Vísir - 15.03.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 15.03.1938, Blaðsíða 2
VISIR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Páll Steingrímsson. Skrifstofa og afgreiðsla Simar: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Prentsmiðjan 4578 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan. Orðin tóm ? OÍÐASTA tilraun sáttasemj- u ara, til þess að miðla mál- um í togaradeilunni, varð árangurslaus. Sjómannafélögin höfnuðu sáttatillögum hans, þó að með litlum atkvæðamun væri. Kemur þá til kasta ríkis- stjóriiar og Alþingis að „sleakka leikinn“, eins og formaður Framsóknarflokksins orðaði það á dögunum. En nokkru áð- ur liafði dagblað Framsóknar- flókksins látið syo um mælt, að „á næstu sólarhringum“ yrði þeirri spurningu svarað, hvort látið yrði „fljóta sofandi að feigðarósi“ um framhald deil- unnar. „Framsóknarflokkurinn mun ekki lengi biða átekta um að hefjast handa um þá við- leitni, sem ábyrgum stjórn- málaflokki er skylt að reyna, þegar slíkt er í húfi, sem nú er“ ságði hlaðið, Nú eru liðnir 9 „sólarhring- ar“ síðan l>essi boðskapur Framsóknarflokksins var hirt- ur. Flokkurinn „hófst handa um þá viðleitni“ að láta skipa þriggja manna nefnd til að að- stoða sáttasemjara við fram- haldandi sáttatilraunir. Þessi viðleitni liefir hinsvegar engan árangur borið. En á næstu sól- arhringum verður þeirri spurn- ingu svarað, hvort flokkurinn þykist með þessu hafa int af hendi þær skyldur, sem á „á- byrgum stjórnmálafloldd“ hvíla, um að leysa úr slíkum vanda sem stöðvun togaraút- gerðarinnar um ófyrirsjáanleg- an dma hefði í för með sér. En þess er að vænta, að flokkur- inn láti sér ekki nægja orðin tóm um ábyrgð sína i þvi efni. Formaður Framsóknar- flokksins ráðgerir að „lögbjóða gerðardóm um málið“. Og væntanlega er það einmitt það, sem átt hefir verið við með þeim ummælum framsóltnar- blaðsins, að flokkurinn mundi „liefjast handa um þá viðleitni, sem ábyrgum stjórnmálaflokki er skylt að reyna“. En hvers styrks má flokkurinn þá vænta tií þess af hálfu „forystumanna verkalýðsins, sem sýknt og heil- agt tala um að styðja „vinstri stjórn“, eins og spurt var um í framsóknarblaðinu á dögun- um. Ef til vill liefir þeirri spurn- ingu verið svarað í blaði komm- únista i gær, og er þá svarið á þessa leið: „Verkamenn Reykjavíkur eru staðráðnir í því að þola ekki að- gerðaleysið í atvinnumálunum áfram“. „Verkamenn, við lát- um ekki bjóða okkur þetta lengur! Við heimtum tafarlaus- ar aðgerðir í atvinnuleysismál- unum og knýjum þær fram“., „Tafafláusa áúkniiigu í at- vinnubólavinnunni, uns togar- arnir eru farnir út, og út með togarana sem fyrst!“ Þeir kunna að koma fyrir sig orði, „forystumenn verkalýðs- ins“ í herbúðum kommúnista. Og þá bregður undarlega við, ef ekki „syngur við sama tón“ í hinum lierbúðunum í fyrstu, hvað svo sem ofan á lcann að verða, ef Framsóknarflokkur- inn, „sem ábyrgur stjórnmála- flokltur“, tekur til sinna ráða og lætur skeika að sköpuðu um „vinstri samvinnuna“. — En ef til vill láta þeir allir „lenda við orðin tóm“ —- og „ábyrgðina“ sigla sinn sjó, þegar á reynir! Ræða Chamberlaíns. London 14. mars. FÚ. Chamberlain forsætisráð- herra Breta flutti ræðu í neðri málstofu breska þingsins í dag, þar sem hann gerði grein fyrir afstöðu bresku stjórnarinnar til þeirra atburða, sem gerst hafa síðustu dagana í Mið-Evrópu og hugsanlegar afleiðingar þeirra. Cliamberlain bar algerlega á mó'ti þvi að bresku stjórninni kæmi ekki við það sem gerst hefði i Austurríki, en því liefði verið lialdið frarn í bréfi, sem sendiherra Breta í Berlin hefði l’engið frá von Neurath, form. trúnaðarráðs þýslcu stjórnar- innar. Þar liefði því verið hald- ið fram, að breska stjórnin hefði enga lieimild til þess að líta á sjálfa sig sem verndara sjálfstæðis Austurríkis. Þýska stjórnin hefði hvað eftir annað gert öðrum þjóðum það ljóst, að alt sem lyti að sambúð Aust- urríkis og Þýskalands væri inn- anríkismál og snerti livorki bresku stjórnina né stjómir nokkurra annara landa. Chamberlain hélt því fram, að ómögulegt væri að bera á móti því, að sjálfstæði Austur- ríkis væri mál, sem snerti bresku stjórnina. Bæði Bretland og Austurríki, sagði liann, væri meðlimir Þjóðabandalagsins og bæði aðílar, ásamt þjóðinni, að samningum, þar sem skýrt væri tekið fram að Austurriki liefði ótviræðan rétt til sjálfsforræðis um öll sín mál, og mætti ekki gera á því neina breytingu, nema með samþykki Þjóða- bandalagsins. t öðru lagi, sagði Ghamberlain, hlýtur það sem nú hefir gerst, að grafa undan öryggi annara þjóða, og verður ekki að svo stöddu séð fyrir um afleiðingar þess. „Á stundum sem þessari er nauðsynlegt að rasa ekki um ráð fram og yfirvega orð sín“, sagði Chamberlain. „Hver breskur þegn verður að vera við því búinn að leggja fram alla krafta sína ef þess verð- ur krafist“. Þá sagði Chamberlain, að það væri fánýtt, andspænis slikum atburðum, að einblína á fyrri vigbúnaðarfyrirætlanir. „Yér höfum því ákveðið“, sagði hann „að taka þau mál til endurskoð- unar og munum tilkynna á- kvörðun vora síðar“. Chamberlain skýrði þá frá ýmsum atriðum í sambandi við afsögn dr. Schusniggs og aðra viðburði í Austurríki, sem ekki var að fullu kunnugt um áður. Chamberlain sagði einnig, að 10. mars liefði breski utanríkis- málaráðlierrann sagt von Ribb- entrop, er þá var staddur í Varnarbandalag andstæO- inga Þýskalands. United Press. London í morgun. resku blöðin taka vel boðskai) stjórnarinn- ar um það, að nauð- syn beri að auka vígbúnað- inn, vegna þeirra atburða, sem gerst hafa í Austurríki. Sum blaðanna telja það þó ófullnægjandi, að boða aukinn vígbúnað, og eru þeirra meðal Daily Herald og News Chronicle. Telja þau nauðsynlegt, að breska stjórnin taki ákveðna af- stöðu, vegna framkomu Þjóðverja, gagnvart Aust- urríki, og lýsi yfir því, að Bretland sé æ reiðubúið til þess að veita Frakklandi lið, til þess að vernda sjálfstæði Tékkóslóvakiu. Daily Express lítur svo á, aS yfirlýsingar sé að vænta bráð- lega frá bresltu stjórninni, varð- andi Tékkóslóvakíu. Frekari ráðuneytisfundir eru ráðgerðir og bendir það á, að Chamber- lain hafi ekki enn tekið fullnað- arákvarðanir í þessu efni. Times hallast á sömu sveif og London, að breska stjórnin teldi það miklu máli skifta, að þýska stjórnin léti þjóðaratkvæða- greiðsluna á sunnudaginn al- gerlega afskiftalausa. Sjálfur kvaðst hann liafa lagt áherslu á sam atriði í viðtali sínu við von Ribbentrop. Chamberlain lýsti þvi yfir, að stjórnin í Tékkóslóvaldu liefði tjáð bresku stjórninni, að liún vildi búa i sátt og samlyndi við Þjóðverja. Göring liefði tilkynt sendiherra Tékkóslóvakíu í Ber- lín á laugardaginn, að þýslcu liersveitunum, sem sendar liefðu verið inn i Austurríki, hefði verið boðið að lialda sig a. m. k. 15 km. frá landamær- um Tékkóslóvakíu, og enn- fremur að Þýskaland myndi sianda við sáttmála sinn í Tékkóslóvakíu um að leggja öll roál þeirra í milli í gerðardóm, Þýska stjórnin, sagði Chamb- erlain, hefði í bréfinu til breska sendiherrans borið á móti því, að hún hefði haft í hótunum við dr. Scliusnigg, eða sett honum úrslitakosti. Ennfremur að þýskar herdeildir hefðu elnung- iíj verið sendar eftir beiðni dr. Seyss-Inquarts til þess að halda uppi röð og reglu. Breska stjórnin hefir staðið i siöðugu stjórnmálalegu sam- bandi við frönsku stjórnina síðan dr. Schusnigg sagði af sér sagði Chamberlain. Samkvæmt samningum hennar við Frakka og ítali bar lienni að bera sig saman við þá ef sjálfstæði Aust- urríkis væri liætta búin. Þetta hefði verið gert. Bretar höfðu snúið sér til Frakka og Frakkar til Itala. Öllum væri kunnugt hverju ítalska stjórnin hefði svarað, en svar hennar, sagði Chamberlain, liefði einungis verið birt blöðunum, en ekki tilkynt stjórnum Frakka og Breta á þann hátt, sem lög gerðu ráð fyrir. bendir á, að nauðsynlegt sé að vera stöðugt vel á verði vegna þeira atburða, sem gerst hafi með innlimun Austurríkis í Þýskaland. Lýðræðisþjóðirnar verða að vera sterkar og öruggar, segir blaðið, í sambúð sinni við ein- ræðisþjóðirnar, og vinna gegn anda ágengninnar og ofbeldis- ins. Daily Herald leggur til að þær þjóðir innan Þjóða- bandalagsins, sem eigi sam- eiginlegra öryggishagsmuna að gæta, geri með sér örygg- issáttmála eða varnarbanda- lag, á gTundvelli bresk- franska varnarbandalagsins. Herskylda á Bretlandi. London, 15. mars. Þau orð Chamberlains, að hver breskur þegn yrði að vera við því búinn, ag leggja fram krafta sína, ef þess yrði krafist, og enn fremur að breska stjórn- in ætli að taka vígbúnaðarmálið til endurskoðunar, eru alment lögð þannig út í Englandi, að stjórnin sé að hugsa um að inn- leiða herskyldu. Umræðum um atburði þá, sem gerst hafa í Austurríki var hald- ið áfram í gærkveldi í neðri málstofu breska þingsins og voru þingmenn allra flokka á einu máli um það, að þessir at- burðir hefði leitt í Ijós, að brýna nauðsyn bæri til þess, að auka veg og veldi Þjóðabandalagsins og reisa við hið hrörnandi kerfi sameiginlegs öryggis. 1 ræðu sinni komst Churchill þannig að orði, að ræða Chamberlains hefði verið sú alvarlegasta, sem flutt hefði verið í breska þing- inu síðan heimsstyrjöldinni lauk. (FÚ.) VESTUR-ÍSLENSK STÚLKA VERÐLAUNUÐ FYRIR SKÁLDSÖGU. Miss Elín Anderson, forstjóri stofnunar í Winnepeg, sem London, 15. mars. I dag á að fara fram í Vinar- borg stórkostleg hersýning og munu 20 þúsund þýskir her- menn taka þátt í henni, aðallega bifhjóla- og sla-iðdreka-sveitir, ásamt stórskotaliði. Að sýning- unni lokinni mun Hitler halda ræðu. Starhemburg fursti handfekinn. í þýslcum blöðum í morgun er skýrt frá þv, að Stahrem- berg fursti hafi verið handtek- inn. (FÚ.) nefnist „Winnipeg Family Bur- eau“, liefir nýlega hlotið verð- laun fyrir skáldsögu, sem hún hefir samið. Nefnist sagan „We Americans“. Faðir Elínar er Jolin Ander- son, en móðir hennar, Guðrún, er látin. Var hún dóttir Jóns og Rannveigar Sanders, en Rann- veig var dótlir síra Guðm. Vig- fússonar á Melstað og konu lians, Guðrúnar Finnbogadótt- ur, systur Ásgeirs á Lundum, Teits dýralæknis og þeirra syst- kina. (Hkr.), Osló, 14. mars. Þjóðaratkvæðagreiðslan í Austurríkí 10. apríl á að verða leynileg og geta allir þýskir menn og konur í Austurríki vfir 20 ára að aldri tekið þátt í henni. Þjóðverjar liáfa nú 250.000 manna lier i Austurriki. Hitler héfir fullvissað Musso- lini um, að liann hugsi ekki til neinna landamærabreylinga, að þvi er Suður-Tyrol snertir. Osló, 14. mars. Herrétturinn i Moskva liefir dæmt lil lifláts 18 af 21, sem ákærðir voru’ fyrir landráð. Rakovsky var dæmdur í 20 ára fangelsi, Pletinen í 25 og Beso- nov i 15 ára fangelsi. - NRP.-FB. Tékkum og fleiri þjóðum álfunnar, sem óttast skerð- ingu sjálfstæðis síns, verður boðin þátttaka í varnar- bandalagi Breta og Frakka, ef tillögur breskra blaða ná í'ram að ganga. Einkaskeyti til Vísis. Frakkap standa viö skuld- bindingai* sínar gagnvapt Tékkum Sivort sem Bpetap aöstoöa J>á eða ekki. • . .. ... London í morgun. FÚ. Blum stjórnin í Frakklandi liefir þegar tilkynt Tékkóslóvakíu að Frakkar muni tafarlaust fara til að- stoðar Tékkum ef innrás verði gerð í landið, og frétta- ritari Reuters í París segir, að þeir muni ekki bíða ef t- ir því að ráðfæra sig við Breta. Franska stjórnin hefir kvatt sendilierra sína í Vínarborg, Belgrad og Brússel heim til Parísar til þess að ræða við þá um ástandið í Evrópu. Atburðirnir í Austurríki hafa haft allmikil áhrif á kauphöllunum. Verðbréf austurrískra l'yrirtækja hafa fallið í verði. Þá hefir þetta einnig valdið nokkrum gengissveiflum. Franski frankinn féll í gær ofan í 163 miðað við sterlingspund. Afbending verðlanna frá skíðamótinn. Skíðafélag Réykjávíkur liéTt sldðamönnum í gær kveðjusaöi- sæti og voru um 400 manns vlð- sladdir. Kr. 0. Skagfjörð bauð gesti velkomna en Steinþór Sigurðs- son, magister, mælti fyrir minni skíðaíþróttarinnar. Ben. G. Waage afhenti því næst verðlaun: Skíðagangan: Þeir þrír er fyrstir urðu að marki, Jón Þor- steinsson, Rögnvaldur Ólafsson og Magnús Kristjánsson, hlutu lieiðurspeninga, en tveir þeir næstu, Bjöx’n Blöndal og Jónas Ásgeirsson, lilutu sldðastafi. 4 manna sveit Siglfirðings vann Tlxule-bikarinn, en þeir er í lienni voru, Jónas Ásgeirsson, Alfreð Jónsson, Ásgrímur Krist- jánsson og Sigurgeir Þóx-arins- son, fengu heiðui’speninga. Stökkið: 1. verðlaun hlaut Jón Þorsteinsson, önnur Jón Stefánsson og þriðju Ketill Ól- afsson. Fengu þeir allir heiðurs- peninga. Krókahlaupið: 1. vei’ðlaun Björgvin Jiíníusson. 2. Magnús Kristjánsson og 3. Björn Blönd- al. Hlutu þeir heiðurspeninga. Fjórðu verðlaun, skíðastafi, hlaut Röngvaldur Ólafsson, og Árni Árnason og Ketill ,ÓDfs- son, sem voru jafnir i 5. sæti, fengu einnig sldðastafi. Jón Þorsteinsson fékk einnig sldðabönd að aukaverðlaunum. Þá voru nokkrar ræður haldnar, én að því búnu vár dans stiginn fram yfir mið- nætti. --------- *utmim***r~-- ■ • Fiskiþing. Fiskiþing, sem hefir nýlokið störfum, hefir afgreitt þau mál sem liér verða talin, auk þeii’ra mála, sem áður er getið: Vitamál. Fiskiþingið telur að- kallandi þörf fyrir aukið öryggi sjófarenda við strendur lands- ins og leggur til, að framvegis, verði öllu vitagjaldinu vaxáð til vitamálanna. — Áliersla var lögð á, að viti verði reistxxr scnx allra fyrst við Mýrar til þess að tíraga úr slysahættxi þar. Síldarleit. Fiskiþingið lagði til að sjálfritandi dýptarmæhr verði settur í varðskipið Þór, og að skipinu verði falið að leita síldar fyrir Norðux’landi á surnri komanda, en í Faxaflóa að hausti. Þingið telur og' æski- legt að Þór verði látinn gera til- raunir um nýjar veiðiaðferðir og leita nýrra fisldmiða. Síldarverksmiðjur. Fiskiþing- ið lagði til að byrjað verði í sumar á snxíði síldarverksmiðju i Raufai’höfn, svo að hún geti, tekið til starfa í byrjun vertið- ar 1939 — svo og að einstökuxn mönnunx eða félagi, ef stofnað \erðxir, verði veitt heimild til þess að reisa síldarbræðslustöð í Þórshöfn á Langanesi, er brætt geti að minsta lcosti 2400 nxál síldar á sólarliring. Fræðslustárfsemi. Fiskiþing- ið ítrekar fyrri samþykt sína þess efnis: að stjórn Fiskifé- lagsins komi því til leiðar, að flxxtt verði í útvarpið, eins oft og við verður komið, fræðandi erindi vai’ðandi sjávarútveginn. - (FÚ). FÚ. I gærmorgxm réri opinn trillubátur úr Grindavík og gat hann ekki lent aftur sökum brims. Slysavarnafélagið féklc vélbátiiin Geir goða til þess að sækja bátinn áustur í Gi’inda- vík og fara með liann út i Hafn- arsjó og lenti hann í Höfnxim.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.