Vísir - 04.04.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 04.04.1938, Blaðsíða 3
'VÍSIR Miðbærinn, Grjótaþorpið og Þjóðleikhúsið. Nokkrar tillögur um bætta um- ferð og skipulagsbreytingar. Árið 1927 var gengið frá skipulagsuppdrætti Reykjavík- ur innan Hringbrautar. Upp- dráttur þessi náði aldrei sam- þykki réttra aðila. Þegar borgir eða bæjir eru skipulagðir, virðist eðlilegt, að byrjað sé á kjarnanum og meg- ináherslan lög á, að þar sem þéttust er bygðin, eða í kjarna bæjarins, séu breytingamögu- leikarnir á skipulaginu fyrst at- hugaðir og siðan sé það tengt úthverfunum og þeim óbygðu svæðum, sem ætlu eru til bygg- inga. Nú er það svo með Reykjavik, að öngþveitið í þessum kjai-na skipulagsins er þegar orðið ó- viðunandi með öllu á mjög mörgum stöðum, og geri eg ráð fyrir þvi, að töfin á þvi að skipluag bæjarins inn- an Hringbrautar sé tekið til meðferðar orsakist nokkuð af kvíða fyrir þeim erfiðleikum, sem biða þeirra, er við skipu- lagið fást og eiga að gera á- kveðnar tillögur um breytingar. Skipulagserfiðleikarnir mæta augunum þegar i aðalliluta bæj- arins, miðbænum. Eg hefi áður í blaðagrein minst á hina miklu umferð i bænum og reynt að færa sönnur á það, að gatna- kerfi meginhluta miðbæjarins sé of þröngt og illa fyrir komið íyrir hina miklu umferð þar. Ennfremur mintist eg á þann glundroða, sem skapast af bila- stöðvunum innan um hinn mikla fjölda gangandi manna og ökutækja, sem i miðbænum eru. Hvað ætti þá helst að gera, til •að ráða bót á þessum glundroða uniferðarimiar ? Mér er kunnugt um, að bæjar- stjórn vill ekki hafa beinan í- lilutunarrétt um stæði bifreiða- stöðvanna í bænum, en það virðist sjálfsagt, að lögreglunni verði hið fyrsta gefið fult vald í hendur og ákveði hún stæði bifreiðastöðvanna í samvinnu við þá, sem skipulaginu ráða, enda er lögreglan einmitt sjálf- sögð til að taka ákvarðanir um slíkt, þar sem hún á að sjá um- íerðinni í bænum borgið og ber ábyrgð á öryggi fótgang- andi fólks. Það yrði einnig sambærileg ráðstöfun við það, sem annars- staðar tíðkast, þar sem strætis- vagnar og sporvagnar eru aðal- umférðartæki fjöldans, ineð fastar og fyrirfram ákveðnar bækistöðvar, sem svo er fyrir komið, að einn þáttur umferð- arinnar kemur ckki í bága við hinn. Fyrsta skilyrðið til þess að umferðarmálin á fjölförnustu götum bæjarins komist á hinn raunverulega rétta grundvöll er þó það, að fullkomnara sam- band fáist milli hinna einstöku hæjarliluta. Eitt af því, sem mestu máli skiftir í þessu efní, er að aðgengilegar liöfuðbraut- ir milli austur- og vesturbæjar- ins verði lagðar nálægt mið- lduta bæjarins, og verði önnur þeirra næst höfninni, í sam- bandi við Tryggvagötu og Skúlagötu, sem veitt gæti vöru- flutningaumferðinni út úr um- ferðinni i miðbænum. Eg hefi áður lagt til, að fyrsta bráða- þirgðalausnin, þar tii hægt væri að framlengja Hverfisgötu nær því beint í Vesturgötu, verði sú, að Tryggvagata, sem er í nokk- uð góðu sambandi við Skúla- götu til austurs, verði fram- lengd i Vesturgötu (norðanvert við hús Jóns Rjörnssonar kaup- manns), upp í torg, sem mynd- ast við gatnamót Vesturgötu og Garðastrætis, og þaðan all-beint i vesturátt. Yrði hér um hlut- fallslega htinn kostnað að ræða, en liið beina samband milli aust- m-- og vesturbæjar skapaðist, þannig að Tryggvagata, sem er Sæmilega breið, yrði aðal-öku- braut til vesturs, og þá um leið yrði séð fyrir því, að Vesturgata og Hafnarstræti yrði einungis leyfð til aksturs í austurátt, frá gatnamótum Garðastrætis og Vesturgötu. Slík ráðstöfun myndi jafnframt valda þvi, að umferðin minkaði til muna á hættulegustuu gatnamótunum í Hafnarstræti og i Austurstræti, sem vissulega eru of takmörkuð fyrir umferðina þar. Þessar tillögur eru fram born- ar vegna þess, að þær eru fram- kvæmanlegar mjög bráðlega og án mikils kostnaðar og yrðu, að mínu áliti, til stórbóta fyrir um- ferðina, en inunduvitanlegaekki standa i vegi fyrir víðtækari breytingum á samgönguleiðinni milli þessara bæjarhluta. Þær breytingartill., sem fram liafa lcomið í þessa sömu átt,eru liins vegar sjálfsagðar, margar hverjar, miðaðar við framtið- ina, en svo kostnaðarsamar, að framkvæmd þeirra hlýtur að tefjast. Þótt sjálfsagt sé að ganga frá endanlegum lausnum a fyrirliuguðum skipulagsupp- dráttum. Það er of langt mál, að fara frekar út í þessar samgöngu- leiðir milli bæjarlilutanna, enda erfitt að gera þeim þannig skil i blaðagrein, að menn geti til fullnustu fylgst með því, en áð- ur en eg sleppi pennanum vil eg fara nokkrum orðum um nokkra þá hæjarhluta, sem þarfnast skjótra lagfæringa, frá iiyggingalegu sjónarmiði. — Eg liefi fyr drepið á, að það er sjálf- sögð skylda þeirra, sem skipu- laginu ráða, að sjá bæjarbúum fyrh- nægilega stórum opnum svæðum og leikvöllum barna inni í steinkassaþvarginu. Þetta atriði virðist eklci vera tekið nægilega til greina við fyrirhug- að skipulag bæjarinss, en þar senx möguleikarnir eru enn þá opnir, verða bið fyrsta að koma fram ákveðnar tillögur i þá átt. Grjótaþorpið er þymir í aug- um all-flestra bæjarbúa. Það sker í sundur mið- og vesturbæ- inn og liggur þarna i milli eins og ósamstætt spítnarusl. Eg ælla ekki að fjölyrða frekar um hollustu og ytra snið þessa áber- andi hverfis Reykjavikurbæjar, en livort sem þar enn er stað- urinn fyrir Ingólfsbæ, ráðhús bæjarins eða önnur nauðsynleg og skemtileg mannvirki, þá er þó mjög aðkallandi að Grjóta- þorpið verði gagnrýnt alvarlega, því enn eru ekki breytinga- möguleikarnir á þessum bæjar- liluta eyðilagðir neitt að ráði óskynsamlegum byggingum. Annars er sá staður, sem eg að þessu sinni vildi minnast á, er fyrirhugað torg andspænis Þjóðleikhúsinu. Eg tel það eina möguleikann til þess að bjarga þeirri miklu byggingu, að rutt verði burtu þeim liúsum, sem andspænis standa, og myndað breytt og fagurt torg, með stöll- um, milliLaugavegsbygginga og Iiverfisgötu. Þar sem við verð- um að horfast í augu við þá stareynd, að leikhúsinu hefir verið valið mjög ófagurt og ó- liaganlegt stæði, hverjum svo sem um það má kenna, er ekki um annað að ræða en bjarga þvi sem bjargað verður, og reyna að girða eins fyrir það og liægt er, að syndir feðranna i sambandi við þessa byggingu, komi niður á börnunum. Eg hefi nú komið við á nokkr- um stöðum i bænum, bent á galla og leiðir til lagfæringar. Sliku ferðalagi mætti lengi halda áfram, en skal nú staðar numið að sinni. Þau mál, sem eg hefi tekið til meðferðar hér og i fyrri greinum mínum, varða alla íbúa þessa bæjar, án tillits til flokka og stétta. Verða menn því að vera einhuga um að styðja að því að gera Reykja- víka að hollum og vel bygðum bæ, og þeir menn, sem með þessi mál fara, verða líka að gera sér far um að hlusta eftir óskum bæjarbúa og ná sem bestri einingu við þá um alla framkvæmd þessara þýðingar- miklu mála. Hörður Bjarnason. Skfðaferðir I gær. Skíðamót Ármanns. Fjöldi manns fór i gær á skíði, en færi var ekki sem best, slydduhríð allsstaðar og bleyta mikil. Með Ármanni fóru um 170 í gærmorgun, en 60 höfðu verið um nóttina, en umhverfis skíðaskálann var um 500 manns. Má ætla, að alls hafi um 1000 manns verið á skíðum í gær. •> Ármanns hélt framlialds-inn- anfélagssldðamót sitt i Ólafs- skarði í gær og var kept í króka- lilaupi.Brekkan var 400 m.og 15 blið á henni, sum mjög kröpp. Kept var um útskorinn bikar, sem Sigurjón á Álafossi hafði gefið, en Rikarður skorið. Kept var í tveim umferðum og urðu þessir lilutskarpastir: 1. Þór. Bjömsson, 1 mín. 57.7 sek. 2. Ólafur Þorsteinsson, 2 min. 05.7 sek. 3. Guðni Þ. Guðmundsson, 2 mín. 10.2 sek. Þátttakendur í Kjalarför Sldðafélagsins voru 26. Var lagt af stað með Laxfossi Id. 6 og siglt að Fossá i Iíjós og farið þar á land. Uin kl. 9 var lagt af stað og var færi slæmt. Allan daginn var liríðarmugga ogvarð því að fara varlega og komu ferðlangarnir ekki til Stiflisdals fyrri en kl. 8% um kveldið. Þar fengu þeir hinar bestu móttölc- ur og róma þær mjög. Voru þeir þá blautir og sumir kaldir, en allir í besta skapi Eftir skamma dvöl héldu 17 áfram og til bíl- CuíraunilHr Úlafssoa í Nýjabæ. Um langan aldur hafa verið margir atorkumiklir hefðar- bændur á Seltjarnarnesi, að- sópsmiklir nytsemdamenn og brautryðjendur. Á síðustu ára- tugum 19. aldar og fram á þessa öld áttu þeir mestan þátt í þilskipaútveginum við Faxa- flóa, meðan liann var í vexti og blóma. Margir þeirra áttu skip eða hluta í þeim, sumir vóru og skipstjórar sjálfir. Var þar athafnabragur meiri en gerðist víðast annarsstaðar hér- lendis, foringjar öruggir, heim- ili stór og myndarleg og húsa- kynni reisuleg og batnandi. Einn inna yngri manna i þessum flokki um siðustu alda- . mót var Guðmundur Ólafsson í Nýjabæ, sem borinn e!r til grafar í dag. Hann var f. 6. des. 1865 í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi, sonur alkunnra merkishjóna: Ólafs formanns í Mýrarhúsum, Guðmundssonar í Nesi, Páls- sonar, og f. k. lians, Karítasar Runólfsdóttur frá Saurbæ á Kjalarnesi, Þórðarsonar i Saur- bæ, Ólafssonar á Vallá, í karl- legg af Ormi Vigfússyni i Eyj- um, sýslumanni (d. 1675), sem merkar og fjölmennar ættir eru frá komnar. Eru þessar ættir alkunnar og raktar í Sýslumanna-æfum og viðar. — En föðurætt Guðmundar er komin úr Skaptafellsþingi í karllegg. Ólafur faðir lians, merkur atorkumaður, var tví- kvæntur. S. k. hans var Anna Björnsdóttir frá Hóli Lundar- reykjadal, mesta ágætiskona. Hann féll frá meðan yngri börnin vóru í æsku og var Guð- mundur þá fyrirvinna búsins með stjúpmóður sinni, uns hann kvæntist 1897 Ragnhildi Brynjólfsdóttur frá Meðalfells- koti i Kjós; reistu þau þá bú i Nýjabæ og liafa búið þar sið- an snildarbúi og heimilið jafn- an talið í fremsta flokki. Frú Ragnliildur lifir mann sinn. Þau hjónin áttu eina dótt- ur barna: Bryndisi, konu Jóns Guðmundssonar frá Hofi á Rangárvöllum. Guðmundur var lengi mikill driftarmaður í þilskipaútveg- inum og einhver inn þraut- seigasti og gafst ekki upp við liann fyrr en i síðustu lög. Síð- ar átti hann lilutdeild í togm’a- útgerð, og var einn af stofn- öndum og eigöndum „Hilmis“, en seldi síðan. En á síðari ár- um lagði hann eingöngu stund á landbúnað. Gerði liann stór- miklar og prýðilegar umbætur á jörð sinni á túnum og hús- um. Rak búnaðinn með dugn- aði og hagsýni. Guðmundur var ótrauður til umbóta að liverjum málum, er anna, er biðu við Bugðu, en 9 urðu eftir. Hinir 17, er áfram liéldu, komu í bæinn um kl. 2Ya i nótt. Sonur okkar, Björn Blöndal Guðmundsson, andaðist að Reykjahæli i gær. Ragnheiður Lárusdóttir. Guðmundur Guðmundsson. Bjðrn Bl. Guömundsson Bæjar fréttir sonur Guðmundar Guðmunds- sonar kaupmanns að Selfossi, andaðist í gær að Reykjahæli. Björn var ungur maður og á- hugasamur, en hafði tvö hin síð- ustu árin átt við vanheilsu að stríða, og var þó alt útht fyrir að hann væri í afturbata. Björns verður nánar getið síðar. Eldsvoði. Á laugardagskveld um kl. lnálf ellefu var slökkviliðið kvatt að Varðarliúsinu, en þar var eldur laus i Hafnarbúðinni. Þeg- ar að var komið, logaði upp með öllum veggjum og kvikn- að var í loftinu. Var reykur mikill í húsinu. Slökkviliðinu tókst að vinna bug á eldinum i tæpum klukku- tíma. Skemdir urðu miklar á búðinni og skilrúmið á milli verslunarinnar — Hans Eide er eigandi hennar — og Happ- drættisumboðs St. A. Pálssonar og Sigbj. Ármanns var mjög brunnið. Skemdist þar mikið vegna vatns. hann fékkst við. Á þeim árum, er hann vann að útgerð, átti hann t. d. mikinn hlut að stofn- un „Slippfélagsins“ og var í stjórn þess frá upphafi og lengstum síðan. Hann var síð- ar einn af stofnöndum Mjólk- urfélagsins og starfaði mjög að viðgangi þess. Var liann fyrst endurskoðandi félagsins, og siðan formaður þess óslitið frá ársbyrjun 1924 meðan heilsan leyfði. Ekki komst liann hjá afskiftum sveitar- mála; var langan aldur oddviti Seltjarnarnesshrepps og mun hafa ráðið mestu um málefni hans, enda var liann hvort- tveggja: slingur til úrræða og sér einhlítur um ráðagerðir. Hann var lieldur fáskiftinn og ómannblendinn, en vinfast- ur og vinavandur. Snyrtilegur og höfðinglegur var hanii í framgöngu og bar það með sér, að hann var bjargfastur dáða- maður. Var sá málstaður ekki í flæðiskeri, sem traust lians liafði. Fjrrir nær þremur árum misti Guðmundur heilsu sína og lét þá af störfum þeim, er liann hafði með höndum liaft. Hann lézt 25. f. m. B. Sv. Veðrið í morgun: 1 Reykjavík 4 st., mes í gær 4, minst í nótt 2 st. tírkoma í gær 9.4 mm. Yfirlit: Grunn lægð viS norðurströnd íslands á hreyfingu í austur. Önnur lægð nálgast úr suðvestri. Horfur: Faxflói: SuS- vestan gola og úrkomulítið í dcig, en vaxandi sunnan átt og rigning í nótt. Vantraustið. Útvarpsumræður um vantrausts- tillöguna fara fram í kveld og hefjast kl. 8.15. Ein umferð verður í kveld og hefir hver flokkur 40 mínútur til umráða. Flokkarnir tala í þessari röð: Sjálfstæðis- flokkur, Framsóknarflokkur, Al- þýðuflokkur, Kommúnistaflokkur og Bændaflokkur. — Annað kveld verða 2 umferðir, 25 og 10 mín., en röð flokkanna verður breytt. Sjálfstæðisflokkurinn talar síðast- ur í seinni umferðinni. Skipafregnir. Gullfoss er í Reykjavík. Goða- foss kom kl. 2 í dag til Grimsby. iBrúarfoss er í Kaupmannahöfn og Dettifoss á Akureyri. Lagarfoss kom til Kaupmannahafnar í gær- kveldi. Selfoss er á leið til Ham- borgar frá Antwerpen. Esja kom úr strandferð í morgun. Fimtugsafmæli á á rnorgun frú Brynhildur Maack Pétursdóttir, Túngötu 2. Aðalfundur Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna, var haldinn á föstudaginn var. For- maður félagsins, Guðrún Jónasson bæjarfulltrúi, var endurkosin, en meðstjórnendur eru María Maack, Kristín Sigurðardóttir, Ágústa. Thors, Marta Indriðadóttir, Guð- rún Guðlaugsdóttir og Guðrún Pét- ursdóttir. Fundurinn fór hið besta fram, og er áhugi félagskvenna fyrir stjórnmálabaráttunni síst rénandi. Nýja dagblaðið s.l. sunnu- dag gerði mikið úr því ósamlyndi, sem á fundinum hefði ríkt, en það er skernst frá að segja, að alt eru það ósannindi frá upphafi til enda. Ef allur fréttaburður blaðsins er slíkur, undrar engan þótt út- breiðsla þess sé nokkuð takmörk- uð. Garðyrkjuráðunautur bæjarins. Á síðasta bæjarráðsfundi var samþykt að ráða Matthías Ás- geirsson garðyrkjumann til þess fyrst um sinn að vera garðyrkju- ráðunautur bæjarins. Slys. Síðdegis á föstudag, þegar Esja var. út af Hornströndum, var á norðanrok. Fékk skipið á sig brot- sjó og fótbrotnaði þá póstmaður- inn á skipinu. Bílhvarfið. Eins og sagt var frá í Vísi á laugardag saknaði Ingibergur Þor- kelsson, byggingameistari, bílsins R 785, en hann hafði skilið hann eftir fyrir utan húsið Njarðargötu 5. Nokkru eftir hádegið var lög- reglunni tilkynt, að bíllinn væri skarnt fyrir neðan Sambandshúsið. Var bíllinn óskemdur. Hoglýsiil i Bíó Viö teiknum myndirnap. (Fjörutíu og tveir níu tveir) Lækjartorgl 1 — Sími 4292

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.