Vísir - 12.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 12.01.1938, Blaðsíða 3
Hitaveitan mnn færa verkamönnum 2 milj. kr. i vinnulann. Sjálfstæðisftokkupinn hefii* fialdið uppi atvinnunni og framkvæmdunum í bænum. T7 ERKAMENN um þverau * og eiidilaiigan Reylcjavílc- urbæ gera nú þessa dagana með sjálfum sér upp reikningana við rauða liðið og ganga í stór- liópum inn í fylkingar þess flokks, sem veitir vinnuna — S j álf stæðisflokksins. Verkamenn kjósa eðlilega þann flokks, sem þeir telja að hrinda muni af stað atvinnu- skapandi framkvæmdum, og þeir eru nú komnir að raun um það, að SJÁLFSTÆÐISFLOKK- URINN ER FLOKK- URINN SEM SKAPAR ATVINNUNA. Socialistai’ reyna að halda velli meðal verkamanna með þvi að telja þeim trú um, að rauða liðið sé sifelt að heimta styrki til atvinnubóta handa verkamönnum. Meiri Síberíu-vinnu, hrópa socialistar og kommúnistar, en það sem sjálfstæðismenn altaf og allstaðar leggja áherslu á, er að sköpuð sé atvinna handa þeim, sem atvinnu þarfnast, með því að stofna til arðber- andi framkvæmda er veita verkamönnum heilbrigð og eðlileg skilyrði til að sjá sér og sínuni farborða. Flokkar Síberíu-vinnunnar, socialistar og kominúnistar, hafa ekki í þeim bæjum, sem þeir ráða, skapað slik skilyrði fyrir þá, sem atvinnunnar þarfnast, en framkvæmdir þær, sem sjálfstæðismenn i Reykja- vík liafa lirundið og eru að lirinda af stað, eru Ijóst dæmi þess, að Sjálfstæðisflokkurinn er flolckur framkvæmdanna — flokkur atvinnumiar og þess vegna er hann líka flokkur verkamanna. Rygging Sogs-stöðvarinnar veitti verkamönnum úr Reykjavík vinnulaun, er námu um 1 milj. kr. En það er ekki eingöngu bvgging stöðvarinnar, sem veitir Reykvíkingum atvinnu. Aflið frá Soginu streymir sífelt til bæjarins og knýr þar vélar og vinnutæki — sífelt fleiri og fleiri vélar, eftir þvi sem ný fyrirtæki rísa upp, sem byggjast á orkunni frá Soginu. Þannig er Sogsstöðin at- vinnugjafi, sem veitir nær ó- takmarkaða möguleika til auk- innar atvinnu. Þingið 1931 var rofið af framsóknarmönnum samkv. þeirra eigin játningu, meðfram vegna þess, að það þurfti að konla í veg fyrir, að Reykjavík- urbær fengi rikisábyrgð á mil- jónaláni til Sogsins. Eitt sinn var það æðsta hug- sjón nokkurra socialista, að Sógs-stöðin yrði einn liðurinn i fjáraflaplönum nokkurra ein- stakra manna. En Sjálfstæðisflokkurinn kom því til leiðar, að Sogið varð eign allra Reykvíkinga, til þess að auka atvinnuna í bænum og þægindi heimil- anna. Deilurnar um Sogið eru nú að hljóðna. Sogsstöðin er orðin að veruleika — glæsilegum veruleika, sem allir keppast um að lofa —- jafnt þeir sem eitt sinn rufu löggjafarsamkomu þjóðarinnar til að koina í veg íyrir, að draumurinn um afl- slöð við Sogið mætti rætast. En með nýjum málum vakna nýjar deilur. Jafnskjótt og sjálfstæðis- menn þurfa ekki lengur að verja Sogsstöðina gegn árás- um þröngsýnna klíkuhöfð- ingja og áleitni gróðabralls- manna úr hópi socialista, hef ja þeir nýjar framkvæmd- ir og nýja baráttu við klíku- hagsmunina í Tímaflokknum og öfund socialista. Hitaveitan er næsta stórmál- ið, sem sjálfstæðismenn vilja hrinda í framkvæmd til at- vinnuaukningar, og þæginda fyrir bæjarbúa. Sogsstöðin veitti reykvísk- um verkalýð um miljón kr. í verkalaun, en hitaveitan mun færa vinnandi lýð í bænum helmingi meira í verkalaun, eða um 2 miljónir króna skv. áætlun verkfræðinga fyrir- tækisins. Og enn á ný hafa sjálfstæð- ismenn tekið upp baráttuna gegn örðugleikum þeim, sem hið rauða stjórnarfar skapar öllum stórum framkvæmdum í þessu landi. Örðugasti hjallinn var að útvega miljóna lán til liitaveitunnar, þrátt fyrir hið glataða lánstraust rauðu rikis- stjórnarinnar i útlöndum. En þótt ríkissjóður sé þar nú sviftur trausti, þá er Reykjavík það ekki enn. En hefðu socialistar og þeirra bandamenn ráðið mál- um Reykjavíkur, hefði ekki einn einasti eyrir fengist til verksins, sem sést á því, að það opinbera, undir stjórn rauðliða, hefir orðið að skuldbinda sig til að taka Héðinn gefst upp. AÐ er nú komið á daginn, sem flestir bjuggust við, að Héðinn Yaldimarsson mundi gefast upp á formensku sinni í Fiskimálanefnd, og baðst und- an því, að hann væri endur- skipaður af flokksbróður sín- um — atvinnumálaráðherran- um. Fiskimálanefnd hefir undir stjórn Héðins tapað á 2. hundr- að þús. kr. á Amerikuferð Sig. Jónassonar, Póllandsleiðangrin- um og fleiri ámóta fyrirtækj- um, en nú á þinginu var gert ráð fyrir nýjum fjárframlögum lianda nefndinni. Búast hefði mátt við, að ein- hver gælinn maður, sem væri þektur að skynsamlegri stjóra á útgerðarmálum, yrði valinn i formannssessinn í stað Héðins. En hvað skeður? Atvinnu- málaráðherra skipar Emil Jóns- son fyrv. stjórnanda bæjarút- gerðarinnar í Hafnarfirði og til vara Jónas Guðmundsson, sem nú er flúinn liingað til Reykja- vikur frá sinum eigin rústum austur á Norðfirði. Bæjarútgerðin í Hafnarfirði mun liafa verið einna lakast stjórnað af allri útgerðarstarf- semi landsins meðan Emil Jóns- engin erlend lán, hversu mik- il nauðsyn, sem annars væri á því, að fá nýtt fjármagn inn í landið, til arðbærra fyr- irtækja. Yerkamenn í Reykjavík vita þetta, og þeir liaga atkvæði sinu eftir þvi. Þeir kjósa Sj álfstæðisflokk- inn, sem veitir atvinnuna. son var aðalstjórnandi hennar. Það eina sem ef til vill nálgast sukkið i Hafnarfirði, er Norð- fjarðarútgerð Jónasar Guð- mundssonar, svo það má segja að það fari ekki illa á því, að Jónas slculi vera varamaður Emils úr þvi ráðlierrann tók það ráð að skipa skuldakónginn úr Hafnarfirði formann. En þessi tilnefning at- vinnumálaráðherra er lireint og beint linefaliögg framan í íslenska útgerðarmenn og sýnir hve lítil sómatilfinning er til í lierbúðum socialista, þegar feitir bitar fást í aðra hönd. Bœjar fréffír Veðrið í morgun. 1 Reykjavík i st., mest í gær 2, minst í nótt I st. Úrkoma í gær 1,6 mm. Kaldast á landinu í morg- un: — 4 st. á Akureyri og Blöndu- ósi, en heitast 3 st., á Papey og á Hóluni í Hornafirði. Yfirlit: All- djúp lægö við vesturströnd ís- lands á hægri hreyfingu í norð- ur. Horfur: Faxaflói: Sunnan og suðvestan kaldi. Snjó eða slydduél. Jes Zimsen kaupmaSur var jarSsunginn í gær frá dómkirkjunni í Reykjavik. Athöfnin hófst á heimili hans, Hafnarstræti 18. Flutti sira Bjarni Jónsson bæSi húskveSju og ræSu í kirkju. — 'Frá heimili hins látna báru starfsmenn hans og heimilis- vinir kistuna. Á undan kistu í kirkju gengu félagar Verslunar- mannafélagsins fylktu liSi, en viS kirkjudyr stóSu nemendúr Versl- unarskóla íslands héiSursvörS. í kirivju bar stjórn Verslunar- mannaráSsins kistuna, en úr kirkju báru Oddfellowar. — í kirkjugaröi aS gröfinni báru kist- una: Fyrst Verslunarmannafélag- iS, þá stjórnendur í Sjóvátrygg- ingarfélagi íslands og síSast starfsmenn hins látna. Sigvaldi Kaldalóns, hiS vinsæla tónskáld, á afmæli á morgun. VerSur hann þá 57 ára. Hinn 20. J>. m. verSur „Kaldalóns- kvöld“ í útvarpinu og verSur út- E. s. Lyra fer liéðan fimtudaginn 13. þ. m. kl. 7 síðdegis til Bergen, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir samá tíma. P. Smith & Co. aöeins Loftur. varpaS kórlögum eftir tónskáldiS, sungiS af blönduðuin kór útvarps- ins. Billich og Felzmann spila hina fögru útsetningu Billich af lögum Kaldalóns fyrir píanó og fiSlu. Hrói Höttur, neSanmálssaga í myndum fyrir börnin, hefst í blaSinu í dag. Kem- ur fyrst um sinn annan hvorn dag en síðar á hverjum degi. LátiS börnin fylgjast með þessum skemtilegu sögum frá byrjun. Skipafregnir. Gullfoss, GoSafoss og Lagar- foss eru í Kaupmannahöfn. Brúar- foss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Dettifoss var á NorS- firSi í morgun. Selfoss er á leiS til Vestmannaeyja og útlanda. Hjúskapur. S.l. laugardag voru gefin saman af sira Bjarna Jónssyni Lilja Sig- urðardóttir og Ólafur Jónsson. — Heimili þeirra er á Laugavegi 161. Glímuæfingar Ármanns eru nú aftur byrjaðar af fullum krafti eftir áramótin, undir stjóm hins snjalla glímumanns, Þorsteins Kristjánssonar, og eru æfingar á mánud. og fimtud'. kl. 8—10. Skjaldarglíma Ármanns %ærður háS þ. 1. febr. n.k. Vænt- anlegir þátttakendur gefi sig fram viS stjórn Ármanns eigi siSar en 25. þ. m. Ólafur Ólafsson kristniboði á heimleið frá Kína. Það hafa í vetur birst margar liroðasögur um hagi kristniboða í Kína. Ýmsir þeirra liafa beðið bana við flugvélaárásir Japana. — Heil kristniboðafjölskylda hvarf alveg. — Aðrir liafa orðið fyrir ósvífnum ræningjaárásum og margir liafa lent í mestu hrakninguni, er þeir leituðu til liafnarborga úr upplöndum Kinaveídis, þar sein alt var á tjá og tundri og útlendingum ekki vært. I byrjun nóvembermánaðar i vetur komu t. d. norsk kristni- boðahjón með 5 börnum sínum til Noregs eftir 2ja mánaða ferðalag frá sömu stöðvum og Ólafur Ólafsson liefir starfað við. Fóru þau fyrst rúma viku á fljótabát kínverskum frá borg- inni Laohokow í Hupek-fylki til Hankowborgar. Úllendingar, sem þá leið fóru, þótlust ekki öllu böli bættir fyrr en þeir komust þangað, því að þangað fóru erlend farþegaskip eftir fljótinu Yangtsikiang niður til hafnarborga við sjóinn. En nú voru sprengjuflugvélar Japana farnar að gera árásir á Hankow og öll héruðin þaðan til strand- ar, og engin liafnarborg örugg farþegaskipum nema Hongkong óravegu „suður með sjó“. Trúboðslijónin norsku leituðu þangað með járnbrautarlest. Rann hún á nóttinni i þreifandi myrkri, af ótta við flugvélar Japana, en hélt kyrru fyrir á daginn, og varð stundum að bíða sólarhring eftir að gert væri við brýr, sem Japanar höfðu hálfeyðilagt. Tvisvar urðu allir farþegarnir að flýja úr lestinni út á víðavang, er dag- ur rann, og fela sig í gjótum og hellum upp í fjallahlíðum. Sprengjuflugvélar Japana voru þá að varpa kúlum á járnbraut- ina og nágrennið. Lestina sakaði þó ekki, og að lokum komst hún alla leið til Hongkong. En þaðan flutti gott farþegaskip er- lenda ferðafólkið alla leið til Norðurálfunnar.------- Kunnugt var að Ólafur Ólafs- son og norslcur kristniboði, Straume að nafni, ætluðu að liefja heimför sína og sinna í byrjun nóvember frá Laoho- kow, og voru því íslenskir vinir Ólafs milli vonar og ótta um ferðalag þeirra um ófriðarliér- uðin, uns skeyti kom rétt fyrir jólin að Ólafs væri von til Osl- óar 4. janúar. En nú kom í fyrradag bréf til mín frá Ólafi skrifað um borð í þýska skipinu Gneisenau 5. des. f. á. og var látið i flugpóst um kvöldið í Singapore á Malakka- skaga. Samt var það svona lengi á leiðinni, og gat því ekki orðið „jólabréf“, eins og Ólafur ætl- aðist til. Hann ætlast til að vinir sinir hérlendis fiái sem fyrst að heyra það ferðasöguágrip sem bréfið flylur, en þar eða liann hefir þjappað efninu saman i svo stuttar setningar að sumstaðar eru nafnorðin ein, liefi eg orðið að bæta ýmsum orðum við til skýringar, enda var til þess ætlast. Nú fer Ólafur að segja ferða- söguna: „Við lögðum af stað frá Lao- Iiokow 27. okt. með fljótaskipi, nægilega stóru fyrir fjölskyld- una, oklcur hjónin og börnin okkar 5. Við kölluðum skipið „Örkina lians Nóa“. Á leiðinni voru ræningjaóeirðir, er töfðu för okkar, en slíkt þykir ekki tiltökumál í Kína, sist um þess- ar mundir. Á 9. degi koinum við til Han- kow. En þá var úr vöndu að ráða. Stórhættulegt að fara með járnbraut um Kanton til Hong- kong. Far með flugvél fyrir okkur öll til Hongkong lcostaði hátt á annað þúsund kr., og ó- mögulegt að taka farangurinn með sér þá leið. Hvorttveggja var óhugsandi. Við áttum fyrir liöndum að fara með öll börnin suður undir miðjarðarlínu og í sól og sum- arhita (i dag er t. d. 29 stiga liiti í skugganum) og þaðan aft- ur í vetrarkulda norður undir Iieimskautabaug. Var því alveg ólijákvæmilegt að vera vel birg- ur bæði af sumar- og vctrar- fatnaði. Fljótaleiðin gamla og góða frá Ilankow til Sbanghai var lokuð. Höfðu Kínverjar lagt sprengjustíflur 1 Yangtsikiang til varnar gegn japönskum lier- skipum. Vörur voru að vísu sel- fluttar þá leið nú, en engir far- þegar teknir. Loks gátum við þó fengið enskan skipstjóra til að selja oss far svo langt, sem hann taldi skipi sínu örugt og kom- umst þá eftir fljótinu langt nið- ur fyrir Nanking. Urðum svo að fá mótorbát til að flytja okkur út úr fljótinu eftir skurðum og að fljótinu aftur fyrir neðan sprengjustíflunnar. Það ferða- lag tók 2 dægur og var hvorki skemtilegt né liættulaust, því að nú vorum við komin alveg í ó- friðarhéruðin. Þarna fyrir neðan stíflurnar gátum við fengið far með ensku skipi til Shangliai. Sáum við og fórum fram hjá mörg hundruð japönskum skipum, bæði her- skipum og flutningaskipum. Japanar höfðu tekið Sliang- hai rúmum 2 dögum áður en við komum þangað. 12 stór- bruna sáum við í borginni, dag- inn sem við komum. Göturnar voru fullar af fólki liörmulega til reika, „eins og fé án liirðis“. Flóttamenn í borginni voru sagðir um 700 þús. Eg lieim- sótti „Relief Camps“ eða björg- unarskálana i Sliangliai, þar sem þúsundum manna er séð fyrir skýli, fatnaði og fæði, að einverju leyti. (Kristileg félög gangast víða fyrir þeim, og eru þá studd bæði af kristnum og ókristnum mannvinúm. E11 livað stoðar það handa svo mörgum allslausum?). Kvikmynd tók eg af björgunarstarfinu. Veikindi voru mikil í borginni, þótt kól- eran væri rénuð. Sagði lögregl- an, að daglega dæju á götum úti yfir 200 manns. 1 Slianghai urðum við að bíða i 9 daga, því að skipaferðir þaðan suður með landi voru fá- ar og ótryggar. Loks komumst við þó þaðan með itölsku skipi til Hongkong, og þar stigum við um borð í þýska skipið Gneise- nau, 20 þús. smál. skip, sem fer alla leið til Hamborgar. Eru all- margir enskir og amerískir krislniboðar með skipinu. Nú livilumst við og njótum — ekki matar, drykkjar og gleðskapar — heldur fyrst og fremst öryggis. Frá mörgu gæti eg sagt, en íslenskan er sokkin í gleymsk- unnar djúp, og er eg því slirð- mæltari en Móses. Þó get eg bætt þessu við: Hvíldin nú er óviðjafnanlegt linoss og breytingin ósegjanlega mikil. Það var ekki ferðin ein frá Laohokow til Hongkong, sem var okkur allerfið. 1 sumarleyfi voru á Haishan í sumar sem leið, voru óvenju- legar óeirðir. f næsta liúsi var Iíinverji drepinn, og um sama leyti barst mér sú sorgarfregn, að kínverskur trúboði, starfs- bróðir minn og vinur í 8 ár, liefði verið myrtur í Tengchow (þar sem við lijónin liöfum starfað lengst af). Þá fengu og börnin okkar barnaveiki um svipað leyti, og var um lirið tvísýnt um lif þeírra tveggja. (Svo kom ófrið- urinn, allar hörmungafréttirn- ar, er honum fylgdu, og harm- ur nágranna ogvina,kínverskra, er voru að kveðja efnilega syni „í hinsta sinn“ áður en þeir fóru gegn Japönum. — Þeir, sem um það liugsa, sjá, að fleira er erfitt kristni- boða en ferðalag með konu og 5 ung börn um ófriðarlönd. En C-listinn er Hsti Sjálfstæðisflokksins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.