Vísir - 29.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 29.01.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðstat AUSTURSTRÆTl U. Sími: 3400; Prentsmiðjusímlá 4571, 111 i —»—— '28 ár. Reykjavík, laugardaginn 29. janúar 1938. 24. tbl. KOL OG SALT simi 112© Gamla Bfó landiiíiiisbetjoriiðr. Stórfengleg og vel gerð amerísk kvikmynd, eftir kvikmyndasnillinginn Cecil B. De Mille, um eitt hið áhrifamesta tímabil i sögu Bandaríkja Norður- Ameriku, er hófst með morði Abrahams Lincolns. Aðalhlutverkin leika: Jean Arthur og GARY COOPER í sínu allra besta hlutverki, sem einn af hinum hug- djörfu og ævintýrafíknu brautryðjendum er færðu út landamæri Bandaríkjanna, með því að gera „Vilta vestrið" byggilegt hvitum mönnum. Kvikmynd, sem fær hjarta yðar til að slá hraðar og augu yðar til að vökna! Börn fá ekki aðgang. Aðgöngumíðar seldií frá kl. 1. Eldri dansa klúbburinn. Dansleikur i K. R-húsinu i kvöld. Agöngumiðar á kr. 2.50. Gömlu og nýjíi dansarnip, Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan min og móðir okkar, Jórunn Magnúsdóttir, andaðist 25. þ. m. Ingimundur Pétursson og börn. C-listinn Til kjösenda í Reykj&vík. Það er geysilega mikið verk, sem skrifstofa C-listans verður að inna af hendi á morgun, og það er alveg nauðsynlegt, að allir Sjálfstæðiskjósendur leggist á eitt um það, að gera kosninguna sem auðveldasta. Frambjóðendur C-listans vilja því beina til yðar eftirfarandi: Kosningin hefst i Barnaskóla miðbæjar kl. 10 fyrir hádegi. Reynslan hefir sýnt, að framan af degi kjósa ekki líkt þvi nógu margir og veldur það þrengslum þegar á daginn líð- ur. Komið þvi snemma á kjörstað, það léttir kosninguna, bæði fyrir yður og skrifstofuna, Snúið ekki aftur frá kjörstað, þó hópur bíði, heldur bíðið þar til þér hafið lokið kosn- ingunni, því betra er að fara eina ferð en tvær, og óvíst er hvort rýmra verður síðar. Ger- ið ekki þann óvinafögnuð, að snúa frá kjörstað án þess að hafa merkt kross fyrir framan C. Til leiðbeiningar og hægðarauka er hér kjördeildaskipunin, sem verður höfð í barna- skólahúsinu: Á neðri hæð, gengið inn um miðdyr: 1. kjördeild: A — Antonsen. 2. ------ Arason — Axelandra. 3. ------ Bach — Björgvin. 4. —— Björn — Eiður. 5. ------ Einar — Erlendur. Á neðri hæð, gengið inn um suðurdyr: 6. kjördeild: Erling — Gíslunn. Á efri hæð, gengið inn um suðurdyr: 18. kjördeild: Kristinn — Lórens. 19. 21. 21. 22. 23. Lovísa—Margrét Jörundsdóttir. Margrét Karelsd. — Nygaard. Oddbjörg — Ólöf. Ósk — Ragnheiður. Ragnhild Sigríður Friðriksd. 7. 8. 9. 10. 11. Gissur — Guðlaug. Guðlaugur — Guðni. Guðný — Guðrún Jónasson. Guðrún Jónsdóttir — Gyðríður Hafberg — Helena. / leikfimishúsinu: (Gengið úr portinu inn í kjallarann að norð- anverðu): 24. kjördeild: Sigríður Gíslad. — Sigurbjartur. Á efri hæð, gengið inn um miðdyr: 12. kjördeild: Helga — Hougaard. 13. 14. 15. 16. 17. Hrafnhildur — Ingunn. Ingvar — Jóhanna. Jóhannes — Jón. Jóna — Katla. Katrín.— Kristine. 25. 26. 27. 28. 29. 30. Sigui-björg — Sigurjóna. Sigurkarl — Steindóra. Steingerður — Thomsen. Thor — Viktoría. Vilberg — Þórður. Þórey — Örvar. / Laugarnesspítala og Elliheimilinu: 31. kjördeild: Kjósendur í Laugarnesspítala. 32. ------ Kjósendur í Elliheimilinu. Eftir þessu getið þér fundið í hvaða kjördeild þér eruð, og þurfið ekki annað en spyrja eftir númerinu á kjördeildinni þegar þér komið í barnaskólahúsið. Geymið þetta blað þang- að til þér hafið kosið. x C Kaupmenn Hpísgpjón Hpís mj öl Kartöflumjöl PJ i w t$ Q \zj k Best stö auglýtsa í VISI. Verslun Þorgríms Jðnssonar & Co Laugarnesveg biður alla viðskiftamenn sína að greiða mánaðar- reikningana framvegis 1.— 4. hvers mánaðar. metmamtsmmmmmmmmmmmmBmmsmummamammmmm Eggert Ciaessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Bifreiðastöðin Hringnrino Sími 1195. Nýja Bió. Amerísk kvikmynd. ^WARNERFIIWNAIlONAl Aðalhlutverkin leika: FRANCHOT TONE og BETTE DAVIS, Börn fá ekki aðgang. Sídasta sinn. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli. — — 1% e. h. V.-D. og Y. D. — 8y2 e. h. U.-D., 14—17 ára piltar. — — 8V2 e. h. Samkoma. — Magnús Runólfsson talar um kenninguna frá guði. Allir velkomnir. — likriir. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. C-fistinn er listi Sjálfstæðisflokksins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.