Vísir - 21.03.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 21.03.1938, Blaðsíða 4
VlSIR fyrir því.“ — Það getur jafnvel gengið svo langt að þeir virð- ast nærri taka slíka spurningu sem móðgun. Þeir virðast ein- hvernveginn hafa fengið þá skoðun, að stúkurnar séu ein- göngu fyrir ofdrykkjumenn, og reglustarfið sé ekki, og eigi ekki að vera annað en að frelsa þá sem séu algerlega tortiming- unni ofurseldir. Þetta er liinn mesti misskiln- ingur og reglunni mjög til tjóns. Hlutverk hennar er engu siður alliliða menningarstarfsemi og efling bræðralags milli manna og þjóða. Og liver er sá sem ekkert erindi iiefir í fylkingar- raðir þeirrar starfsemi? Þeir menn sem telja sig þeirri starfsemi fylgjandi og eiga bæði getu og möguleika til að vinna henni gagn, setja ljós sitt mjög undir mæliker ef þeir fylkja sér ekki undir merki templarareglunnar. Þau útvarpskvöld, sem templarar hafa haft ættu að verða stórt skref í áttina til að uppræta þennan sorglega mis- skilning, og þar efast eg ekki um, að stúkan Verðandi, elsta og fjölmennasta stúkan á Suð- urlandi, hafi lagt sinn drjúga skerf að s. 1. þriðjudagskveld. Hafi hún og allir þeir er að því stóðu óskifta þökk. Templar. ísland framfararíki. Bc&tar ! fréfftr ] Veðrið í morgun. i í Reykjavík i st., heitast í gær 3, minstur hiti í nótt o st. Úrkoma ' í gær 0.2 mm. Sólskin í gær 2.9 i st. Heitast á landinu í morgun 4 st., við Reykjanesvita, kaldast — 1 st., á Horni og í Bolungarvík. — Yfirlit: Lægö við Suöur-Græn- land og yfir Grænlandshafi, á hreyfingu austnorðaustur. — Horfur: Faxaflói: Vaxandii sunn- an og suðaustanátt, allhvasst með kveldinu. Slydda og síðar rigning. Franski sendikennarinn, M. Haupt, flytur í kveld kl. S fyrirlestur í Háskólanum. Efni: „Félagslíf og bókmentir á 18. öld. Framþróun að nýju skipulagi". Öllum heimill aðgangur. Dr. Niels Nielsen, sem íslendingum er kunnur frá V atnajökulsrannsóknum hans, kom með Dr. Alexandrine í morg- un, og mun flytja hér fyrirlestra við Háskólann. Brunasíminn nýi. Stofnkostnaður brunasímans nýja sem lagður var í haust sem leið, varð 38.812,09 kr. Næturlæknir. Jón G. Nikulásson, Freyjugötu 42, sími 3003. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Höfnin. Lv. Sigríður kom af veiðum í morgun með góðan afla. Fransk- ur togari kom í morgun, til þess að taka kol, og enskur togari kom inn vegna bilunar. Skipafregnir. Villielm Finsen', sendiráðs- fulltrúi flutti í gær fjölsótlan fyrirlestur i Verslunarmanna- félaginu i Osló um þróun ís- lands til þess að verða nútíma framfararíki. Hann rakti í er- indi sínu viðreisnarbaráttu ís- 'lendinga á vettvangi atvinnu- mála og stjórnfrelsis og mént- unar, og sýndi fram á livernig hún liefði linigið að því að skipa íslandi á bekk með öðrum frjálsum og mentuðum þjóðum. Hann komst svo að orði, að stundum hefði mátt segja, að framfarirnar hefðu orðið með risastökkum og benti í því sam- bandi á vatnavirkjanir íslend- inga og margháttaða nýtingu hverahitans bæði til ræktunar og liúsahitunar. Spáði liann björtu um fram- tíð íslands, ef haldið yrði áfram á þeirri braut. (FÚ). Gullfoss er í Leith. Goðafoss er á leið til Vestmannaeyja frá Kaup- mannahöfn. Brúarfoss er í Kaup- mannahöfn. Dettifoss- er í Hull. Selfoss fer til útlanda í dag. Lag- arfoss er í Reykjavík. Ms. Dron- ning Alexandrine kom frá útlönd- um í morgun. Ms. Laxfoss fór til Breiðafjarðar á laugardag. Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellssveit- ar, Kjalarness-, Kjósar-, Reykja- ness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Fagranes til Akraness. Laxfoss til Akraness og Borgarness. Bílpóst- ar til Húnavatnssýslu. Til Rvík- ur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Kjósar-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Fagranes frá Akra- nesi. Útvarpið í kveld. Kl. 18.45 íslenskúkensla. 20.00 Fréttir. 20.15 Erindi ungfrú Hall- dóru Bjarnadóttur: Heimilisiðnað- ur íslendinga í Vesturheimi (V. St.). 20.40 Einsöngur (Gunnar Pálsson). 21.00 Um daginn og veginn. 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. 21.45 Hljómplöt- ur: Slavnesk tónlist. 22.15 Öag- skárlok. Hitt og þetta. VlSA eftir Pál lögmann Vídalín. Hún er þannig til komin, að lögmað- ur liafði setið að drykkju „heima á Þingvöllum“ með Jóni biskupi Vídalín, frænda sínum. Lögmað- ur kvaðst verða að fara, en „biskup vildi liann drykki meir og tefði lengur“. Jón Grunnvík- ingur hyggur, að orðin i vísunni „að sjá fyrir sál“ lúli að því, að lögmaður liafi þá átt að „dæma í lífleysismáli“: Að drekka vín og dæma mál dugir ekki vel fyrir Pál, þvi liann á að sjá fyrir sál, en súpa mun eg af þessa skál. ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kvöld ld. 8. 1. Inn- taka nýrra félaga. 2. Nefndar- skýrslur. 3. Uppleslur: Hr. Bogi Benediktsson bókari. 4. Gaman- visur: Hr. Guðm. Pálsson um- sjónarmaður. 5. Illjómsveit spilar. Allar upþl. i sambandi við það, að gerast meðlimir í stúku okkar verða veittar í G.T. húsinu frá kl. 7J4—8 annað kveld. (465 PRENTMYN DASTQFAN LEIFTUR HafnBrítræti 17, (uppi)r býr til 1. flokks prentmyndir. Sími 3334 HBBiBBBBIBISBBBBaBB ■ncisN/ccil 1 HERBERGI og eldhús til leigu á Hverfisgötu 68A. Sími 4129. ______________ (460 1—2 HERBEREGI og eldhús óskast 14. maí, lielst í vestur- bænum. Uppl. í síma 2791. (464 LÍTIL 2 lierbergja íbúð og cldhús óskast nú þegar eða 14. maí. 3 í beimili. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt „Góð umgengni*, sendist Visi sem fyrst. (466 ÓSKA eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Iielst í vesturbænum. rl vent i heimili. Tilboð merkt „S.M.“ sendist Vísi. (468 SÓLRÍK 3 lierbergja ibúð með öllum þægindum lil leigu, helst fyrir fámenna fjölskyldu á Baldursgötu 1. (469 TIL LEIGU 2 lierbergi og eldhús i austurbænum. Uppl. í sima 1038. (470 HERBERGI lil leigu. Berg- staðastræti 72. (451 FISKBUÐ til leigu. Laufás- vegi 37. (452 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2ja herbergja íbúð með öll- um þægindum, ásamt góðrí geymslu. Tilboð, merkt: „77“, sendist Vísi. (454 ÍTALiD'flJNLIf)] KVENVESKI með peningum ’ tapaðist syðst í Tjarnargötunni. Skilist Tjarnargötu 48. (457 SVARTUR högni með hvita bringu og fætur hefir tapast. Finnandi geri aðvart á Laufás- veg 2A. Sími 3585.______(459 FLUGHÚFA tapaðist frá Frakkastig að Hverfisgötu 34. Vinsamlegast skilist þangað. (467 TAPAST hefir budda í mið- bænum með 40 kr. Fundarlaun. Skilist afgr. Vísis. (471 HPF*" TAPAST hefir lyklaveski siðastliðinn fimtudag í mið- bænum. Skilist á afgr. Vísis. _______________________ (472 TAPAST liafa gleraugu á ; Laugaveginum. Slcilist gegn fundaralunum Laugav. 82, efstu liæð. (474 TEK PRJÓN. Ódýr vinna. fljót afgreiðsla. Guðrún Magn- úsdðttir, Ránargötu 24. (456 ST0LKA, dugleg til eldhús- starfa, getur fengið góða at- vinnu við Klæðaverksmiðjuna Álafoss nú þegar. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. FRIEDEL ERNST saumar — sníður kjóla, lilússur, pils. — Hverfisgötu 16 A, daglega kl. 4—6. (263 BARNARÚM með madressu. ennfremur gasapparat til sölu Brávallagölu 10 efstu liæð. (458 VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaSa. NOTUÐ barnakerra óskast. slerk, i góðu standi. Sími 2672. _________________________(461 TIL SÖLU eldavélar af ýms- um stærðum, miðstöðvar-elda- vélar, þvottapottar, 85 litra. Tækifærisverð. Bankaslr. 14 B. _________________________(462 MUNIÐ góða, reykta rauð- magann og liarðfiskinn ódýra við Steinbryggjuna. (463 VIL KAUPA notaðan spaða- hnakk og beisli. — Uppl. í sima 4609.____________________(453 LEMJUR (bankarar) eru nú fyrirliggjandi í heildsölu og smásölu. Körfugerðin, Banka- stræti 10. Sími 2165. (378 KAUPUM allskonar flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Bergstaðastræti 10 (búðin) frá kl. 2—5. Sækjum. (319 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan, Austurstræti 3. — Sími 3890. (1 3 RÉTTIR, góður matur dag- lega kr. 1.25 Café París, Skóla- vörðustíg 3. (219 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. — Jón Sigmundsson, "ullsmiður, Laugavegi 8. (294 KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 SPIRELLA. Munið að Spir- ella lifstykkin eru best. Sími 4151. (337 IIRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. — 51- HRÓI LÝKUR ERINDINU — Vertu stiltur, kæri vin. Þú vilt — Eí þú getur handsamaS hest- —■ AS því búnu stekkur Hrói á — Nú, svo a‘S þiö sofið, gó'Sir víst síSur, a'ö eg verði harðhentur inn þinn, þá ætla eg að biðja þig bak hesti sínum og þeysir aftur til ferðamenn! En eg skal svei mér við þig'? um að færa fógetanum kveðju sinna manna. . vekja ykkur. HJÁLP! MORÐ-. mína. INGJAR! NJÓSNARI NAPOLEONS. 6 1 varð að sætla mig við vanvirðu mína, ef illa tókst til, þerra tárin, kyssa liönd ömmu minn- ar, og hneigja mig fyrir gestunum. En þetta kom æ sjaldnar fyrir og eg get þakkað það skynsamlegum, en ströngum aga ömmu minn- ar, að eg vandist samkvæmislífinu og ták frjáls- lega og af áhuga þátt í samræðum við hvern sem var. Meðan eg talaði við markgreifafrúna um eitt og annað gat eg ekki varist því, að stara á hana endrum og eins — meira en kurteist getur tal- ist. Það var vegna þess, að eg liafði óljóst á til- finningunni, að eg liafði einliversstaðar séð þetta andlit áður. Eg gat ekki munað hvar. Vitanlega sá maður svo mörg andlit meðan sýningin mikla stóð yfir — og á ferðalaginu, að ógerlegt var að muna alla, og eg gekk út frá því, að markgreifafrúin hefði komið til Paris- ar með einhverju tignarfólki meðan á sýning- unni stóð. Eg reyndi að fá hana til þess að tala um sjálfa sig, en hún gætti þess, að vera sem fáorðust um sig. í stuttu máli: Eg græddi ekki á spurninni. Eg var engu riær fyrir það, sem hún sagði mér. Og þegar við skildum stundar- fjórðungi síðar vissi eg engu meira um liana <en áður, nema að hún var fögur sem gyðja, •virðuleg í fasi og framkomu, smekkleg í klæða- hurði, að hún hafði fegurstu hendurnar, sem eg hafði nokkuru sinni augum litið. „Hvorug okkar mintist á Gerard. Þegar her- toginn og eg loks fórum, kvaddi keisarafrúin mig með handabandi og sagði með áherslu: „Eg vona, að þér og markgreifafrúin mín verði góðar vinlconur.“ „Markgreifarúin mín“! Eg var reiðari en eg fæ með orðum lýst, þótt eg leyndi því, og ekki sist vegna þess, að hertoginn sagði eitthvað, sem mér fanst ótvírætt gefa i skyn, að hann hefði lieillast gersamlega af fegurð mágkonu sinnar. Eg liataði bana meira en nokkuru sinni. XXVI. KAPÍTULT. „Mathilde prinsessa hafði boð mikið til lieið- urs markgreifafrúnni de Lanoy,“ sagði hertoga- frúin eitt sinn við mig. Þá var liðið ár og dag- ur frá fráfalli Gerards, og ekkja hans gat að sjálfsögðu liætt að klæðast sorgarbúningi. En eg verð að segja fyrir mitt leyti, hvað sem öll- um sorgarklæðnaði leið, að eg mundi liann enn, eins og hann væri enn á lífi — eins og þegar eg kvaddi hann i Lyon. Eg verð að kannast við, að eg varð dálítið lmeyksluð, er eg sá Juanitu fyrst í samkvæmiskjól. Eg liafði þá komist að því, að skírnarnafn hennar var Juanita — og mér geðjaðist ekki að þessu ævintýralega nafni, Því gat hún ekki heitið Jeanne eða einhverju öðru slíku nafni, sem góðum, vel kristnum stúlkum var gefið. En eg varð að kalla liana Juanita og nú var svo komið, að hún var farin að kalla mig Fanny. Nú nnáttu • ekki álykta, að þetta sé svo að skilja, að eg liafi forðast liana af ásettu ráði, en við virtumst eiga svo litið sameiginlegt. Það eina mál, sem við liöfðum áhuga fyrir af lifi og sál, gátum við ekki um rætt. Við forðuðumst það eins og heilan eldinn. Og sannleikurinn er sá, að þetta misseri nefndi livorug okkar nokk- uru sinni nafn Gerards, er við áttum tal saman. En eg vil fúslega viðurkenna, að liún hafði marga kosti og hún var slyng í samræðum, og liafði auðheyrilega vanist þeim frá blaulu barns- beini, eins og eg, eða að þeirri niðurstöðu komst eg. Við ræddum um bælcur, málverk, leiklist. Þótt liún væri mjög ung — eg giskaði á, að hún væri að eins ýfir tvitugt — hafði hún lesið tals- vert og kynst mörgu. Og það, sem meira var, liún virtist vita mjög mikið um ýmsa þekta menn, sem voru á allra vörum um þessar mund- ir — urn þá sjálfa, áliugamál þeirra, lífsskoð- anir og jafnvel einkalíf þeirra. Hún hafði kynst Alexander Dumas, báðum hinum frægu rithöf- undum, feðgunum, er báru þetta nafn, og hún kunni að meta liæfileika beggja. Hún lánaði mér einkennilega skáldsögu, „Théresé Raquin“, eftir Emile Zola, sem var nýkomin út. En þessi bók hneykslaði rnargar tildursálir. Og liún gat frætt mig talsvert um þýska tónskáldið Ricliard Wagner, sem hún sagði mér að ynni nú að miklu verki bygðu á gömlum þjóðverskum sögnum um Niflunga — hún sagði mér frá töfragullinu, sem Rínarmeyjarnar gættu, um Siegfried •— hina ungu hetju, sem vakti reiði guðanna, fyrir að fá ást á systur sinni, Sieglinde. Og hún ræddi við mig um verk WTagners, Val- kyrjurnar, og Juanita virtist þekkja það til hlít- ar. Hún sagði að það væri fegursta orkestur- musik, sem hún hefði heyrt. „Og um þetta leyti kom listmálarinn, virki- leika-stefnu listamaðurinn Desgas, til sögunn- ar. Eg verð að játa, að eg leit svo á, að hinar andlitsljótu og kálfadigru dansmeyjar lians hneyksluðu mig, — en þegar eg hafði lieim- sólt liann með Juanilu i vinnustofuliansogkynst manninum, fyrirmyndunum lians og verkum lians betur, komst eg að raun um, að hann átti lieiður skilið fyrir að hafa tekið djarfmann- lega stefnu. Það var þróttur í þessum lista- manni. Og Juanita sagði mér, að hún hefði farið til Englands og séð drotninguna, dásam- lega konu, smiáa vexti, sem öll þjóðin dáði. Og liún sá prinsessuna, fegurstu prinsessuna i allri álfunni. „Þegar eg hefi nú sagt þér alt þetta, álykt- arðu kannske, að við Juanita værum orðnar vinkonur. En það var í rauninni fjarri því. Eg hafði lokað dyrum hjarta míns fyrir henni — frá fyrstu stundu. Og eg hafði heitstrengt að verða aldrei vinkona hennar, enda þótt eg liefði ánægju af viðræðum við hana. Hertog- inn var, að sjálfsögðu, stórhrifin'n af henni. Hann gat aldrei staðist forkunnar fagrar kon- ur lengi, og það var með tilliti til óska hans, sem eg bauð henni til miðdegisverðar og að vera hjá okkur um kvöldið. Eg bauð de Ra- venne oft, og þegar við vorum orðin þreytt á að tala saman, fengum við okkur slag, — spil- uðum whist. Ef þú liefðir séð okkur f jögur sitja við spilaborðið, hefðir þú ályktað, að þarna væri fyrirmyndar fjölskyldulif, ánægja, og friður ríkjandi. En eg liataði hana, liataði hana hverja stund, með djúpu, niðurbældu hatri, fyrir það, sem liún liafði verið Gerard. Eg gat séð liana frá lilið í birtu kertaljósanna, — og hún hafði undur fagran vangasvip, — eg sá liana liand-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.