Vísir - 10.12.1937, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1937, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. 27. ár. Reykjavík, föstudaginn 10. desember 1937. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400.’ Prentsmiðjusímiá 4578t> --------------- 290. tbl. KOL OG SALT sími 1120. Gamla Bíó Flotinn dansar (Follow the Fleet). Afar fjörug og skemtileg söng- og dansmynd. Aðallilutverkin leika og dansa: GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE. Leslamparnir eru komnir^ Húsgagnaverslun KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR Laugaveg 13. •m Ný toók:: H. C. Andersen: Æflntýri og sðgur I. Snildar þýðing Steingr. Thorsteinson, fæsl nú hjá öllum bóksölum. Bókaversl. Guðm. Gamalíelssonar. Aðalsala: BékaversL MÍMIR H, F, Austurstræti 1. — Sími 1336. Ný foók: Oseap Clausen:] Sðgur af SnæfeUsnesi III, Eru þá komin öll 3 hefti 1. bindis, og fást þau einnig í einu lagi hjá bóksölum. Bókaversl. MÍUIR H.F. Austuretræti 1. — Sími 1336. i kössum og möppum nýkomið. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. SKEMTIKLÚBBURINN „VIRG1N1A“ DANSLEIKUR að HÓTEL BORG laugardaginn 11. des. klukkan 9 Þýska dansmærin ELLEN KID sýnir listdans Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg eftir klukkan 5 á laugardag. SÍÐASTI DANSLEIKUR FYRIR JÓL KARLAKÓR REYKJAVÍKUR, Söngstjóri SIGURÐUR ÞÓRÐARSON. Samsöngur Nýja Bíó Stjenka Rasin. (Wolga - Wolga). Þýsk kvikmynd samkvæmt hinu heimsfræga rúss- neska kvæði um hetjuna STJENKA RASIN. — Aðallilutverkin leika: HANS ADALBERT VON SCHLETTOW, WERA ENGELS, HEINRICH GEORGE og fl. I myndinni syngur Don-kósakkakórið fræga. ------BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.---- í Gamla Bíó n. k. sunnúuág, 12. þ. mán. klukkan 2 eftir hádegi. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, K. Viðar, og í bíó frá kl. 10 f. hád. á sunnudag. SÍÐASTA SINN. Geymsla Með því að láta okkur geyma reiðhjól yðar yfir veturinn, varðveitið þér það frá því að ryðga og skemmast i slæmri geymslu, þaiih tíma, sem | þér 110 ttð það ekki. “FÁLKINN“ Laugavegi 24. tietia verður jólnijjofin hennnr 1937 — Til bökunar fyrir jólin: Hveiti, besta tegund. Sykur, allar tegundir. Kókósmjöl. Bökunardropar, allar tegundir. Krydd, allar tegundir. Ávaxtamauk, margar tegundir. Smjörlíki, margar tegundir. Jurtafeiti. Sýróp, ljóst og dökt. Til konfektgerðar á heimilinu: Marzipandeig, Súkkulaði (Overtræks) Flórsykur, Kókosmjöl, Skrautsykur, margir litir, Haglsykur, Vanillestengur, Vanillesykur, Matarlitur, margir litir. Gestum yðar og heimafólki finst jafnan betra að fá heimabakað brauð og kökur, því gómsætara og girni- Iegra verður alt sælgæti sem framleitt er á heimilinu, auk þess sem allar slíkar góðgerðir lýsa myndarskap frúarinnar og umhyggju fyrir heimilinu og gestunum. Búið til kökur og konfekt á heimilinu, en kaupið efnivörurnar þar sem þær eru bestar og ódýrastar, en það er í er mjðstöð yerðbréfaviðskift- anna. JöÍ2' hárklipplngar. Þeir, sem ætla að láta kjippa börn sín hjá mér, eru vinsam- lega beðnir að láta þau koma sem fyrst, svo þau lendi ekki í jólaösinni. NB. Minst að gera frá 8]A— 11 f. li. Óskar Árnason. hárskeri. Fæst í næstu bókabúð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.