversu óvirðulegt þetta á- stand er. Það er hvorki sam- boðið bönkunum né ríkisstjórn mg síst þjóðinni. Ejöldi innflytjenda slendur nú í óbættum sökum við er- lenda viðskiftamenn, sökum þess að vörurnar liafa verið fluttar inn og fengnar að láni í fullu trausti þess að hin opin- bera skipulagning mundi lilut- verki sínu vaxin. Víxlar á versl- anir ríkisins hafa verið unn- vörpum afsagðir og endursend- ir með skilaboðum um það, að ekki væri hægt að greiða þá. Menn geta gerí sér hugmynd um hvert álit erlend firmu fái á íslenska ríkinu, þegar einkasöl- ur þess geta ekki staðið í skilum með smáar fjárliæðir í erlendri mynt. Gagnvart útlöndum er þetta ríkisgjaldþrot í lítilli mynd en af verstu tegund, sem fréttist fljótt. Þeir sem lala digurbarka- lega um glæsilegan árangur haft- anna, ætti ekki að gleyma þcirri miklu sæmd sem þau liafa fært okkur út á við. Eg hefi oft furð- að mig á því, að fjármálaráð- herra, sem liefir öll ráð um framkvæmd liaftanna, skuli hafa látið viðgangast þá háð- ung, sem eg hefi nú minst á í sambandi við gjaldeyrisleyfin. Honum ber skylda að kippa því í lag. Eins og þetta er nú, getur það ekki gengið til lengdar. Það er belra fyrir landsmenn að flytja ekki inn þá vöru, sem þeir geta ckki borgað, heldur en að svíkja hana út. Það er livort sem er skammgóður vermir. Þeir geta ekki lialdið áfram að flytja inn vörur sem þeir geta ekki greitt. Seljendurnir munu sjá fyrir því. Ef fjármálaráðherra vill kalda áfram að láta liöftin í sinni núverandi mynd lækna bölið, þá er engin leið önnur en sú, að breyta núverandi fram- kvæmd haftanna og laga það sem er ábótvant. Slcynsamleg- Æsta skrefið, sem hann gæti telc- ið i því efni, væri að tryggja sér samvinnu verslunarstéttarinnar. Eg álít að nauðsynlegt sé, að hinir tveir aðilar innflutnings- ins og verslunarinnar i landinu, kaupmenn og lcaupfélög, geti unnið saman úlfúðarlausl. Það eru mörg verkefni í erfiðleikum gjaldeyris og innflutningsmál- anna, sem fulltrúar þcssara tveggja aðila gætu leyst i sam- einingu, ef velvild og sanngirni væri á báðar hliðar. Það eru verkefni, sem geta reynst óleys- anleg á annan hátt. * Að siðustu langar mig lil að minnast lítillega á fjármál liins opinbera i sambandi við gjald- eyrisþörfina. Ríkið gerir við- lækar ráðstafanir til að hefta innflutninginn svo að gjaldeyrir landsmanna hrökkvi fyrir nauð- synjum. En Alþingi og rikis- stjórn gerir fjölmargar ráð- stafanir, veitir styrki til utan- ferða, bygginga og fram- kvæmda, sem lieimta beint og óbeint afar mikinn gjaldeyri. Þetta út af fyrir sig, auk þeirr- ar þenslu sem er í opinberum gjöklum, gerir það óhemju erf- ilt að ná greiðslujöfnuði. Um það þarf elcki að efast að 5 milj. króna lausaskulda-söfnun ríkisins á 2—3 árum á ekki lít- inn þátt í liinni miklu eftir- spurn á gjaldeyri. Útflutningur á þessu ári verður líldega 55— 60 miljónir. Við getum varla búist við liærri útflutningi eins og nú standa sakir og þessi fjár- hæð mundi að líkindum nægja fyrir nauðsynlegum þörfum ef eðlilegt jafnvægi væri í f jármál- um og viðskiftum landsins. En vegna þess að öllu á að marka bás, alt á að mæla og vega lianda þjóðinni, svo alt komi heim, verða misfellurnar marg- ar og miklar, eins og við er að búast, ofmikið af sumu en of- lítið af öðru. Hinn rétti mæli- kvarði er þörf þjóðarinnar, sem markast af raunverulegu fjár- hagslegu ástandi liennar á hverjum tíma. * Yfirlitið um ástandið i versl- unarmálunum frá sjónarmiði verslunarstéttarinnar, verður í fáum orðum þetía: Höftin hafa ekki náð þeim til- gangi sem þeim var ætlað og á- standið er cngu betra nú en þegar þau voru sett á. Framkvæmd þeirra gagnvart verslunarstéttinrii hefir verið stórgölluð og ríkisvaldið hefir þrengt kosti hennar með þeim hætti er hvergi tíðkast þar sem innflutningsliömlur eru. Útlilutun gjaldeyris er á- byrgðarlaus og liefir það lamað lánstraust innflytjenda erlendis. Ábyrgir og’ ráðandi stjórn- málamenn þjóðarinnar segja í ræðu og riti að nauðsyn sé að halda við ströngum innflutn- ingshöftum, en þessir menn virðast ekki liafa hugmynd um hvað aflaga fer og hverju þurfi að kippa i lag til þess að þjóðin komist út úr þvi hættulega ó- fremdarástandi sem fram- kvæmd liaflanna liefir leitt hana í. Að loknu erindi Björns Ólafs- sonar störkaupmanns var fund- arhlé. Þegar fundur liófst á ný talaði Sigurliði Kristjánsson kaupm. f. h. matvörukaup- manna. Ræddi liann árásir vinstriblaðanna á matvöru- kaupmenn og sýndi fram á, að matvörukaupmenn ætti ekkert áías skilið fyrir að eiga sök á dýrtíðinni. Álagning þeirra væri minst allra verslana. Þá benti ræðumaður á þá staðreynd, að kaupfélög liefði ekki getað þrif- ist hér þótt reynt hafi verið að starfrækja þau hér, fyrr en þau fengu stuðning ríkisvaldsins. Álagning kaupmanna var svo þEiM LídurVel sem reykja iTEDFANI » iÞAKA í kvöld kl. 8 !/2- Kosn- Erindi: Mætið (1015 íþng embættismanna. íjÞórður Bjarnason. - íjstundvislega. o—..... ............ Félagar lítil, að kaupfélögin gátu ekki kept við þá í frjálsri samkepni og tóku þau ekki að rétta við, fyrr en farið var að ívilna þeim á allan liátt. Ræðumaður ræddi einnig ítarlega liversu hart gjaldeyris- og innflutningsliöft- in koma niður á matvörukaup- mönrium og væri núverandi á- stand svo, að til stór vandræða horfði. Af hálfu vefnaðarvörukaup- manna talaði Ragnar Blöndal kaupm. en þeir hafa orðið harð- asl úti. Til grundvallar við út- ldutun vefnaðarvöruinnflutn- ingsleyfa eru lögð árin 1929— 1930—1931. Vefnaðarvöruinn- flutn. nam 1929 11 milj. kr. af 77 milj. kr. heildarinnftn. eða 14.3%, en 1930 og 1931 15% af heidarinnflutningnum. Þegar farið var að beita höftunum urðu kaupmenn að kaupa vefn- aðarvörur frá Suðurlöndum. Hafa þeir bygt sér þar upp ný sambönd. Gat ræðumaður þess sem dæmis, að 1928 hefði verið fluttar inn vefnaðarvörur fyrir 10 milj. kr., þar af 1.209 þús. frá Spáni og 13 þús. frá Ítalíu, en 1934 voru fluttar inn vefn- aðarvörur frá Spáni fyrir 558 þús. kr. (1934 112 þús.) og frá Ítalíu 426 þús. kr. (1935 560 þús. kr. frá Spáni og frá Italiu um 837 þús.). Árið 1935, er enn liafði verið hert á höft- unum, og leyfður var inn- flutningur vefnaðarvöru fyrir 2.7 milj., fóru 74% til kaup- sýslumanna, en 26% til annara. Árið 1936 er útlilutað vefnað- arvöruinnflutningsleyfum fyrir 4i/2 milj. kr., þar af fengu vefnaðarvörukaupmenn ekki nema lielming og 1937 hafa þeir aðeins fengið eina úthlut- un, af 2y2 milj. kr. innflutningi, fengu allir vefnaðarvörukaup- menn landsins rúm 900.000 kr. í ár nemur því innfl. þeirra rúml. 9% miðað við innfl þeirra 1929—1931. Mætti af þessu sjá hversu þrengt hefði verið kosti þessarar stéttar. Umræður um þessi mál urðu alllangar og tóku margir þátt i þeim, bæði innan- og utanbæj- armenn. Af utanbæjarfulltrúum tóku til máls Ólafur Jónsson kaupm., Hafnarfirði, Gísli Gunnarsson, Hafnarfirði, Axel Iíristjánsson, Akureyri, Jón A. Jónsson o. fl., en af innanbæjar- mönnum, auk frummældanda, Björns Ólafssonar og þeirra, sem getið hefir verið, Hallgrím- ur Benediktsson, Garðar Gisla- ÖST. FRÓN nr. 227. stúkunnar Frón nr. 227 eru beðnir að mæta í Góðtempl- arahúsinu annað kvöld kl. 8,15, og verður þá farið það- an til Ilafnarfjarðar, i heim- sókn til stúkunnar Morgun- stjarnan nr. 11. — Munið annað kveld kl. 8,15 stund- víslega. (1023 KENSLAl HÚSMÆÐUR! 1. nóv. byrja Bsaumatímar á kvöldin kl. 8— «10. Kent að sauma og sníða eftir nýjustu fyrirmyndum. Sími 4940. Ingibjörg Sigurðardóttir, Lækjargötu 8. (1005 g TEK að mér heimiliskenslu ggegn fæði og liúsnæði. Uppl. jjsími 1390 frá kl. 7 e. h. (1016 h----------------------- « KENSLA í íslensku, dönsku «og ensku. Lestur með nem- Oendum, fæst ódýrt á Brávalla- ggötu 10 (neðsla liæð). Uppl. á gstaðnum, eða í síma 3459. (1029 flTILK/NNINGAKl p STÚLKAN, sem kom á laug- oardaginn að Sveinsstöðum og olofaði að liringja á sunnudag- öinn, geri það sem fyrst. (1019 « STÁLPAÐUR ketlingur «(læða) í óskilum. Grábrönd- ^óttur, hvítur á brjóst og kvið. íEskihlið B. (1003 MERKT karimannsúr tapað- fist sunnudag. Skilist B. S. R. ^gegn fundarlaunum. (1006 w GULL-balItaska tapaðist á glaugardaginn. A. v. á. (1024 nosNÆéil HERBERGI óskast, helst með geldunarplássi. Uppl. í sírna §4024, eftir kl. 20. (1004 g 2 STÚLKUR óska eftir 1—2 gherbergjum og eldhúsi 1. nÓT. pTilboð merkt: „S. S.“ sendist Hvísi. (1008 B 2 HERBERGI og eklhús ósk- gast 1. nóv. eða einhverntíman í gdesember. Uppl. síma 3741. — g * (1012 »Í3SI Ljósapenr oi Tartappar. FORSTOFUSTOFA til leigu. Flenlug fyrir 2. Fæði á sama slað. Veslurgötu 22. (1020 STOFA til leigu í húsi með laugarvatnshita. Uppl. eftir kl. 6 á Laugavegi 84. (1026 FÆf)l ÓSKA eftir þremur mönnum í fæði. Sanngjarnt verð. Mar- grét Sigurðardóttir, Vatnsstíg 9. (1007 MUNIÐ matinn í Skrúð, Skólavörðustíg 3. Sími 2139. (847 tKVSNNAH HRAUST og ábyggileg stúlka óskast rétt fyrir utan bæinn. Uppl. í síma 3883. (982 STÚLKA óskast strax suður með sjó. Uppl. Njálsgötu 55. (1002 2 PRJÓNAKONUR óskast og kona, sem kann vefnað. Prjóna- stofan Iðunn, Laugavegi 7. Fyr- irspurnum ekki svarað í síma. (1013 ATVINNULAUSAR stúlkur, sem liafa í hyggju að taka að sér aðstoðarstörf á lieimilum liér í bænum á komandi vetri, ættu í tíma að leita til Ráðning- arstofu Reykjavíkurbæjar, þar eru úrvals stöður við hússtörf 0. fl. fyrirliggjandi á liverjum tíma. Ráðningarstofa Reykja- víkurhæjar. Lækjartorgi 1. — Sími 4966. (673 UNGLINGSPILTUR úr sveit óskast til mjólkurflulninga og snúninga, að Eskihlíð C. (1018 SIÐPRÚÐ og þrifin ung stúlka óskast í formiðdagsvist. 2 fullorðið í heimili. Meðmæli óskast. Uppl. Lækjargötu 12 C (bakliúsið). (1921 LIPUR og vandaður pillur óskast strax. A. v. á. (1022 STÚLKA óskast í vist. Þrent í heimili. Uppl. iá Bárugötu 20, kl. 7—8 í kvekl, níðri. (1025 GÓÐ stúlka óskast í víst strax á Ránargötu 1A, uppi. Sími 1674. (1028 STÚLKA óskast í vist. Uppl. Norðurstíg 7, eða síma 2885. (1932 KKAtlPSKiPURÍ SPEGILLINN frá hyrjun (1. —12. árg.) til sölu. A.vjá. (1010 ÁRBÓK Ferðafélagsins 1931 og 1932 óskast keypt háu verði. Andrés Þormar, sími 4688. — (1001 FERMINGARKJÓLL, mjög fallegur, til sölu Njálsgötu 79, II. liæð. (1009 TÆKIFÆRIS- OG FERM- INGARGJAFIR. Mildð úrval af fallegum nýtísku kvenveskjum úr egta skinni, frá 9,50, og nýtísku gervileður. Samkvæm- istöslcur frá 7,50. Buddur og seðlaveski í miklu úrvali frá 4.50. Myndarammar úr leðri, 2 myndir, 1,75. Sjálfblekungar og sett (14 karat gullpenni) frá 11.50. Ferðarakvélar frá 5.90. Skrifmöppur og skjalamöppur frá kr. 7,50 o. fl. o. fl. ódýrar tækifærisgjafir. Hljóðfærahúsið Bankastræti 7. (1000 VIL SELJA miðstöðvareída- vél (Geysir) og Junkers-gasbað- ofn. Ámi Gunnlaugsson, Lauga- vegi 71. Sími 1849. (1011 GÓÐUR, notaður rneðal stór kolaofn óskast. Uppl. í verslun G. Zoega. (1014 ZT0I) -8111 imiS NOA (91 go gj 'lB0) lo^sejgnjpfs go ioi[s -nudnfj jægn MfQdQH GIA STÓR peningaskápur, með undirskáp til sölu ódýrt. Sími 1909. (978 VÖRUBÍLL til sölu strax, mjög ódýrt. Sími 1909. (979 HATTAR. Komið og sjáið nýju modelin og látið breyta lierrahöttum og lita eftir allra liæfi. Fljót afgreiðsla. Fyrsta flokks vinna. — Hattasauma- stofan, Laugavegi 19. (952 LÍTILL OFN óskast keyptur. Uppl. í sima 1913. (1033 GLÆNÝTT nautakjöt i buff og gulascli, með mjög lágu verði, fáið þér í Matargerðinni, Laugavegi 58. Sími 3827. (1034 GÓÐUR olíuofn óskast keypt- ur. Sími 2218. (1035 VIÐTÆKI, sem nýtt, selst fyrir hálfvirði (105 kr.). Mán- aðarlegar afhorganir ef vill. — Sími 4155. (1027 VIL KAUPA notaða, stóra prjónavél. — Uppl. síma 3459. (1030 LEIKNIR selur notaðar rit- vélar mjög ódýrt. Þar er gert við ritvélar, reikningsvélar og saumavélar fljótt og vel. Sími 3459. (1031 .2535. Grettisgötu 57 og Njólsgötu 14. son, Jóhann Þ. Jósefsson, dr. Oddur Guðjónsson, Egill Gutt- ormsson o. fl. Samþykt var að loknum um- ræðum að kjósa nefnd til þess að ræða gjaldeyris- og innflutn- ingsmálin og hlutu kosningu: Sigurl. Kristjánsson (f. li. mat- vörukaupmanna), Ragnar Blön- dal (f. h. vefnaðarvörukaup- manna), Sig. Kristjiánsson (f. h. utanbæjarkaupmanna) og dr. Oddur Guðjónsson (f. h. Versl- unarráðs). Nefnd þessi kom saman á fund í gærkveldi og var samþykt að setja undir- nefnd til þess að ræða ályktun, sem Sigurliði Kristjánsson hafðí lagt fyrir Verslunarþingið fyrir hönd matvörukaupmanna. Kellogg’is All B/an og Korn Flakes Húseigni nr. 4 við Shellveg (Skrúður) með 3000 fermetra eign- arlóð er til sölu af sérstökum ástæðum, með tækifæris- verði og litilli útborgun. — Upplýsingar gefur Lárus Jóliannesson, Suðurgötu 4. hæstaréttarmálaflm- Simi 4314.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.