Vísir - 23.11.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 23.11.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.' Prentsmiðjusímiá4578b 27. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 23. nóvember 1937. 275. tbl. KOL OG 8ALT simi 1120. Gamla Bíó Söngnr bjartans „Stimme des Herzens“. Gallfalleg og hrífandl söngmynd er gerist í Nlzza og Vínarborg. Aðalhlatverkið leikur og syngnr frægasti sðngvari heimsins. BENI&HINO GIGLI Hárfléttnr við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreihslust. Perla Bergstaðastr. 1. Sími 3895. [aidsmálatélaiiB NIIIII rélagsiundur verður haldinn í Varðarhúsinu kl. 8% í kvöld. Magnús Jónsson prófessor talar um veitingu dó- sentsembættisins. K.F.U.M. Off K.F.U.K. í kvöld talar Bjarni Eyjólfsson. Efni: í bók lífsins. — Sam- koman hefst kl. 8% e. h. Æskumenn og meyjar, fjölmennið. föt fyrir 2 kr. og 50 aura á Framnesvegi 12. UppL eftir kl. 5. — Uogar maðar í fastri atvinnu, óskar eftir litlu lierbergi á góðum stað. — Áreið- anleg greiðsla. — Tilboð, merkt: „Herbergi nr. 1“ sendist áfgr. blaðsins. Gðfl stðlka óskast á barnlaust heimili, hálf- an eða allan daginn, eftir sam- komulagi. — Guðný Beck, Laufásvegi 22. QúJmfljax Ofy ivcJitax jdjodcúj&ux mjuwux. újós heldnr en nýjiistii iimanmötta Osrarn D-ljóskúlnrnar. Fleyg- Ið þelm gömlu og látið Osram D-ljóskúlur í lampann, því þær gefa betri og ódýrari birtu.------Verndið augnn. OSRAM- Dehalumen-lióslzúlur eru trygging fyrir lítilli straumeyðslu. þEiM LídurVel sem reykja Nýja Bló ti i m (La Kermesse Heroique). Aðalhlutverkin leika: Francoise Rosay, Jean Murat, Bern- hard Lancret o. fl. Leikurinn fer fram í smábænum Boom í Flandern árið 1616. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. D0M1NAT0R Allir þekk ja þennan vinslatvinna frá verksmiðjunni: Amann & Söhne, Bömingheim, Þýskalandi. Einkaumboð hér á landi hefir U0 0 Heildverslun iiftNAR QUOHUNDSSOj Austurstr. 20. Sími: 482é r±==l ÍHÉÝKJflVIK TtOFANI KvikijiBilasýiiiiiir fyrir félagsmenn Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis verða í Gamla Bíó þriðjudaginn 23. nóv. miðvikudaginn 24. nóv. fimtudaginn 25. nóv. föstudaginn 26. nóv. Hver félagsmaður á kost á 2 ókeypis aðgöngumiðum, sem fást í eftirtöldum búðum félagsins: SkólavÖrðustíg 12, Grettisgötu 46, Vcsturgötu 33, Alþýðuhúsinu, Bankastræti 2, Þvergötu 2, Skerjafirði. Sýndar verða mjög fallegar og fræðandi samvinnukvikmynd- ir. Á undan liverri sýningu flytur hr. Sigfús Sigurharlarson ræðu um láhrif neytendahreyfingarinnar á verslunarhætti bæj- arins. — Börn innan fjórtán ára aldurs, fá ekki aðgang að þessum sýningum, en aftur á móti verður höfð sérstök barnasýning, strax og við verður komið. (0 ka u píélaq '\6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.