Vísir - 02.04.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28 ár. Reykjavík, laugardaginn 2. apríl 1938. 79. tbl. KOL OG SALT simi H20. Gamla Bíó Við kyitmt i riiis. Afar fjörug og skemtileg amerísk gamanmynd, er hefst í París en gjörist svo að mestu í hinu dásamlega vetrar- landslagi Sviss. — Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert ROBERT YOUNG og MELVYN DOUGLAS. Aukamyndir: SKIPPER SKRÆK og ÍÞRÓTTAMYND. Dansleikur. Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, heldur dansleik i Öddfellowhöllinni laugardaginn 2. apríl kl. 10 eftir hád. Aðgöngumiðar eru seldir í Oddfellowhöllinni eftir kl. 3 í dag. — Stúdentum og skólafólki heimill aðgangur. — heldur kaffikvöld að Hótel Island sunnud. 3. apríl kl. 8V2 e. h. SKEMTIATRIÐI: Ræður. Einsöngur. Kvartett. Upplestur. Gamanvísur og Dans. Aðgöngumiðar fást 'hjá öllum bæjarstofnunum og á Hótel Island frá kl. 4—7 e. h. á sunnudag. — Skemtinefndin. FÉLAG ISLENSKRA HLJÓDFÆRALEIKARA heldur Síðasta DANSLEIK sinn á þessum vetri í Oddfellowhúsinu sunnudag 3. apríl n. k. kl. 10 e. m. — 5. hljómsveitir, þ. á. m. Danshljómsveit F. 1. H. — Gamlir og nýjir dansar eins og venjulega. — Vegna utanfarar nokkurra meðlima eru þetta síðustu forvöð. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá kl. 4 e. m. sunnud. Vísts kafflö gevip alla glaða. ÚTBORGUN tekjuafgangs, af viðskiftum 1937, til félagsmanna og þeirra, sem eru að vinna sig inn i félagið, hefst þann 25. þ. m. á skrifstofum Kaupfélagsins: 1 Reykjavík: Skólavörðustíg 12. — I Hafnarfirði: Strandgötu 28. — 1 Keflavík. Tekjuafgangur til félagsmanna er 7% af viðskiftum þeirra. Af því verða 3% lögð i stofnsjóð og auk þess 2% i stofnsjóð þeirra, sem ekki eiga kr. 300.00 í stofnsjóði. — Útborgunartími nánar auglýstur siðar. — píélaq ié NINON Nýjar blússur komnap. Mýja Bió ¦¦fcjfc NINOa Kristján Cuðlangsson málflutningsskrifstofa, Hverfisgötu 12. Sími 4578. Viðtalstími kl. 4—6 síðd. SKIRN, sem segir sexí Gamanleikur í 3 þáttum. Ef tir Oskar Braaten. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4-^-7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — _ _¦ T f-9 m Spennandi og áhrifamiktt amerísk kvikmynd frá UNITED ARTISTS um ást og afbrýðisemi. Leikurinn I Yor ofl „marhattarnir eru komnir, barnahöfuðföt tekin upp í næstu viku. Hatta & Skermabúðin. INOD3JÖRG RJARNADÓTTHl. Rafmagns* búsáhöldin komin gerist að mestu leyti * v~'\ *ús\ \ París og lýkur nieð i l-ítórkostlegu réttarhaldi, , seni íigftíf ttærri að endi nniftBccnti með því' að saklaUs éé s DQiOBES ÐEL RID dæmdur fyrir sekan. Hinir fögru og vinsælu áðalleikendur leysa hlutverk sín svo prýðilega af hendi, að áhorfendur munu þess lengi minnast. Aukamynd: MICKEY ÐREYMIR ILLA. Mickey Mouse teiknimynd. ÍOÍiaöÖttíííSÖÍÍöOÍSÍÍÖÍÍÍíCÍÍÖíSÍÍÍJÍ BiPki Eifear Spúnn fyrirliggjandi. UmboðS' & raftækja- verslan íslands h f. Laugaveg 1 A. Sími 1993. !ÖÖCœíSÖ<XSÖÖÖÖOÖ«ÖÖÖÖÖ»W;í«SÍ Egprt Ummu hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171, Viðtalsimi: 10—12 árd. |f P II If IV* I • %Jm IV* A morgun: Kl. 4 Y. D. — — 5 U.D.-fundur. Árni Sigur- jónsson talar. — Allar ungar stúlkur velkomnar. I , I Happdrætti Háskóla Islands. Endurnýjun til 2* flokks er Iiatín heilmiðar eru uppseldir undanteknum nokkpum miðum á stangli f nokkrum umboðum). — Sömuleiðis evu hálfmidar á þpotum. — 'EBdarnýjunarfrestar til 2 fl er til 4 april Eftir þann tíma eiga viðskiptamenn á hættu ad miðar þeirra verði seldir öðrum, sérstaklega lieil og hálf- miðap, þar sem þeir miöar eru n»j> uppseldir. Reyk javíkur Annáll h.f. Revyan ir" !! 17. sýning sunnudag kl. 2 e. h. slund- víslega i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 1—7. Eftir ld. 3 i dag verður venjulegt leik- húsverð. — 18. sýning mánudagskvöld kl. 8 stundvíslega i Iðnó. — Áðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7, á morgun kl. 1—7 og mánudag frá kl. 1. Venjulegt leikhúsverð dagjnn sem leikið er. — 19. sýning þriðjudagskvöld kl. 8 stundvíslega i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir á morgun kl. 4—7, mánudag kl. 1—7 og frá kl. 1 á þriðjudag. — Venjulegt leikhúsverð daginn sem leikið er. — K. F. U. M. A morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — lV2 & h. Y. D, og V. E>. — 81/2 e. h. U. D..._ — 8% e. h. fundur. — Almenn samkoma. Ingvar Árnason talar. AUir velkomnir. Altaf sama tóbakið i Bristol Bankastr. i iaBi.......aai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.