Vísir - 28.01.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 28.01.1938, Blaðsíða 4
V 1 S I R flersösgor Stalins-manoa. Fram iil orustu A-lista bræður íslands bolsar og skrælingjaþý, gamlir sósar og gráðugar liræður, gullið, blessaðir, krækjum nú í -— gullið, blessaðir, krækjum nú í! Rekum dugnaðar djöfla úr landi, drepum hvern, sem á bita í kjaft. — Öll framtakssemi fljótt í liaft! Allar framfarir reyrist í bandi! Svo bræður, búumst vér i bolsevikka her! En vit og dugur lúti lágt, hver lubbi grenji hátt! X. IMdge-kepnin hélt áfram í gærkveldi á Garði og var lokið við fjórar umferð- ir og eru þvi fjórar eftir. Eftir kveldið i gær standa leikár þannig: 1. Stefán Stefánsson og Benedikt Jóhannsson . + 8360 2. Pétur Magnússon og Lárus Fjeldsted ...+ 6310 3. Óskar Norðmann og Kristín Norðmann . . + 5290 4. Gunnar Viðar og Torfi Jóhannsson . .. . + 2480 Verðlaunum verður út- hlutað á skemtifundi Stúdenta- félagsins, er haldinn verður að Hótel Borg næstk. þriðjudag. Frá Vestmannaeyjum. Vestm.eyjum 27. jan. FÚ. Níu bátar úr Vestmannaeyj- um voru á sjó í dag, en höfðu fremur tregan afla. Þeir bátar, sem komnir voru að um mið- aftan i dag, höfðu 150—500 þorska á bát. Togari aðstoðar vélbát. Belgiski togarinn Clirist-Mal- mann kom til Vestmannaeyja í dag með vélbátinn Björn frá Neskaupstað. Hafði vél bátsins hilað, og var hann undir segl- um austur við Ingólfshöfða síð- astliðna nótt, er togarann bar þar að. Dró hann bátinn til Eyja. Sandgerði 27. jan. FÚ. Til Sandgerðis komu í morgun til veiða í vet- ur vélbátarnir íslendingur, Þrá- inn og Björgvin úr Norðfirði og Ilrönn úr Fáslcrúðsfirði. Reyn- ir og Víðir úr Eskifirði hafa einnig komið til Sandgerðis. — í gær réru flestir bátar þaðan. Afli var 8—15 skippund á hát. Togari stöðvar breskt skip hjá Gibraltar. Oslo 27. janúar. Samkvæmt Reuterfregn frá Gibraltar var breska skipið Sveofyrest stöðvað í gær af vopnuðum togara Franco- stjórnarinnar. Var þetta nálægt Gibraltar og var skipið nýfarið þaðan áleiðis til spænskrar liafnar. Skipstjórinn á hinum vopnaða togara liafði fyrirskip- að skipstjóranum á Sveofyrest, að halda aftur til Gibraltar, en hann neitaði að lilýða og sendi loftskeyti til ensks tundurspill- is, er kom á vettvang. Varð það að samkomulagi milli skipherr- ans og togaraskipstjórans, að Sveofyrest fengi að fara leiðar sinnar. NRP—FB. Hjálparleiðangur. Frá Moskva er símað, að leið- angur undir stjórn Schmidts prófessors verði sendur af stað í febrúar til þess að gera tilraun til þess að bjarga rússnesku leiðangursmönnunum fjórum, sem hafast við á ísjaka milli Grænlands og Svalbarða. NRP —FB. Farþegar með iBrúarfossi frá Rvík 27. jan.: Þuríður Svala Jónsdóttir, Ólöf Sigurjónsdóttir, Inga Scholl- ert, GuSrún Þorkelsdóttir, Ragn- ar Blöndal og frú, Herm. Ág. Her- mannsson, Jón Björnsson, Arthur Guömundsson. Jakob Kvaran, Ásta Noröfjörö, Ragnheiöur Ól- afsdóttir, Kristján Kristjánsson, Theódór Gíslason, Vilhjálmur Árnason, Guðjón Sveinbjörnsson, Jón Ingvarsson, Guðni Ingvars- son, Siguröur Guömundsson, Guö- laugur Magnússon, Aðalsteinn Norberg, Ingjaldur Kjartansson, Kjartan Guðmundsson, Styrmir Proppé. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.45 íslenskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Lúðrasveitarlög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Höfuðstefnur í bók- menturn á 18. og 19. öld, II.: Upp- haf rómantisku stefnunnar (Jón Magnússon, fil. kand.). 20.40 Tón- leikar Tónlistarskólans. 21.20 Út- varpssagan: „Katrín“ eftir Sally Salminen (X). 22.15 Dagskrárlok. Stornmr kemur út á morgun. Lesið greinarnar: Fróðárundrin nýju og Rummungar, framsóknar- menn og þurfamennirnir. — Drengir komi í Tjarnargötu 5. Há sölulaun. — Blaðið fæst þar og lijá Eymundsen. Blfreiðastððln Hrlngnrinn Sími 1195. Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. LÍTIÐ herbergi til leigu frá 1. febrúar Hávallagötu 5. (406 STOFA til leigu með eldhús- aðgangi fyrir fáment og skilvíst fólk. Framnesveg 30. (407 1 HERBERGI til leigu 1. fe- brúar á Þórsgötu 19, efstu hæð, með ljósi og hita á 25 kr. (409 EITT til tvö herbergi á götu- liæð, helst í miðbænum, óskast strax. — Tilboð sendisl Vísi, merkt: „Leður“ fyrir 1. febrúar. (410 TVEGGJA lierbergja íbúð til leigu, nú þegar. — Uppl. í síma 3346. (416 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Bragagötu 33 A. (420 GOTT herbergi til leigu. — Laugavegi 41 A. (421 SevinnaK STÚLKA óskast. Uppl. Rán- argötu 2. (411 HÉR óskast eftir stúlku á barnlaust lieimili. Uppl. Lauga- veg 67, uppi. (412 STÚLKA óskast í létta vist. Engin börn. Uppl. í síma 2597, milli 5 og 7 í dag. (414 STÚLKA óskast í létta vist á gott heimili í grend við hæinn. Uppl. á Suðurgötu 2. (417 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattaslofa Svönu Láréttu Ilagan, Austurstræti 3. — Sími 3890. (168 LÁTIÐ innramma myndir yðar og málverk hjá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugaveg 10, (509 ffiŒNsroi BARNAKENNARI óskast upp í sveit. Uppl. hjá Eyjólfi Eiríks- syni, Plafnarstræti 16. — Sími 4065. (415 Mrs. SIMPSON frá London, kennir ensku og þýsku. Til við- tals í Vonarstræti 4B á fimtu- dögum, föstudögum og mánu- dögum, kl. 5—6. Sími 3358. (388 ! VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason. Sími 3165. (18 KKAUPSKARll PRJÓNAVÉL óskast til lcaups. Sími 1706. (408 NÝR Ijósblár satinskilkikjóll til sölu. A. v. á. (413 TIL MINNIS! ísl. böggla- og rjómabús- smjör. Hnoðaður mör. Mysu- ostur. Hornafjarðar kartöflur. Gulrófur. Freðýsa. — Þurkaðir ávextir. Saft heilfl. 1.35. Dr. Oetkes búðingur fl. teg. Maggis súpur. Dönsk soya. Tómat flösk- ur 1.75. Blancmange powder frá Lipton. •—- Sinnep á glösum. Grænar baunir í dósum og lausri vigt. — Drotningaköku- efni. Súpujurtir. Súputeningar. Silvo. Palmolive sápa. Pears sápa. Knights Castile sápa. Lux sápa Vim og Ataræstiduft. Henkosódi. Gólfklútar 0.75 st. — Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. (418 6II7) •8111 IUIJS 'uoA 'U Jl°ul -U0GJI) '.84 + ‘Jd UJUB ()C B[)[[ uuio n lof>[cpui>i •[oUiupiujo,; gupns •[ojhiejsaq QiguBjj ‘10(4 -BPJBJOJ glSuBJJ -4T31S I loúiupjB -I°j JJnq J XOfHVQTVTOJ SUNDORPH; Fysik for Mellemskolen II, 3 eintök, sæmileg útlits verða keypt í Ási. Sími 3236. (422 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni, Laugavegi 12, eru til sýnis í Rammaverslun Geirs Konráðs, Laugavegi 12. Simi 2264. (341 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 Hrói Hðttnr og menm hans, Sögur í myndum fyrir börn. 8. Bardaginn. : ' • ':-Vr — Hrói höttur! Drepum hann! — KomiS, ef þið þorið. Ætli þið fáið ykkur ekki full- reynda á því. Varðmennirnir tryllast af háði Hróa hattar. — Hrói, við verðum að láta undan síga. Að- •— Komið drengir, hrópar hann — nú skulum eins einn maður gætir hestanna. Komdu áð- við sýna þeim í tvo heimana. ur en það er um seinan. ORCZY: NJÓSNARI NAPÓLEONS. -Ágrip þess, sem undan er gengið. Sagan hefst í Frakklandi eftir miðja nítjándu öld. Napoleon III. er á ferð í Lyon með drotningu "sinni. í „Pavillon Solferino", þar 'Sem keisarahjónunum er fagnað, leru nokkurir aðalsmenn — allir konungssinnar. Dansmærin Lor- endána hrífur alla í Solferino, nema einn aðalsmannanna, de Lanoy, glæsimenni mikið. Vinur hans gerir mishepnaða tilraun til ,að myrða keisarann og er tekinn af lífi. De Lanoy fer á fund Lor- endana, sem hann telur nú njósn- ara. Hvað gerist í íbúð Lorend- ana? NJÓSNARI NAPOLEONS. 21 „Þér verðið að sýna mér það, sem þér voruð að skrifa,“ sagði liann í skipunarrómi. „Hvað hefi eg sagt, sem þér ællið að tilkynna mann- inum, sem launar yður — Toulon? Eitthvað, sem af leiðir, að eg fer sömu leiðina og Pierre du Pont-Croix? Eða hvað?“ Hún ypti öxlum. Og aftur brosti liún. „Þér talið eins og þér hefðuð óráð,“ svaraði hún. „Ljúgið elcki að mér,“ svaraði liann og reyndi að halda reiði sinni i skefjum. „Hvað svo sem þér gerið er lilgangslaust að reyna að ljúga að mér. Getur yður elclci skilist, að eg veit alt .... eg sá livernig í öllu lá — á því andartaki, sem þér nefnduð Cécile .... eg skildi þá þegar hvernig í öllu lá — “ „Hvað ?“ „Að það voruð þér, sem — “ Aftur ypti hún hinum fögru öxlum sínum og enn lék bros um liinar skarlatsrauðu varir hennar. „Eg veit ekki við hvað þér eigið — “ ;,Þér njósnuðu um Pierre og gáfuð leynilög- rcglunni til kynna það, sem þér þóttust hafa komist að, svo að .... Kannist við þetta. Ljúg- ið ekki.“ Hann lagði sig fram lil þess að tala alvarlega, af þunga, en án þess að láta reiðina ná tökum á sér aftur. Hann vildi lcoma fram sem dómari — ekki sem æslur liefnari. Hann vildi fá liana til þess að játa og' því næst ætlaði liann, rólega og æsingalaust, að kveða upp yfir henni dauða- dóm, fyrir það, sem hún hafði gert Pierre. Hann ætlaði sér að vera hvorttveggja — dómari og sá, sem framkvæmdi dóminn, — lilutlaus dóm- ari vildi hann vera, sem ekki lætur tilfinning- arnar hlaupa með sig í gönur. Hann fann, að enn hafði hann fult vald á sér, en undir niðri ólgaði í huga lians. * Hversu lengi mundi liann geta lialdið aftur af reiði sinni? Enn lék þetta viðkvæmnislega, samúðarlega bros um varir hennar, og einkis ótta varð vart i augum hennar, enn lét hún augnalok sín síga niður til hálfs, og liann gat ekki varist að liorfa á fæðingarblettinn — og það var svo margt og margt annað, í útliti hennar, framkomu, i kringum liana, sem liafði þau áhrif á hann, að blóðið streymdi til liöfuðs honum og hann sá liana fyrir sér í móðu — eins og í rauðleitu mistri. „Það voruð þér,“ endurtók liann. „t guðs nafni -—- játið sekt yðar, Ijúgið eklci.“ En hún svaraði engu, — hristi að eins höfuð sitt lítillega. „Eg segi ekki ósatt,“ svaraði hún svo. „Eg hefi engin afskifti haft af Pierre, vini yðar.“ Þá slepti hann liehni og snqyi sér að skrif- borðinu. Hann beygði sig niður, reiður og æst- ur, og opnaði eina skúffuna. Þar voru fáein bréf og nolckrar ljósmyndir. Gérard tók upp eitt bréfið, því næst annað — reyndi að lesa nolckr- ar línur, horfði sem snöggvast á ljósmyndirnar og lienti svo þessu frá sér með titrandi hönd- um, hingað og þangað urn gólfið. Hann opnaði aðra skúffu og þar næst þá þriðju. Það voru bækur viðvíkjandi heimilisinnkaupum í annari, mataruppskriftir í hinní. Alt var í reglu og rað- að niður skipulega og vel frá öllu gengið. Enn voru nokkur bréf, almenns efnis. Svo voru nokkur lög — og nokkur kvæði, liálfsamin, að hann hélt. Það hlaut að vera leyniskúffa í skrif- borðinu — en liann gat ekki fundið Iiana. Hin árangurslausá leit gerði Gerard enn æfari — svo og það, að honum fanst, að hún, sem vissu- lega var sek, hefði leikið á liann. Hann slepti sér alveg. Hann barði utan skrifborðið uns liann varð sveittur og móður. Og meðan þessu fór fram stóð Lorendana þögul, í hinum hvíta muse- linskjól sínum, og horfði á liann, af samúð, viðkvæmni — og furðu. Og smám saman fór Gerard að sannfærast um, að hann hefði farið ærið heimslculega að ráði sínu. Hvilíkur bjálfi, hvilíkur erkibjálfi hann haf'ði verið! Ef liann hefði fundið þetta liálfskrifaða bréf og ef þa'ð hefði staðfesl grun lians, livað þá? í fyrstu hafði grunur lians verið svo sterkur, að hann var í rauninni vissa, að liann taldi. Hann þurfti eklci frekari staðfest- ingar. En hann hafði liagað sér eins og bjálfi og hugleysingi. Hann var ekki lengur hlutlaus dómari eða sá, er framkvæmir réttlátan dóm. Ilann liafði látið ofsareiði ná tökum á sér. Það augnablik var liðið lijá, er hann var þannig slcapi farinn, að liann gat gripið fyrir kverlcar henni — og drepið liana í liefndarslcyni fyrir, að hún með sviksemi sinni var völd að því, að vinur hans, Pierre, var líflátinn. Á fáum sek- úndum hefði þetta gerst — ef hann hefði elcki látið reiðina ná tökum á sér. Hann sá augna- blik hefnarinnar liða hjá og nú var hann að eins. brjóstumkennanlegur heimskingi, sem hafði látið reiði sína bitna á dauðum hlutum, en hún stóð við hlið hans og horfði á hann með- aumkunaraugum. Og lienni var skemt. Og hann fyrirvarð sig meira en orð fá lýst. XI. KAPITULI. „Vesalings Gerard,“ sagði hertogafrúin stund- um með tárin í augunum, er þetta bar á góma, „lionum hlýtur að liafa liðið hræ'ðilega illa þetta kvöld. Eg sá liann ekki allan daginn og eg fór tvívegis til íbúðar lians, til þess að reyna að ná tali af honum. Vesalings Cecile var hjá mér. Vesalings barnið. Eg sárkendi i brjósti um liana. Henni hafði þótt álcaflega vænt um Pierre og liún var trygglynd stúlka. Það eina, sem mér elcki féll, var að liún grét eklci. Hún tárfeldi elcki, þegar hann var handtekinn og eg sá hana ekki vilcna eftir það. Hún var einlcennilega slcapi farin, eins og hún vildi bera harm sinn án allr- ar samúðar, og eg varð þess eklci var, að augu hennar 3rrði rölc. En mér duldist ekki, a'ð það var eitthvað, scm livildi þungt á liuga liennar. Hún sat stundunum saman og starði beint fram, en ef eiíthvert óvænt liljóð barst að eyra kiptist hún við, og hún varð skellcuð á svip. Það var sem liún hefði ógurlegan beyg af einhverju, einhverju óvanalegu, en eg gat ekki komist að því, hva'ð það var. Eg reyndi að komast a'ð því með þvi að spyrja liana yarfærnislega. Vanalega sýndi hún mér fult traust. Eg var lcunnug öll- um smiáleyndarmálum hennar,og flestum leynd- armálum Pierre, en nú var eitthvað, sem iivildi þungt á henni, sem hún vildi elcki írúa mér fyrir. Að sjálfsögðu gerði eg enga tilraun til þess að neyða liana til að trúa mér fyrir þessu. Eg sendi eftir liúslælcni minum og bað hann að gefa henni eittlivað sefandi, í von um, að hún

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.