Vísir - 04.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 04.03.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Kanpmenn Hí»ísgrjón Hrísmj öl Kartöflumj öl TEOFANI Ciaarettur r REYKTAR HVARVETNA |U| 1 — Best að aaglýsa í ¥ÍSI Skipafregnir. Gullfoss er í Reykjavík. Fer vestur og noriSur anna'S kvöld. GoSafoss er í Kaupmannahöfn. Brúarfoss fór til útlanda í morg- un. Dettifoss er í Reykjavík. Sel- foss er í Antwerpen. Farþegar á Brúarfossi til útlanda: Frú Gunnlaug Briem, Katrín Thoroddsen lækn- ir, ungfrú Kristjana Blöndal, ung- frú Ásta Þorsteinsdóttir, frú Stein- unn Hall, frú Halldlóra Bjarna- dóttir og ungfrú Klara SiguriSar- dóttir. Póstar á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykja- ness-, Ölfus- og Flóapóstar. Gull- foss til Akureyrar. Fagranes til Akraness. Til Reykjavíkur: Mos- fellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa-póst- ar. Fagranes frá Akranesi. Næturlæknir: Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstr. 14, sími 2161. — NæturvörSur í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- leki. — Útvarpið í kvöld: 19.20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Jóhann Sverdrup og norsk stjórnmál á 19. öld, I. (Ól. Hansson, mentaskólakenn- ari). 20.40 Hljómplötur: a) Són- ata í A-dúr, eftir Mozart; b) Cel- lósónata í A-dúr, eftir Beethoven. 21.20 Útvarpssagan „Katrín", eft- ir Sally Salminen (15.). 21.50 Hljómplötur: Harmonikulög. Vfl kaupa ottoman og einn armstól. — Tilboð ásamt verði og skil- málum sendist afgr. blaðs- ins, merkt: „100“, sem fyrst. Údýrt! HYEITI no. 1. í smápokum * ö> g 9 i Cj pm öj : x v ^ 5 O í 'O 1 * oa « islM rna* I NÍ 1.75. I Hárgreiðslustofan Perla. Bergstaðastr. 1. Sími 3895. AUGLÝSINGAR I> U R F A AÐ VJERA KOMNAR F Y R I R KL. 10,30 EF ÞÆR EIGA AÐ BIRTAST 1 BLAÐ- INU SAM- DÆGURS. HMLST DAQ- INN ÁÐUR. J KkensíaI STÚDENT, vanur kenslu, lekur að sér að kenna, og lesa með skólafólki. Uppl. á Týsgötu 6—8. (90 lTAf>At ftlNllt) PENINGABUDDA tapaðist í gærkveldi frá Sundliöllinni að Lindargötu 17. Sldlist gegn fundarlaunum, Lindargötu 17, uppi. (86 ■LEIGAÉ VERKSTÆÐISPLÁSS (lítið) iil leigu nú þegar í Bankastræti 14- Uppl. gefur Sveinn Zoéga. (79 ■ÍVINNA GÓÐA stúlku vantar strax hálfan daginn. Barónsstíg 59. Bjarni Grímsson. (62 STÚLKA óskast liálfan eða allan daginn. Gott herbergi. — Uppl. Laufásvegi 17, kl. 8—10 1 kvöld og annað kvöld. (84 KtlClSNÆfill MAÐUR í góðri atvinnu ósk- ar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Tilboð, merkt: „XX“, sendist Vísi. (27 GÓÐ 3ja lierbergja íbúð, auk eldhúss og geymslu, óskast 14. maí n. k.. Tilboð, auðk.: „G. J. L.“ óskast sent afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (81 BARNLAUS hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí n. k. Uppl. í síma 2880. (82 SÓLRÍK 2—3 lierb. íbúð með þægindum og inngangi sléttum við jörð, óskast í vor á rólegum slað, helst sunnarlega í austur- bænum. Skilvís greiðsla. Tilboð, merkt: „99“, sendist afgr. Vísis. (83 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 lierhergjum og eldhúsi, helst með þægindum. Áreiðan- leg borgun; Uppl. í síma 4063. (87 2 STOFUR, eldhús, þvottahús og geymsla til leigu Lindargötu 38. (89 HERBERGI, með húsgögn- um, til leigu á Skálholtsstíg 2. (92 tEAllPSKATURl KAUPIÐ viku-matarkort. —■ Góður matur. Café París, Skóla- vörðustíg 3. (475 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890. (1 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. Saumastofan, Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 Fornsaian Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 HÁLFT liús til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Lítil útborg- un. Tilboð, merkt: „Vandað“, sendist Vísi fyrir 10. þ. m. (80 BRÚNT nýtísku kápuskinn til sölu Sólvallagötu 40, uppi. (85 VANDAÐUR þrísettur ldæöa- sliápur selst með tækifæris- verði. Uppl. í síma 2773, kl. 6—7. (88 GOTT píanó óskast keypt. — A. v. á. (91 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. HRÓI HÖTTUR og menn hans. —Sögur í myndum fyrir börnin. 7. HRÓI KEMUR TIL SÖGUNNAR. Örskjótt slöngvar Hrói hnífi sín- um í illmenniö. Hann sekkur á kaf í öxl hans, svo aö hermaöurinn æpir af sársauka og missir hníf sinn. Hinir hermennirnir veröa sem þrumulostnir, er þeir sjá Hróa koma fljúgandi ofan af loftinu. — Flýttu þér, út um bakdyrnar . .. . Fljótur, þar bíöa vinir þínir, drens;ur minn! NJÓSNARI NAPOLEONS. 47 og skipaði hann svo fyrir, að opna skyldi hið- stofuna og ljós kveikt. Eins og allar biðstofur á járnhrautarstöðvum á þessum tíma var hún loftill og óvistleg. Þarna var sterk lykt af nýrri málningu og nýju leðri, kolaryki og gasi. Alt, sem þarna var, var tiltölu- lega nýlegt, en þó óhreint orðið. Bekkir voru meðfram öllum veggjum, ljótir oglíltaðlaðandi, til þess að hvílast á, fyrir þreyttan mann. En Gerard fann ekki til neinnar þreytu og tilhugsun um óþægindi hafði engin álirif á hann. Honum leið nú svipað og í kirkjunni, er hann og dökk- klædda vofan, voru gefin saman í hjónaband. Það var sem líkami hans væri ekki þarna, frek- ar en í sltuggalegu kapellunni. Þetia var eins ©g staður, sem var fyrir liugskotssjónum hans, œn hugur lians var víðs f jarri. Óljóst varð hann þess var, að talað var í livíslingum skamt frá lionum, en það voru leynilögreglumennirnir, sem með honum höfðu komið. Annar þeirra var eitthvað að lala um, að hann ællaði að fara að leggjast fyrir i dúnmjúku rúmi og dreyma vel — og svo kvaddi sá félaga sinn, er gekk með honum iil dyra og kom svo aftur. Hann sagði eitthvað við Gerard um það, að hann skyldi búa um sig sem t)est liann gæti í iþessari „holu“. Því næst skrúfaði liann niður í gaslampanum, lagðist fyrir endilangur á ein- um bekknum, og reyndi að sofna. Gerard fór að ganga um gólf, fram og aftur. En hann settist brátt, af nærgætni við þennan mann, sem átti að gæta hans, og hafði lagst til svefns. Gerard fann nú alt í einu til þreytu. Hann liafði liöfuðverk og það var sviði í augum hans. Hann teygði úr fótleggjunum og stakk höndun- um í buxnavasana. Svo lokaði hann augunum. Honum féll vel, að það var nærri myrkur í kringum liann, en vissulega var þelta ekki ákjósanlegur staður lil þess að livílast og reyna að láta sér líða vel. Og meðan liann sat þarna fór hann að liug- leiða, það sem gerst hafði, var að gerast, og gerast mundi. hann var i, en hannfatnað, nema þann, sem fatnað, nema þau, sem hann var í, en hann liafði nóg fé, sem hafði verið „rausnarlega“ í té látið af stjórnarvöldunum, sem liöfðu knúið hann til þess að játa á sig samsærisáform og þvi næst stolið öllu, sem hann átti. Og þessi stjórnarvöld höfðu dæmt hann til lífláts — sýknað hann, en þó var hann, Gerard de Lanoy, ekki lengur til, hann var heimilislaus, eins og flakkari, og hafði verið neyddur til að taka sér nýtt nafn og undirgangast, að hverfa aldrei til Frakklands aftur. Og nú útli hann að hyrja nýt.t lif .— á morgun — að nokkurum stundum liðn- um mundi hann snúa haki við ættjörð sinni að fullu og öllu. Þegar hann var kominn yfir landamærin stæði allur heimurinn, að undan- teknu hans eigin landi, honum opinn. Allur heimurinn! Og í þessum stóra heimi, í hinum mannmörgu borgum, þar sem alt iðaði af lifi, mundi hann verða eins einmana og i þess- ari daunillu biðstofu. Hann mundi verða skyld- menna og ef lil vill vinalaus, verða engum skyldum eða böndum háður, liafa engum skyld- um að gegna gagnvart neinum, nema sjálfum sér. Einn, aleinn í hinum nýjá Iieimi, hann, sem hafði verið hamingjunnar barn, sem gæfan hafði brosað við, sem alt hafði leikið í lyndi fyrir, liann, sem hafði ált fjölda vina, mundi verða einmana og vinalaus. Við engan mundi hann geta rætt um hið liðna, við engan, sem skildi —■ hæri samúð í brjósti til hans, við eng- an gæti liann rætt, er ætti sömu minningar um að ræða og hann. Hann mundi aldrei framar geta sagt við nokkurn mann: „Manstu þegar —“ Einn, aleinn! Hami liugsaði um Fanny, hina aðdiáanlegu vinkonu sina, um Cecile litlu, en þau áttu þó, þegar alt kom til alls, svo margt sameiginlegt. Öll mundu þau syrgja hann um hríð — og gleyma honum svo. „Gerard de Lanoy! Ö, já, vesalings pilturinn. Það var eittlivað sorglegt — já, livað var það nú annars, sem kom fyrir liann?“ Þannig mundu menn spyrja, áður svo mjög langt liði. Jafnvel nánustu vinir lians mundu gleyma honum, en Fanny og Cecile mundu vissulega muna hann lengst. En einnig þær mundu gleyma honum að mestu, er frá liðu stundir. Tíminn læknar öll mein. Og tíminn fer hratt —■ eins og risafugl, sem veifar sterkum vængj- um og dregur súg á fluginu. Og liann sjálfur mundi gleyma, er stundir liðu. Að minsta kosti — alt, sem gerst hefði, mundi standa fyrir liugskotsaugum hans eins og í móðu. Minningarnar frá París, boðin, dans- leikirnir, kvöldin á óperunni og leikhúsunum og svo margl og margt annað — alí mundi það verða eins og keðja drauma, sem gleymdir eru að meslu. Gerard de Lanoy var dauður. Paul Gerard, ókunnur maður, liafði oýðið til — kom- ið í hans stað. Nú — það var svo márgt, sem þessi Paul Ger- ard gat tekið sér fyrir hendur — hann gat unn- ið að velferðarmálum, varið auði sínum íil þess að leggja góðum málefnum lið, hann gat lagt stund á vísindi, bókmentir, listir. Gerard de Lanoy markgreifi hafði aldrei varið tima sin- um sér og öðrum til gagns. Hann liafði ekki af- rekað neitt, sem mundi verða skráð öldum og óbornum til fyrirmyndar — að eins nafns hans mundi verða getið í sögu de Lanoyættarinnar eða kannske það yrði strikað þar út. En Gerard — Paul Gerard gat nú lifað þannig, að hans yrði gelið, hann gæti nú liafist lianda og lifað þannig, að hans yrði minst. Já, það var svo margt, sem ungur, hraustur maður gat gert — ef ekki væri að eins óttinn vi$ að vera svo hræðilega einmana. Eitllivað varð þess valdandi, að hann opnaði augun. Óhreinindin, gaslyktin, hafði þau álirif á hann, að hann gat ekki sofið, það mundi verða árangurslaust að reyna það. Ef honum liefði að eins dottið í hug að kaupa sér bók til lesturs eða biðja um bók að láni hefði hann get- að lesið sér lil dygrastyttingar. Hann leit í kringum sig þreyttur á likama og sál. í hinum enda herbergisins lá sá, sem átli að gæta lians, í fasta svefni. Á blaðahillu á veggnum tók Ger- ard nú eftir margskonar fréttablöðum, bækl- ingum og fleiru. Þótt þreyttur væri og stirður

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.