Vísir - 27.04.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 27.04.1938, Blaðsíða 4
V I S 1 R JKnattspyrnan á Englandi.° 'Síöan enskar knattspyrnufréttir birtust síSast í Vísi, hafa fariö íram 4 umferöir, en þó hefir rööin snilli bestu félaganna líti'S breyst. iArsenal hefir í þessum fjórurn leikjum aö eins tekiö 3 stig af 8, «n heldur þó enn forystunni, og cru það mörkin, sem þar hjálpa. Preston hefir aftur á móti tekið ó, Brentford 5, Wolferhampton 4, en Middlesbrough hefir hrakaÖ, J>a‘S hefir að eins tekið 2 stig. — Bardaginn geriat nú öllu skarpari milli neðstu félaganna, því tvö þau lökustu eiga að flytjast niður í 2. deild, og það vilja þau öll forðast í lengstu íög, og er þá púðrið ekki sparað. Líklegust til að flytjast niður eru Grimsby og — þótt ó- trúlegt megi virðast — Manchester City, sigurvegarinn í þessari kepni 1937 og Cupmeistari 1934. Hudd- ersfield og Portsmouth virðast vera úr mestu hættunni. Flest fé- laganna eiga eftir 3 leiki og er nú staðan, þessi: Leikir. Mörk. Stig. Arsenal 39 68—43 46 Preston 39 61—41 46 Wolverhampton 38 66—46 46 Brentford 40 68—53 45 Middlesbrough . . 39 67-58 44 Charlton 3» 64—49 43 Bolton 39 60—52 43 Sunderland 39 54—54 42 Leeds United ... 39 58—59 4i Liverpool 39 63—6 7 39 Derby County ... 39 64—81 39 Blackpool 40 58—64 38 Chelsea 38 60—61 37 Stoke City 39 55—58 36 Huddersfield . . . 39 50—63 35 Leicester 39 50—70 35 Everton 39 70—72 34 Birmingham .... 39 52—57 34 Portsmouth . ... 39 55—63 34 West Bromwich 38 66—81 34 Manchester City 39 74—74 33 tGrimsby 39 46—67 32 1 2. deild hefir Aston Villa enn fórystuna, hefir 51 stig. Næst eru Coventry og Sheff. United, bæði líka með 51 stig, og Manch. United meö 49 stig. Sheff. United á eftir að leika tvo leiki, en hin félögin þrjá, og virðist Aston Villa og 'Co'ventry líklegust til að verða .„hamngjusönC af þessum fjórum félögum. 30. apríl n. k. fer fratn úrslita- leikurinn í Cup-kepninni ensku, milli Preston North End og Hudd- 'ersfield Town. Honum verður út- varpað um alla.r breskar útvarps- istöðvar og er öllum íþróttavinum ráðlagt að nota ]>að einstaka tæki- færi — og einnig ]>eim íslenska út- varpsþul, sem mun eiga að „þylja“ 'íslenska knattspyrnu í útvarpið hér í sumar. Leikurinn hefst að Hikindum um i-leytið. -------..■Mraigaaw—----- I>JÓÐVEGIR BÍLFÆRIR. FÚ. — 26. mars. Vegurinn frá Reykjavík alla leið austur til Víkur í Mýrdal <er orðinn vel bilfær og bilar fara austurleiðina alt austur á Síðu, eða svo Iangt sem vegur uær. Á Holtavörðubeiði er einn- ig gott færi og bílar fara alla leið frá Reykjavík til Blöndu- öss. Hinsvegar er Vatnsskarð ó- fært bílum og sömuleiðis Öxna- dalsheiði. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. TIL LEIGU: 3 HERBERGI og eldhús til leigu 14. mai i Miðstræti 8 A, niðri. Semja ber við Alexander Jóhannesson, Vonarstræti 4. (Heima 7y2—8y2)._______(842 HERBERGI til leigu fyrir innanstokksmuni. Uppl. i síma 2733,__________________(844 STOFA með aðgangi að eld- liúsi til leigu 14. mai í vestur- bænum. Uppl. síma 2057. (853 3—4 HERBERGI og eldliús til leigu frá 14. maí. — Uppl. i síma 4842. (854 4ra HERBERGJA íbúð með öllum nýtisku þægindum er til leigu á Sjafnargötu 4. — Uppl. gefnar í húsinu (neðstu hæð- inni) frá kl. 7—10. (862 ÓDÝRT og gott húsnæði, 2 lierbergi og eldhús til leigu fyrir fámenna fjölskyldu í sumar. — Uppl. Týsgötu 3, niðri. (864 4 HERBERGI, bað og eldliús til leigu. Sími 4554. (867 ÍBÚÐ, 3 lierbergi og eldhús og eitt herbergi og eldhús til leigu. Bárugötu 34. (870 2 HERBERGI til leigu. Braga- götu 29 A. (874 STÓRT, sólríkt herbergi, með fordyri, ásamt húsgögnum, til leigu upp úr mánaðamótunum. Túngötu 20. ___________(875 LÍTIÐ liuggulegl lierbergi lil leigu i Tjarnargötu 10 A, mið- hæð.___________________(876 BHF* LÍTIL tveggja herbergja íbúð til leigu 14. maí á Holts- gölu 35. Uppl. kl. lh—12 og 3— 5,—____________________(877 2 HERBERGI og eldhús með þægindum fyrir fáment. Uppl. í sima 3664. (879 TIL LEIGU á Ránargötu 8 gott lierbergi fyrir einhleypa á annari hæð. Einnig lítið súðar- lierbergi. (881 2 SAMLIGGJANÐI stofur til leigu á Hverfisgötu 98 A. (882 LÍTIL 2ja herbergja íbúð til leigu í austurbænum. Stofa með forstofuinngangi til leigu á sama stað. Uppl. i síma 4158. (884 SKEMTILEG, björt íbúð í austurbænum til leigu frá 14. maí til 1. okt. Tvær stofur, stórt eldliús. Að eins fáment, reglu- samt, ábyggilegt fólk kemur til greina. Tilboð auðkent „Harpa“ sendist Vísi. (890 TIL LEIGU fyrir einhleypa sólrík stofa og lítið herbergi með öllum þægindum og sérstökum forstofuinngangi í Þingholts- stræti 33. Sími 1955. (886 LÍTIL, ódýr íbúð fyrir barn- Iausa fjölskyldu til leigu, og lít- ið lierbergi fyrir einhleypa í Þingholtsstræti 33. Sími 1955. ___________ (887 2 SNOTRAR ibúðir, önnur á hæð,*hin í kjallara, tvær stofur og sér eldliús hvor, við Lauga- veg til leigu 14. maí. Tilboð til- greini nafn, atvinnu, livað í lieimili, sendist Vísi, auðkent „Næði“._________________(891 TIL LEIGU 3ja og 4ja her- bergja nýtísku íbúðir. Guðjón Sæmundsson, Tjarnargötu 10 B. (897 3 HERBERGI, eldhús, bað, geymsla, stúlknaherbergi, sér- miðstöð, til leigu við miðbæinn. Tilboð „Fljótt“ sendist Vísi fyr- ir 30. þ. m. (899 5 HERBERGI, eldliús, bað, geymsla, stúlknaherbergi, sér- miðstöð, til leigu við miðbæinn. Tilboð „Fljótt“ sendist V'isi fyr- ir 30. þ. m. (900 ÖSKAST: 2 HERBERGI og eldliús með þægindum vantar vélstjóra í fastri atvinnu, lielst í vestur- bænum. Tilboð, merkt: „Vél- stjóri“, sendist Visi. (848 2—3 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum, i nýlegu liúsi á skemtilegum slað óskast 14. maí. Fyrirframgreiðsla mán- aðarlega. — Uppl. i síma 3159. (849 2 SKRIFSTOFUHERBERGI óskast í miðbænum. Tilboð leggist inn á Vísi. (350 5—6 HERBERGJA nýtísku íbúð óskast. Simi 4466. (855 HJÓN með 1 barn óslca eftir 2—3ja lierbergja íbúð með þæg- indum. Simi 3274. (888 o MANN í góðri stöðu, vant- ar góða 2 herbergja íbúð með eldhúsi, 14. maí. Uppk í síma 4905, eftir kl. 6 í kvöld. (861 2 LÍTIL lierbergi og eldliús óskast. Má vera ofanjarðarkjall- ari. Tilboð sendist Vísi, merkt: „20“. (866 MIG VANTAR 2 herbergi og eldliús. 14. maí. Egill Ásbjörns- son. Sími 4599. (868 2 LÍTIL lierbergi og eldhús með þægindum óskast 14. maí, lielst i kjallara. Tvent fullorðið í lieimili. Uppl. í síma 4732. (869 TVÖ HERBERGI og eldhús óskast, mega vera i útliverfum bæjarins. Uppl. Ármannsbúð. Sirni 3586. (856 2 HERBERGI stór eða þrjú lítil og eklhús með þægindum óskast í góðu liúsi. Þrent full- orðið. Uppl. í síma 1412. (894 MIG vantar rúmgott kjallara- herbergi til iðnaðar. Það þarf að vera með góðum inngangi og gluggum. Tilboð merkt „Kjall- araherbergi“ leggist inn hjá Visi fyrir annað kvöld. (895 X^FUNDÍiT^TÍLKVNNiNGW STUKAN MÍNERVA nr. 172. Fundur annað kvöld kl. 8%. -- Embættismannakosning. Ivaffi- kvöld. Systurnar eru beðnar að koma með kökuböggla. Munið liappdrættið. Æ. t. (857 ST. DRÖFN nr. 55. Fundur annað lcvöld kl. 8V2. Upptaka nýrra félaga. Kosning embættis- manna. Nefndarskýrslur. Sum- arfagnaður. Nánar auglýst á morgun. (896 llÁIPÁfrfUNDif)] TAPAST hefir lcvenarmband úr stáli. Gerið svo vel og gerið aðvart í síma 4322. (817 K ARLM ANN S-armbandsúr fundið. Njarðargötu 39, niðri. (893 BUDDA með peningum tap- aðist á laugardaginn. Skilist í reiðlijólaverkst. Baldur, Lauga- vcgi 28. (892 STULKA óskast á gott heim- ili í Borgarfirði í vor og sumar. Uppl. Ásvallagötu 12. (855 VORHREINGERNINGAR hjá okkur. Guðjón Gíslason. Sími 3283. (748 HREINGERNINGAR, loft- þvottar. Uppl. í síma 1676. (863 STÚLKU vantar strax til 14. maí. Guðrún Sclieving, Banka- stræti 7. (865 STÚLKUR vanar jakkasaum vantar nú þegar. Fyrirspurnum ekki svarað i síma. Andersen & Lautli.____________ (871 KLÆÐSKERASVEINN getur nú þegar fengið atvinnu lijá Andersen & Lautli. (872 VÖRUBIFREIÐ, nýleg, óskast til kaups nú þegar. Kristinn Sigurðsson múrarameis tari. (843 BARNAVAGN í góðu standi, til sölu. Njálsgötu 8 B. (845 VINNUFATNAÐUR, nærfátiÞ aður, undirfatnaður, sokkar, inniskór, gúmmískór, hand- klæði, búsáhöld, burstavörur, leir- og' glervörur, leikföng margslconar og margt fleira. — Verðið samliepnisfært. — Jó- liannes Stefánsson, Vesturgötu 45. (846 BARNAVAGN i góðu standi til sölu á Egilsgötu 10. (851 2 HERBERGI og eldliús ósk- ast. Uppl. síma 3708. (852 ULL allar tegundir og tuskur hreinar kaupir Álafoss afgr. hæsta verði. Verslið við Álafoss, Þinglioltsstræti 2. Sími 3404. — VANDAÐUR skrifborðsbóka- skápur til sölu. Grettisgötu 49. (859 LEGUBEKKIR vandaðir og ódýrir. — Konráð Gíslason, Skólavörðustíg 10. — Erl. Jóns- son, Baldursgötu 30. (860 PÍANÓ óskast til kaups. Con- tant greiðsla. Uppl. i síma 2626. (873 JÖRÐ til sölu með áhöfn á suðurlandsundirlendinu. Liggur við kaupstað. Hús tekið i skift- um í Hafnarfirði. Uppl. gefur Elías S. Lyngdal, Frakkastig 16. Sími 3664. (878 GÓÐIR sænskir gítarar af 6ér- stakri gerð, til að þola islenskt loftslag, til sölu lijá Eric Eric- son, Hverfisgötu 44. (880 TVÍHLEYPA, cal. 12, til sölu. Uppl. í síma 4190. (883 NOKKRIR ungir liestar til sölu. Uppl. i síma 2269 frá kl. 7—9 i kvöld og 10—12 f. h. á morgun. (885 BIFREIÐAR. Notaðar fólks- og vörubifreiðar lil sölu. Stefán Jóliannsson. Sími 2640. (898 LEGUBEKKIR margar teg- undir. Vönduð vinna. Verð við allra hæfi. Körfugerðin, Banka- stræti 10. (413 FöPnssal&n Hafnapstpæti 18 kaupir og Séíuf ilý og notuð húsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðaslræti KAUPI islensk frímerki bæsta verði. Gísli Sigurbjörns* son, Lækjartorg 1. Opið 1—3%. _______________________(659 FERMINGARHATTAR. — Iíattastofa Svönu og Lárettu Hagan, Austurstræti 3. (613 HRÓI HÖTTUR og' menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. — Farðu til baka. Gerðu - — Teygið dálitið betur úr honum. skarkala og kallaðu, a‘ð Eiríkur, hvar eru peningarnir menn Hróa hattar sé að geymdir? Eigum við að pína þig hefja árás á kastalann. enn meira. 79. EIRÍKUR ER ÓHRÆDDUR. En Eirikur lætur sér ekki liregða. •—- Hcrra-, til vopna. Hrói og menn Hann hefir ákveðið að segja ekki hans cnt komnir að kastalanmn. eitt einasta orð við Rauða Roger. Til vopna! Verjnmst! NJÓSNARI NAPOLEONS. 89 elta þorparann, slá hann niður og ná af honum plagginu, en eftir þetta atvik, varð iðjuleysið -Gerardi næstum óþolandi. Honum fanst líf sitt lilgangslaust með öllu og óþolandi að bíða eftir að það gerðist, sem mundi sennilega aldrei ger- ast. Hin gamla þrá eftir að afreka eitthvað á ísviði bókmenta og vísinda vaknaði á ný og hann war farinn að langa lil að hverfa á brott til nýrra ‘ókunnra landa, ef til vill til liins nýja lieims, þar sem áhugasömum æskumönnum var vel fagnað. Atburður síðastliðinnar viku hafði vak- 3ð hann og honum fanst nú, að hann yrði með teinhverju móti að vinna bug á athafnaleysi sínu iog þunglyndi, hætta að vera eins og fallinn við- ur, sem rekur fyrir straumi, — liann vildi ekki •verða armur flakkari, sem ekki var þess verð- air að eiga minningar um milda ást. Ilann tók þvi ákvörðun um að hefjast handa og fara á brott frá Genf. Hann ætlaði sér fyrst til London og þar næst til hins nýja heims. Ilann vildi komast eins langt í burtu og auðið væri — frá öllu því sem hann elskaði og þnáði og mundi elska og þrá um alla eilifð. Hann gerði fyrir- spurnir um ferðalagið og gekk út frá þvi, að liann mundi geta lagt af stað innan viku. Ilvern- ig sem á því stóð var honúm hugleikið að koxu- ast af stað, áður en harmleikurinn, sem hann liafði komið af stað, endaði. En meðan hann beið — frekar af venju en ásetningi — fór liann út á svalirnar á hverjum morgni, um það leyti, sem farþegar, er ætluðu með bátnum, fóru niður bryggju. Ef til vill gerði hann þetta meðfram sökum þess, að hon- um jék xxokkur forvitni á þvi að vita hvort Biot mundi fyi-ii-fram liafa ákveðið eittlivert merki, er liann gæti gefið Önnu, ef eitthvað óvanalegt — einhver Iiætta væri á ferðum. Og fimtudags- morguninn næsta sá liann Biot meðal þeirra, sem gengu niður að strandferðaskipinu. Ger- ard var nú hættur að dulbúast. Þegar liann nú sá Biot, sem virtist ætla að fara á bátnuxn, brá hann við, tók hatt sinn og yfirhöfn, og liljóp niður að hátsafgreiðslunni, og er þangað kom sá-hann, að Biot var að kaupa sér farmiða — fyrsta farrýmis farmiða að þessu sinni. Gerard fór að dæmi hans og keypti sér einnig fyrsta farrýmis farseðil. Ekkert óvanalegt gerðist á leiðinni. Biot hélt að mestu kyrru fyrir i reykingasahnmx. Er bát- urinn kom til Thonon færði Gerard sig nær landgöngubrúnni og virti fyrir sér farþegana, sem stigu á skipsfjöl. Og meðal þeirra var Anna, fátækleg, lioruð og aumingjaleg sem fyrrum. Og enn einu sinni greip Gerard mikil samúð, er lxann leit lxana. Hún gekk svo nálægt lionum, að hann sá glögtlxvei-su mikil eftirvænt- ingargleði var i svip hennar, er liún rendi aug- unuin yfir annai's farrýmis þilfarið — og því næst yfir fyrsta farrýmis þilfar — þar sem Biot stóð nxi. Gerard sá livernig svipur hennar ger- breyttist, eftirvæntingin hvarf, furða kom í stað- inn og svo bitur vonbrigði, örvænting. Hún riðaði og bar hendina að hjartástað. Feginn liefði lxann viljað bregða við og liðsinna henni, segja eitthvað við hana i samúðar skyni. Hann lcendi svo innilega i brjósti unx lxana, vesa- linginn. Áður en liún fór í land i Evian leit hún enn einu sinni leilandi augunx yfir fyrsta fai'rýmis þilfax-ið, en Biot virtist aftur liafa sest að i reyk- ingasalnum. Anna fór á land, vonsvikin, örvænt- andi á svip — og undrandi. Yafalaust liöfðu þau komið sér saman um, að Önnu bæri að skilja það svo, ef Biot ferðaðist á fyi’sta farrými, að eittlivað liefði komið fyrir, sem af leiddi, að þau yrðu að fara mjög varlega. Biot gekk á land í Lausanne eins og vanalega, en Gerard hirti ekki um að veita honum eftirför. Hann gat lálið sig engu skifta livað hann tók sér fyrir liendur nú. Hann niundi vafalaust fara á fund Marwitz lierdeildarforingja til þess að ráðgast við hann. Gerard sneri aftur til Genf og hann var glaður í lund yfir því, að hann liafði búið sig undir að fara frá Genf daginn eftir. ——o------ Frægur læknir í Genf hafði gefið Gerard meðmælabréf lil þess að fara með til tveggja kunnra vísindamanna í London, og voi'u þeir báðir i læknastétt. Gestrisni þeirra var frábær og starfsemi þeirra víðtæk og áhugavekjandi. Og undir venjulegum kringumstæðum liefði kynni Gerards og, þeirra vafalaust liaft þau álirif á hann, að liann liefði fengið þá hvatning sem hann þurfti, til þess að hefjast handa og starfa að einhverju velferðarmáli á sviði, þar sem þeir gátu leiðbeint lxonum. Og í fyrstu var hann og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.