Vísir - 05.04.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 05.04.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Kvennadeild Slysavarnafélagsins. Fundur miðvikudag 6. apríl kl. 8% i Oddfellow-húsinu. STJÓRNIN. Skógarmenn halda apríl-fund sinn miöviku- daginn 6. apríl kl. 8% e. h. í húsi K. F. U. M. Afram að markinu! Stjórnin. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. hkensla! VÉLRITUNARKENSLA. CECILIE HELGASON. SÍMI 3165. (597 IIAPAfJ'fHNftlf)! HÆGRIHANDAR skinn- lianski, grár, með skinnkanti, tapaðist um borð í Gullfossi laugardagskveld. Sími 2096. — (131 BAKPOKI tapaðist A sunnu- daginn annan er var. Uppl. í síma 3336. (199 KtiiteNÆéil TIL LEIGU: ÍBÚÐ Mjög vönduð 3—4 herbergi til leigu 1. eða 14. maí. Tilboð merkt: „2“ sendist afgreiðslu Vísis. — 1 RÓLEGU húsi suður með Tjöminni er til leigu 14. maí 3—4 herbergi og lítið eldhús i kjallara. Aðeins fyrir gott fólk, helst barnlaust. Tilboð sendist Vísi merkt „13“. (138 EINBÝLISHERBERGI, bæði samliggjandi og sérstök til leigu 14. maí á Sóleyjargötu 13. Sími 3519._____________(137 3—4 herbergja íbúð til leigu frá 14. maí. Uppl. eftir kl 6, Lokastíg 15, uppi (123 TIL LEIGU góð stofa með að- gangi að eldhúsi í húsi nálægt miðbænum Hentugt fyrir ein- hleypan kvenmann. Uppl. síma 1374,_____________(124 TVÆR tveggja lierbergja i- búðir til leigu Nýlendugötu 15A. __________________(134 2 HERBERGI og eldhús og 1 einstakt til leigu frá 14. maí í Tjarnargötu 11. Sími 2846. (136 TVÆR litlar íbúðir til leigu í Skerjafirði og Grimsstaðaholti. Sími 4024. . (141 GÓÐ íbúð, 3 herbergi og eld- bús, á fyrstu hæð, til leigu á Bergstaðastræti 53. Simi 3448. (118 SÓLRÍK nýtísku íbúð dl leigú í auslurbænum nú þegar eða 14. mai. Simi getur ef til vill fylgt sumarlangt. Uppl. í síma 4845, eftir kl. 5. (114 GÓÐ nýtísku íbúð, 4 herbergi og eldhús til leigu 14. maí á Hrannarstíg 3. Uppl. gefur Ámi Skúlason, sími 3107, heima 3026 (119 FYRIR einhleypa til leigu 14. mai 2 samliggjandi stofur móti suðri, uppi og ein niðri. Kirkju- stræti 6. (110 ÓSKAST: 5 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Hentugt fyrir 2 fjölskyldur. Tilboð merkt „Góð íbúð“ send- ist Vísi._______________ (129 EITT herbergi óskast i aust- urbænum, Uppl. Hverfisgötu 49 uppi, eftir kl. 7. (122 ÞRIGGJA herbergja íbúð með öllum þægindum og helst raf- suðu óskast frá 14. maí i vesfur- bænmn, við Asvallagötu. Hóla- torg eða þar í grend. Dálítil fyr- irframgreiðsla getur komið til greina. Tilboð merkt „25“ send- ist Vísi fyrir fimtudagskveld. — ________________________ (125 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí n. k., helst í austur- bænum; rná vera í góðum kjall- ara. Tilljoð merkt „6“ sendist afgreiðslu Visis fyrir laugardag. ____________(127 FÁMENN fjölskylda óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi 14. maí. Uppl. i síma 3796 til kl. 7. — .109 IÐN Aí)ARFYRIRTÆKI ósk- ar eftir húsnæði 14. maí. Sími 2088. (116 BARNLAUS hjón, bæði í at- vinnu, óska eftir 1 stofu og eld- húsi 14. maí. Uppl. i síma 1723 kl. 5—7 e. h. og í 4971 eftir kL 8. (135 fcVINNA 14—15 ára telpa óskast til snúninga og lil að gæta bams. Uppl. Marargötu 6, uppi. (126 HREIN GERNIN G AR. Símar 4661 og 3769. (128 SENDISVEINN óskast hálfan daginn (eftir miðdag). Þarf að lrafa hjól. E. K. Lækjartorgi 1. (106 DUGLEG stúlka óskast til kökubaksturs. Uppl. i Ingólfs- stræti 9 niðri, eftir kl. 7. (140 KENNI að sniða og taka mál. Námskeið yfir aprilmánuð. Get bætt við nokkrum stúlkum. — Saumastofan Laugavegi 12uppi. Inngangur frá Bergstaðastræti. Simi 2264._______________(121 VINNUMIÐLUNARSKRIF- STOFAN (i Alþýðuhúsinu). — Sími 1327, liefir ágætar vistir fyrir stúlkur, bæði nú og frá 14. maí. — (107 TAKIÐ EFTIR! Hreingern- ingar og loftþvottur. — Vanir menn. — Vönduð vinna. Sann- gjarnt verð. — Hringið i síma 3762.____________________108 STÚLKA óskast. Lokastíg 6, niðri. (111 VANTAR tvær stúlkur á Hót- el Björninn, Hafnarfirði. (84 UNGLINGASTÚKAN UNN- UR Nr. 38. Börn, sem eru að safna i lilutaveltuna, skili af sér á morgun (miðvikudag) frá kl. 1—7 siðdegis, á Spitalastig 1 A, í kjallaranum. (115 númmm BAlfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstr»ti 6. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, gem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau i fernu lagi, á einu ári. Allar nánarí upplýsingar ó skrifstofu félagsins. Sími 4058. LEGUBEKKIR, mest úrval á Vatnsstig 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. ÁGÆTUR grammófónn með rafmagnsverki til sölu. — Simi 1679.___________________(130 KVENSKÓR nr. 37, sem nýir, til sölu á Vatnsstíg 9 uppi. (132 VIL KAUPA litla miðstöðvar- eldavél. Uppl. í síma 1718 eftir ld. 6. Gunnar Vilhjálmsson (133 FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl. . sima 1650. (117 HÖFUM fengið úrval af ferm- ingarkjólaefnum, einnig efni í dagkjóla. Saumastofan Lauga- vegi 12, uppi. Inngangur frá Bergstaðastræti. Sími 2264. (120 BARNAVAGN til sölu, Frí- kirkjuvegi 3, uppi. (113 TIL SÖLU stofublóm (Agpa- distur) á Hringbarut 146, uppi. (112 Fornsalan Hafnarstrætí 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. ULL allar tegundir og tuskpr hreinar kaupir Álafoss afgr. hæsta verði. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2. Sími 3404_ (896 KAUPI íslensk frímerki hæsta verði. Gísli Sigurbjöms- ■on, Lækjartorg 1. Opið 1—SVá- _____________________(659 VIÐ HÖFUM sundskýlur, barnakot og bleyjubuxur úr ekta efni, sem er trygt að ekki hleypur. Prjónastofan Hlin, Laugavegi 10. Sími 2779. (697 REYKJAVÍKUR elsta kem- iska fatahreinsun og viðgerðar- verkstæði, breytir öllum fötum. Gúnnnikápur límdar. Buxur pressaðar fyrir kr. 1.50. Föt kemiskhreinsuð og pressuð fyr- ir 9 krónur. Pressunarvélar ekki notaðar. Komið til fagmanns- ins, Rydelsborg ldæðskera, Laufásvegi 25. Sími 3510. (88 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðaslræti _____________________(317 DÖMUR OG HERRAR! — Munið Saumastofuna Hafnar- stræti 4. Tek efni í saum. — Hvergi ódýrara. Árni Bjarna- son, klæðskeri. (528 — Yngri fanginn spyr eftir systur sinni. — Við verðum aÖ þagga nið- ur í honum. Stúlkan er á óhultum stað. — Fógetanum líst ekki sem best á þetta framferði yÖar. — ÞaÖ eru aðeins látalæti hjá honum, sannaðu til. — Féll eigandi kastalans í kross- för? •—- Það er sama hvernig hann lét lífið. Hann er dauður og ég ræ'ð hér húsum. — Dau'ður ? Mér þætti fróðlegt að vita, hvort hann er dauður í raun og veru. Eg verð að rannsaka málið. NJÓSNARINAPOLEONS. 74 „Komið nær mér — og eg skal skýra yður frá því“. Gerard hallaði sér fram á afgreiðsluborðið, Tms eyra hans var korpið næstum að munni gamla mannsins: „Þessi djöfull í mannsmynd fer til Lausanne tvisvar á mánuði“, hvíslaði hann, „en hann hag- ar ferðum sinum öðruvísi en flestir aðrir, sem annaðhvort fara í járnbrautarlest, í vatnsbátn- íim, en það er styst, með norðurbökkunum, lieldur fer hann ávalt með skemtibátnum, er leggur af stað héðan klukkan kortér yfir níu, ■án þessi bátur kernur við á nmrgum stöðum við vatnið. Þessi bátur kemur til Lausanne seint síðdegis og er kominn aftur til Genf þegar klukkuna vantar fjórðung stundar í átta. Skemtiferðamenn sækjast mjög eftir að fara þessa ferð, þegar veður er gott, en þar sem bein íferð héðan til Lausanne stendur aðeins yfir í Ivær klukkustundir, en hin talsverðan hluta dggs. Svikaxnnn liefir því sínar ástæður til þess að fara lengstu leiðina — og eg hefi veitt því eftirtekt, að hann fer þessa leið hvernig sem viðrar, í úrhellisrigningum, í hríðarveðri og frostum.“ „Það sannar ekki neitt", svaraði Gerard, „kannske hann hafi ánægju af þessu ferðalagi“. „Kannske“, sagði gamli maðurinn hæðnis- lega. „Og þar að auki — hvernig vitið þér, að hann fer til Lausanne?“ „Vegna þess, að hann kemur aldrei aftur í Jxátnum. Hann kemur altaf á bát, sem kemur síðar, kannske ekki fyrr en klukkan ellefu. Og svo hefi eg veitt honum eftirför“. „Svo?“ „Oftar en einu sinni. Eg fékk fyrst nokkura vitneskju um hvemig hann hagaði ferðum sín- um fyrir tveimur mánuðum. Eg hafði farið til Lausanne með nokkur bréf fyrir Marwitz her- deildarforingja og var að bíða eftir hringferðar- bátnurn, sem var í þann veginn að koma. Og þegar hann kom, sá eg mér til mikillar undr- unar, að þessi svikagemsi var meðal farþeg- anna. Eg segi mér til undrunar, því að þenna sama morgun hafði eg séð hann fara út í bát- inn klukkan kortér yfir níu. Véður hafði verið hið versta allan daginn. Það liafði verið úrhell- isrigning frá því snemma um morguninn, og enginn maður með fullu viti hefði farið í skemtiferð í slíku veðri — í tiu stunda ferð. Eg komst að sjálfsögðu að þeirri niðurstöðu, að maðurinn hlyti að liafa haft gildar ástæður til þessa. Og nxig langaði mjög að fá vitneskju um hverjar þær ástæður voru. Munduð þér ekki lxafa fengið áhuga í sömu átt, í mínum spor- um?“ i ! V , •> j j Gerard varð að kannast við það, en gamli maðuinnn lxélt þvi næst áfram: „Eg hafði fyrir nokkuru komist í kynni við mann, sem var enn snauðari af fé en eg var sjálfur, og fúslega annaðist söluturninn fyrir mig, gegn lítilfjörlegri þóknun, og þetta notaði eg mér þegar eg þurfti að fara til Lausanne. Svo var það morgun nokkurn, þegar eg sá erki- fantinn þann hinn gildvaxna koma út úr Ilotel de Russie og leggja af stað til vatnsins, og nerna staðar á bryggjunni, þar sem hringferðabátur- inn leggur frá landi, þá fékk eg vin minn til þess að annast sölutui’ninn fyrir mig, og fór í humáttina á eftir fantinum. Eg ákvað að fara í bátnum. Eg skaust inn í farþegaþröngina og lét sem minst á mér bera, en gaf þrælmenninu nánar gætur. Það, sem eg furðaði mig mest á, var það, að liann var á öðru farrými. Hann varð mín ekki var og eg held, að það hefði ekki vakið neinn grun í huga hans, þótt hann hefði komið auga á mig“. „Margir, sem liafa efni ó að ferðast á fyrsta farrými kaupa sér annars fari'ýmLs farseðil“, sagði Gerard. „Eg hefi gert það mörgum sinn- um. Mér þykir gaman að ferðast meðal alþýðu- manna, í athugunai'skyni“, „Það rná vel vera, en þessi maður kærir sig kollóttan um um alþýðu manna. Þér þurfið ekki annað en virða hann fyrir yður til þess að sann- færast um það. Hann er einn þeirra manna, sem ávalt berast mjög á, ef þeir komast yfir fé, búa í skrautlegustu gistihúsum og ferðast á fyrsta farrými. Eg hafði því sannarlega — og ekki að ástæðulausu — augun opin, ef eitthvað kynni að gerast, sem leiddi í Ijós tilganginn með þess- um ferðalögum hans". „Nú? Og hvað svo —?“ „Það skal eg segja yður .... Þangað til við komum til Thonon gerðist ekkert, sem í frá- sögur er færandi. En eg gaf honum stöðugt nánar gætur. Hann sat á bekk á þilfarinu og reykti vindil. Hann virti engan viðlits — talaði ekki við nokkurn mann. Fai'þegar fóru á land á ýmsum stöðum en aðrir stigu á þilfar, eins og gengur. Hann leit ekki við þeim. En — í Tlion- on, þar sem við höfðum viðdvöl rétt fyrir há- degi, kom fátæklega ldædd kona út í skipið. Hún gekk upp á annars farrýmis þilfar, geklc þar fram og aftur um stund, en þar næst sett- ist hún við hlið þrjótsins. Eins og eg sagði áð- ur hafði eg ekki haft augun af honum, og það fór ekki framhjá mér, að hann eins og reyndi að rýma dálitið til fyrir henni. Með öðrum orð- um: Hann sýndi henni þann kurteisisvott, sem alls ekki var við að búast af manni sem honum. Undir vanalegum kringumstæðum mundi slik- ur hrokagikkur ekld sýna kurteisi fátæklegri, nxiðaldi’a konu. Þetta örvaði athygli mina. 1 fyx-stu veitti hvorugt hinu neina athygli. Þau sátu lilið við hlið. Hann tottaði vindil sinn. Hún sat grafkyrr og hélt þéttingsfast utan um hand- fangið á inarkaðskörfu, sem hún var með, en liana lét hún hvíla á knjám sér“. „Þegar þau höfðu setið jxmnig stundarkom, virtist hún segja eitthvað. Hann snéri sér við og leit á hana, með þeim svip, að ætla mætti að hann væri alveg forviða yfir, að hún skyldi voga sér að yrða á hann. Eg get fullvissað yður um, að þau léku bæði hlutverk sín aðdáanlega, þessi skötulijú, og áhorfandinn að þessum leik þeirra, þ. e. eg, beið þess með óþreyju livað mundi næst gerast. Konan virtist þó ekki láta það svo mjög á sig fá hversu hrokalegt tillit hans var, stakk hendinni i markaðskörfu sína, tók úr henni brauðpakka og fékk sér brauðsneið og tók til að snæða. Nú munuð þér vart getað giskað á hvað þessi fátæklega klædda kona gerði næst. Hún bauð hinum skrautlega klædda hrokafulla manni, er við hlið hennar sat, að fá sér bila. Og hann tók eina brauðsneið, en það fór ekki fram lijá mér, að það var samanvafin pappirsörk undir sneiðinni. Maðurinn át brauð- sneiðina — og virtist sannarlega ekki hafa góða lyst á henni, tók pappirsörkina og liandlék sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.