Vísir - 16.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 16.03.1938, Blaðsíða 4
VISIR KOL OG SALT - - simi 1120. Siðasta úrræðid. Niðurl. Hitt frumvarpið kvað hann Tvera það, að reikna mönnum hvern virkan dag til skatts, án tillits til atvinnu, og skipar stjórnin nefnd manna til að meta þessi aukadagsverk, á sama hátt og reiknuð eru jarð- yrkjudagsverk hændum til tekna, jafnvel þó þau kosti menn fé, í stað þess að veita sér- stakar tekjur. Þannig skulu þessi aukadagsverk teljast „brúttó“ tekjur manna, til þess að meta frádráttinn, en hinar raunverulegu atvinnutekjur, hreinar tekjur, eins og t. d. jarðræktarstyrkurinn hjá bænd- um. Eg spurði þá hvort þessi frumvörp kæmu ekki í hága við stjórnarskrá landsins, og hver væri tilgangurinn með þeim, því fyrirsjáanlegt væri, að menn gætu aldrei greitt skatt af slíku. Hvað stjórnarskrána snerli, mælti liann, væru sumir þing- menn orðnir því svo vanir, að samþykkja frumvörp er lcæniu i hága við liana, t. d. mjólkurlög o. fl. en hvað hitt atriðið snerti, þá hefði stjórnin ekkert fundið annað, sem unt væri að skatt- leggja frekar en húið væri, en ^þar sem hún gæti ekki lifað svo af þing, að leggja ekki nýja skatta á þjóðina, þá væri þelta síðasta úrræðið, en jafnframt vonaðist fjármálaráðlierra til, að Bretar slökuðu á lántöku- hanninu, þegar liann gæti sýnt það á pappirnum, að skatt- skyldar eignir hverrar 5 manna fjölskyldu hefðu aukist um t. d. 30.000 kr. eftir mati Arnórs að norðan, og tekjur hverrar fjöl- skyldu væru nokkur þúsund. Nefndinni, sem um þetta vérð- ur látin fjalla yrði i sjálfsvald sett hversu hátt hún metur hvern skrokk, og livern virkan dag, bara að liún virði það nógu hátt, eins og Páll Zóph., þegar hann virðir beljur Reykvíkinga alt að 100 kr. hærra til skatts, en gangverð er, og má því húast við, að þar komi margur „þjóf- ur úr heiðskíru lofti“ áður en > lýkur Þingmenn voru nú flestir gengnir til sæta sinna. Einn gekk þó milli þeirra, er dúsuna j höfðu fengið, og hvislaði i eyru þeirra, en annar „digur sem naut“ steytti framan i þá hnef- ana, þóttu mér þetta einkenni- legar aðfarir á alþingi, enda hefi eg ekki þangað komið síðan „þingmanns“heitið komst skör lægra en „bruggari“ eða „brask- ari“. Förunautur minn strauk hendi sinni um gagnaugu min, og eg sá inn í hugskot þessara manna. Dúsumennirnir voru ailir að liugsa um nýja bitlinga, er þeir mundu fiá, að atkvæða- greiðslunni lokinni. En hinir liörnmðu að liagur og vilji þjóðarinnar væri fyrir borð bor- inn í hvívetna. Eg sá þegar fyrir úrslit þess- arar atkvæðagreiðslu, og ætlaði að ganga burt, en þá hrökk eg upp við svo magnaða kosninga- lýgi framsóknarmanna, að hún náði jafnvel til sofandi manna, enda mun fylgi þeirra hafa að- allega bygst á því, við síðustu kosningar. Mig hafði sem sé verið að dreyma. Þorst. Finnbogason. u PRENTMYN DAST0FAN LEIFTUR Hafnarstrœli 17, (uppi), býr til 1. ílokUs prentmyndir. Sími 3334 ____ ina ST. MÍNERVA heldur fund annað kvöld kl. 8 í G.T.-húsinu niðri. Bræðrakvöld og ? Fjöl- mennið og mætið stundvíslega með innsækjendur. Æ.t. (360 ST. DRÖFN nr. 55 lieldur fund i Góðtemplaraliúsinu uppi fimtudagskvöld kb &V2- Ei'indi: Æ.t. (355 KvinnáB MIG VANTAR ársmann, van- an skepnuhirðingu. Guðmund- ur Magnússon, Hafnarfirði. Simi 9091. (338 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890. (1 VIÐGERÐIR á öllum eldhús- áhöldum og olíuvélum. Við- gerðarvinnustofan Ilverfisgötu 62. (353 SHCISNÆtliri TIL LEIGU 14. rnai 2 her- bergi og eldhús í góðum kjall- ara. Sigurður Jónsson. Samb. ísl. samvinnufélaga. Simi 1080. (333 TIL LEIGU 14. maí 3—4 her- lxergi og eldhús, á fyrstu hæð. Sigui’ður Jónsson. Sarnh. ísl. samvinnufélaga. Sími 1080. (334 STÓR STOFA og sérbað eða stofa og lítið hei’bei’gi í góðu liúsi nálægt miðbænum, óskast 14. maí. Sesselja Sigurðardóttir. Sími 2284. (335 EINA stofu og eldhús, helst með þægindum vantar mig 14. maí. Aðeins tvent í heimili. Föst atvinna. Tilboð sendist Visi fyr- ir 25. mars, merkt: „Strætó“. (361 2 HERBERGI og eldhús með nýtísku þægindum óskast strax. Uppl. síma 2459. (342 SÓLRÍK íbúð til leigu. Tvö herbergi og eldhús, Tilboð sendist Vísi, merkt: „Lítil íbúð.“ (343 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast 14. íxiaí i vestui’bænum. Til- boð sendist Vísi fyrir 20. þessa mánaðar, merkt: „299“. (341 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 hei’bergja íbúð með öll- um þægindum. Þrent í heimili. Uppl. í síma 1793. (346 1—2 SÓLRÍKAR stofur, stnx næst miðbænum, óskast 14. maí. Uppl. sínxi 1712. (348 TIL LEIGU frá 14. maí stór sólar-forstofustofa, hentug fyrir saunxastofu eða iðnað. Uppl. i síma 4669 næstu daga. Minni lierhergi sama stað. (349 SÉRÍBÚÐ, sólrík, 1—2 her- bergi og eldliús, með þægind- unx, óskast. Tilboð sendist Vísi nxerkt „Ábyggilegur“. (351 TIL LEIGU sólárherbergi við miðbæinn. Sími 3529. (357 LÍTIL íbúð, 2 lierhergi og eld- lxús, ásanxt haði, óskast í aust- urbænum. Uppl. i síma 3230, eftir kl. 4. (359 MAÐUR í fastri atvinnu óskar eftir 2 herbergjum og eldliúsi 14. nxaí. Tilboð nxeð leigukjör- unx, leggist á afgi’eiðslu Vísis, auðkent: „5“. (344 ÍTÁPAf) ft)NDÍf)]l TAPAST hefir armbandsúr. Finnandi vinsanxlegast beðinn að skila á Öldugötu 5, gegn fundarlaununx. (340 GÓÐ fundarlaun jxeim er finnur í’auð- og gx'á-sanseraða silkiregnhhf. Hverfisgata 16 A. (358 SKÍÐAMÓTIÐ. — Brúnt veski nxeð peningunx i tapaðist í Flengingarbrekku síðastlliðinn sunnudag. Skilist Grettisg. 44. (900 3 RÉTTIR, góður nxatur dag- lega kr. 1.25 Café Pai’ís, Skóla- vöi’ðustíg 3. (219 ggW Im I ■ »1 n■ 1 iiwii III■!*■ n«-?r»ran íTkadpsfarjrS SILKINÆRFÖT, hvít og misl. á 9.50 settið. Kvenholir frá 1.50. Kvenbuxur frá 2.50. Silkihuxur frá 3.55. Silkiundirkjólar frá 5.95. Versl. „Dyngja“. (302 SKÚFSILKIÐ 'er komið, tvi- þætt. Versl. „Dyngja“. (303 DÖMUBELTI úr ekta leðri frá 2 cnx. hreidd nýkonxin. Hvit hclti úr gerfiskinni frá 0.75 stk. Versl. „Dyngja“. (304 SATIN, mjúkt og gott í peysu- föt frá 6.75 metr. Silkiflauel. — Skófóður. — Svartur lastingur. Versl. „Dyngja“. (305 ÍSGARNS- og silkisokkarnir, svartir og misl. á 2.25 eru komn- ir aftur. Versl. „Dyngja“. (306 ÍSLENSKT ullargarn á 1.50 lxespan, að eins litið óselt. Versl. „Dyngja“.__________________(307 SLIFSI og Svuntuefni i úrvali. Versl. „Dyngja“. (308 7 MANNA bifreið til I sölu i góðu standi. Litið I keyrð. Uppl. i síma 3126. 1 (336 | SPIRELLA Munið að Spir- ella lifstykkin eru hest. Simi 4151. (337 UTVARPSTÆKI til sölu á Hvei’fisgötu 104 C. Heima eftir 4. Ágúst Hólnx. (339 VIL KAUPA vörubíl, lielst Chevrolet. Sínxi 4483. (345 SVEFNHERBERGISHUS- GÖGN til sölu með tækifæris- verði. Uppl. síma 1712. (347 NOTAÐAR eldavélar af ýms- unx stærðum til sölu með tæki- færisverði. Bankastræti 14. (350 KERRA til sölu á Hverfis- götu 100 B. (352 KÝR til sölu. Uppl. í síma 2486. (354 FALLEGIR túlípanar og páskaliljur til sölu Sóleyjar- götu 13. Sími 3519. (356 UNGUR liestur, fallegur, tölt- ari, til sölu nú þegar. Uppl. Sól- vallagötu 40. (362 HR<ll.HÖTTUR og menn hans. —- Sögur í myndum fyrir börnin. 47. FJANDSAMLEGT FYLGDARLIÐ Nafn Flróa hattar skýtur þeinx skelk í bringu, en menn Hróa sjá, aS þetta muni kollvarpa rá'öagerð- um þeirra. — Einn okkar er meö bréf til Rogers. — Við skulurn gæta hans. Fylgdarmenn bréfberans þeysa á brott, dauðhræddir við að Hrói birtist þeirn þá og þegar. — Vertu rólegur, boðberi, nú er þér óhætt. Við skulurn sjá svo urn, að þú fallir ekki í hendur Hróa. NJÓSNARI NAPOLEONS. 57 gat og fói’ svo að bjásti’a við að tína sanxan pinkla sína. Geraicl heyrði, að sá gildvaxni — Hugo — sagði við hana: „Þú liefir ekki týnt neinu, vona eg!“ „Nei, nei elskan mín,“ sagði hún mjúklega. „Eg hefi konxið nxeð þetta alt — alla þessa leið, — eins og þú sérð.“ Hún var nú búin að ná öllum pinklunum og aftur liélt hún af öllunx kröftum ulan um körf- una og andlit hennar ljómaði í hvert sinn, senx lxún leit á gildvaxna fúlmeiinið, sem Gerard ó- sjálfrátt hafði fengið svo íxxegnan viðbjóð á, að liann liataði hann íxxeira en nokkurn mann annan, sem hann lxafði fjTÍr liitt á lífsleiðinixi — að aðeins einunx undanteknum. Og sá mað- ur var M. Toulon. Og þegar loks Hugo sá sig til neyddan að láta það gott lieita, að nxenn sæi, að konan væri kom- in til fundar við hann, sagði hann liranalega við hana: „Lagaðu á þér hattinn og lxættu öllu amstri.“ Ef Gerard hefði vei’ið frjáls nxaður á þessai’i stundu, hefði liann vafalaust gengið að Hugo jþessum og barið hann niður. Þvi að Gerard gat ekki horft upp á það, að kona, hversu sem ástatt yar fyrir henni eða hverrar stétlar senx lxún var, væri barin og illa með farin. En nú misti hann sjónar af þessai’i þreixn- ingu. Hún gekk í áttina til tollstöðvarinnar. Mennirnir gengu á undan, koxxaix á eftir. Og hún Jbar þyngstu ferðatöskurnar. XXIV. KAPÍTULI. Loks var búið að fullnægja 'öllum þeinx skil- yrðum senx leynilögreglan hafði sett, í sam- bandi við ferðalag Gerards yfir landamæriix. Ásanxt gæslumanni sínum hafði hamx farið til yfirmanns frakknesku leynilögi-eglunnai’, eins og Touloxx lxafði fyrirskipað. Þar fékk liann frakkneskt vegabréf, senx á stóð ixafnið Paul Gerard, f. i París, soixur Antoinne Anxédé Gex- ard, verkfræðings í París og konu hans Marie Josephine. Á vegabréfið var skráð, þvert yfir það: Vegabréf þetta heinxilar ekki eiganda þess að ferðast í Frakklandi eða frakknesk- unx íiýlenduxxx. Gerard tók vegabréfið. Að þvi er virtist var liaixn xxú loks frjáls ferða siixna — hvarvelna — nema í Frakklandi og frakkneskunx nýlend- um. En oi-ðin, senx skrifuð voi-u þvert yfir vega- bréfið, ollu því, að lionunx sveið xxieira en und- an nokkuru öðru, senx hann lxafði orðið fyrir. Og til þess að skilja þetta til lilítar verða memx að gei’a sér grein fyrir lunderni og tilfinningum Frakkans, en lxann er í þessu tilliti ólikur Exxgil- saxanum. Engilsaxar hafa leitað til fjarlægra landa — endinxarka heims að kalla nxá, og þeir liafa stofnað heimili þar, sest að, og unað þar og af- komendur þeirra. Menn hafa sætt sig við öi’lög sín i þessum efnum — eða farið þangað, sem eigin vilji knúði þá. Þetta er oftlega talinn einn af mestu kostuxn engilsaxnesku þjóðanna og talið þeim til lofs hversu góða hæfileika þær liafi til þess að stofna nýlendur og starfrækja þær. En Frakkar eru yfirleitt ekki þannig gerð- ir enda þótt nxeðal Frakka sé nxargir, sem hafi verið i flokki þeirra, sem fundu ný lönd, rækt- uðu þau og stofnuðu þar heimili. En yfiiTeitt liafa Frakkar, sem heinxan hafa farið til fjar- lægra, landa, farið þangð til þess að koxxiast áfranx nxeð þá liugsun ofarlega í liuganuxxi, að koma aftur til liins ástkæra föðui’lands síns. Allsstaðar nema i Frakklandi líta Frakkar á sjálfa sig sem nokkurskonar útlaga. Og þann- ig var það nxeð Gerard de Lanoy. Hann leit þessunx auguixx á og þvi sveið honunx svo sárt, er hann leit á ox’ðin, sem gáfu til kynna, að hann nxætti ekki til Frakklaxxds — og ekki einu sinni til frakkneskra nýlendna koma. Frakkland, ettjörðin, þar senx hann liafði troðið barns- skóna, var lionum forboðin jörð. Hann mundí aldrei franxar líta Frakkland augum, ekrur Provence, strendurnar við Miðjai’ðai’hafið, hið einnxanalega Landes eða þröngina á götunum i Pai’ís. Á þessai-i stundu var hann útlagi — út- lendingur — Cða föðui-landsleysingi, staddur í Belgiu. En Belgía gat vart talist vinur Frakk- lands, enda hafði Napoleon fyrsti vaðið yfir landið í herferðunx síixum. Tungan var hin sanxa i hálfu landinu að ixiinsta kosti, en frambui’ður- inn harðari, einkum á r-ununx, og það liljómaði ekki vel i eyruixi Parísai’húans. Hann reyndi árangurslaust að kæfa andvarp, seixx leið frá hrjósti hans, er hatín sneri sér að vinsamlegunx enxhættismaimi, sem rétti honunx vegabréfið. Gæslumaður lians kvaddi liann nú og rétti honum hendina — og Gerard tók í liana á móti, af sama hugarfari og hún var að lionum rétt. „Þér vei-ðið víst fegnir að losna við nxig, lierra Gei-ard,“ sagði maðurinn og brosti. Maðurinn liélt kyrru fyrir á ski’ifstofunni og talaði við embættismanninn nxeðan Gei-ard gekk á hrott og út undir bert loft. Stöðvai’ldukkan sló tvö. Það var ákaflega heitt i veðri og kola- reykur og ryk i lofti. Gerard spurði járnhraut- arstarfsixiann hvenær lestin færi til Briissel og fékk liann þau svör, að liún myndi leggja af slað eftir liálfa klukkustund. Notaði Gerard tímann á þessari litlu landamærastöð til þess að skoða sig uixx og kaupa fáeina hluti, senx lxaixn þarfnaðist, ferðatösku, snyrtiáhöld og slíkt. Svo geklc liann að lestinni. Hann var frjáls nxaður nú. ----o----- Honunx veitti ekkert erfitt að finna klefaxxn, sexxx liann hafði láður setið í, og dyrnar stóðu enn opnar. Áður en liann fór inn í lestina nanx liann staðar og reykti vixxdling og liugleiddi hvort hann ætti að leggja það á sig, að vera í sama klefa áfram og ættjarðarvinirnir liáværu og smeðjulegu, eða lxvort hann ætti að leita sér að annari vistarveru í lestinni. En sannast að segja óttaðist Gerard þá, að það myndi vera að fara úr öskunni í eldinn. En þrátt fyrir það Ivonxst hanxx að lokunx að þeirri niðurstöðu, að leiðari félaga en ættjarðarvinina gæti hann ekki fexxgið, og ákvað lxann því að fara inn í einhvern aixnan klefa. Exx í því liamx ætlaði að stíga upp i lestina konx liann auga á pappíi’sblað, langt og mjótt og einkennilegt i laginu, undir lestinni, eins og það liefði fokið þangað, og pappírsblað þetta var einlivern veginn svo líkt sumum skjölunx þeim sem ættjarðarvinirnir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.