Vísir - 10.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 10.05.1938, Blaðsíða 4
VISIR Berlín, 10. maí. — FÚ. Uppreistarinenn á Spáni segj- ast vinna á, þrátt fyrir slæmt tveðurfar. Við Teruel og MiS- JarSarhafss trönd hefir lýðveld- áshemum þó tekist að festa sig ffl sessi og eins hjá Morella, þó að |>eir hafi þar orðið að láta af áhendi nokkura i andspildu. Við Pyrenealandamærin liafa upp- areisnarmenn aukið sókn sína <ng segja þeir, að frönsk landa- anærayfirvöld geri nú ráðstaf- <anir vegna fyrirsjáanlegs flótta iýðveldissinna inn yfir frönsku 'landamærin. Hersveitir Ar- ;auda hershöfðingj a sækja með ■fram ströndinni í áttina til 'Castillon og liafa sameinast •sveítum Vorela liersliöfðingja >tog að sögn tekíð 600 fanga. — F'lugvélar uppreistarmanna gerðu árás á Cartagena, og segja iijipreislarmenn, að f>eir liafi eyðilagt nokkuð af 'vopnabúri borgarinnar. Simskip ferst með 38 manna áhöfn. Oslo í dag. - 'Engar fregnir hafa borist vindanfarnar vikur um eimskip- ið Anglo frá Ástralíu. Skipið Jfór frá Vancouver 8. mars og för fram lijá Azoreyjum þ. 14. A skipinu var 38 manna áhöfn «og er íalið að skipið og skips- menn allir hafi farist. NRP. — FB. — Hiíí og þetta* ■fíeikninguriim fyrir „Panay“. ,Eins og kunnugt er, söktu jap- anskir flugmenit gömlum amerísk- aim fallbyssubát í Kína, í desem- %emiánuði síðastliönum. Biöu aiOkkrir menti bana, en allmargir særSust. iBandaríkjamenn geröu Jiær kröfur til japönsku stjórnar- ínnar, a5 tjóniö yrði að fullu bætt. Og þegar reikningurinn var lagS- Tur fram í Tokio, hljóðaöi hann vtípp á t-vær miljónir tvö hundruö rog fjórtán þúsund og sjö dollara •og 36 cents, þar af utn 268.000 fyr- ár bætur tíl ættingja þeirra, sem dórust og þeirra, sem særöust. — Tilkynt var í Tokio, að reikning- törinn yrði greiddur. ftitlSNÆtlX TIL LEIGU: ■:gy GOTT lierhergi til leigu, «ódýrt (eitthvað af húsgögnum jgetur fylgt). Uppl. í síma 4388. (667 HERBERGI TIL LEIGU fyr- fir einhleypan karlmann. Laugavegi 28 A. (641 TIL LEIGU 14. maí lítil kjall- araibúð. Einnig lítið lofther- bergi. Uppl. Grjótagötu 9. (642 kSÓLRIK 3ja herbergja íbúð léigisl 14. maí. Uppl. Haðarstíg 15, M. 4—7. (643 HERBERGI til leigu frá 14 anai í nýju húsi við Sólvalla- göíu„ Uppl. Seijavegi 13, efstu 3iæð„ (644 STÓR stofa til leigu á 30 kr. Sími 1999, kl. 5—7. (635 TIL LEIGU ibúðir. Guðjón Sæmundsson, Tjarnargötu 10 C. Ekki svarað í síma. (646 HERBERGI til leigu. Hús- gögu geta fylgt. Hallveigarstíg 8 A. (649 ~ 1 HERBERGI og eldunar- pláss til leigu á Ljósvallagölu 30 Uppl. frá 5—9. (653 SÓLRÍK forstofustofa til Ieigu. Kr. 25,00 á mán. Uppl. síma 4040. (655 TIL LEIGU stofa og eldhús. Sólmundur Einarsson, Vitastíg 10. Heima 8—9. Sími 2985. (656 HERBERGI til leigu. Uppl. Freyjugötu 6, uppi. (657 2 STOFUR mót sól og eldhús lil leigu. Urðarstíg 8. (660 GOTT herbergi til leigu Leifs- götu 12, uppi. (662 2 SAMLIGGJANDI herbergi eða sitt í hvoru lagi, með sér- inngangi, til leigu með öllum þægindum. (Ólafur Magnússon. Sími 3449. Templarasundi 3. (663 SÓLRÍKT forstofuherbergi til leigu á Hringbraut 171, fyrstu bæð. (665 SKRIFSTOFUHERBERGI til Ieigu í Tryggvagötu 28. Uppl. frá kl. 6—8 á saumastofunni, 3. bæð. (666 TVÖ sólrík kjallaraherhergi með nýtisku þægindum til leigu. Mjög hentug fyrir saumastofur eða léttan iðnað, eða sem íbúð. Uppl. lijá Steinliolt, Laufásveg 2, milii 2—4.____________(668 SÓLRÍK stofa með húsgögn- um til leigu í Túngötu 20. (671 TIL LEIGU 1 gott eins manns herbergi. Uppl. í Von. (672 ÞRJÚ herbergi og eldhús í sólríkum og góðum lcjallara til leigu. Uppl. í síma 2550. (673 3—4 HERBERGJA sólrík íbúð með öllum nútíma þægind- um er til leigu frá 14. maí. Uppi. á Sjafnargötu 4, neðstu liæð. (675 ÍBÚÐ, 3 herhergi og eldliús, til leigu. Uppl. síma 2630. (526 GOTT herbergi með innbygð- um fataskáp, til leigu á Ásvalla- (götu 62. (538 IbUÐ til leigu. Góð fyrir fá- menna fjölskyldu. Sömuleiðis ágæt forstofustofa til leigu á sama stað. Uppl. á Bergstaða- stræti 66. (581 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Laugaveg 70 B, eftir ld. 5. —____________________ (428 STÓR stofa og eldhús til leigu, Laugavegi 70 B, eftir kl. 5. — (429 HERBERGI til leigu á Öldu- götu 6. (601 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. í síma 4923. (678 2—3 HERBERGI og eld- liús til leigu í Vonarstræti 12. (679 TVÖ HERBERGI og eldhús og þrjú herbergi og eldhús til leigu á Öldugötu 57. (712 HERBERGI og eldunarpláss iil leigu. Uppl. Haðarstíg 22. (717 HERBERGI með aðgangi að eldhúsi til leigu á Ilverfisgötu 96 B, efri hæð. (718 1 HERBERGI með sérinn- gangi. Uppl. á Lokastíg 11, uppi. (720 2 HERBERGI og eldhús til leigu Grundarstíg 2 A. (711 2 HERBERGI og eldhús í góðum kjallara til leigu fyrir fámenna og ábyggilega fjöl- skyldu. Uppl. á Bræðraborgar- stig 23 A, frá Id. 6—8. (719 GOTT herbergi til leigu, að- gangur að síma og baði. Berg- þórugötu 37. (721 HERBERGI til leigu á besta stað í bænum. Uppl. í sima 3260 frá 5—8 í dag. (723 STOFA og eins manns her- bergi fyrir einhleypa. Einnig 3 herbergi og eldhús með sérmíð- stöð og öllum þægindum til leigu. Uppl. á Eiríksgötu 13, 2. bæð, eftir kl. 8. (725 EINS manns herbergi til leigu með miðstöðvarliita. Uppl. Óðinsgötu 21, uppi. (726 TVÖ samliggjandi lierbergi til ieigu fyrir einlileypa í Garða- síræti 40, niðri. (727 FORSTOFA (hornstofa) til leigu við miðbæinn. Uppl. síma -1854. (682 “TIL LEIGU stofrmeðlaug^ arvatnshita. Aðgangur að haði. Uppl. Njálsgötu 75. (684 2 HERBERGI og eldhús til lcigu. Uppl. í síma 3917. (685 SÓLRÍKT loftlierbergi til leigu fyrir einhleypan karl- mahn. Kr. 25,00. Sími 2258 (688 3 HERBERGI og eldhús til leigu i húsi Hafliða Baldvins- sonar iá Hverfisgötu 123. (691 2—3 HERBERGI, ásamt eld- húsi og öllum þægindum eru til leigu ódýrt frá 14. maí til 1. október. Á sama stað er til sölu barnavagn. Sími 2534. (693 2 HERBERGI og eldliús til leigu Lindargötu 38. (694 FORSTOFUSTOFA til leigu Njálsgötu 4, uppi. (695 3 HERBERGI og eldliús til leigu niðri Lokaslíg 6. (696 GOTT kjallaraherbergi til leig'u mcð aðgangi að baði og síma. Sími 4830. (697 STÓR stofa og eldhús til Ieigu. Uppl. á Lindargötu 10 A. (699 STÓR STOFA, með aðgangi að baði og síma til leigu. á Eiríksgötu 21. (701 HERBERGI til leigu á Berg- staðastræti 53. Sími 3448. (703 VIL LEIGJA.. einhleypri stúlku stofu í miðbænum. Uppl. í síma 1388. (705 2 HERBERGI og hálft eldhús, 1 lierbcrgi með aðgangi að eld- húsi til leigu á Bergstaðastræti 6 C. (706 2 ÞAKHERBERGI með eld- unarplássi til leigu fyrir fá- menna fjölskyldu. Uppl.eftir kl. 8 Sólvallagötu 27. Ekki svarað i síma. (707 IIERBERGI til leigu frá 14. maí. Leiga kr. 25,00 á mánuði. Uppl. Miðstræti 4, efstu hæði.— (735 GOTT forstofuherbergi til leigu á Grettisgötu 62, niðri. Til mála getur komið eldhúsað- gangur. (736 HERBERGI til leigu fyrir ein- hleypa. Bergstaðastræti 76. — Simi 3563. (737 ÍBÚÐIR, smærri og stærri og einhleypingsherbergi til leigu 14. maí. Uppl. |Óðinsgötu 14 B, uppi (741 LÍTIÐ og stórt herbergi til leigu í Garðastræti 11.— Sími 4135. (743 TIL LEIGU 2ja til 4ra her- bergja íbúð fyrir barnlaust fólk. Einnig einstök herbergi. Sími 4778. (638 ÍBÚÐ, 3 lierbergi og eldliús, með baði til leigu. Uppl. í síma 2972 frá kl. 7—8 síðd. (747 TIL LEIGU 1 stofa og að- gangur að eldhúsi. Hörpugötu 16 í Skerjafirði. (748 ÓSKAST: LÍTIÐ HÚS, 1—2 íbúöir, ósk- ast keypt. Tilboð með upplýs- iugum sendist Vísi, merkt „Far- dagar“. (670 2 SAMLIGGJANDI lierbergi með sérinngangi livort, óskast 14. maí. — Uppl. sími 1999, kl. 5—7. (634 “l—2 HERBERGI og eldliús óskast í vesturbænum. Ábyggi- leg greiðsla. Sími 1254. (645 ÓSKA eftir forstofustofu 14. maí í austurbænum. Tilboð sendist Vísi, merkt „25“. (654 GÓÐ STÚLKA óskast í vist. Hulda Karlsdóttir, Leifsgölu 21. Sími 2767. (658 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Uppl. síma 1957, milli 6 og 7. (661 FORMIÐDAGSSTÚLKA Tsk- ast. Uppl. Sólvallagötu 12. (664 UNGUR maður, sem býr með móður sinni, óskar eftir þægi- legri íbúð. Uppl. í síma 2184. (677 2—3 IIERBERGI óskast. — IJppl. í síma 3708. (680 1— 2 HERBERGI og eldliús óskast. Abyggileg greiðsla. Til- boð merkt „50—60“ sendist Visi (722 —a—K—a—«—BM—MB— II »■ I J !■ HII■!!!■ ■ 2— 3 HERBERGI og eldhús áskast, lielst með þægindum. Tilboð með verði, merkt „Strax“, sendist afgr. Vísis fyr- ir miðvikudagslcvöld. (724 UNG HJÓN óslca eftir 1 her- bergi og aðgangi að eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 1971, kl. 5—7. (730 LÍTIL íbúð óskast. Uppl. í síma 2459. (689 2 STOFUR og eldhús óskast í austurbænum. Uppl. í síma 4013. kl. 6—8. (690 3— 4 HERBERGJA íbúð með öllum þægindum óskast 14. maí iil liaustsins. Jón G. Nikulásson læknir. Sími 3003. (698 FÖTLUÐ stúlka óskar eftir berbergi og aðhlynningu að ein- hverju leyti á sama stað. Uppl. Bergstaðastræti 30, eða í sima 3680. (732 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast, helst í austurbænum. — Ábyggiieg greiðsla. Sími 3657. (739 3—4 HERBERGI og eldhús óskast, ekki nauðsynlegt að sé samliggjandi. Sími 3657. (740 GOTT herbergi óskast í aust- urbænum 14. maí. Uppl. í síma 1036, til kl. 7. (743 [TILK/NNINGAKI BlLSTJÓRINN, sem var að fala iierbergi á Uppsölum í gær cr beðinn að koma til viðtals strax. (681 Bálfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiSa þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. ^FUNDIPfm/TILKymNGAK UNGLINGAST. UNNUR nr. 38. Þeir félagar, sem ætla að taka þátt í Grindavíkurförinni á sunnudaginn kemur þann 15. þ. m. tilkynni þátttöku sína á morgun (miðvikudag) í G.T.- húsinu frá kl. 5)4—7)4 e .h. (669 ST. EININGIN nr. 14. Skemti- fundur annað kvöld. Kaffisam- drykkja, dans og fleira. Kon- urnar beðnar að liafa með sér kökur. — Nefndin. (674 AUKAFUNDUR í st. Verðandi nr. 9 í lcvöld kl. 7. (731 ÍÞAKA Nr. 194. —- Fundur í kvöfd ld. 8)4. Innsetning em- hættismanna. Hagnefnd. (749 ENGLISH. Conversation Etc. Howard Little, Laugaveg 3 B. VEFN AÐ ARV ÖRUBÚÐ, ný- máluð og í fyrsta flokks ástandi til leigu nú þegar. Uppi. gefur Sveinn Þorkelsson. Sími 4202, eða 2420. (000 GEYMSLA óskast, þur og góð. Körfugerðin. Sími 2165.— (733 ITAPAt-HlNDIf)] BLÁTT kvenveski fundið við Nönnugötu. Réttur eigandi gefi sig fram í Versl. Bára, Garða- stræti 14. _______(676 BLÁTT kvenveski tapaðist í gærkveldi um Njarðargötu að Nönnugötu 16. Vinsamlegast skilist Grettisgötu 70, gegn fundarlaunum. (742 GÓÐ stúlka óskast að Ulfarsá Uppl. á Hverfisgötu 41, niðri. 639 UNG STÚLKA óskar eftir vist 14. mai, hjá góðu fólki. — Uppl. síma 2574, milli 7 og 9. ______________________£40 STÚLKUR vantar í formið- dagsvist strax eða 14. mai. -— Uppl. á Reykjavikurvegi 6, Skerjafirði, kjallaranum. (648 TAKIÐ EFTIR! Loftþvottar og hreingerningar. — Hringið í síma 3154. (494 VORHREINGERNINGAR hjá olckur. Guðjón Gíslason. Sími 3283.______________(748 HRAUST stúlka, vön hús- verkum, óskast til Helga Bergs forstjóra, Skólavörðustíg 30. (683 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist í sumar. Friðrik Þorsteins- son, Skólavörðustig 12. (686 STÚLKA óskast 14. maíLauf- ásveg 7. Kjartan Gunnlaugsson. ________________________(702 DUGLEG stúlka óskast í vor og sumar. Uppl. í síma 2577. ________________________(738 TELPA, 12 —14 ára, óskast til að gæta að tveimgr börnum á þriðja ári. A. v. á. (744 Kkaupskapuri SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN til sölu, tækifærisverð.— Uppl. Ljósvallagötu 26, uppi. — (746 BIFREIÐAR, )4 tons vöru- hifreið með 5 manna húsi og 1)4 tons vörubifreið, til sölu. Stefán Jóhannsson. Sími 2640. _________________________ (710 TIL SÖLU pólerað hnotuborð og tveir hægindastólar. Tæki- færisverð. Húsgagnavinnustof- an Óðinsgötu 6 B. (709 OTTÓMAN, divan, borð til sölu ódýrt. Ilverfisgötu 49, kjallaranum. Uppl. kl. 4—8. Sími 1490.________________(714 STOFUSKÁPUR með skrif- borði, hentugur fyrir lierra, selst með tækifærisverði. Uppl. i Miðstræti 5, 1. liæð M. 3—7. (715 ELDAVÉL í góðu standi með stóru eldhólfi óskast til kaups. Uppl. í síma 2814. (716 KAUPUM flöskur, bóndósir, meðala- og dropaglös. Sækjuin Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). (969 TIL SÖLU. í Miðstræti 8, niðri nokkurir búslilutir: Fóðr- aður sófi með fjórum stoppuð- um stólum, amerískt skrifborð, kommóða, tauskápur, fjórir tréstólar, servantur, tvö nátt- borð og taurulla, portérar og fleira. Til sýnis kl. 5—7 í kveld. (636 ÓDÝR klæðaskápur til sölu. Grundarstíg 5 A, uppi. (650 TVÍSETTUR klæðaskápur, sem nýr, til sölu 11Ú þegar. Verð kr. 120. Dívan á sama stað. Til sýnis í Tjarnargötu 10 D, mið- hæð, frá kl. 7)4—8)4 e. li. (651 BARNAVAGN í ágætu standi til sölu með tækifærisverði. —■ Uppl. í sima 1903. (652 KAUPI gull og silfur til bræðslu, einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiður, Laiigavegi 8. (294 NOTUÐ Scandia-eldavél ósk- ast til kaúps. Laugaveg 67 niðri. (659 LIFUR og HJÖRTU. Kjöt- búðin Herðubreið, Hafnarstr. Sími 1675. (355 ÁGÆTT bögglasmjör og tólg. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnar- stræti. Sími 1575. (356 SÚR HVALUR. — Kjötbúðin Iierðubreið, Hafnarstræti. Sími 1575.__________________ (357 LEGUBEKKIR, mest úrval á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 TELPUREIÐHJÓL í góðu standi til sölu. Grettisgötu 83. Sími 4393. (713 BARNAVAGN tU sölu á ,Ó$- insgötu 6, uppi. (728 VÖRUBlLL óskast til kaups. Tilboð með uppl., merkt „700“ sendist afgr. Vísis. (729 TÆKIFÆRISVERD: Til sölu sem nýtt sporöskjulagað körfu- borð, 2 körfustólar, dagstofu- sett, klæðaskápur, svefnher- bergissett. Uppl. kl. 4—7 Lauga- \egi 74, búðinni. (700 NOTAÐUR barnavagn til sölu. Uppl. á Leifsgötu 32. — Simi 2978. (704 LEGUREKKIR, KÖRFUSTÖL- AR og BORÐ best og ódýrast í Körfugerðinni. Sími 2165. (734 BARNAKERRA í góðu standi óskast keypt. Uppl. í síma 3120, eftir kl. 7. - (745

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.