Vísir - 27.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 27.01.1938, Blaðsíða 1
'...... ¦ .<.¦;*.•¦ J? Ritstjóri: PÁLL steingrímsson. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578- Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI U. Sími: 3400; Prentsmiðjusímiá 451% & 28 ár. Reykjavík, fimtudaginn 27. janúar 1938 22. tbl. BL O JL O IfeaðP æ3L Æmá A 112Q. S/cíðafólk h AllarteflundiPafskíoafotum álafoss p <ijtw**\*i<*i*i*iá fáid þid best og ódýi?ust frá Afgreiðsla Þingholtsstr. 2, Rvk. >öíKSÖötí«»KXXÍ0e0öíMX50|^ Gamia Bíó I Ejörúg og afarspenn- andi amerísk gaman- mynd. Aðalhlutverkin leika MAE WEÍST, Warren William og Randolph Scott. Leikkvðld Menntaskólans iííiiilevsiggiisii Gamanleikur í 3 þáttum eftir L. HOLBERG, verður sýndur í Iðnó í kveld klukkan 8. 1 SÍÐASTA SINN. — Lækkað verð — JBapnasýxiing i dag kl. 5. Aðgöngumiðar að báðum sýn- ingum seldir eftir kl. 1. Sími: 3191. Sími: 3191. »; Vöriur-Hvðt-Heimdaltar Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til sameiginlegs skemtifundar að Hótel Borg í kvöld kl."8%. Til skemtunar verður söngur, ræðuhöld og dans. Aðgöngumiðar verða seldir á kosningaskrifstofu C- listans í Varðarhúsinu, sími 2398 og kosta kr. 2.50. Kaffi innifalið. w. ffiHH =SElflPl Vikoblaðið Fálkinn keniur út í fyrramálið, og er þannig vaxinn að allir bindindis- menn og jafnvel andstæðingar þeirra munu girriast að lesa Fálkann. Sölubörn, komið og seljið. f»ridjiidag®k:ltibb*ipiiiii Dansleikur í Oddfellow-húsinu 1. febrúar. Þátttakendur vitji aðgöngumiða í Tóbaksverslunina London fyrir mánudagskveld. Kenslaí því,sem öllu skíðafólki er nauðsynlegí að vita. Kenslu- gjald 5 kr.Skíða- kvikmyndin einnig til skýr- ingar á kvöldin. íþpóttafélags Reykjavikup í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg 1., 2., 3. og 4. fehr. kl. 9 síðd. öll kvöldin, og að Kolviðarhóli Sunnudagana 6. og 13. febr. Þátttaka tilkynnist í síma 3811. Kjörfundur Sunnudaginn 30. þ. mán. fer fram kosning 9 fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa í bæjar- stjórn Hafnarf jarðarkaupstaðar. Kosningin fer fram í bæjarþingsalnum og hefst kl. 10 árd. Atkvæði verða talin þegar að atkvæðagreiðslu lokinni. YFIRKJÖRSTJÓRNIN. WALTHER HEERING: ;i®<*»k/aff£d g aila aiaða Das nnbekannte Island Verð kr. 10.20. Bókaverslun Sigfúsaa* Eymuudssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Myja Bíö WARNER FIRST NAT10NAI FUM Mikilfengleg amerísk kvik- mynd. — Aðalhlutverkin Jeika: FRANCHOT TONE og BETTE DAVIS, leikkonan fræga sem Ame- ríkumenn dást að sém sinni fremstu „karaktér"- leikkonu og sem fyrir frá- bæra leiksnild sína i þess- iri eftirtektarverðu mynd hlaut mestu viðurkenn- ingu og stærstu verðlaun sem nokkur kvikmynda- leikkonu hafa verið veitt í Bandarikjunum. AUKAMYND: BORRAH MINEVITCH, hinn heimsfrægi munnhörpusnillingur og hljómsveit hans leika nokkur fjörug lög. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. naaiold. Eigendur fasteigna í Reykjavík eru mintir á að í byrjun þessa járs féllu í gjalddaga fast- eignagjöld tií bæjarsjóðs: Húsagjald, lóðargjald, vatnsskattur svo og íóðarleiga. Þess er óskað að gjöídin verði greidd nú um næstu mánaðamót. Gjaldseðlar voru sendir út um áramótin og eru gjaldendur beðnir að gera aðvart ef þeim , haf a ekki borist seðlár. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA. SjáEfstæðiskveoiiatélaglð heldur fund í Oddfellow-húsinu annað kvöld (föstu- dag) kl. &/2 e. h. Fundarefni: Bæjarst jórnarkosningarnar. Hr. alþingismaður Thor Thors talar á fundinum. Konur eru beðnar að mæta stundvíslega. STJÓRNIN. K. F. U. M. A.-D. Fundur i kvöld kl. 8y2. Síra Friðrik Friðriksson talar. Allir karlmenn velkomnir. — !lgEllBaiilII§3l31iElllIlllill5IEeilIIIBIl Bifreiðastöðin Hrlngurlnn Sími 1195. {Bíiiifieiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiimifiieiiii C-Iistinn er tisti Sjálfstæöisffokksins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.