Vísir - 09.04.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 09.04.1938, Blaðsíða 3
VlSIR ÞjóðaratkvæOið í Austurríki fer fram á morgun. Reykjavíkur Annáll h.f. Revyan r Mir DR. SCHUSSNIGG í RÆÐUSTÓLNUM. Myndin tekin er hann flutti seinustu ræðu sína í austur- ríska þinginu. Eftir geisimikinn kosninga- undirbúning fer á morgun fram þjóðaratkvæðagreiðsla í Austur- ríki um innlimun landsins i Þýskaland. Um leið fara fram í háðum löndum kosningar til rikisþingsins, sem eiga jafn- framt að skera úr því hvort þjóðirnar eru fylgjandi Hitlers- stjórninni eða ekki. Um úrslit kosninga þessara mun nú þegar vera hægt að spá sigri Hitlers-stjórnarinnar, enda er ekki við öðru að húast þar sem stjórn hans er búin að ráða lögum og lofum í Austurríki síðan 13. mars s. 1. Eftir það mun sögu Austurríkis sem sjálf- stæðs rikis vera lokið, enda eru flest ríki í Evrópu búin að við- urkenna stjórn Þjóðverja þar í Iandi. Austurríki í sinni núvei*andi mynd liefði getað haldið liátíð- legt 20 ára ríkisafmæli sitt í haust, því að það var seint um haustið 1918, að Tékkar, Ung- verjar og Júgóslavar sögðu sig úr hinu gamla keisaradæmi Aus turrílci-Ungver j aland. Saga þessa ríkis hófst fyrir 1500 árum, eða á því tímabili er Rómverjar, sem þar áttu ný- lendur, urðu að lúta lægra haldi fyrir árásum germanskra þjóð- floklca. Um árið 900 byrjuðu til- raunirnar til að stofna þar sjálf- stætt germanskt, kristið ríki, sem var stjórnað af hertogum og konungum í sambandi við hið stóra þýska keisaraveldi miðaldanna. Fjórum öldum sið- ar kom hin volduga Hahsborg- ar-ætt til sögunnar, sem í næstu 600 ár fór með völdin í Austur- riki og nærliggjandi ríkjum. Margir afkomendur þessarar ættar hafa verið hin mestu stór- menni, konungar í sínu eigin landi og keisarar í hinu gamla þýska keisaraveldi, sem féll í rústir fyrir árásum Napóleons mikla árið 1806. Á 19. öld skapðist smám saman hið nýja austurrísk-ung- verska keisaraveldi, sem barðist ásamt Þjóðverjum og banda- monnum þeirra gegn öllum öðr- unt þjóðum. Eftir ófriðarlok 1918 var þessu ríki, undir áhrif- um sigurvegaranna og með frið- arsamningunum frá Versailles og St. Germain, skift i fjögur ríki: Tékkóslóvaldu, Ungverja- land, Júgóslavíu og Austuri’íki, sem þá um leið var gert að lýð- veldi. Það má sjá á þessu stutta yfir- liti, að saga Austurríkis hefir verið ein sú breytilegasia og ör- lagaríkasta, sem þekst hefir með germönskum þjóðum. Frá upphafi hefir þó austurrísku þjóðinni tekist að varðveita þýska tungu og menningu gegn áhrifum þjóðanna, sem austar húa. í látlausum bardögum gegn Húnum, Tyrkjum, Ungverjum og Serhum hefir Austurríki tek- ist að tryggja sjálfstæði sitt og einnig að varðveita menningu sina. Það hefir og lagt afar stór- an skerf til menningar alls heimsins með skáldum sinum og tónskáldum, vísindamönnum og hugvitsmönnum. Það sem gerði sögu þessa rik- is flókna, var hin eilífa valda- streita við veraldlega og kirkju- lega höfðingja liinna þýsku ríkjanna, hvort sem ])að nú var stóra þýska keisaraveldið á mið- öldum, lúterskir leiðtogar eða prússneskir konungar. Á neyðartímum liðinna alda hefir þvi oftar en einu sinni komið fram sú hugmynd að sameina bæði ríkin og það hefir þó nokkrum sinnum verið gert um stundarsakir. Þessi stefna var enn ríkjandi eftir lok ófrið- arins rnikla á löggjafarþingi Austurrildsmanna 1918—19, en sameiningin var þá bönnuð með friðarsamningnum i júli 1919. Á árinu 1931 var Austurríki jafnvel bannað af Þjóðabanda- laginu að hafa tollasamband við þýska ríkið. Ríki þau, sem höfðu sigi*að Þýskaland, vildu ekki að það styrktist að nýju af nánari samvinnu við Austurriki. Austurríki var því neytt UI þess að búa sínu búi eftir þvi sem föng voru á, og Ieysti þetta hlutverk vel af hendi, þrátt fyrir innanríkisdeilur, verkföll, gjald- hrun o. s. frv., þegar þess er gætt að landið, sem undir keis- arastjórn hafði haft um 50 milj. ibúa, hefði nú aðeins rúmlega 6. Iðnaðurinn var samanþjappað- ur í Yín (2 milj. íbúa) og nokla*- um öðrum stórborgum, en gömlu kaupendalöndin og mat- vælaforðabúr m , svo sem Ung- verjaland og Júgóslavia, voru gengin úr Ieik. Sameiningin við Þýskaland mun því veita hinum margþætta iðnaði í Austurríki nýja möguleika og lcoma hon- um inn í viðskiftalíf 75 miljóna manna. Austurríkismennirnir koma ekki tómhentir inn í liið nýja stóra ríki, þeir færa því auðugt land að gjöf, sem er mikið landbúnaðar- og skógræktar- land og felur í skauti sér stórar járn-, blý- og zinknámur; með því að koma hér á samvinnu við kolaframleiðslu Þjóðverja mun vera hægt að auka atvinnulíf í Austurríki til muna. Útflutning- urinn frá Austurríki mun ganga greiðara, þar sem Þýskalahd hefir hagfelda viðskiftasamn- inga við hin gömlu lönd austur- ríska keisaraveldisins, Ung- verjaland og Júgóslavíu. Því hefir verið haldið fram af Ieiðtogum Þjóðverja, að með sameiningunni liafi verið komið í veg fyrir borgarastyrjöld í Austurriki og endurtekningu götubardaganna fná þvi á árinu 1934. Það mun að nokkru leyti vera rétt vegna þess að nazista- flokkurinn austurríski, sem var stofnaðurl924,hefir verið bann- aður síðustu 6 ár og honum haldið niðri af Föðurlandsfylk- ingunni, sem dr. Schussnigg var síðasti leiðtogi fyrir. Loforð það sem hann gaf Hitler 12. febrúar s. 1. um að veita nazistum al- gjört jafnrétti við aðra flokka, istóð hann ekki við, að þeirra áliti, og kemur því í stað at- kvæðagreiðslu þeirrar, er hann vildi láta fara fram um sjálf- stæði Austurrikis, atkvæða- greiðsla um sameiningu þess við þýska ríkið. K.F.U.K. U.-D. og yngri deildin. Sam- eiginlegur fundur kl. 4. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. —• Söngur og fleira. Veitið atliygli að fundurinn er kl. 4. Allar ungar stúlkur velkomn- ar. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. — iy2 e. h. V.-D. og Y.-D. — 8V2 e. h. U.-D. Teknir inn ný- ir félagar. 21. sýning á morgun (sunnudag) kl. 2 e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar í dag til kl. 7 og kl. 1—2 á morgun. Venjulegt leikhúsverð. SÍÐASTA SINN FYRIR PÁSKA. Ekki tekið á móti síma- pöntunum. Heslamciiinafélagið Fákur. Skemtun og D A N S heldur Fákur í Oddfellowhús- inu (niðri) í kvöld kl. 8% síðd. Aðgöngumiðar á kr. 2.50 í Oddfellowliúsinu eftir kl. 5. Nefndin. í BÚÐ Mann í góðri, fastri at- vinnu vantar 2 herbergi og eldliús með nútíma þæg- indum 14. maí. 3 í heimili. Tilboð, merkt: „Áreiðan- legt“, sendist Visi fyrir 15. þ. m. — VÍSIS KAFPIÐ gerir alla glaða. Kaupmennl Munið að birgja yður upp með 80LD MEDAL hveiti í 5 kg. poku m. Annast kanp eg sðln Veðdeildapbréfa og Kpeppnlánasj óðsbpófa Garðar Þopsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). Jarðai’för sonar okkar, Björns Blöndal Guðmundssonar, fer fram frá Frikirkjunni næstkomandi mánudág kl. 1% eftir liádegi. Ragnheiður Lárusdóttir. Guðmundur Guðmundsson. Aðvörun. Að gefnu tilefni eru innflytjendur hér meS alvarlega varaðir við því, að gera ráðstafanir til innkaupa á erlendum vörum, nerna þeir hafi áður tryggt sér gjaldeyris- og innflutningsleyfi. Vegna erfiðs gjaldeyrfsástands geta menn ekkl búist við að leyfisveitingum á þessu ári verði hag- að á sama hátt og t. d. síðastliðið ár, og geta þess vegna ekki gert áætlanir um innkaup frá útlönd- um eftir fyrri reynslu. Þeir, sem ekki taka ofangreinda aðvörun til greina, mega búast við, að þeir verði látnir sæta ábyrgð, samkvæmt gjaldeyrislögunum. Reykjavík, 6. apríl 1938. GjaldeyriS' og mnflatDingsnefnd. AðTörnn. Hér með vill nefndin vekja athygli innflytjenda byggingarefnis og annarra á því, að hún hefir sett þau skilyrði fyrir veitingu gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfa fyrir timbri og cementi, að þessar vörur verði ekki seldar til bygginga á íbúðarhúsum, sem eru stærri en svo að 430 teningsmetrar tilheyri hverri íbúð, eða til annarra húsa og mannvirkja, sem þurfa erlent efni fyrir meira en kr. 5000.00 með útsöluverði, nema samþykki hennar komi lil* og gildir þetta jafnt, hvort viðkomandi hefir und- irskrifað skuldbindingu hér að lútandi eða ekkíP þannig að innflytjendur bera ábyrgð á að ofan- greind skilyrði séu ekki brotin. Reykjavík, 6. apríl 193S- Gjalfleyris- ofl inBflitningsnefntf. Vísis kaffíð gepfi* alla glada* húseignin við Nönnugötu nr. 16. Húsið er 7 ára gamalt steinhús 12x10 mtr. og er bygt á leigu- lóð. I húsinu eru: Sölubúð (leigð Mjólkursamsöl- unni); 4 herbergi og eldhús; bakarí með kökuofni ásamt ætluðu plássi fyrir bakaraofn; 2 geymsluher- bergi. Lánin á húsinu eru hagkvæm og er það til- valin eign fyrir þann, sem getur notað kjallaranns til iðnreksturs. Allar nánari upplýsingar gefa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.