Vísir - 29.01.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 29.01.1938, Blaðsíða 3
V 1 S I R Ólafur Thors: Yið Álþingiskosningarnar 1927 var það aðaládeilan á hendur Sjálfstæðisflokknum, að stjórn Jóns Þorlákssonar liefði sýnt svo vítavert gáleysi í fjármálum, að augljós voði myndi af leiða, nema tafar- laust yrði tekið fast í taumana og snúið við á ógæfubrautinni. Nú er það löngu viðurkent, að enda þótt stjórn Sjálfstæð- isflokksins kæmi mörgu nyt- sömu í verk á árunum 1924-27, þá beri þó af varfærin og vilur- leg f jármálastjórn Jóns Þorláks- sonar og sú sjálfsafneitun þá- verandi atvinnumálaráðherra, Magnúsar Guðmundssonar, að sætta sig við að auknar tekjur ríkissjóðs gengju til skulda- greiðslu, í stað þess að afla at- vinnumálaráðherranum sjálf- um vinsælda og frama með risavöxnum rikisframkvæmd- um. Hér í Reykjavík hefir Sjálf- stæðisflokkurinn lengi farið með völdin og oft þurft að verja vigið gegn kosninga- blekkingum andstæðinganna. Skal hér engin tilraun gerð til að rekja þá sögu, heldur að- eins á það mint, að það hefir verið nær undantekningarlaus regla, að andstæðingarnir hafa ekki að neinu verulegu leyti deilt á Sjálfstæðisflokkinn fyr- ir verk hans, né það, er van- gert hefir verið. Höfuðárásirn- ar hafa verið út af upplogn- um sakargiftum, sem fólkinu hefir verið ætlað að gína við og trúa fram yfir kosningarn- ar. — Rétt til dæmis um þetta skal minst á miljónina, sem Knud Zimsen átti að hafa stolið fyr- ir kosningarnar 1930 og eitr- aða neysluvatnið, sem Jón Þor- láksson átti að hafa veitt, eða ætlað að veita inn á hvert heimili i bænum fyrir kosning- arnar 1934. Við þessar lcosningar hafa andstæðingarnir að vísu reynt að halda því fram, að fjármál Reykjavíkur væru í óreiðu. Þeir hafa gefist upp fyrir töl- unum, sem sanna, að Reykja- vík er best stæði bær landsins. Þeir hafa reynt að telja mönnum trú um, að Sjálfstæð- isflokkurinn væri menningar- snauður og mannúðarlaus kyr- stöðuflolckur, en tölurnar, sem Þessi starfsskrá verður fram- kvæmd af flokknum, segir Héðinn — þótt 3 af efstu mönn- um A-listans liafi lýst þvi yfir, að þeirn sé hún óviðkomandi. Slík ummæli sýna glögt and- ann, sem ríkir í þessum herbúð- um nú .síðustu dagana fyi'ir kosningarnar. EINHUGA STJÓRN. Engum Reykvíking dettur í liug að ofurselja Reykjavík flokkadráttum og valdagræðgi rauðliðanna. Reykvikingar vilja ekki, að bær þeirra, stofnanir lians og eignir, verði að bitbeini gráð- ugra kommúnista og þeirra bandamanna. Reykvíkingar halda fast við Sjálfstæðisflokkinn, því iSjálfstæðisflokkurinn veitir bænum einhuga stjórn, sem gætir velferðar bæjarins og forðast spillingu rauðu flokk- anna og glundroða þeirra. . sýna að Reykjavík ver árlega frá tveim til þrjú hundruð og sextíu sinnum meira fé til verklegra framkvæmda, lik- amlegrar og andlegrar menn- ingar og mannúðarmálanna, hafa lcveðið þær raddir niður. Þeir hafa reynt að staðhæfa margvislegan annan rógburð og óhróður um Reykjavík, en orðið að hopa á liæli undan fylkingu þeirra þúsunda lif- andi vitna, sem árlega flýja jafnt hin rauðu bæjarfélög, sem þá gróðurreiti dreifbýlis- ins, sem rógberar Reykjavik- ur telja sig hafa ræktað, og flykkjast þaðan inn fyrir borg- armúra Reykjavíkur, til þess þar að verða aðnjótandi þeirra afkomuskilyrða, sem farsæl stjórn Sjálfstæðismanna liefir skapað borgurum þessa bæjar. Og nú er komið um kosn- ingaádeilur andstæðinganna alveg eins og fyr, að þeim bef- ir sjálfum skilist, að þeir fella Sjálfstæðismenn hvorki á verk um þeirra né vanrækslu, og þá er gripið til sama ncyðar-úr- ræðisins og áður. Nú á það að vera höfuðsök Sjálfstæðismanna, að liitaveit- an hafi aldrei verið annað en kosningabomha! Frá 1933 hafa sjálfstæðis- menn látið bora eftir heitu vatninu. Nú, þegar það er fundið, er fólkinu ætlað að trúa því, að sú leit hafi aldrei verið annað en kosningabomba. Lengi liafa Sjálfstæðismenn undirbúið lántöku, svo hægt yrði að hrinda í framkvæmd þessu mikla hagsmunamáli al- mennings. Nú, þegar Pétri Halldórssyni borgarstjóra liefir tekist að út- vega lánið, á það heldur ekki að vera annað en kosninga- bomba! Jú, og raunar líka landráð, því Alþbl. heldur því fram, að lántaka i Bretlandi sé gerð i því skyni, „að koma okkur undir álirif heimsveld- isins breska“, svo skuldugir sé- um við orðnir Bretanum. Er þetta að vísu harður á- fellisdómur yfir rauðliðum, sem stofnað hafa til nær allra skuldanna við Breta, og gefur sannarlega tilefni til margvís- legra hugleiðinga og mikillar og sterkrar ádeilu á þá, en skiftir að öðru leyti ekki máli i þessu sambandi. Hitt er að- alatriðið, að fyrir ágæti Sjálf- stæðisflokksins, sem ráða- og valdaflokks í landinu, verði vart fundin sterkari rök en einmitt þessar máttvana ádeil- ur á stjórn flokksins, hvort heldur er í bæjarmálum höf- uðstaðarins eða á sviði lands- málanna. Það er þá líka alveg rétt, að Sjálfstæðisflokkurinn er betur til þess fallinn að stjórna sjálf- ur, en gagnrýna gerðir and- stæðinganna. Sjálfstæðismenn ráða yfir meiri þekkingu og lífsreynslu á sviði fjármál- anna og atvinnulífsins en aðr- ir flokkar hér á landi, og Sjálf- stæðismönnum lætur betur að hagnýta þá þekkingu á já- kvæðan hátt, án alls yfirlætis og auglýsingaskrums, almenn- ingi til farsældar og blessun- ar, heldur en að halda upþi neikvæðri en réttmætri og nauðsynlegri gagnrýni á af- glöp og firrur andstæðingann a. í dreifbýlinu hefir hlutfalls- lega stór hluti kjósendanna enn sem komið er látið villa sér sýn í þessum efnum, en hér í Reykjavík kann fólkið að meta þennan farsæla eigin- leika Sjálfstæðisflokksins, vegna þess, að hér eru menn svo nærri vettvangi stjórnmál- anna, að þeir heyra sjálfir og sjá það, sem fram fer, og ein- mitt á því byggja Sjálfstæðis- menn sigurvonir sínar i þess- um kogningum. SJÁLFSTÆÐISMENN I REYKJAVÍK! Á fáum áratugum liöfum við breytt fátæku fiskiþorpi i mcnn- ingarborg. Höfnin, vatnið, gas- ið, rafmagiuð, gatnakerfið, Sundhöllin, þúsundir nýtísku húsa, ræktunin o. m. m. fl. ■— alt eru þetta óbrotgjarnir minn- isvarðar um ágæti stefnu okkar. Samtímis þessum risavöxnu framkvæmdum höfum við síð- ustu árin goldið nokkuð á ann- að hundrað miljóna króna til rikisþarfa. Vitar, liafnir, vegir, brýr, símar, skólar og aðrar verklegar framkvæmdir liins opinbera um dreifðar bygðir landsins syngja því sjálfstæðis- stefnunni í höfuðborg landsins lof. Náhönd stjórnarliða hefir þegar lamað flestar bygðir þessa lands. Hún liefir oft snert Reykjavík, og m. a. tekist að draga úr mætti útvegsins, aðal- atvinnuvegs alls almennings í bænum. Nú er þessari heljar- greip stefnt að hálsi liöfuðstað- arins. En hér mun hún fnæta viðnámi þess krafts sem gert hefir Reykjavík að vistlegasta stað landsins, sein í senn býður best atvinnuskilyrðin, mesta lík- amlega og andlega menningu og mesta mannúð. Á morgun göngum við að kjörborðinu. Með atkvæðum okkar ætlum við að tryggja at- vinnu okkar og afkomu, frelsi og fjármuni. Við ætlum að forða liöfuðstað landsins frá hruni og þjóð okkar frá aug- ljósum voða. Jafnframt munum við volta olckar ástsæla borgarstjóra, bæjarráðsmönnum Sjálfstæðis- flokksins og fráfarandi bæjar- stjórnar meirihluta þakkir okk- ar, virðingu og traust fyrir hve vel og giftusamlega þeim hefir tekist að stýra hagsmunamálum liöfuðstaðarins heilum i höfn á hinum síðustu og verstu timum, þegar hvorki öðrum kaupstöð- um landsins né ríkinu sjálfu liefir auðnast að verjast áföílum. Reykjavík er verk okkar sjálfstæðismanna. Okkar hefir höfuðstaðurinn verið. Okkar skal höfuðstaðurinn Sunnlenskip útgepðarmenn sígpuðu, TILKYNNING Nikria>ging Finns. frá atvinnumálaráðuneytinu. Kosningu í síldarútvegsnefnd af hálfu síldarútgerðarmanna var lokið 25. þ. m. og lilaut kosningu: Jóhann Þ. Jósefsson alþingismaður í Vestmannaeyj- um með 114 atkvæðum. Jón Kristjánsson útgerðarmaður á Akureyri fékk 83 atkvæði. Til vara í nefndina var kosinn Óskar Halldórsson útgerðar- maður í Reykjavík með 79 at- kvæðum. Ingvar Guðjónsson út- gerðarmaður á Siglufirði fékk 64 atkvæði. Báðir frambjóðendur sunn- lenskra útgerðarmanna hafa náð kosningu, Jóliann Jósefsson, sem aðalmaður og Óskar Ilall- dórsson sem varamaður. Sigur þeirra er einn þátturinn i niður- lægingu Finns Jónssonar í sild- armálunum, þvi að eftir þessa kosningu eru þeir menn fulltrú- ar útgerðarmanna i sildarút- vegsnefnd, sem eru meðal þeirra, er liarðast liafa gagnrýnt óstjórn Finns. En hinir sem liafa verið lionum leiðitamir hafa fallið við lítinn orðstír. Fleygið ekki atkvæðum yðar á vonlaasa lista! Varist tilgangslausar útstrikanir! ommúnistar og það brot af Alþýðuflokskmönnum, sem hneigist að Moskva- mönnunum hefir undanfarið barist vonlausri baráttu við að reyna að halda flokksmönnum beggja flokkanna samán um A- listann. Þessi barátta er vonlaus vegna þess að það er vitanlegt að mikill hluti alþýðuflokks- manna lætur ekki þvinga sig til að kjósa kommúnista. Þessir menn láta það skorin- ort upp, að Héðinn Valdimars- son geti ekki aflient kommún- istum atkvæði þeirra, eins og sitt eigið atkvæði — en þeim sé frjálst að neyta atkvæðisréltar síns á livern hátt, sem þeir vilja eða neyta lians alls ekki. Milcið hefir verið um það tal- að manna í milli hvert atkvæði liinna undirokuðu Alþýðu- flokksmanna muni fara á kjör- degi. Fullnaðarsvar við þeirri spurningu mun fást á sunnu- daginn, en svo mikið er óhætt að segja, að fjöldi þeirra kýs lista sjálfstæðismanna, ein- liverjir sitja heima og ef til vill glæpast nokkurir á því að strika nöfn kommúnistans út af listan- um, i þeirri röngu trú að með því móti verði kommúnistar feldir. Reynslan hefir sýnt að það hefir ætíð verið þýðingar- laust fyrir kjósendur að ætla sér að fella menn af lista með útstrikunum. Utstrikanirnar hafa ekki komið að haldi og eina leiðin fyrir þá alþýðu- flokksmenn, sem veita vilja viðnám Héðni Valdimarssyni og kommúnistum, er að ljá listanum alls ekki atkvæði sitt, annaðhvort með því að sitja heima eða skila auðum seðli, ef þeir þá ekki vilja kjósa annan lista. Þeir alþýðuflokksmenn, sem fyrir hvern mun vilja sporna við yfirráðum Héðins og Moskvaliðsins, og láta andúð sína í ljós með útsrikunum, munu verða illa vonsviknir, er þeir sjá að niðurstaðan er sú, að þeir hafa raunverulega stutt þá, sem þeir vildu fella þrátt fyrir útstrikanirnar, með því að gefa A-listanum atkvæði sitt. Þeir sem liafa það í liugá að kenna Héðni Valdimarssyni að han'n sé ekki húsbóndi þeirra, með því að strika kommúnist- ana út ættu að athuga það, að það hefir aldrei komið fyrir við bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík, að útsrikanir hafi náð því að hafa áhrif á nið- urstöðurnar. VONLAUS LISTI. Hinn svonefndi flokkur þjóð- ernissinna, sem liefir lista í kjöri, hefir það við orð að hann muni, auðvitað auk margra annara, ná ýmsum sjálfstæðis- mönnum yfir á lista sinn. Þetta ,eru auðvitað mannalæti og ekk- ert annað. Listinn er algerlega vonlaus og nú þegar sjálfstæðis- menn standa sem fastast saman gegn fylkingu hinna sameinuðu rauðliða, þá dettur engum i liug, að þeir muni lilaupa undan merkjum yfir i vonlausan hóp, og veikja með því viðnámið gegn kommúnismanum. Sá, sem berst með sjálfstæðis- mönnum, berst móti rauðu fylkingunni, en allir aðrir með henni og eins þeir, sem sóa at- kvæði sínu á lista þjóðernis- sinna. Hinsvegar er ekki ólíklegt, að þjóðernissinnar nái til sín einhverju af þeim ungmennum, sem annars myndu vera i hópi kommúnista, vegna þess að þessum æslculýð þykir gaman af að ganga, enkennisklæddir í fylkingum og nota stór orð. LÁTALÆTI TÍMAMANNA. Tímamenn láta svo í kosn- ingabaráttunni hér í bænum, sem þeir séu móti rauðu fylk- ingunni —- en liér er að eins um herbragð að ræða. Framsóknarmenn eru víða, bæði sunnan lands og norð- an, í opinberri sameiningu með kommúnistum við kosn- ingar í bæja- eða sveita- stjórnir. Þeir berjast út um landið með mönnum eins og Gunnari Saurbæjarklerk og þviliku fólki, en liér i Reykjavík látast þeir vera á móti Moskva-mönn- um og öllu þeirra athæfi. Jónas Jónsson hefir gert sig svo ómerkilegan að afneita þess- um flokksbræðrum sínum, en það er upplýst, að þessi flat- sæng Tímamanna og kommún- ista úti á landi er gerð með vit- und og vilja ráðandi manna í flokknum. Ef Tímaliðið kæmist í odda- aðstöðu í bæjarstjórn, er ekki vafi á að það mundi þjóna sósí- alistum og kommúnistum þar eins og þeir hafa liingað til gert. Þeir sem kjósa Jónas frá Hriflu kjósa því rauða liðið. Þeir, sem sóa atkvæði sínu á lista þjóðernissinna, kjósa kommúnista. Þeir alþýðu- flokksmenn, sem hyggjast veita kommúnistum viðnám með því að strika kommún- IRADDIR frá lesöndunum. ÚTVARPSUMRÆÐURNAR UNDANFARIN KVÖLD OG BÆJARSTJÓRNAR- KOSNINGARNAR í REYKJAVÍK. Fyrir útvarpsumræðurnár hefir miklum hluta þjóðarinnar gefist kostur á að licyra aðal- menn flokkanna gera í ræðum grein fyrir sínum stjórnmála- legu skoðunum og færa fram málsvarnir þeim til framdrált- ar. Eins og málshátturinn segir: „Það er svo margt sinnið sem skinnið“, þá veit eg lika, að skiftar verða skoðanir nú sem ’yrr á frammistöðu og máls- meðferð, flokkanna að þessu sinni, og þvi tel eg það sist illa til fallið að einhver verði til jess í blaðagrein að skýra frá iví hverjar niðurstöður hans lafa orðið að umræðunum loknum og hverra áhrifa hann telur, að þær muni valda til úrslita kosningunum. Hygg eg þvi réttast vera að taka flokkana hér til gagnrýni í sömu röð og bókstafir listanna eru nú og fer þvi nokkrum orð- um um hvern þeirra. Eins og kunnugt er, þá liafa kommúnistar og hinn róttækari hluti Alþýðuflokksins komið sér saman um að ganga nú hér :i bænum og víðar á landinu sameinaðir til kosninga, og er listi ]>eirra liér A-listi sem al- ment er kallaður Moskvalistinn. — Er því mikill liluti liinna gömlu, gætnari og vel þektu Alþýðuflokksmanna nú sundr- uð utanflokka hjörð og heimil- islaus, og er þar á meðal hinn vinsæli foringi Jón Baldvinsson forseti Alþingis, Ólafur Frið- riksson fyrrum ritsljóri, Jónína Jónatansdóttir, Jólianna Eiríks- dóttir o. fl. o. fl. þektir, ráðnir, rosknir og forsjálir Alþ.fl. með- limir, sem skipað hafa virðing- arstöðurnar á blómaskeiði hans, en sem að likum þykjast nú orðnir full rosknir til að skýr- ast til Moskva-átrúnaðar. — Eins og áður er tekið frain standa hinir sameinuðu að A- listanum: Einar Olgeirsson, Stefán Jóliann, Héðinn o. fl. Virtust „þessir liáu herrar“ — svo eg viðhafi orð Einars, — að þessu sinni ekki liafa venju fremur neitt sérstaklega fram að bera fyrir kjósendur liér í bæ né út á landinu annað en að tilkynna samruna flokka sinna í — eins og þeir kölluðu það — einn slerkan órjúfanlegan flokk. Vitanlega glömruðu þeir margt, höfðu hátt og voru að vanda hraðmæltir, enda búnir mörg- um sinnum að flytja svipaðar ræður áður. Þeir víttu milcið og harðlega liáar álögur á bæjar- búa, útsvar o. fl. til bæjarþarfa,, eins og lika það, að bæjarsjóð- urinn væri lítið notaður til óarð- bærra umbóta, i bænum, svo sem byggingu leikvalla, flug- valla, ráðhúss m. m. En sérstak- lega virtust þessir menn leggja sig mjög fram um það, að lýsa með átakanlegum orðum kjör- um hinnar — „sárhrjáðu al- þýðu“ þessa bæjar, — eins og þeir svo smekldega orðuðu það, — enda lofuðu henni óspart fríðindum: gulli, grænum skóg- um og alsælu Stalins, ef lienni auðnaðist að gefa þeim meiri- hlutavald í bænum nú í kosn- istann út af A-listanum, stðja Moskvamenn til valda. Munið þetta á morgun!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.