Vísir - 10.05.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 10.05.1938, Blaðsíða 3
V ISIR Á^remin^satridm í sstýrimazmadeilunni. Gremargerd frá stjórn Eimslipafélags Islands h.f. Út af ýmsum ummælum sem birt liafa verið í Alþýðublaðinu og i blaðinu „Stýrimaðurinn“ sem Stýrimannafélags íslands hefir gefið út 4. þ. m., vill stjórn li.f. Eimskipafélags fslands taka fram sem hér skal greina: Eftirlaunaréttur stýrimanna. Aðalfundur Eimskipafélags- ins hefir sett reglugerð um eftirlaunasjóð félagsins. í 14. gr. reglugerðarinnar segir svo: „Breytingar á reglugerð þess- ari getur félagsstjórnin gert með samþykki aðalfundar fé- lagsins“, og í 10. gr. er svo- hljóðandi ákvæði „Starfsmaður glatar öllum eftirlauna- og styrkjarétti fyrir sig og sína, ef hann er riðinn við athafnir eða fyrirtæki, sem að áliti félags- stjómar koma í bága við hags- muni félagsins, eða hefst eitt- hvað það að af ásettu ráði, sem félagsstjórnin telur skaða starf- semi félagsins.“ Þetta ákvæði hefir staðið óbreytt frá því að aðalfundur setti reglugerðina í upphafi 28. júní 1919. Það get- ur nú ekki orkað tvímælis að stýrimenn hafa með verkfalli sínu og þeim atvikum sem En út af þessari 1 árs fram- lengingu fyrir skipstjórann krefjast svo stýrimenn að laun allra stýrimanna (ca. 95 þús. kr.) hækki um 5% og virðist þessi krafa lirein fjarstæða. Frí stýrimanna. Allir stýrimenn hafa sumar- leyfi, 20 daga eftir fyrsta árið og 30 daga eftir 2ja ára starfs- tíma, en aulc þess hafa þeir frí í heimahöfn annan livorn sól- arhring. „Stýrimaðurinn“ . vill gera lítið úr þessum síðarnefndu fríum sakir þess að það komi oft fyrir þegar skipin eru í Reykjavílc, að þau séu send til Akraness og Keflavíkur. Á öll- um skipum nema „Lagarfossi“ er Reykjavík heimahöfn, liin fimm skipin hafa á árinu 1937 legið samtals 326 daga í Reykja- vík og af þeim dagafjölda hafa farið 13 dagar í ferðir til Akra- ness og Keflavíkur. Hefir hvert skipanna legið í Reykjavík sl. ár 56—70 daga og frí stýrimanna því verið 28—35 dagar eða að meðaltali 31 dagur. Frí stýri- manna liafa því verið á árinu 1937: sumarleyfi 30 dagar og heimaliafnarleyfi að meðaltali skipstjóri teldi að við yrði kom- ið. Lengra var ekki liægt að ganga í því efni og með þessu var ákveðin 8 klst. vinna á sólarliring fyrir stýrimenn, að svo miklu leyti sem mögulegt væri vegna nauðsyn- legra starfa að dómi skipstjóra. En þessu tilboði neituðu stýri- menn, og með því að það er lítt hugsanlegt að þeir hafi ætlast til að vinnutíminn yi-ði styttri en 8 tímar á sólarliring, þá sýnir þessi neitun þeirra að hér mun liafa legið annað á bak við, sem sé það, að vinnutíminn yrði lengri, en þeim greidd auka- borgun með kr. 2.50 fyrir klst. fram yfir 8 tíma vinnu. „Stýri- maðurinn“ er liér að vísa í gild- andi ákvæði um vinnutíma á norskum, dönskum og sænsk- um skipum, en þessi tilvísun er algerlega röng. I Noregi eru engar tímatakmarkanir ncma þegar stýrimenn eru látnir vinna hásetavinnu við að halda vörð sem aldrei kemur fyrir hér. I Danmörku gilda aðallega þrí- skiftar vaktir. í Svíþjóð eru að eins reglur um þelta að þvi er snertir komu- eða burtfarar- daga eða eins og í Noregi. í Englandi virðast engin ákvæði vera hér að lútandi. Tilkynning um verkfallið. „Stýrimaðurinn“ endurtekur það sem áður hefir verið tekið fram af hendi formanns Stýri- mannafélagsins að hann hafi tilkynt verkfallið daginn áður en það hófst, en bæði Guð- mundur Vilhjálmsson forstjóri Eimskipafélagsins og Pálmi Loftsson, forstjóri Skipaútgerð- ar ríkisins, hafa opinberlega lýst yfir því, að þeim liafi ekki borist tilkynning um verkfallið áður en það skall á og er það þvi rétt, sem áður hefir komið fram, að verkfall stýrimanna var gert fyrirvaralaust. Happdrætti Hásköla íslands. Þriðji dráttur fór fram í dag. Þessi númer hlutu vinninga: standa í sambandi við það gerst brotlegir gegn téðu ákvæði 10. gr. og þar með glatað eftir- launarétti sínum. Úr þessu verð- ur ekki bætt nema með því að breyta reglugerðinni eða gefa undanþágu frá henni og samkv. tilvitnuðu ákvæði 14. gr. ræður aðalfundur hvort þetta skuli gert. Er því augljóst að það er ekki á valdi félagsstjórnarinnar að láta sakir gegn stýrimönnun- um falla niður. Það er því al- gerlega rangt sem Alþýðublaðið segir að félagsstjórnin hafi vald til þess að ráða þessu máli til lykta. En félagsstjórnin gat komið því til vegar að stýri- mönnum yrði trygt að þeir yrði ekki látnir missa stöður sínar né færðir milli flokka vegna þeirra atvika sem orðið hafa i sambandi við verkfallið og þetta bauð félagsstjórnin stýrimönn- unum, en þeir höfnuðu því til- boði og héldu fast við að fé- lagsstjórnin slcyldi ábyrgjast þeim að enginn yrði látinn gjalda þátttöku sinnar í verk- fallinu á neinn hátt. f þessu lá, að félagsstjórnin skyldi ábyrgj- ast þeim að eflirlaunaréttur þeirra skyldi ekki skerðast. Þetta var ekki á valdi félags- stjórnarinnar, svo sem fyr segir og gat hún því ekki uþpfylt þessa kröfu stýrimannanna. Aldurmörk starfsmanna. Samkvæmt 3. gr. reglugerðar Eftirlaunasj óðs Eimskipafélags- ins er það réttur og skylda síarfsmanna að láta af stöðum sínum á aldurmörkum, og eru þau fyrir skipverja 60 ára aldur, en aðra starfsmenn 66 ára. En i greininni er þetta undantekn- ingarákvæði: „Aldurmörkum má félagsstjórnin fresta um eitt ár í senn, ef starfsmaður sækir um það.“ Félagsstjórnin hefir notað þessa heimild tvisvar sinnum, þar á meðal síðasll. ár, að þvi er einn skipstjóra snerlir. Það er því algerlega rangt sem „Stýrimaðurinn“ scgir í þá átt að félagsstjórnin hafi brotið reglugerðina i þessu efni. í þessu sambandi má geta þess að víðast hvar annarsstaðar t. d. hjá Hinu Sameinaða gufuskipa- félagi og Bergenska félaginu eru aldurmörk 65 ár fyrir skipverja. 31 dagur og hafa stýrimenn þannig raunverulega haft 2ja mánaða frí á árinu 1937. Menn, sem liafa svo mikið frí frá störfum ættu þá 10 mánuði árs- ins sem þeir vinna, að geta lagt eitthvað sérstaklega á sig. En eftir þeim upplýsingum sem fé- Iagsstjórnin hefir fengið telur hún það algerlega rangt sem „Stýrimaðurinn“ segir, að með- alvinnutími stýrimanna á sólar- hring sé 12% klst. En væri þetta rétt þá væru kauphækkunar- kröfur stýrimanna að því er yfirvinnukaup snertir nokkuð gífurlegar. Þeir hafa krafist að fá kr. 2.50 fyrir klst. fyrir vinnu umfram 8—9 klst. vinnutíma, yrði yfirvinnukaupið þá um 10 kr. á dag eða á 10 mánaða starfstíma um 3000 kr. Kærnist þá kaup stýrimanna frá því sem nú er upp í það sem liér segir: 1. stýrimaður kr. 10.600.00; 2. stýrimaður kr. 9.100,00; 3. stýri- maður kr. 7.900,00 auk fæðis, sem skattstofan reiknar á kr. 730,00 á ári, en þar að auki kröfðust stýrimenn, þegar þeir gerðu verkfallið, liækkunar á núverandi kaupi frá 6,9% og alt upp i 15,2%. Störf stýri- manna á skipunum eru ákveðin og ætluð þrem mönnum. Það er l. stýrimaður sem aðallega ræð- ur vinnuskiftingu milli stýri- manna og verður að ætlast til þess, að hann skifti vinnunni sanngjarnlega milli þeirra, og að þeir leysi af hendi, án sér- stakrar borgunar, þau verk sem fylgja stöðum þeirra alveg eins og skipstjórar verða að gera í sínu starfi. Er þetta ekkert sér- stáklegt fyrir störf á skipum, því eins og vilanlegt er, er störfum allflestra trúnaðar- manna yfir höfuð þannig hátt- að. Ákvörðun vinnutíma stýrimanna. „Stýrimaðurinn“ segir að verkfallið sé fyrst og fremst um það, að fá vinnutíma stýri- manna áliýeðinn. Á fundi 3. þ. m. gerði stjórn Eimskipafélags- ins tilboð um það að á skipum félagsins sem hafa þrjá stýri- menn, en það eru öll skipin nema Selfoss, skuli hafa þrí- skiftar valctir eftir því, sem 22 . 5000 5506 . 100 52 . 100 5605 . 100 66 . 100 5804 . 100 335 . . 100 5825 . 100 340 . 100 5841 . 100 400 . 100 6154 . 100 430 . 200 6232 . 100 630 . 100 6353 . 100 736 . 100 6511 . 100 776 . . 100 6596 . 100 867 . . 100 6664 . 100 1128 , , 100 6923 , 100 1289 . . 100 7141 . 100 1303 . . 100 7325 . 100 1366 . . 500 7541 . 100 1508 . . 100 7747 . 200 1510 . . 100 8224 . 100 1545 . . 100 8283 .. 200 1588 . . 100 8332 . 200 1601 . . 100 8609 .. 100 1771 . . 100 8618 .. 100 1800 . . 100 8773 .. 100 1875 . . 100 8797 .. 200 1912 . . 100 8977 . . 100 2010 . . 100 8998 .. 100 2170 . . 100 9025 .. 100 2248 . . 100 9081 .. 100 2344 . . 100 9128 .. 100 2356 . . 100 9130 .. 200 2374 . . 200 9188 . 2000 2416 . . 100 9422 .. 100 2506 . . 100 9573 .. 100 2612 . . 100 9602 .. 100 2880 . . 100 9643 .. 100 3207 . . 100 9708 .. 200 3360 . . 500 9890 .. 100 3423 . . 100 9922 . . 100 3448 . . 100 9926 .. 100 3516 . . 100 9938 .. 100 3519 . . 100 9988 .. 200 3750 . . 100 10382 . . 100 3766 . . 100 10499 .. 500 3919 . . 100 10715 .. 100 4003 . . 100 10807 .. 100 4064 . . 500 10841 .. 100 4104 . . 200 10856 .. 100 4366 . 100 10991 .. 100 4412 . . 100 11067 .. 100 4477 . . 100 11077 .. 100 4520 . . 100 11081 .. 100 4573 . . 100 11264 . . 100 4795 . 100 11334 .. 100 4796 . . 100 11341 .. 100 4808 . . 100 11436 .. 500 5045 . . 100 11544 .. 100 5048 . . 200 11551 .. 100 5066'. . 100 11640 .. 100 5157 . . 100 11708 .. 100 5250 . 100 11775 .. 100 5269 . 100 11968 .. 100 5278 . 100 12029 .. 200 5372 . 100 12511 .. 100 5430 . 100 12562 .. 100 12593 . . 100 18412 . 100 12640 . . 100 18696 . 100 12759 . . 100 18955 . 100 12771 . . 100 18988 . 100 13160 . . 200 19128 . 200 13195 . . 100 19304 .. 100 13319 . . 100 19338 . 100 13423 . . 500 19431 . 100 13506 . . 100 19496 . 100 13662 . . 200 19663 10.000 13681 . . 100 20023 . 100 13846 , . 100 20025 .. 100 13974 . . 100 20028 .. 100 14035 . . 100 20179 .. 200 14038 . . 100 20249 .. 100 14236 . . 100 20371 .. 100 14245 . . 100 20396 .. 100 14408 . . 100 20717 .. 100 14432 . . 100 20816 .. 100 14587 . . 200 20818 .. 100 14975 . . 100 20847 .. 100 15131 . . 100 20933 .. 100 15258 . . 100 20935 .. 100 15603 . . 200 21168 .. 100 15609 . . 100 21242 .. 100 15680 . . 100 21455 .. 100 15549 . 100 21543 .. 100 15824 . . 100 21720 .. 200 15853 . 200 21847 .. 100 15976 . 100 21939 .. 100 16027 . 100 21984 .. 100 16054 . 100 22069 .. 100 16130 . 100 22147 .. 100 16227 . 100 22471 . 1000 16278 . 100 22359 .. 100 16341 . 100 22542 . . 100 16387 . 100 22740 .. 100 16636 . 100 22620 .. 200 16779 . 100 22805 .. 100 16879 . 100 22848 .. 100 16891 . 200 22943 .. 100 16972 . 100 22957 .. 100 17107 . 100 22986 .. 500 17118 . 100 23031 .. 100 17138 . 100 23324 .. 100 17171 . 100 23399 .. 100 17203 .. 100 23532 .. 100 17264 . 100 23534 .. 100 17382 . . 100 23615 .. 100 17399 .. 100 23689 .. 100 17404 . . 100 23718 .. 100 17455 .. 100 24001 .. 100 17493 .. 100 24203 .. 100 17562 .. 100 24221 .. 100 17662 .. 100 24330 .. 100 18039 .. 100 24344 .. 100 18105 .. 100 24355 .. 200 18115 .. 200 24374 .. 100 18133 .. 100 24605 .. 100 18168 .. 100 24778 .. 100 18196 .. 100 24941 .. 200 18322 . 1000 24958 .. 100 (Birt án ábyrgðar). Jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengtlamóður og ömmu, Ingihjargar Ólafsdóttur, fer fram fimtudaginn 12. maí og hefst með lnxskveðju aS heimili liennar, Sellandsstíg 30, kl. 1V2 e. h. Gísli Þórðarson, börn, tengdabörn og barnabörxs. Jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar Sæmundsdóttur, er ákveðin miðvikudaginn 11. þ. m. frá dómkirkjunní og liefst með húskveðju á heimili okkar, Fjölnisvegi 6, kl. 2 eftir liádegi. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Gissur S. Sveinsson. Hitler á heimleið. Oslo í dag. í ræðu þeirri, sem Hitler hélt á laugardagskvöldið i veislu, sem haldin var honum til heið- urs, sagði liann að „Alpa-landa- mærin“ milli Stór-Þýskalands og Italíu skyldi standa ólrreyfð um aldur og æfi, — þetta væri vilji sinn og arfur til hinnar þýsku þjóðar. NRP—FB. London, 10. maí. — FÚ. Hitler lagði af stað heimleið- is litlu eftir miðnætti í nótt sem leið i hinni brynvörðu járn- brautarlest sinni. Áður en hann fór frá ítaliu átti hann viðtal við ítalska blaðamenn, þar sem hann lét i ljós ánægju sina yfir ferðinni og öllu þvi sem hann hefði séð. Sérstaklega sagðist hann vera ánægður yfir því, hversu innilegur skilningur ætti sér stað milli ítala og Þjóðverja. Signor Gayda ritar í „Gior- nale d’ítalía“ í gærkveldi um heimsókn Hitlers. Segir hann þar m. a., að Þjóðverjar og ít- alir liafi tekið saman höndum til þess að tryggja livorir öðrum það sem hann nefnir „réttindi stórveldanna“ í samræmi við jafnvægislögmál það, sem Mússólíni hefði gert grein fyrir í ræðu sinni á laugardagskveld- ið. Fascisminn og nazisminn, segir hann, eru ekki í sóknar- lieldur varnar-afstöðu gagnvart andvígum stefnum. „Þeir sem halda þvi fram, að friðinum stafi hætta af þeim ríkjum sem þeir nefna einræðisríki, eins og utanríkismálaráðherra Banda- ríkjanna t. d., eru einungis að reyna að slá ryk í augu almenn- ings“, segir signor Gayda, „og dylja hernaðarundirbúning sinn, sem miðaður er við að við- halda hinu falska jafnvægi og réttindum þeim, sem viðhald þess veitir þeim“. Berlín, 10. maí. — FÚ. Lundúnablöðin láta alment uppi þá slcoðun sína í sambandi við Italíuför Hitlers, að hún liafi orðið til þess að styrkja Berlín- Róm-ásinn, og að stjórnmála- samvinna Þýskalands og Ítalíu geti eldci talist ósamrýmanleg ensk-ítölskum samningum. —■ Frönsk blöð talca yfirleitt noklc- uð aðra afstöðu til þessara mála, og flest þeirra vilja lesa ýmis- konar andstæður milli Þýska- lands og Ítalíu út úr slcálarræð- um þeirra Hitlei*s og Mússólini. Eooert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. BæjciF iréffír Vísir er sex síður í dag. Neðanmáls— sögurnar eru í aukablaðinu, bæjar— fréttir o. m. fl. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 1 st. Minsttnr hiti o stig (Papey og Fagurhóls— mýri), mestur 4 stig. Mestur hiti. í gær 3 stig, minstur í nótt — 4. stig. Sólskin í gær 15,6 st. Yfirlitr Háþrýstisvæði um ísland og; N’orð— ur-Grænland. Grunn lægð suðvest— ur af Reykjanesi, á hægri lireyfingu norður eftir. — Veðurhorf ur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breíðafjörð- ur: Austan og norðaustan kaldL Úrkomulaust. Skipafregnir. Gullfoss er væntanlegur kl. 6 síð- degis að vestan. Goðafoss fór héð- an í gærkvöldi áleiðis til útlandæ. Selfoss er á leið til Vestmaimaeyja: frá Leith. Dettifoss fer vesttrr og norður annað kvökl: Lagarfoss er á Austfjörðum. Hekla er væntanleg til Sauðárkróks til 1Q; Höfnin. Bragi og Arinbjörn hersir komu' af veiðum í morgun, með 110 tn. hvor. Breskur togari kom tíl þess- að taka ís og salt. Otur kom ínn laust fyrir hádegið. Flugvélin Örn er vænatnleg að norðan í dag-_. Hún lagði af stað frá Akureyri 0 gær, áleiðis til Reykjavíkur, ec; sneri aftur vegna dimmviðris. Aðalfundur U.M.F. Velvakandi verður hald- inn í Kaupþingssalnum í kvöld kL 8. Þetta er um leið afmæhsfundurr félagsins, og er þess vænst, að fé- lagsmenn fjölmenni. Herstcinn Pálsson, blaðamaður hjá Vísí, var meðáS farþega á Ms. Dronning Alexand- rine til útlanda í gær. Harrn sæknr blaðamannamót, sem haldíð verður í Stokkhólmi i yfirstandandi máne- uði. Gerðardómurinn er þannig skipaður : Hákón Guð— mundsson, Gunnlaugur Rriem, Þor- steinn Þorsteinsson, Eggert Qaes— sen, Stefán Jóh. Stefánsson, Hákon Guðmundsson er forsetí dómsina. Skipaeigendur tilnefndu Eggert: Claessen, en ruddu Pétri Lárus- syni, en Stýrimannafélagið tiluefndi; Stefán Jób. Stefánsson og ruddfj Friðrik Ólafssyni. Slökkviliðið var kvatt inri á Laugaveg 78 ntiIE kl. 12—1 í dag. Kviknað hafðí S malbikunarpotti og var eldurinns fljótt slöktur. Næturlæknir er i nótt: Axel Blöndal, Mána- götu 1. Sími 3951. — Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.10 Veðurfregnir. 19.20-: Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Er-. indi: Næringarrannsóknir og nauð-. syn þeirra, II (Baldur Johnsen, læknir). 20.40 Symfóníutónleikar r a) Tónleikar Tónlistarskólans. b^ Pianó-konsert i Es-dúr, eftir Beet- hoven (plötur). 22.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.