Vísir - 14.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 14.02.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar: Starfsf. 'hjá Kolaversl. Sig. Ólafssonar 20 lcr. Starfsf. á Skattstofunni 45 kr. Starfsf. hjá Efnagerö Reykjavíkur 50 kr. Starfsf. hjá Raftækjaversl. Jóns SigurSssonar 15 kr. Starfsf. á Hótel Borg 89 kr. Starfsf. hjá ILitir og lökk 22 kr. Starfsf. hjá Landsbanka íslands 156,50 kr. Hljómsveit K.R.-hússins, ágóði af dansleik 9. jan. '38, 50 kr. S. Þ. & G. P. 12 kr. Starfsf. á Borgar- stjóraskrifstofunni 125 kr. Starfs- menn hjá Jóni Halldórssyni & Co. 30 kr. ÁgóSi af dansleik í G.T.- húsinu 15. jan. '38 kr. 88,50. Starfsf. hjá þvottahúsinu „Drífa“ 17 kr. Starfsf. hjá Álafoss, þingh. str. 2, 20 kr. Starfsf. hjá Prent- smitijunni Eddu 8 kr. Starfsf. hjá AlþýSubrauSgerðinni 20 kr. Áheit 20 kr. M. R. 30 kr. Starfsf. í Laugavegs Apóteki 54 kr. Starfsf. hjá Versl. Edinborg 38 kr. — Kærar þakkir. — F. h. Vetrar- hjálparinnar, Stefán A. Pálsson. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 4 kr. frá A. B., 5 kr. frá G., 30 kr. frá K. S. Bæjarráð samþykti á fundi fyrir skemstu a8 láta hefja lagningu vegar frá Laufásvegi til íþróttasvæðisins í Nauthólsvík. STEFÁN STEFÁNSSON: Plönturnar III. útgáfa er komin út. Verð kr. 9.00. Fæst hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Bókahúð Austurbæjar B. S. E., Laugavegi 34. Kaupmenn H pí sgpj ón Hpísmj öl Kaptöflumj öl Daglega nýtt ,Freia“-fiskfars: Sláturfélag Suðurlands, Sími : Matardeildin ............ 1211 > Kjötbúð Sólvalla......... 4879 j Matarbúðin .............. 3812 í Kjötbúð Austurbæjar .... 1947 Kaupfélag Reykjavíkur: Mátvörubúðin,Skólavst. 12 1245 í Kjötbúðin, Vesturgötu 12 4796 I Cftbú Tómasar Jónssonar: j Bræðraborgarstíg 16 .... 2125 ! Milners Kjötbúð: Leifsgölu 32 ............ 3416 U Ö> Ö® * > +* ési 5 <-* & ©í? ú s m. * « •M ® mJ V:' i * Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. og Gráfíkjur VífllV Laugavegi 1. ÚTBC, Fjölnisvegi 2. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. FISKFARS og KJÖTFARS líkar vel frá MATARVERSLUNUM TÓMASAR JÓNSSONAR. KKENSIAl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason. Sími 3165. (223 1ÍVSNNA STULKA óskasl í vist með annari (má vera unglingur) til Kristjáns Einarssonar, Báru- götu 5. (226 STÚLKU vantar strax á Berg- þórugötu 23. Uppl. eftir kl. 7. (235 HERBERGI i austurbænum til leigu. Laugaliiti, ljós, að- gangur að baði og síma. Uppl. i síma 2285. (225 HERBERGI öskast til leigu. Uppl. í síma 2880. (227 SÉRÍBÚÐ, 3 lierbergi og eld- tvús með nýjustu þægindum, sem næst miðbænum, óskast 14. mai. Þrent fullorðið í heimili. Tilboð merkt „A 14“ sendist hlaðinu fyrir 17. þ. m. (230 HERBERGI til leigu. Ræsting og morgunkaffi getur fylgt. Framnesveg 14. (232 EITT Iierbergi fyrir einhlcyp- an, tielst í austurbænum, ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 4534. (233 STÓRT herbergi í nýju liúsi með öllum þægindum til leigu 1. apríl fyrir reglusama stúlku í fastri stöðu. Tilboð merkt „B“ sendist Vísi. (204 LÍTIL IBÚÐ, 3—4 tierbergi, óskast 14. maí. Matth. Þórðar- son. Sími 3968 (og 3264). (237 iTÁPÁt'FUNIlf)] GERFIT ANN G ARÐUR, efri gómur er í óskilum Iijá lögregl- unni. — (212 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Af- mælisfundur í kvöld kl. 8þ4. Inntaka nýrra félaga. Kosning í kjörmannaráð. Húsmálið m. m. (224 ST. VERÐANDI nr. 9. Fimd- ur annað kvöld kl. 8. 1. Inn- laka nýrra félaga. 2. Kosning í kjörmannaráð. 3. Nefndar- skýrslur. 4. Frú Eygló Gisla- dóttir flytur erindi. 5. Hr. JÓ. F. flytur erindi. 6. Gamanyisur. (235 LÁTIÐ innramma myndir yðar og málverk hjá Innrömm- unarvinnustofu Axels Cortes, Laugaveg 10. (509 NOTUÐ íslensk frímerki eru ávalt keypt hæsta verði í Bóka- skemmunni, Laugavegi 20 B og á Urðarstíg 12. (74 LÍTILL, eldtraustur pen- ingaskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 1590. (228 VINDUTJÖLD búin til af öll- um stærðum í Versl. Áfram, Laugaveg 18. Þrír litir fyrir- liggjandi. (229 ÚTSALA á góðum svuntum og sloppum. Freyjugötu 10. — (231 REYKJAVÍKUR elsta kem- islca fatahreinsun og viðgerðar- verkstæði, hrejdir öllum fötum. Gúmmikápur límdar. Buxur pressaðar fyrir kr. 1,50. Föt kemiskhreinsuð og pressuð fyr- ir 9 krónur. Pressunarvélar ektd notaðar. Komið til fagmanns- ins, Rydelshorg klæðskera, Laufásvegi 25. Sími 3510. (236 Hrói Hðttor og menn hans. Sögup í myndum fyrir börn. 22 Litli'Jón býst til bardaga. MeÖ þessum vöðvum ættir þú a‘ð geta brotið á honum hausinn með einu höggi. Fógetinn mun launa þér ríkulega. Það er best að hafa leiki einnig. Risinn verður enga stund að gera út af við njósnarann. Höfuðsmað- ur, er alt tilbúið? Vaknaðu, hundur. 1 dag áttu að berjast við risa. — Eg er vanur að gera út af við einn á dag, svarar Hrói og hlær. NJÓSNARI NAPOLEONS. 3^ „S’vona, svona,“ sagði Toulon og talaði við Gérard, eins og menn tala við afvegaleitt barn, „við tökum ekki svo djúpt í árinni. Þér hafið hegðað yður mjög óskynsamlega, en þér hafið hepnina með yður að þvi leyti, að eg er maður skilningsgóður og samúðarríkur. Ekkert mundi liryggja mig meira en beita yður liörku. En þrái yðar bakar mér erfiðleika. Gerir mér alt svo liræðilega erfitt.“ Hann slundi og var ákaftega mæðulegur á isvipinn. „Fáið yður annan vindling,“ sagði hann við Gerard og aftur kveikti hann í vindlingi fyrir Gerard, af liinni meslu kurteisi. „Það mundi gera mér alt svo miklu auðveld- ara, ef þér vilduð segja mér hreinskilnislega ■hvernig i öllu liggur.“ Og enn stúndi Toulon, eins og maður, sem- hefir séð fagra von að engu verða. Hann lók upp pennahníf og fór að slá honum á borðplötuna. Detta var bragð, sem hann — og eins Prevost undirmaður lians, notuðu, og þeir liöfðu háðir reynslu fyrir því, að það lcom að góðum notum við þráa fanga, seiii farnir voru að þreytast og •veildast í taugunum. Toulon blíndi með litlu, 'hvössu, niðursokknu augunum sínum á fang- ann, og veilti þvi eftirtekt með mikilli ánægju, ’,að í hvert sinn og hann sló með pennahnifnum á borðröndina, var sem krampakendir drættir kæmi í andtit Gerards. Þess vegna hélt hann áfram að stá á borðröndina, með jöfnu milli- hili, og í hvert skifti sem liann gerði það, fór .cins ofe titringur um allar taugar lieimskingj- ans, sem ekki vildi játa sekt sína. En nú stundi Toulon aftur og bar fram ósk sína: „Ef þér að eins vilduð segja mér hvernig í öllu liggur?“ „En í lierrans nafni, tivað viljið þér að eg segi?“ Gerard þoldi illa þessi snnáhögg á horðrönd- ina, sem komu með jöfnu millibili, en það liafði sefandi áhrif á liann að reykja, og hann mælti æsingarlaust: „Hvert var efni þessara skjala til dæmis,“ liélt Toulon áfram. „Eg hefi sagt. yður, tíu, tuttugu sinnum, að eg hefi ekki hugmynd um það.“ „Þér liljótið að hafa einhverja hugmynd um það.“ „Alls ekki.“ „Hver var þá þessi Louis Roclie?“ „Vinur minn. Það liefi eg sagt yður.“ „Var nokkurt samband milli lians og liins vinar yðar, Pierre du Pont-Croix?“ „Það veit eg ekki.“ „Það get eg þá frætt yður um, þrái, ungi vin- ur minn. Louis Roche og Pierre du Pont-Croix voru ein og sama persóna. Alia.“ Það var sigurhreimur í rödd Toulons og hann liélt áfram er Gerard liafði litið á hann skjót- lega. „Þér eruð hissa á því, að eg skuli hafa vitað þetta. Þér hafið ekki gert yður ljóst, að flest af því ráða- og samsærisbruggi sem á sér stað, lcemst til eyrna leynilögreglunnar. Já, ungi vin- ur minn, eg liefi vitað frá fyrstu, að Louis Roche og Pierre du Pont-Croix, voru ein og sama persóna. Og eg vissi einnig, að þér vissuð það, og að það var að eins vegna heimskulegs þráa }rðar, að þér vilduð ekki játa þetta. Neitið þessu, ef þér getið.“ Toulon var enn liinn mjúkmálasti. „En það kemur yður ekki að neinu gagni að gera það nú — á elleftu stund.“ Og liann hélt láfram að slá á borðröndina með pennahnifnum og hann einblíndi stöðugt á Gerard, og liann veitti því eftirtekt sér til mik- illar ánægju, að taugar lians voru að bila, hann var að hugast. Það var eins og kipringar í munnvikunum, augnaráðið var orðið óstöðugt, flóttalegt, varirnar titruðu. Toulon þurfti að eins að gera enn eina tilraun — og Gerard mundi bugast og játa. Og þá gat de Lanoy f jölskyldan gert livað sem hún vildi, — með skriflega játningu Ger- ards var Toulon búinn að fá það gagn í hend- ur, sem gat aflað honum enn meira álits og trausts yfirmanna hans og greitt gölu lians til meiri upphefðar. „Þér getið ekki neilað því?“ spurði Toulon og aftur sló hann á borðröndina með peimahnífn- um — og aftur og aftur. Gerard svaraði engu. Til livers var það, þar sem þessi maður, sem hafði ekkert annað mark- mið en að lcvelja liann sem mest og fá liann tit þess að játa á sig afbrot, sem liann hafði ekki framið, liafði sjálfur sagt, að nú — á elleftu stund — mundi það ekki bæta úr skák, þótt hann játaði. En Toulon hélt áfram að slá á borðplötuna með pennahnífnum: „Og skjölin, sem þér lögðuð svo mikið kapp á að koma fyrir kattarnef, — eg veit vel livers efnis þau voru. Þau vörðuðu öll, að meira eða minna leyti, liinn fyrirlitlega verknað Pierre du Pont-Croix. Er það ekki satt?“ Og Toulon sló af meira afli á horðplötuna, svo sem til þess aö leggja áherslu á orð sín. „Þér vissuð, að í þessum skjölum var minnst á ýmsa —- vini yðar og félaga — samsærismenn — menn, sem höfðu komið sér saman um að fremja morð.“ Nú sló Toulon svo ótt og títt á horðið, að það var sem liöggin væri ekki greinanleg frá máli hans. Gerard gat ekki lilustað á þetla lengur. Hann txenti frá sér vindlingnum og lagði háðar liend- ur fyrir eyrun. En Toulon liélt uppteknum hætti. Með þeirri hendinni, sem laus var, tólc hann skjal nokkurt af horðinu, og hélt því fyr- ir framan augu Gerards. Og þannig lxeið liann urn stund, góðvildarlegur á svipinn sem fyrr, en vcsalings Gerard sá alt eins og í móðu fyrir augum sér, er lxann.leit'af skjalinu á pennan senx lá á horðinu, og því næst á sköllótta pynd- arann, senx sat.andsþænis honuni, gilda, ógeðs- lega pyixdarann nxeð strýlega lxökutoppinn. Hann lokaði augunum, því að liann hafði á til- finningunni, að ef liamx héldi áfraxxi að stara á þennan íxxanix, mundi liaixix ganga af vitinvx. En eftir nokkur augnahlik opnaði hann augun aftur og leit á skjalið. „Hvað er þetta?“ spurði hann. „Dálítið, sem þér ættuð að skrifa undir, mai’kgreifi góður,“ sagði hinn mjúkmáli yfir- maður leynilögreglunnar, — „og ef þér gerið það mun alt verða miklu auðvetdara, greiðara fyi’ir yður. Á eg að lesa fyrir yður, það, sem skrifað er á hlaðið? Þér eruð þreyttur i auguix-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.