Vísir - 11.03.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 11.03.1938, Blaðsíða 3
V t S I R I Jón J. StraumfjörS § fyrrum dyravörður pósthússins. Jón Jónasson Straumfjörð var Mýramaður að ætl og upp- runa, fæddur að Hamraendum í Hraunhreppi 2. dag nóvember- mánaðar 1874. Foreldrar lians, Jónas Kristjánsson og Þuríður Bjarnadóttir, fluttust að Straum- firði, er Jón var iá fyrsta ári, og bjuggu þar lengi siðan. — Jón ólst upp i foreldrahúsum fram undir tvitugt, en fór þá til Reykjavikur og nam skósmiði. Rak hann þá iðn lengi siðan og liafði jafnvel til ígripa í tóm- stundum, eftir að liann varð öðrum störfum bundinn. — Dyravörður pósthússins mun liann liafa orðið árið 1915 og gegndi því starfi full tuttugu ár, eða til vordaga 1936. Báru þau hjón minna úr býtum fyrir þau störf, en verðugt hefði verið. Siðustu árin var liann slarfs- maður i Ingólfs-apóteki. — Jón var ekki allskostar liraust- ur til heilsu síðustu árin. Lá þunga legu og erfiða árið sem leið, en lirestist þó framar von- um. Þegar eg sá hann siðast, kvartaði hann um óþægindi og svima yfir höfði. Viku fyrir andlátið lilaut liann slæma byltu og skaðaðist mjög á liöfði. Þótti þá sýnt, að lífi hans yrði ekki bjargað. Hann andaðist 2. þ. m. Jón var kvæntur Ragnlieiði V. Jónsdóttur, mestu myndar- konu. Lifir hún mann sinn, á- samt dóttur þeirra, Guðrúnu, sem gefin er Ólafi Þórðarsyni, verslunarmanni. —o— Margt var vel um Jón Straumfjörð. Hann var áliuga- samur um málefni lands og þjóðar, góðviljaður, opinskár og einlægur. Fylgdi jafnan fast að miálum þeim mönnum, sem kröfuharðastir voru í deilum vorum við Dani. Þegar land- varnarstefnan hófst, laust eftir aldamótin, gerðist hann ótrauð- ur fylgismaður hennar, beitti sér mjög i viðræðum við menn og um kosningar og þótti góður liðsmaður. — Hann var eklci ánægður með sambandslögin. Þótti þar of smár lilutur á land dreginn, og alt í óvissu um fulla endurheimt hins forna þjóð- frelsís, sakir óhagstæðra upp- sagnarákvæða sáttmálans. Jón var gleðimaður að eðlis- fari, gamansamur í kunningja- hóp og eignaðist marga málvini. Batt þó ekki fastar trygðir við marga, þvi að liann vissi sem er, að ekki reynast ailir lieilir í liuga né ti'austir í vináttu, þó að mjúklega mæli. Það var gott gömlum vinum, að liitta Jón Straumfjörð að máli, því að þar liafði aldrei um liaggast, þó að langt gei'ðist milli funda. — Hann var óhvik- ull og langminnugur, hverjum manni vinfastari. P. S. Engim ¥æntanle^ i da^. FramsóknaFmenn tala um gepðardóm. Sáttanefndin starfaði í gærdag, en ekki hefir hún borið fram neina tillögu til miðlunar enn. 1 gær var lítið um fundahöld með aðiljum, heldur mun nefndin hafa not- að tímann til að átta sig á málunum og undirbúa væntanlega rniðlun. Þó er ekki búist við að miðlunartillaga komi fram í dag. GERÐARDÓMUR ? í blaði Tímamanna birtist í morgun grein eftir formann flokksins um yfirstandandi og væntanlegar. kaupdeilur. Segir liann þar um togara- deiluna, að ekki sýnist vera nema tveir vegir, þar sem allar sáttatilraunir virðist árangurs- lausai', annar sé að láta skipin liggja „eða að Alþingi verður að skakka leikinn, lögbjóða gerð- Fyrirl estrasta rfse mi Ároa Friíríkssonar. Árni Friðriksson fiskifræð- ingur er kominn aftm’ til Kaup- mannahafnar, en hann hefir verið gestur norræna félagsins þýska og lialdið á vegum þess fjölsótta fyrirlestra um fisk- veiðár við ísland í Bremerhaf- en, Kiel, Altona, Lúbeck og Berlín. Yið fyrirlestra Árna Friðrikssonar voru ræðismenn Islands og Danmerkur i hlutað- eigandi bæjum jafnan viðstadd- ir og fjöldi þýskra útgerðar- manna, sjómanna og annara er hagsmuna hafa að gæta í sam- bandi við fiskveiðar. Ennfrem- ur íslendingar í Þýskalandi eins og t. d. Helgi Briem. Áður en Árni Fi'iðriksson fór frá Berlin var honum lialdið þar samsæti af 30 mönnum, sem sérstaklega hafa áliuga fyrir fiskveiðum og hafi'annsóknum. Árni er nú að rannsaka möguleika á því að ísland vex'ði þátttakandi í hinu alþjóðlega hafrannsókna-starfi. (FÚ). Ápsskýpsla Sameina ða • 17 milj. kr reksturs- hagnaður. Ársskýi’sla sanxeinaða gufu- skipafélagsins danska fyrir árið 1937 er nýkomin út og sýnir það sig i skýrslunni, að reksturs- hagnaður félagsins á árinu sem leið er yfir 17 miljónir króna, og er það fimm miljón króna lxækkun nxiðað við árið 1936. I ársslcýrslunni er svo lcomist að orði, að slcip það sem félagið hefir nú í förum til íslands sýn- ist vera fullnægjandi, en að fé- lagið muni setja nýtt skip inn á þessa siglingaleið, ef að ástæður breytist svo, að þess þyki þörf. - (FÚ). SAMKOMULAG I SJÓMANNA- DEILUNNI I DANMÖRKU. Samkonxulag hefir orðíð milli sjömannasambandsins danska og sambands gufu- skipafélaga og hafa báðir aðil- ar fallist á málmiðlunartillög- ur hins opinbera sáttasemjara. Nær þetta samlcomulag til allra annai'a en kyndara, en við þá var áður fengið samkomulag. - (FÚ), ardóm unx málið og sjá unx að honum verði fi'amfylgt.“ Hvernig J. J. lxugsar sér að sjómenn senx i alvöru krefjast kauphækkunar nú, verði þving- aðir á móti vilja sínum til að fara um borð i skipin, eða livernig útgerðarmenn verði neyddir til að halda úti skipun- unx, ef kaup yrði liækkað með gerðardómi — á því gefur greinin enga skýringu. raiðstöð togaraúÞ gerðar. Kaupmannahafnai’blaðið Social Demokraten flytur í dag grein, þar senx unx það er rætt livaða mögulcika Færeyjar liafi til þess að verða alþjóðlega tog- araveiðistöð, og er á það bent i greininni, að það liggi ákaflega nærri fyrir þær þjóðir sem séu i vandræðum með fiskiföng, en hafi nægilegan iðnað fyrir skipastól, að lcoma sér upp i Færeyjunx útgerðarstöð fyrir togara, því að flutningur á lcol- unx og salti þangað megi heita tiltölulega auðveldur og ekki sérlega dýr. Blaðið kemst að þeirri niðurstöðu að Færeyjar liggi þannig að annaðhvort sé unx það að ræða, fyrir Dani, að koma upp á Færeyjum nýtísku útgerð og fiskiðnaði, ellegar láta skeika að sköpuðu með það, hvort það verði gert af alþjóð- legum félagssanxtökum sem einungis hafi fjármálMegra hagsnxuna að gæta. I greininni er talið að Færeyjar hafi öll sltil- yrði til þess að vei'ða stórkost- leg fiskveiðastöð, með markaði bæði i Þýskalandi, Frakklandi, Suður-Ameríku og Austur-Ind- landi. Að lokunx leggur blaðið á- herslu á að danska rikið og danskir bankar eigi að stuðla að þvi af öllu megni, að fiskveiðar Færej’inga verði sem mest í lxöndum þeirra sjálfra og rekn- ar með það fyrir augunx að skapa íbúunx Færeyja nauðsvn- lega atvinnu, en varar við því að gefa öðrum þjóðum fanga- stað á eyjunum, eins og nú standa sakix'. (FÚ.). íþróttafélag Reykjavíkur efnir til skí'öaferða á skííSamótiS á morgun og sunnudag. Lagt verö- ur upp frá söluturninum kl. io f. h. á laugardag og kl. 9 f. h. á sunnudag. FarmiSar eru seldir í Stálhúsgögn, Laugaveg 11, í dag og á morgun og kosta kr. 2,75. Svíþjóð, íslensk-sænska félagiö heldur fund i kveld kl. 8% í Oddfellow- húsínu. Gustaf E. Pálsson, verk- fræSingur, flytur erindi um sænskt atvinnulíf, sænski sendikennarinn Sven Jansson talar um Berger Sjö- berg og „Fridas visor“. Kr. Kristj- ánsson mun syngja lög úr þeirn, en E. Thoroddsen leikur undir. Loks syngja ól. Beinteinsson og Svbj. Þorsteinsson, og leika nnd- ir á guitar. AS því búnu verður dansað. Állir Svíavinir eru vel- komnir. Knattspyrnan í Englandi. Á laugard. var fór fram 4. stóra umferöin í Cup-kepninni (kvart- fínalarnir) og uröu úrslit þessi: Aston Villa—Manch. City .. 3:2 Brentford—Preston ..... o: 3 Tottenham—Sunderland .... 0:1 York City—-Huddersfield .. 0:0 215 þús. áhorfendur voru sam- tals á jæssum 4 leikjum. Ef lætur aö líkum vinnur Hudd- ersfield York City, er félögin reyna aftur nxeð sér, og má þá segja, aö eftir séu eintómir risar. Næsta umferö (semifinal) fer franx 26. mars og munu þá Prest- 011 og Aston Villa eigast vi'S í Sheffield, en sigurvegarinn úr leiknum Huddersfield—York City keppir vi'S Sunderland í Black- burn. Ef Sunderland og Preston vinna (senx ekki er ólíklegt), þá veröa sömu félög í úrslitaleiknum og í fyrra. En eitthvert þessara 4 félaga verður sigurvegari í ár — en hvert þeirra er ekki eins létt að segja. Preston virðist vera of sterkt nú sem stendur, og Aston Villa og Huddersfield hafa um fleira að hugsa. Alt virðist því benda á Sunderland. En kannske Huddersfield verði þeinx samt þrándur í götu. Huddersfield sigraði York City s.l. miðvikudag meS 2:1 og á því aS keppa nxóti Sunderland' þ. 26. mars næstkonxandi. í 1. deild1 fóru þessir leikar franx s.l. laugardag í League-kepninni: Arsenal—Stoke City 4:0, Black- pool—Portsmouth 2 :o, Bolton— Charlton 1: o, Derby County— Birmingham o: o, Everton— Grinxsby 3 : 2, Leicester—Liver- pool 2: 2, Wolverhampton—Leeds 1: 1. — Þessir leikir fóru franx á miSvikudag: (Brentford—Chelsea 1:1, Manch. City—Middlesbrough 1:6, Sunderland—-West Brom- wich 3 : o, Preston—Leicester o: o. StaSan er nú þessi í 1. deild1: Leikii Mörk Stig Arsenal • 31 59—33 39 Wolverhampton • 29 5i- -33 39 Brentford • 32 5i- -41 36 Middlesbrough • 30 57- -47 35 Leeds • 3i 53- -48 35 Preston • 3i 48—36 34 Charlton . 29 43- ~32 34 Sunderland . .. • 3i 44- -43 34 Bolton • 3i 50—44 32 Derby County • 3i 51—64 3i Stoke City .... ■ 3i 46—42 30 Leicester • 32 41- -51 29 Chelsea • 30 51- -55 28 Everton • 31 55- -57 27 Birminghanx . . • 30 37- -41 27 Blackpool .... • 32 40—50 27 Huddersfield . • 30 38—48 27 West Bromwich • 29 48—55 26 Grimsby • 30 39—49 26 Manch. City . . • 29 54- -56 25 I áverpool .... • 30 42- -55 25 Portsmouth . . • 3i 40—56 24 11 félög hafa dregist inn á hættusvæSiS. Má búast viS aS eft- ir næstu mánaSamót hefjist harS- vítugur bardagi milli þessara fé- laga, en um sigurinn í kepninni verSur barist af Arsenal 0g Wol- verhanxpton, og eru „chansar" Wolverhampton öllu meiri. í 2. d. eru nú 4 félög, sem skara franx úr, og verSur kepnin þeii'ra í milli hörS hvaS líSur. Sheff. United er hæst me'S 43 stig (32 leikir) ; þá kemur Coventry meS 41 stig (31 leik), Aston Villa 40 stig (31 leik) og Manch. United 40 stig (31 leik). Aston Villa er enn meS í Cup-kepninni, og verSur þaS ef til vill til þess aS bregSa fyrir þá fæti. Hin þrjú munu hafa þaS léttara til aS byrja meS. Færeyjar alþjóða- Bæjap fréttír VeSrið í morgun. í Reykjavík 8 st., mestur hiti í gær 6, minstur í nótt 2 st. tJrkoma í gær 5,1 nxnx. Sólskin í 0,1 st. Heitast á landinu í morgun 8 st., í Reykjavík, Vestmannaeyjunx og á Reykjanesi, kaldast 1 st., í Bol- ungarvík, Kjörvogi og Grimsey. Yfirlit: HæS yfir Bretlandseyjunx. LægSir suður af Grænlandi og yf- ir Grænlandshafi á hreyfingu í norS-norSaustur. — Horfur: Faxaflói: Sunnan gola í dag, en vaxandi sunnan eSa suSaustan átt í nótt. Rigning. Skipafregnir. Gullfoss kom til Akureyrar í rnorgun. GoSafoss er í Kaup- mannahöfn. Brúarfoss fer frá London seinni hluta dagsins í dag áleiSis til Gautaborgar. Dettifoss er á lei'S til Grimsby frá Vest- nxannaeyjuni. Lagarfoss er á SeyS- isfirSi. Selfoss er á leiS til Vest- mannaeyja frá Leith. Esja var á Blönduósi í gærkveldi. Höfnin. Lyra fór í gær kl. 7 til Bergen. Brimir kom af ufsaveiSunx í morg- un. Línuveiöarinn SigríSur kom í nótt meö ágætan afla. Gæslumenn barnast. Svönu nr. 23 biSja fé- lagsmenn aS athuga augl. hér í blaSinu um aS ekki verSi fundur næsta sunnudag, vegna Þingstúku Reykjavíkur. Næsti fundur vei'Sur þvi ekki fyr en 20. þ. m. — Þá veröa leiknir 2 leikir og nxargt fleira gert. — Þeir félagar, senx ekki hafa þegar greitt ársfjórS- ungsgjald sitt, eru beSnir aS gera þaS þá. Landsbankanefnd. 1 sameinuöu þingi í gær voru kosnir 5 nxenn til 6 ára í Lands- bankanefnd og 5 til vara. ASal- menn: Jóhann Jósefsson, Pétur Magnússon, Einar Árnason, Bjarni Bjarnason og GuSm. R. Oddsson. Varamenn: Bjarni Snæ- björnsson, Jóhann G. Möller, Ey- steinn Jónsson, Páll Zóhóníasson og Björn Jóhannesson, Hafnar- firSi. Póstferðir á morgun. Frá Reykjavik: Mosfellssveit- ar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykja- ness-, Ölfuss- og Flóa-póstar. — Fagranes til Akraness. — Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóa-póstar. Fagranes frá Akranesi. Austanpóstur. F oringjaráðsfundur VarSarfélagsins er í kvöld kl. 8i húsi félagsins. ÁríSandi mál á dagskrá, og verSa menn og kon- ur, sem eru í ráSinu, aS fjöl- menna. Ármenningar fara á skíSamótiS í fyrramáliS og á sunnudag, kl. 9 árd. báSa dagana. FanxiiSar fást í versl. Brynju í dag og á morgun, en í skrifstofu Ármanns í kveld kl. 7 —8y2 og annaS kveld kl. 6—8, sínxi 3356. FarnxiSar fást ekki viS bílana aS nxorgni. Nýtt blað hóf göngu sína í Vestmannaeyj- um í gær. Heitir blaSiS „Stofnar“, en útgefendur eru ungir sjálfstæS- isnxenn. Hæsti vinningurinn í Happdrættinu í gær, nr. 11491, var seldur i umboSi frú Marenar Pétursdóttur. Mjög fjölbreytta barnaskemtun auglýsir GlímufélagiS Ármann hér í blaSinu í dag. Þarf ekki aS efa, aS hún verSur fjölsótt, þar senx a'Sgangur er aSeins 75 aurar. Sjá nánara í augl. um skemtiat- riSi. Rangæingafélagið heldur árshátíS sína næstkom- andi laugardag í Oddfellowhúsinu. ASgöngum. eru seldir hjá Kidda- búS, Garöastræti, B. S. R. og Agli Vilhjálmssyni. Merca-merkin konxin. Fást hjá stjórninni. K. F. U. M. og K. Á æskulýSssanxkomunni í kveld talar Árni Sigurjónsson. Efni hans er: „Vertu sannur“. LátiS þaS eigi aftra yöur, þótt þér ver'ðiS nokkuö seint fyrir í kveld. l®EEBia®HE®KaHS!HEaHHBIÍSBI ES Non Odeui Með því að nota AMATI NON ODEUR | getið þér forðast öll óþæg- b indi af svita i handakrik- H ununi. — % 5 Fæst hjá öllum lyfsöl- ® um og snyrtivöruversl- 5 unum borgarinnar. — H aHHHHHHHHHEHHHHHHB Dánarfregn. í nótt lést aS heimili sínu á SiglufirSi Helgi HafliSason, fyr- verandi kaupmaSur og bæjarfull- trúi. Var hann um eitt skeiö mik- ilvirkasti frömuöur siglfirskrar útgerSar. (FtJ). Björn ólafsson fór utan meS Lyra í gær. MeS- an hann er fjarverandi nxun dr. Oddur GuSjónsson gegna störfum hans í Gjaldeyris- og innflutnings- nefnd. Manchester Daily Herald skýrir frá því 17. febrúar, aS (Fleetwood veröi ef til vill notuS senx bælcistöS þýskra togara, senx veiöa á íslandsmiSum. „Sanxkomu- lagsumleitanir“, segir blaSiS, „hafa fariS fram milli Messrs. A. Jordan and Co. Ltd., heildsölu- fiskkaupnxanna í Fleetwood, en fulltrúar þessa firma hafa fariS til Þýskalands til þess aS ræSa þessi áfornx, og þýskra togaraeigenda, „og er búist viS, aö fyrsti þýski togarinn setji á land afla frá ís- landsmiðum í byrjun næsta mán- aöar (þ. e. mars) í Fleetwood“. — BlaSiS segir unx vera aS ræSa tog- araflota hins svokallaöa Nordsee- félags, og sé þaS stærsta togara- félag í Þýskalandi, og ráSi yfir 260 togurunx. — „Frá því er 15 Mac Line togarar voru fluttir frá Fleetwood til Grimsby hafa fisk- kaupmenn í Fleetwood iSulega-. kvartaS yfir a'ð of litlar fiskbirgS- ir væri þar og hefir veriS lagt aS togaraeigendúnx í Hull aS gera út togara frá Fleetwood. — Mr. El- bert D. Jordan, forstj. Messrs. A. Jordan and Co. skýrði frá því í gær (16. febr.), aS eins og sakir stæði væri aðeins áformaS, aS; Þjóðverjar legSi á land afla frá IslandsnxiSúm. — Til undirbún- ings fyrir ÞjóSverja hefir Jordan- firniaS leigt reykhus í Fleetwood og í náinni framtíS verSur reist niSursuSuverksmiöja, senx veitir 300—400 manns atvinnu. (FB). Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2111. — NæturvörSur í Reykjavíkur apóteki og LyfjabúS- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. 18,45 íslenskukensla. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Jóliann Sverdrup og norsk stjórnnxál á 19. öld, II. (Ólafur Hansson nxenta- skólakennari). 20,40 Hljómplötur: a) Sónata í A-dúr, eftir Mozart; b) Celló-sónata í A-dúr, eftir iBeet- hoven. 21,20 Útvarpssagan: „Kat- rin“ eftir Sally Salminen (XVI). 21,50 Hljómplötur: Harmoniku- lög. 22,15 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.