Vísir - 07.01.1938, Side 4
V 1 S I R
Sextugur
er í dag Helgi Eiríksson, öl-
gerðarmaöur, Hverfisgötu 98.
Útvarpið í kveld.
Kl. 19,10 Veöurfregnir. 19.20
Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15
Erindi: Skáldskapur og sannindi
í íslendingasögum, II (Björn Sig-
fússon, magister). 20.40 Tónleik-
ar Tónlistaskólans. 21.20 Útvarps-
sagan (VI). 21.45 Hljómplötur:
Harm'onika. 22.15 Dagskrárlok.
Gengið í dag.
Sterlingspúnd .........kr. 22.15
Pollar ............... — 4.44
100 ríkismörk....... — Ú8-73
— fr. frankar......... — 15.13
— belgur.......... — 75.25
— sv. frankar.... —• 102.79
— finsk mörk........ — 9.95
— gyllini......... — 247.16
— tékkósl. krónur .. — I5'88
— sænskar krónur . . — 114.36
-— norskar krónur . . — 111.44J
— danskar krónur . . — 100.00
Krefst þess,
að hann sé líflátinn.
Austurríkismaður einn, Ad-
olf Bremer að nafni, 24 ára
gamall, sem var ákærður fyrir
að hafa myrt dóttur veitinga-
manns eins, krafðist þess af
dómurunum, að hann yrði lif-
látinn. Sagði liann að hann
hefði lengi verið að liugsa um
að fremja sjálfsmorð, en brost-
ið kjark til þess, en tekið það
ráð, að myrða stúlkuna, svo að
hann yrði líflátmn.
Samanúegnar fréttlr
Texas Co. i Oslo liefir samið
við Deutsche Verft í Hamburg
um smíði 6 tankskipa og verð-
ur hvert um sig 14.000 smálest-
ir. Texas Co. á fjögur skip af
sömu stærð í smíðum hjá
skipasmíðastöð þessari. Hvort
hin nýju skip sigla undir norsku
flaggi er enn ekki ákveðið. —
NRP.-FB.
Lénsmanninum í Oppegaard
í Noregi liefir horist tilkynning
um, að sex menn sé farnir frá
Kolbotn og Oppegaard til þess
að gerast sjálfboðaliðar í her
spænsku stjórnarinnar. — NRP
—FB.
Samkvæmt blaðinu Dagen er
áætlað, samkvæmt áætlunum
útgerðariuanna, að tekjur
Norðmanna af vöruflutningum
á sjó hafi aukist um 70% árið
sem leið og upp í 800 milj. kr.'
Árið 1931 voru þessar tekjur
361 milj. kr. — NRP.-FB.
Frá Bergen berast fregnir um
mikla stórsíldarveiði. — 85
snurpinótabátar fengu i gær
600—3000 liektólítra hver. —
Verð á fyrstu síldarsendingu til
Hull var 33 shillings heilkass-
inn. —* NRP. — FB.
Samkvæmt blaðinu Namdal
en óttast menn, að stórslys sé
yfirvofandi í Follafjorden, engu
minna cn Tafjordslysið mikla.
Gríðarstór hamar í Skjolden-
fjalli er að losna í fjallinu, sem
er snarbratt í sjó fram í 300
melra bæð. Sprungan fyrir öfan
hamarinn er altaf að breikka.
Jarðfræðifélagið hefir hafist
Iianda um, að jarðfræðingar
verði sendir á staðinn i athug-
ana skyni. — NRP.-FB.
Albert Ellefsen skipstjóri,
Harstad, liefir verið sæmdur
gullmedalíu ameríska þjóð-
þingsins fyrir þátttöku sína i
Byrdleiðangrinum 1933—1935.
Noregsbanki hefir lækkað
forvexti í dag um %% og eru
þeir nú 3%% (vixlar) og 4%.
— Rygg aðalbankastjóri segir,
að lækkun forvaxta hafi verið
á dagskrá alllengi, en þar sem
ástandið á peningamarkaðinum
liafi nú batnað til muna sé ekki
nema sjálfsagt að láta verða af
lækkuninni. — NRP.-FB,
Sænska ríkisstjórnin ætlar að
leggja fyrir ríkisdaginn ný lög
um vinnutima á skipum í för-
um, til þess að hægt verði að
samþykkja til fullnustu Genfar-
samþyktina frá 1936. Sem skil-
yrði fyrir fullnaðarsamþykt
Svía er sett, að hin Norðurlönd-
in, Stóra Bretland og Ráð-
stjórnarríkjasambandið geri
slíkt hið sama. — NRP.-FB.
Frá Trieste er símað til Norsk
Telegrambyraa, að hinu nýja
farþegaskipi Bergenska, sem
ætlað er til Englandsferða, hafi
verið lileypt af stokkunum í
dag. Skipinu var gefið nafnið
Vega og verður það afhent í
maímánuði. Skipið Venus og
Vega eiga að fara milli Bergen
og Newcastle fjórum sinnum á
viku. Vega er 7400 smáleslir
brutto og er ábyrgst, að hraði
þess verði 21 sjómíla á vöku
með fulífermi. Áhöfn verður
130 manns, en farþegarúm fyrir
465 farþega. — NRP.-FB.
TEOFANI
Ci
iqare
ttu
REYKTAR
HVARVETNA
lKtlClSNÆf)ll
LÍTIÐ lierbergi óskast. Helst
[í vesturbænum. Uppl. í síma
54088. (106
ÍBÚÐ óskast strax, tvö her-
[bergi og eldliús. Tilboð scndist
>Visi, merkt: „Strax“. (110
ÍBÚÐ, 2—3 herbergi, vantar
ímig nú strax eða það fyrsta. —
jUppl. i síma 2026 og 3512. (80
2 HERBERGI og eldhús tU
íleigu Tjamargötu 5 A, (110
STÓR og björt vinnustofa til
jleigu nú þegar. Uppl. Nönnu-
jgötu 16. (112
STÓR stofa og eldliús eða að-
jgangur að eldhúsi óskast strax.
?A. v. á. (115
UNG hjón óska eftir góðri
jíbúð, 2 lierbergi og eldhús, 1.
jcða 14. maí. Tilboð merkt „Föst
jstaða“ sendist Vísi. (118
H ÍBÚÐ óskast. Uppl. i sima
Í3346. (120
KvinnaH
STÚLKA, vön bókhaldi og
öllum venjulegum skrifstofu-
störfum, einnig þýskum, ensk-
um og dönskum bréfaskriftum,
óskast nokkura tíma á dag. Um-
sókn, ásamt meðmælum, ef fyr-
ir hendi eru, sendist afgreiðslu
Vísis, merkl: „3333“, fyrir 10.
þ. m. (107
VANTAR unglingsstúlku.
Uppl. í síma 4347. (111
FORMIÐDAGSSTÚLKA ósk-
ast á Hávallagötu 9. (114
«
«
«
HVER vill taka efnilegan
ja ára dreng til algers fósturs?
(109
?A. v. á.
ro H
m -r-i ^ >> ®
* S ,3 «
■ ••'►Jft.d
Hárgreiðslustofan Perla.
Bergstaðastr. 1. Sími 3895.
Samkvæmt Tidens Tegn hef-
ir skattgreiðandi noklcur greitt
bænum Osló og norska ríkinu
liálfa rnilj. kr., en hann hafði
ekki greitt þann skatt, sem hon-
um bar. Yfirvöldin hafa fallist
á, að nafni hlutaðeiganda sé
haldið leyndu. Slík tilfelli sem
þelta koma ekki ósjaldan fyrir
og er þakkað áhrifum frá Ox-
fordhreyfingunni svo kölluðu.
— NRP.-FB.
Tveir menn hurfu fyrir
skömmu frá heimilum sínum í
Tönsberg, annar 18 ára að aldri,
hinn um þritugt. Ætlað er, að
þeir hafi komist til Spánar og
gerst sjálfboðaliðar þar. —
NRP.-FB.
iTÁPÁfi'FtlNDID]
« GULL-armbandsúr tapaðist í
pgærkveldi. Skilist á Eirílcsgötu
«19. (122
Ikensui
KVÖLDSKÓLA fyrir ensku-
nemendur, byrja eg næstkom-
andi mánudag 10. þ. m. kl. 8 Vz
í Túngötu 6. Mrs. Simson. (68
PÁLL BJARNASON KENNIR
íslensku, dönsku, ensku,
frönsku, þýsku, reikning og les
með nemöndum. Óðinsgötu 9.
(30
Kkadpskapdri
ÚTVARPSTÆKI og stand-
lampi til sölu. Bergstaðastræti
46, uppi. (105
ÓDÝR gaseldavél til sölu.
Brunnstíg 10, niðri. (108
LÁTID innramma myndir
yðar og málverk hjá Innrömm-
unarvinnustofu Axels Cortes,
Laugaveg 10. (509
LÍTIÐ útvarpstæki, notað,
óskast. Uppl. Vesturvallagötu
2. (113
VIL KAUPA: Andvökur,
Sunnanfara, Plöntumar, Atlas,
Ensk ísl. orðabók, Sögukort, 1.
árg. Iðunnar og Verdenshistori-
en, 3. hefti, 3. útg. 1926. Bóka-
búðin á Skólavörðustíg 3. (116
Lll) ‘8W IraIs ‘«oa ui
-gnqjoCyj qj -o iqqjoruis ‘ejæq
‘jotu jngngouq ‘§ioj) ijauijpj
‘ (jtinoj)is ‘jn>piB[ ‘jnjojpiS ‘jn
-jæjjnS ‘[eqgnnj ‘[BqiiAq) qam
-uæjS ‘[of>[B[S3i[ gigueq ‘qro[s
I lof>[BpiB[Oj ‘jjnq 1 tof>[Bp[B
-joj i[0£) ruuijBmsSBpnuuns j
NÝ kjólföt til sölu með sér-
stöku tækifærisverði, hjá Guð-
mundi Benjamínssyni, klæð-
skera, Laugavegi 6, (119
GOTT karlmannsreiðh j ól
(Wonder) er til sölu. — Uppl.
Laugavegi 58 B. Tækifærisverð.
(121
NOKKUR pör af ágætum
skíðaskóm til sölu í Leðurvöru-
verslun Jóns Brynj’ólfssonar. —
(123
ijíiísaöooöoísooöoíittísíiíjíiootiooííoíííiísotttxsoooíiootsoooiioeísöoeöoooííííöijísíiooöíiotiooocöísooöíioottíjí
Kaupið
Föt
á yður í dag í
ÁLAFOSS.
Hvergi betri eða ódýrari
vara.
Nýtt efni.
ÁLAFOSS
Þingholtsstræti 2.
REYKJAVÍK.
Natit Wtiáiir vtrir
TIL AUQLfSENDA!
MDNIS
eftir að kö«a aug^
lýsíngim fyrír kl.
1 0,30
f. h. þann dag, sem
þær eiga að birtast.
Helst daginn ádur,
DAGBLAÐIO
VÍSI
UIUUIUIUIUIIIUIIlElllllHIIIISIgilllllllSIIIimiíllIHIIIllllllllllllHlltHHII
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
UHHHIHmiHIUIIUIIIIIHIIHIUUHUUIIHUIHHUglHHIIIUIIHHIIUUIIIIII
-NJÓSNARI NAPOLEONS. S
En Venturi þorði eléki að reita viðskiftavini
sína til reiði og maðurinn, sem hafði kallað til
hans yfir allan salinn, var auðugasti slátrarinn
i Lyon. Hann lcom regluhundið til Pavillon Sol-
ferino, ekki að eins þegár skrautsýningar voru
haldnar, heldur á viku hverri og stundum oft-
ar, og Venluri gal vitanlega ekki móðgað svo
ágætan viðskiftavin. Svo að Venturi lineigði sig
margsinnis fyrir konunum fögru um leið og
hann gekk frá þcim — aftur á bak fyrst í stað
— og flýtti sér yfir salsgólfið, til að gera kjöt-
salanum auðuga til geðs. En hinn ágæti við-
skiftavinur vildi að eins fá að vita það sama og
allir aðrir: Var Jiað í raun og veru alveg áreið-
anlegt, að keisarinn mundi koma?
„Áreiðanlega, alveg áreiðanlega,“ flýtti Iiann
sér að segja. „Alt er reiðuhúið. Leiksýningin
byrjar nú samstundis — og keisarafrúin kem-
ur — og hans keisaralega liátign prinsinn -—
vér erum öll aðnjótandi mikils heiðurs. Herrar
mínir og dömur, alið engar áhyggjur. — Há-
lignirnar koma — alveg áreiðanlega.“
En það varð nokkur dráltur á Jiví að hin
viðhafnarlega innganga keisarafjölskyldúnnar
i Pavillon Solferino færi fram. En meðan heðið
var eftir keisaralijónunum var leiktjaldið dreg-
ið upp og leiksýningarnar byrjuðu. Enn var svo
skamt áliðið kvöldsins, að ekki var sýnt neitt
.af því, sem best ]>ótti. Komu nú fram trúðar og
léku listir sínar, söngmenn, mandolin- og gnit-
ar-leikarar, alt listamenn, sem enn áttu eftir að
geta sér frægðarorð, en Jióttu J>ó efnilegir. Sá
heiður var ætlaður þeim, sem kunnari voru, að
koma fram, er keisarahjónin væri komin.
Nokkurn óróa vakti J>að, er hópur ungra
manna, kom inn i húsið með allmiklum hávaða.
Var augljóst, að þessir ungu menn höfðu setið
að sumbli, og hlóu J>eir hátt og jafnvel sungu
sumir Jieirra, er þeir lögðu leið sina um salinn,
til J>ess að leita sér að borði, þar sem þeir gætu
haldið áfram að skemta sér og jafnframt virt
alt fyrir sér, er fram fór á leiksviðinu.
Þeir voru menn fríðir sýnum og Inessilegir
í framkomu og duldist ekki, að þeir mundu
hvarvetna teljast til þess liluta liins föngulega
ungmennaskara hverrar horgar, er skarar fram
úr í smekkvísi og klæðaburði. Klæðnaður karla
á þessum tímum var i rauninni hinn lilálegasti,
en Jiessir ungu menn háru sig svo, að menn
veitti J>ví ekki eftirtekt. Það var J>á lenska, að
liafa liáa vængjalcraga, flaksandi hálsbindi og
skrautlega jakka. En J>að, sem hlálegast mátti
þykja, var að lenska var að láta sér vaxa hlið-
arskegg og ganga með einglyrni. En J>að fór
þessum piltum vel. Og menn hvisluðu um það
sín á milli, að J>etta væri ungir aðalsmenn. Orð-
ið „aðall“, sem aldrei mun deyja út að fullu,
var á margra vörum, er menn virtu fyrir sér
Jiennan hóp.
„Hverir eru þeir?“ spurðu margir, einkum
konurnar.
Sumir voru svo áfjáðir, að ]>eir kiptu í
frakkalöf signor Venturi eða gripu í liandlegg
lians og leituðu fregna af honum. Og Venturi
fræddi menn um J>á, eins vel og í hans valdi
stöð.
„Þessi gildvaxni, sem er fremstur, er herra
de Neuvic, en faðir lians, hm! —“
Litli ítalinn þagnaði skyndilega. Menn mint-
ust aldrei á slika menn nú sem þrjóskufulla
aðalsmenn, sem voru svarnir fjandmenn kon-
ungsættarinnar, og faðir de Neuvic’s hafði bar-
ist með bandamönnum við Watorloo.
„Sá lágvaxni, með ljóst langt vangaskegg“,
hélt signor Venturi fljótlega áfram, „er Fran-
cois de Méricourt, sonur bankastjórans með
J>ví nafni, og sá granni, hávaxni og fríði með
einglyrnið, er Gerard Paul de Lanoy greifi, en
hróðir hans, de Lanoy hertogi, er yfirmar-
skálkur við liirð Hans Hátignar/
„Og sá, sem næstur honum er?“
„Það er Pierre du Point-Croix. Hann er vild-
arvinur greifans. Pierre og Paul eru þeir oft
kallaðir, eða Damen og Pythias, því að J>eir eru
svo samrýmdir, að þeir eru nærri altaf saman.
Sá orðrómur gengur manna milli, að trúlofun
ungfrú Cécile du Point-Croix og herra Gerards
de Lanoy veri hráðlega kunngerð."
„Var J>að ekki frú du Point-Croix, móðir
hennar, sem —?“
„Hmi — Aha, já,“ sagði litli ítalinn vand-
ræðalega lágum rómi, því að þarna var enn eitt
mál, sem liann vidli ekki að minst væri á í
gildaskálum sínum, J>ví að frú du Point-Croix,
móðir hins unga aðalsmanns, er J>arna vár,
hafði á sínum tíma verið framarlega í flokki
lögerfðasinna. Var lxún mildl vinkona de
Ben-y Iiertogafrúar, tengdadóttur seinasta
Bourbonættarkonungsins, en frú Point-Croix
hafði J>ann J>átt tekið i málefnum hans, að liún
var kærð fyrir landráð, fyrst gegn lýðveldinu,
en J>ar næst gegn keisararíldnu. Var liún sett í
fangelsi og dó J>ar, að J>ví er skyldfólk hennar
sagði, af matarskorti og illri meðferð.
Það var J>ví engin furða J>ótt liinum vand-
fýsna gildaskálaeiganda félil miðuri hverja átt
viðræður manna hneigðust — þar sem J>að
J>ótti ekki viðeigandi um J>etta leyti að hafa í
hámæli valdadeilur liðins tima og ill örlög
þeirra, sem beðið höföðu lægri hlut í J>eim —
og vissulega var J>að óheppilegt, i augum sign-
ors Venturi,að slíkt skyldi rætt í Pavillon Sol-
ferino á J>ví kvöldi, er keisarahjónin sjálf heiðr-
uðu staðinn með návist sinni. Hvað var í raun-
inni um það að segja frekara, að faðir de Neu-
vics eða inóðir du Point-Croix liefði látið lífið
fyrir haráttu sína í þágu lirörnandi konungs-
veldis? Allir J>essir hörmulegu athurðir til-
heyrðu liðna tímanum? Hví vekja til lífs aftur
minninguna um J>essa raunalegu athurði.
„Já, hvers vegna?“ hugsaði litli ítalinn og
hraðaði sér að hjóða velkomna nýja gesti, sem
liann mat enn meira en J>á, sem liann var að
ræða við.
-——o-----