Vísir - 22.02.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 22.02.1938, Blaðsíða 4
V 1 S I R JafnaSarmannafélagið rekið úr Alþýðusambandinu. Haraldur Guðmundsson lét ekki standa lengi á ]>ví, aS framkvæma hótun þá, sem hann hafði við or'S á fundi JafnaSarmannafélagsins á sunnudaginn, aS reka það úr Al- J>ýSusambandinu ef HéSinn yrði 'kosinn formaSur, því fyrir hádegi í gær kom stjórn AlþýSusam- bandsins saman og gerSi þá álykt- «n, aS félagiS hefSi á sunnudag- inn „mjög freklega brotiS af sér >dS AlþýSuflokkinn og AlþýSu- sambandiS", og væiri því þess þess vegna vikiS úr AlþýSusam- •bahdinu. — SíSustu vikur hafa allmörg félög úti á landi, sent eru innan AlþýSusatnbandsins, lýst vanþóknun sinni á meiri hluta Istjórnar þess. Er nú spurningin hvort þau fara sömu leiSina og JafnaSarmannafélagiS. — Ætlar stjórn AlþýSusambandsins aS reka «11 þau félög úr Sambandinu, sem ekki eru samþykk gerSum stjórn- arinnar og tryggja sér meS því meirihlutat á Jungi Sambandsins i haust? En þaS er undarlegt, aS • andstæSingar HéSins skyldu ekki reka „Dagsbrún" úr AlþýSusam- bandinu, því þaS félag gerSi sig sekt í báSum þessum afbrotum, sem JafnaSarmannafélaginu eru gefin aS sök, sem sé aS hafa kosiS HéSinn fyrir formann og styrkt 'sérstaka blaSaútgáfu. ÞaS er full- komið ósamræmi á milli þess, aS Dagsbrún skuli vera leyft aS vera i AlþýSusambandinu en JafnaSar- mannafélagiS sé rekiS, á sama hátt og þaS er ekki samrýmanlegt, aS reka HéSin Valdimarsson úr flokknum en láta fjölda aSra sam- einingarforkólfa, bæSi hér í Reykjavík og annarsstaSar, halda áfram aS vera í flokknum. Fálm og hándáhóf einkennir andstöSu broddanna gegn HéSni og má vera aS viSskiftunum ljúki á þann veg, að sá brottrekni „reki" þá, sem „ráku“ hann, og væri þaS ef til vill hæfilegur endir á öllu saman. Á Fiskiþinginu hafa eftirfarandi. mál veriS til umræSu undanfarna daga: Fiski- vetksmiSjur og lán til útgerSar, riiSursuSuverksmiðjur og fiskiSn- sSur, verSuppbót á fiski, hraS- frystihús, vitflutningsgjald sjávar- afurSa, samgöngumál Austur- lands og sameining Fiskimála- •nefndar viS FiskifélagiS. — Mál- um þessum, aS hinu síSastnefndá undaaskildu, hefir verið vísaS til nefnda. — í dag er á dagskrá: Sameining Fiskimálanefndar og Fiskifélagsins, g’jaldeyrismál, síld- veiSar viS Faxaflóa, verSlag á út- gerSarvörum og rekstrarlán fyrir smábátaútveginn. (FÚ.) Þess skal getið, af sérstökum ástæSum, aS Vign- ir ljósmyndari, Austurstræti 12, tók myndirnar, er birtust í Vísi í gær af komu Sæbjargar. Útvarpið í kveld: 19.10 VeSurfr. 19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: „Menskir menn“, IV.: FriSar- höfnin (Grétar Fells rithöfundur). 20.40 Hljómplötur: Létt lög. 20.45 HúsmæSratími. SálfræSilegt upp- aldi barnsins innan þriggja ára, II. (frú ASalbjörg SigurSardóttir). 21.10 Symfóníu-tónleikar: a) Tón- leikar Tónlistarskólans. b) (21.45) Tónverk eftir Chopin (plötur). INTæturlæknir: Björgvin Finnsson, Vesturgötu 41, sími 3940. NæturvörSur í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúS- inni ISunni. K.F.U.K. A.-D. Fundur í kveld klukkan 81/2. Stud. theol. Ástráður Sig- ursteindórsson talar. Alt kven- fólk velkomið. Sá eða sú sem vildi og gæti lánað 2 til 3 þúsund krónur, getur fengið góða framtiðaratvinnu gegn góðu kaupi. Verslunarþekking og reglusemi áskilin og með- mæli, ef til eru. Atvinnan getur komið til greina án peningaláns. Tilboð sendist í Box 321 fyrir 26. febrúar 1938. . E, s. Lyra fer héðan fimtudaginn 24. þ. m. kl. 7 síðdegis til Bergen um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Flutningi veitt móttaka til hádegis á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sarna tíma. — P. Sralth & Co. Dettifoss fer á fimtudagskveld 24. febr. ld. 8 vestur og norður. Aukahöfn: Hjalteyri. Vörur afhendist fyrir há- degi sama dag og farseðlar óskast sóttir. Skipið fer 7. mars til Grimsby og Hamborgar. Blfrelðastöðln Hrlngnrlnn Sími 118» í sekkjum. Stúlka 17—20 ára óskast í eina af sér- verslunum þessa bæjar. — Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist afgreiðslu þessa blaðs, merkt: „Lipurð“, Arshátíð og AðaMans- leikur Stúdentafélags Reykjavík- ur öskudaginn 2. mars að Hótel Borg. Borðhald hefst kl. 7 síðd. Áríðandi að menn tryggi sér aðgöngiimiða og borð i tíma hjá formanni eða gjaldkera. STJÓRNIN. PRENTMYN DASTOFAN LEIFTUR , Halnarstrœti 17, (uppi), býr til 1. flokks prentmyndir, Sími 3334 Hárfláttnr við isl. og útlendan búning i mildu úrvali. Reypt sítt, afklipt liár. — Hároreiöslust. Perla llAPAt'íiNDItS TAPAST liafa karlmanns- gleraugu. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 2491. (378 BLÁREFUR tapaðist nálægt Iðnó eða i leikhúsinu á sunnu- daginn. Skilist gegn fundarlaun- uin. Tjarnargötu 36. (379 Ctilk/nnincaki Leiðrétting við leiðréttingu. Að gefnu tiléfni læt eg þess get- iö, að eg ihef ekki skrifað greinina í Alþýðublaðiö undir nafninuOdd- ur sterki, og vil ekki að nafn mitt sé brúkað sem rök í deilumálum. —- Eg er ekki í neinum floklci, á kunningja í öllum. — Oddur Sig- urgeirsson, Oddhöfða. ELDRI maður óskar eftir sambúð við fullorðinn kven- mann. Nánari uppl. í dag og á morgun kl. 4—7, Ásvallagötu 23, efstu bæð. (360 ItlXSNÆf)! LÍTIL íbúð til leigu. A. v. á. • (361 ÍBÚÐ óskast 14. maí 2 her- bergi og eldhús helst með öll- um þægindum. Fullorðnir. Föst atvinna. Áreiðanleg greiðsla. — Uppl. í síma 2158. (362 GÓÐ tveggja lierbergja íbúð óskast 14. maí. — Uppl. gefur Gunnlaugur Ólafsson, Eiriks- götu 15. (363 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Hringbraut 186. (364 ÍBtÍÐ, 3—4 herb., með þæg- indum, til leigu 14. maí í vest- urbænum, helst fyrir fámenna fjölskyldu. Tilboð, merkt: „Sér- miðstöð“, sendist Vísi. (366 14. MAl óskar fámenn fjöl- skvlda eftir 2ja lierbergja ibúð með þægindum í góðu rólegu liúsi í vesturbænum. — Uppl. í síma 3595. . (371 EIN eða tvær góðar stofur með búsgögnum óskast mánað- artíma eða til 14. maí. Sérinn- gangur. Uppl. í síma 1746. (372 HERBERGI til leigu Auðar- stræti 3. Uppl. sama slað i kjall- aranum. (373 LÍTIL stofa með góðum liita óskast í hálfan annan mánuð, belst sem næst Kennaraskólan- um. Uppl. í sima 3817. (377 ÞRJU herbergi og eldliús óslc- ast strax. Uppl. í síma 1606. — (380 \iMHA STÚLKU vantar nú þegar. — Uppl. í Baðliúsi Beykjavíkur. (358 TEK að mér léreftasaum og fleira. — Heima eftir kl. 4 eflir miðdag. Guðrún Bjarnadóttir, Laugavegi 86. —- (359 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Sími 4413. (368 Fornsalan VlSIS KAPFIÐ gerir alla glaða. Kmo BLÁTT clieviot í drengja- og fermingai-föt. Klæðaverslun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (341 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. (294 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 LIFUR og hjörtu. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. — Sími 1575. (355 SÚR HVALUR. — Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. — Sími 1575. (356 HESTUR til drállar, óskast keyptur. Sími 4793. (357 VÖRUBÍLL ÓSKAST. — Vil kaupa vörubíl 1%—2 tonna í góðu standi. -—■ Nánari uppl. í sima 2053 kl. 12—1 og eftir 8. (365 NOTAÐAR eldavélar af ýms- um stærðum og kolaofnar til sölu Kalkofnsvegi 2. Sími 2467. (367 69G) mf ™IS ‘NOA — ‘Gjpij: iSjbiu 8o pyxsppLiyj •jnjnAH ans go uutgog ‘IJU5J -pjj -ngajSap Sga Áyj -iuu^sojj n tjnqjnqn\j jÁyj qofqiSunjj ‘gl?X ‘J9IM HÍIHVHONH BARNAVAGN tíí ^öíu á Sjafnargötu 1, kjallaranum. (370 TVÆR kolaeldavélar, nýlegar til sölu með tældfærisverðí. — Skólavörðustíg’ 36. Simi 1870. BARNAVAGN til sölu á Njarðargötu 5. (375 Hafnarstpæti 18 kaupir og selur ný og notuð liúsgögn og litið notaða ltarl- mannafatnaði. HÚSEIGNIR til sölu sma:rri og stærri á góðum stöðum í bænum. Með sanngjörnu verði. Uppl. Óðinsgötu 14 B. Hannes Einarsson. Sími 1872. (376 og menn lian&E Sögur i myndum fyrÍF börn. 28 Hrói fellur. Til aö sýnast, gefur Litli-Jón Ilróa mikiö högg, en Hrói læt- ur sig falla til jarSar. — Þetta — er —■ rétt .... geföu mér banvænt högg. — ÞaS get eg ekki gert, Hrói. — Hrói er fallinn, segir Tutík. —■ Ertu viss um að bjarndýrinu sé óhætt, Chris? — Já, Nalli hlýSir eins og rakki. ■> i—a—uma—aimljt mwh Menn Hróa, óvopnaöir, ryðj- ast inn á torgið og fylgir bjarn- dýriS, Nalli, þeim eftir. NJÓSNARINAPOLEONS. 39 Honum fanst hann vera bundinn böndumskyldu við ætt sina og erfðavenjur þær, sem bún hafði í beiðri lialdið. Hónum var sárt um bið stolta sellarnafn sitt, liann var stoltur að eðlisfari, bann gat ekki gleymt því, að bann var frakkneskur aðalsmaður — af liáaðli landsins. Og þessi kona? Hann liafði að eins drengskaparorð f.yrir iþví, að bún væri þess verðug að bera nafn lians, — drengskaparorð keisarans. En aðrar raddir voru enn báværari, raddir æskunnar, þráin eftir að lifa til þess að njóta lífsins. Það var eigi fyrr en síðar — mörgum klukku- 'stundum síðar, að Gerard kannaðist við það fyrir sjálfum sér, að auk ástarinnar til lífsins Iiafði verið um aðra ekki ómikilvægari áslæðu rað ræða, þótt liann liefði ekki gert sér það Ijóst, en það var ástin til Lorendana. Meðan hann lifði gat bann áit hugsanirnar um liana, fegurð liennar, lianda liennar, augna hennar. Þeir gæti svift bann nafni hans og þjóðerni. Hann kynni að verða heimilislaus flakkari, sem ,færi um öll lönd jarðar, liann kynni að hætta að verða Gerard de Lanoy og vérða nafnlaus flækingur, en þeir gæti aldrei rænt hann minn- ingunum um Lorendana svo lengi sem liann lifði. Og meðan hann lifði gæti liann alið vonir um, að sjá liana aftur, liann gæti lialdið áfram að geta sér til um lit augna bennar, bann gæli lialdið áfram að kafa það djúp sálarinnar sem bann bafði litið í augum hennar, reynt að skilja liana — Lorendana hina guðdómlegu. „Eg tek boðinu,“ sagði liann loks hátl og barði í borðplötuna með bnefanum. „Eg tek boðinu, hcyrið þér mig?“ „Já, eg heyri,“ sagði Toulon, enn brosandi, og án þess að láta sér bylt við verða. Ifann mælti lágum, skrækum rómi, og liljómaði rödd lians einkennilega, eftir að Gerard liafði æpt í eyru lians. „Og eg held, að þér hafið valið viturlega. En vissulega er það skylda mín, að segja yður alt sem greinílegast, svo að þér slökkvið ekki út í neina óvissu.“ „Hvað þýðir að halda áfram að tala um þetta?“ svaraði Gerard allæstur. „Fimm daga og nætur liefi eg staðið við dyr Heljar og sé nú móður jörð brosa við mér aftur, breiða út faðm- inn móti mér. Heimskur væri eg að liafna líf- inu. Eg er tilbúinn — á morgun verður til ekkj- an, hertogafrúin Gerard de Lanoy. Er það ekki nóg?“ „Vissulega,“ sagði Toulon, „eu minnist þess, að þessi tigna ekkja verður í augum beimsins ekkja aðalsmanns, sem liefir verið tekinn af lífi fyrir landráð. En komi það fyrir, að nokk- ur maður — karl eða kona, fái vitneskju — ef til vill að eins veikan grun — um það, að Ger- ard de Lanoy liafi sloppið við liflátshegningu, verður alt leynilögreglulið Frakklands látið leita bann uppi — og þá sleppur bann ekki. — Þá verður Gerard de Lanoy vissulega að láta lífið. Gerard de Lanoy verður tekinn af lifi í dögun í fyrramálið, skiljið þér, fyrir landráð. En cf liann skyldi ganga aftur — verður alt leynilögreglulið landsins sent á stúfana til þess að kveða liann niður. Og nú skiljið þér livað um er að ræða.“ „Eg geri það.“ Og ])ér eruð einnig reiðubiiinn til þess að verða „brúðgumi“ og „deyja“ á morgun?“ Toulon hafði mælt svo liátíðlega, að Gerard gat ekki annað en brosað að svipnum á feita andlitinu lians, sem varð skringilegt, er liann ætlaði að vera alvarlegastur og liátíðlegastur. En Gerard rélti nú úr sér og svaraði djarflega og ákveðið: ' „Já.“ i XVII. KAPÍTULI. „Og allan þenna tíma,“ sagði hertogafrúin við mig, „böfðum við ekki hugmynd um það, væna min, að neitt væri að. Eg hefði að eins séð Ger- ard að morgni dagsins sem Pierre du Pont- Croix var tekinn af lífi, — þegar eg skildi við hann og Cecile, vonandi, að þau mundu trúlof- ast, enda þótt vitanlega gæti ekki til þess komið, að þau opinberuðu trúlofun sína, meðan liún væri yfirkomin af liarmi, vesalingurinn. En eg hafði vonað, að sorgin mundi leiða þessi tvö kæru börn mín á sömu braut —- svo að óskir okkar allra, í þessum efnum, í bennar ætt og Gerards, mætti rætast.“ „Eg liefi sagt þér frá vonbrigðum inínum í þessu efni. Gerard þótti mjög vænt um Gecile,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.