Vísir - 15.02.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 15.02.1938, Blaðsíða 1
Ritst jóri: PÁLL STEINGRtMSSON. Sími: 4600. Prenísmiðjusími: 4578. AfgTeiðsfat AUSTURSTRÆTJ 12. Sími: 3400,' PrentsmiðjusimU45TSb 28 ár. Reykjavík, þriðjudaginn 15. febrúar 1938. 39. tbl. KOL OG SALT simi 1120. (iniHÍ Gamla Bíó I Þrír tóstbræður Stórfengleg og spennandi amerísk talmynd gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexander Dumas. Komið og sjáið hin ódauðlegu æfintýri, er þeir félagarnir: Athos, Porthos og Áramis lenda í með hinum fífldjarfa d'Artagnan. MEMENÖAMOT Verslunarskólans verSur haldið í Iðnó miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 8'/2 e. h. stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá klukkan 1—7 sama dag. IMHHB Þakka hjartanlega öllum þeim mörgu, sem sýndu ¦ l mér vinsemd, með gjöfum, blómum og skeytum, á sextíu • B ára afmæli minu. Þorgeir Pálsson. ¦flHEnaaiflHHHBHH ¦¦¦»¦:¦¦&¦ »¦&¦¦¦¦¦ ¦HHHMHN tlllilIllHllllIlllllIlllllllllllIIIIIIIIIIIlllllllllllÍIIIUÍHHI | Umboðssala ** Heildsala | Útvega allskonar VEFNAÐARVÖRUR OG SMÁVÖRUR með hagkvæmum skilmálum. ss Austurstræti 20. — Sími 4823. £ EINAR GUÐNUWDSSQ Vísis-kaff id gevi* alla glada 6.11 Reykjavik Iilæi*. Grleði og glaumupí QamlaBíó Bjarni Björnsson endurtekur skemtun sína í Gamla Bíó íkvöld (þriðjudag) kl. 7.15 *X Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Katrínu Við- ar og við innganginn. Barnasæti í 3 bekkjum. !fi Aðaldansleikur Gagnfræðaskóla Reykvíkinga verður haldinn á morgun 16. þ. m. kl. 9 e. h. í Oddfellowhúsinu. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá kl. 3 á morgun. Blindrasicólaimm og Vinnustofu blindra verðup lokað allan daginn á morgun vegna jarðarfarar Sigupðar P. Sfveptsen prófessops. úseignin no« 12 við er til sölu, laust til ibúðar 14. maí. — Hornlóðin nr. 28 við Holtsgötu er einnig til sölu. — Frekari upplýsingar gefur LÁRUS FJELDSTED, hrm. Stör lykill samanbrotinn, tapaðist i byrjun janúarmánaðar. Finnandi geri svo vel að gera aðvart á afgr. Vísis. Fundarlaun. Nýtt Ms til sölu i Norðurmýri með öll- um nýtísku þægindum. Milli- liðalaust. — Góðir greiðsluskil- málar. Tilboð óskast sent iá afgr. Visis, merkt: „Góð kaup". KF lí W • 1 *U» l\« A.-D. Fundur í kvöld kl. 8%. Cand. tbeol. S. Á. Gíslason talar. Alt kvenfólk velkomið. Blfreiðastððln Hringcrlnn Sími 1199 MTýar vör ur í vortískn. koma i búðina daglega. Þrátt fyrir hækkaða tolla hefir verðið ekkert hækkað. Vesta Laugaveg 40. Foreldramót halda Skógarmenn annað kvöld, miðvikud., kl. 8V2 e. h. i húsi K. F. U. M. fyrir meðlimi flokksins og aðstandendur þeirra. Dagskrá samkvæmt fundar- boði. — Lindin verður afhent fjöl- rituð. — Vér væntum þess að Skógar- menn fjölmenni. Stjórnin. Fpímerki Útlend frimerki i afar fjöl- breyttu úrvali. Bókabúðin á Skólavörðustíg 3. ÉMÉ (11. flokkur) 11000 krónur til sölu nú þegar. Tilboð, merkt: „11000" sendist afgr. blaðsins fyrir fimtudag. ÍÍÍO;i«!5ÍÍÍÍÍ5ÍÍÍÍÍ5;SíiííOíííiíJ«5,í«ííöíí« Sttílka jj f| óskast í vist til Hafnar- • o f jarðar. Tvent í beimili. — « Uppl. í síma 9195. f§ ik;i;í;í;í;ío;í;í;íö;ííí«;í;í;í;i;ík;í;í;s;s; er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. Háríléttur við isl. og útlendan búning i miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiislust. Perla þEIM LÍDURVeL sem reykja TEDPANI ¦ Nýja Bíó. | írska byltingarbetjan (Beloved Enemy). f ögur og áhrif amikil amerísk kvikmynd. | MIRLE OBERON BRIAN AHERNE S=SS UNITED ARTISTS = Aukamynd: MICKEY MOUSE sem bifreiðasmiður, teiknimynd. SÍÐASTA SINN. Aðalskrifstofa: Hverfisgötu 10, Beykja- vík. — (Jmboðsmenn i öllum hreppum, kaup- túnum og kaupstöðum. Lausaf j ártryggingar (nema verslunarvörur), hvergi hagkvæmari. Best að vátryggja Iaust og fast á sama stað. Upplýsingar og eyðublöð á aðalskrifstofu og hjá umboðsmönnum. Sveskjur og Gráfífejur If I % 1II Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.