Vísir - 12.04.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 12.04.1938, Blaðsíða 2
Kaupmenn! Munið að birgja yður upp með 60LD HEDAL liveiti í 5 kg. p o k u m. til útgepðapmanna og skipaeigenda Þeir útgerðarmenn, sem hafa í hyggju að gera út skip á síldveiðar til söltunar næsta sumar, eru beðnir að tilkynna Síldarútvegsnefnd tölu skipanna, tilgreina nafn skipsins, einkennis- tölu, stærð og hverskonar veiðarfæri (rek- net, snurpunót). Ef fleiri en eitt skip ætla að vera saman um eina herpinót, óskast það tekið fram sérstaklega. Tilkynningin óskast send Síldarútvegsnefnd, Siglufirði, fyrir 30. apríl n. k. 69. UPP KASTALAVEGGINN HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börnin. — pÆR REYKJA FLESTAR TEOFANI Undirbúningur. Pabbi: — Það er laus hnapp- ur í frakkanum þínum, Jói minn. Farðu upp á loft og saumaðu hann fastán. Jói (undrandi): — Mamma gerir það altaf. Pabbi: — Það veit eg, en þú verður samt að læra að sauma á þig hnappa. Jói: — Hversvegna, pabbi? Pabbi: — Einn góðan veður- dag munt þú eignast konu, góði minn, svo að þú verður að und- irbúa þig. Sparnaður. Mamma: — Nonni minn, eg held að þú sért full eyðslusam- ur, að borða bæði smjör og á- vaxtamauk með sneiðinni. Þú veist hvað matur allur er dýr nú á dögum. Nonni: — Já, en þá spara eg brauðið, úr því eg nota hvort- tveggja á sömu sneiðina. FJELAGSPRENTSmíJJUNNAR Ö£ST\R Altat sama tóbakið í BFÍStol Bankastr. t Nýkomiðsl Cheviot, fepmingapföt EINAR GUÐMUNDSSON IREYKJAVIK við ísl. og útlendan búning í núklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreihslust. Perla BergstaÖastræti 1. Sími 3895. íslenskt bögglasmj öf framúrskarandi gott alveg ný- komið í VÍ5IÖ Laugavegi 1. ÚTBU, Fjölnisvegi 2. Hárfléttur Það athugist, að skipum, sem ekki sækja um veiðileyfi fyrir þann tíma, sem að ofan er tiltekinn (30. apríl) eða ekki fullnægja þeim reglum og skilyrðum, sem sett kunna að verða um meðferð síldar um borð í skipi, verður ekki veitt leyfi tií söltunar. Siglufirði, 31. mars 1938. SÍLDARÚTVEGSNEFND. — Best að auglýsa í ¥ISI. - — Nú verð eg að ná tali af Litla- Jóni og Eiríki. Þeir verða aS búa sig undir að brjótast út. — Þarna uppi er víst glugginn á klefanum þeirra. Eg hlýt að geta klifrað þangað. Hrói fer að klifra upp lóðréttan kastalavegginn. Til allrar hamingju eru stórar raufar milli steinanna. — Litli-Jón! Eiríknr! Komið fljótt út að glugganum! Það er Hrói. En enginu svarar og alstaðar ríkir dauðakyrð, NJÓSNARI NAPOLEONS. 79 það var Anna vesalingurinn, lioruð, fálækleg, kinnfiskasogin, einkennileg i fasi og framkomu. Þótt kynlegt megi virðast varð Gerard að halda aftur af sér, þvi að lionum varð i svip efst í liug að ganga til hennar og heilsa henni eins og gömlum kunningja. Hann bar ávalt samúð í brjósti til hennar. Nú var liún berhent og hlá af kulda. Enn var hún með markaðs- körfu og hélt þéltingsfast um handarhaldið sem fyrrum. Sjáanlegt var, að í körfunni voru tveir eða þrír pakkar, vafðir í pappir. Anna! Þegar Gerard nú sá hana alt í einu fanst hon- um sem það hefði verið i gær, sem liann sá hana seinast. Hann lifði upp af nýju í huganum það, sem gerðist dag þann, er fundum lians og henn- ar bar saman. Hann liugsaði um ferðalagið alt, hversu þreytandi það hafði verið, lijal ættjarð- arvinanna, enda var hann þá þreyttur og taugar hans í óiagi. Honum fanst alt verða hljótt í kringum sig — hann lieyrði ekki liávaðann í hjólum vatnsbátsins, — hann lieyrði að eins seinustu orð Juanita — þau orð, sem höfðu haft svo örlagarík áhrif í lífi hans: „Eg elska yður ekki — farið!“ Þegar hann vaknaði upp af þessum minn- ingahugleiðingum sínum fór hann að gefa þeim nánar gætur, M. Biot og Önnu. En það var eitt- hvað í tilliti augna lians, sem bar draumlyndi vitni. Það var, sem hugur hans væri enn að nokkuru á löngu förnum leiðum. Anna gekk fram og aftur um þilfarið um j stund. Svo var sem hún væri að svipast um eft- ir sæti. Og andartaki síðar var hún sest við hlið M. Biot. Og alt í einu var svipur hennar ger- breytlur. Það var aðdáun, trygð, næstum lotn- ing i svip liennar — hún varð næstum fögur á svip. En Biot lét sem hann sæi hana ekki. Hann héll áfram að totta vindil sinn og lesa í hlaðinu. En Anna var ákaflega ánægð á svipinn, og Ger- ard gat séð, að liún var að smáfæra sig nær honum — eins nálægt honum og liún þorði, og það kom yfir hann samskonar löngun og í Feignies — að ganga að þorparanum og berja hann niður. Eftir þetta geklc alt til á svipaðan hátt og blaðsalinn liafði lýst fyrir Gerard. Anna tók brauðpakka úr körfunni, valdi sér sneið og fór að narta í liana. En Biot lagði frá sér blaðið og henti vindilstubbnum. En Anna fór að tala við hann — i fyrstu feimnislega — en brátt djarf- legar — og svo bauð hún lionum að fá sér sneið Hann tók eina — og þvi næst aðra. Það var með þessum hætti, vitanlega, sem hún kom áleiðis til hans einhverskonar skýrslum. I Evian fór hún á land. Gerard sá hana fara með öðrum farþegum inn í vegabréfaskrif- slofuna. Hann liefði feginn viljað geta farið í humáttina á eftir henni, frekar en M. Biot, sein hann taldi víst, að mundi fara að eins og blað- salinn liafði lýst, þ. e. fara á fund Marwitz her- deildarforingja með þær upplýsingar, sem hann hafði fengið. En þar sem Gerard hafði ekki neitt vegabréf ,gat hann vitanlega ekki farið á land, en þar fyrir varð hann að játa með sjálf- um sér að löngun hafði vaknað í liuga hans til þess að tala við þessa konu og sýna henni samúð sína á einhvern hátt. Ilún var vissulega skiln- ings og samúðar þurfi, hugsaði hann, áður — eða þegar endalokin yrði þau sem fyrirsjáanlegt var, að þau hlyti að verða. Þá mundi hún verða allrar þeirrar samúðar og lilýju þurfi, sem ger- legt var fyrir nokkurn mann að veita henni. Til Lausanne var komið um klukkan sjö. Það var talsvert farið að skyggja og þótt þoka hefði skollið á mátti sjá ógreinilega ljósin í borginni, er báturinn nálgaðist land. En Gerard var því feginn að farið var að skyggja. Gei-ard fór á land á eftir M. Biot. Það er vafa- samt hvort hann í rauninni hafði þá ásett sér að veita honum eftirför í nokkurum ákveðnum tilgangi. Dögunum saman — alt frá því er blaðsalinn liafði hvatt liann með orðunum: „Þér eruð ungir! Hvað ætlið þér að liafast að?“ — hafði lionum fundist. að liann væri eins og laufblað, sem vindar örlaganna feykja ýmist í þessa áttina eða liina. Og það, sem fyrir hann hafði komið nú, að sjá Önnu, hafði vakið minningar í huga hans og komið róti á hugsanalíf lians. Óljóst sá liann, að eilthvað varð að gera til þess að stöðva þessi „viðskifti“ Marwitz og Biot, og sanna sök- ina á þá, sem sekir voru, en liann hafði alls ekki liugleitt livað liann gæti gert til þess að koma þessu i kring. En hann vissi, að liann yrði með einhverju móti að afla sér sannana, en jafnvel þótt hann væri nú á hælum Biot liafði liann enga hugmynd um livernig hann ætti að fara að því, að afla sér þeirra. Ilann vissi ekki hvert vindar tilviljananna mundu bera sig. „M. Biot“ hafði haldið áfram göngu sinni upp götuna og var nú í um 200 metra fjarlægð, en beygði nú inn í hliðargötu, og uxu ung tré beggja megin við liana. Var gata þessi all-breið. Gerard kannaðist undir eins við götuna. Það var gatan, sem hús her- deildarforingjans stóð við. Gatan náði nokk- uru lengra en gistihúsið, en i allmörgum her- bergjum þess logaði ljós. Var því allbjart fyrir framan gistihúsið, en að öðru leyti var fremur skuggsýnt á götunni. Hægra megin voru nokk- ur hús á stangli, öll nýreist, og var garður um- hverfis hvert þeirra. 1 strætisljóskerunum var brent gasi og var hirtan slæm, sem þau gáfu frá sér, og auk þess var langt milli þeh-ra. Há- vaðinn frá höfninni og næstu götum heyrðist 1 fjarska, en liafði ekki truflandi álirif. Þetta var auðmannahverfi, rólegt og kyrlátt. M. Biot gekk niðurlútur, með hendurnar í frakkavösunum og hélt á göngustaf síniun þannig, að hann hélt um liúninn i hægri vas- anum og gnæfði stafurinn upp yfir öxl hans, eins og hlaup á byssu. M. Biot gekk liægt og alt í einu nam liann staðar — við eitt strætis- ljóskerið. Gerard, sem hafði farið í humáttina á eftir honum, gætti þess að ganga þar, sem skugga bar á. Hann sá manninn taka blað upp úr vasa sínum. Og hann var brátt niðursokkinn i að lesa það og athuga. Vindar tilviljananna liöfðu loks borið Ger- ard að ákveðnu' marki. Hann leit hvasslega í kringum sig, en sá engan nærstaddan. Hann henti sér fram úr skugganum og á M. Biot. Gerard var vel að manni og hann greip sterk- lega um liáls M. Biot aftan frá og skelti lion- um flötum á jörðina, greip hendi fyrir munn hans, til þess að kæfa óp hans um hjálp, þreif

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.