Vísir - 11.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 11.05.1938, Blaðsíða 4
VISIR IÍERBERGI er til leigu á ILaufásv.egi 75, fyrir 20 krónur á mánuöL (796 2 HERBERGI og eldhús til Heigu 14. maí í timburhúsi á Jþríöju haíö. Verð 60 krónur. UppL í síma 3448 og Laugavegi S6. (797 ~2 SAMLIGGJANDI forstofu- •slofur til leigu. Sérinngangur í báöar. (798 2 LOFTHERBERGI og eld- Ims til leigu. Uppl. í síma 4722. (799 EITT herhergi til leigu. Uppl. f síma 4722. (800 LÍTIÐ herhergi til leigu. Uppl. á Þvergötu 7 kl. 8—9 í kvöld. (802 EITT herbergi til leigu fyrir cinlileypan á Vesturgötu 56, snilli 6 og 7. (804 EITT herbergi, mjög sólríkt, íil leigu. Uppl. Grjótagötu 14 B. (808 2 HERBERGI og eldliús móti suöri til leigu 14. maí viö mið- líæinn. Uppl. í síma 2631, aðeins frá kL 5—7. (809 3 HERBERGI og eldhús til leigu Lokastíg 6. (813 STOFA og aðgangur að eld- húsi til leigu. Sími 3069. (814 GÓÐ íbúð, 3 herbergi og eld- liús, til leigu. Uppl. í síma 9145. ___________________________(815 SÓLRÍKT hebergi í miðbæn- um til leigu, aðgangur að síma ©g baði. Uppl. í síma 2950. (817 GOTT herbergi fil leigu 14. anai. Tjarnargötu 10. Sími 2877, eftir kl. 6. (818 l TIL LEIGU 2 herbergi og eldliús, 55 kr., og hei’- bergi á 25 kr. Ránargötu 13. Uppl. eftir kl. 5. (819 # LÍTIÐ herbergi til leigu á Öldugötu 25. (822 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 2847. (823 ÉBÚÐ til leigu 14. maí: 3 hei’- hergi og eldhíis i bakhúsi, einn- ig latið lierbei’gi og eldhús. — UppL i síma 1980. (825 2 LÍTIL lierbergi og eldhús til leigu frá 14. maí. Hjálpræð- isherínn. (826 TIL LEIGU einbýlishús með 25 herbergjuin og eldhúsi á jÞrastargötu 8 á Grímsstaða- Jholti (ódýr leiga). Til sýnis eft- iir M. 7 i kvöld._________(828 LÍTIL ibúð (þægindalaus) i ‘iimburhúsi í miðbænum til leiga 14. maí. Tilboð sendist :afgr. Visis, merkt: „Ibúð 50“. (831 STOFA til leigu á Urðarstíg 8 (hornliúsið). (855 FORSTOFUHERBERGI til leigu Bragagötu 25. (832 STÓR STOFA á neðstu hæð fæst leigð í sumar mjög rýrni- lega, til geymslu á húsgögnum. Uppl. í síma 2066 og milli 12 og 1 i 4760. (830 SÓLRÍK 2 lierbergja íbúð ut- an við bæinn til leigu i sumar. Rafmagnseldavél, sérmiðstöð, hað. Sími getur fylgt. Sími 1289. (834 FORSTOFUSTOFA til leigu með eða án liúsgagna. Sími 4223. (837 2 HERBERGI og eldliús til leigu. Uppl. sími 3606. (838 FORSTOFUSTOFA fyrir ein- hleypan til leigu Hverfisgötu 73. Uppl. 4—7. (841 SÓLRÍK stofa og aðgangur að eldhúsi til leigu ódýrt Hverf- isgötu 114. Uppl. eftir kl. 7. — (843 2 EINHLEYPINGSHERBERGI til leigu (ekki samliggjandi), sérinngangur. Bei’gþórugötu 21. ________________________ (844 TIL LEIGU góð stofa með forstofuinngangi, ódýrt. Uppl. í síma 2709 kl. 5%—'7. (846 LOFTHERBERGI til leigu í Tjarnargötu 10 A. (848 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir einhleypa stúlku. Uppl. í síma 4864. (850 ÓDÝRT þakhei’bergi til leigu Ásvallagötu 5. (851 TIL LEIGU 1—2 herbergi og eldhús, Laufásvegi 9. (853 ÓSKAST: 1 HERBERGI óskast með sér- inngangi. Ábyggileg greiðsla. — Sími 3899. (752 BARNLAUS hjón óska eftir 1 stofu frá 14. maí í 1—2 mán- uði. Uppl. í sírna 3874. (761 HÚSNÆÐI óskast, hentugt fyrir iðnað. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis merkt „Iðnaður“. — (776 SKILVÍS stúlka óskar eftir laugarvatnsliita-herbergi > með sanngjarni leigu. Úppl. síma 1686, kL 5—8. (831 ROSKIN, einlxleyp stúlka, óskar eftir góðri stofu og eld- unarplássi í auslui’bænum. — Uppl. Ránargötu 9 A. (836 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu eða kaups, helst utan við bæinn. Tilboð óskast sent afgr. Vísis merkt „A. B.“, fyrir kl. 7 e. h. 12. þ. m. (755 LÍTIÐ herbergi óskast sem næst Klapparstíg. Uppl. í síma 3817. (766 EITT herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast. Uppl. í síma 1678. (810 SUMARBÚSTAÐUR, 2 her- Ixergi með eldunarplássi og eld- færi eða annari upphitun óskast til sumardvalar í grend við Reykjavík. Uppl. 1 síma 3536. — j ' (852 T/LK'/NNiNGm ( ST. EININGIN nr. 14. Fund- ur í kvöld á venjulegum tíma. I — Skemtifundur. — 1. Kaffi- samdrylíkja. — 2. Upplestur. frk. Þóra Borg. 3. Fiðlusóló í Þórarinn Guðmundsson. 4. ? ? j 5. Dans með ágætri hljómsveit. f Templarar sækið ykkar eigin i skemtanir. Fjölmennið. (781 i ST. DRÖFN nr. 55. Fundur 1 annað kvöld kl. 8 '/4. Innsetning emb.m. Kosning fulltrúa o. fl. Nánar á moi’gun. (820 TAFAf)-riÍNDlf»l GULLBRJ ÓSTN ÁL tapaðist ' síðastliðinn sunnudag í Austur- ! bæjai’-barnaskólanum. Finn- | andi beðinn að gera aðvart í síma 4412. Fundarlaun. (771 TAPAST hefir upphlutsbelti (flauelsbelti með stokkum). — Uppl. í síma 2137. (801 LÍTIL peningabudda tapað- ist í Bankastræti i gær. Skilist á Laugaveg 27 A. (821 TAPAST hefir silfurbrjóstnál (2 millur) úr Garðastræti inn Lindargötu. Skilist í Gai’ða- stræti 45, gegn fundarlaunum. __________________________ (824 PELICAN sjálfblekungui’, merktur Marta Einai'sdóttir tap- eðist í Landsbankanum á mánu- dag. Finnandi vinsamlega beð- inn að skila honum í verslun Kristínar Sigurðardóttur, gegn fundarlaunum. (854 STÚLKA óskast 14. maí til Bjarna Snæbjörnssonar læknis, Hafnarfirði. (751 VINNUMIÐLUN ARSKRIF - j STOFAN (íAlþýðuhúsinu),sími 1327, hefir ágætar vistir fyrir stúikur, frá 14. maí, bæði í bæn- um og utanbæjar. (753 TELPA óskast til þess að gæti 2!/2 árs ch’engs. Egilsgötu 14. (757 GÓÐ STÚLKA óskast’í vist. Ilulda Karlsdóttir, Leifsgötu 21, sínxi 2767. (770 FORMIÐDAGSSTÚLKA ósk- ast. Uppl. Sólvallagötu 12. (664 TAKIÐ EFTIR! Loftþvottar og hreingerningar, — Hringið í sírna 3154. (494 VORIIREINGERNINGAR lijá okkur. Guðjón Gíslason. Sími 3283. (748 GÓÐ stúllca óskast. Túngötu 35. (805 STÚLKA óskast í vist frá Krossmessu fram í miðjan júlí. Þórdís Claessen, Aðalstræti 12. (807 STILT og nákvæm stúlka óskast 14. maí til veikrar konu. I Þai’f að sofa á sarna stað. Fri ! milli 3 og 6. Gott kaup. Uppl. á Lækjargötu 12 C. (811 TELPA, 12—13 ára óskast til að gæta tveg'gja barna á Fram- nesveg 52. (812 RÖSK slúlka, sem gæti sofið heima óskast í vist strax. Hátt kaup, sumarfrí 7 dagar. Uppl. Hellusundi 6, niðri. (829 KAUPAKONA óskast á gott heimili norðanlands. Uppl. á matsölunni Skólavörðustíg 22. _____________________ (833 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist hálfan daginn. Ránar- götu 14, kjallai-a. (842 STÚLKA óskast í vist 14. maí á Ásvallagötu 67. (856 fædiH <//o////a?6>í, sari-rtjy//’/?/ ver/ ÍLEICAl TÚN, ENGJAR og KÚAHAG- AR til leigu í nágrenni Reykja- víkur. Uppl. á Kárastíg 9, uppi. (847 .KACPSKAPU KLÆÐASKÁPUR og stól- kerra til sölu Laugaveg 13, uppi (790 VINNUFATNAÐUR, nærfatn- aðui', undirfatnaður, sokkar, jnniskór, gúmmískór, hand- klæði, búsáhöld, burstavörur, leii’- og glervörur, leikföng margskonar og margt fleira. — Verðið samkepnisfært. — Jó- hannes Stefánsson, Vesturgötu 45.________________ (846 PÓLERAÐAR svernherberg- ismublur, vandaðar, til sölu með góðu verði, vegna flutn- ings. A. v. á. (793 AXMINSTER gólfteppi, 4,10 ><2,92 cm., til sölu. A. v. á. (794 2 KLÆÐASKÁPAR, borð- stofuboi-ð, 2 náttborð, 2 stólar og eldavél til sýnis og sölu kl. 8—9 í kvökl á Þvergötu 7. (803 ÞRÍSETTUR fata- og tau- skápur til sölu með tækifæris- vei’ði. A. v. á. (806 NÝLEG, vönduð og falleg svefnherbergishúsgögn til sölu. Uppl. í síma 4082. (816 5 MANNA privat-bill í prýðis- ástandi til sölu. Uppl. síma 4683.________________ (827 TIL SÖLU ódýrt: Notaður barnavagn og vagga í ágætu standi. Túngötu 18, efst. (840 BARNAKERRA óskast keypt. Uppl. í síma 4687. (849 ÍBÚÐ til sölu: 4 herbergi auk eldhúss, geymslurúm í kjallara og úti skúr fylgir. Gott verð og skilmálár. Uppl. í síma 2458. — ____________________ (708 2 bátar til sölu ódýrt. Sími 1909. (750 AFBRAGÐS garðmold fæst strax ókeypis. Uppl. í sima 2518 (754 LÍTIÐ noluð eldavél til sölu. Sírni 4531. _________(767 SPORÖSKJULAGAÐ borð- stofuborð og 6 stólar til *ölu með tækifærisverði. Hringbraut 34, uppi. (769 GEYMSLUHÚS til sölu á Barónsstíg 31. (774 VANDAÐUR skrifborðsskáp- ur til sölu Grettisgötu 49. (777 BARNAVAGN til sölu Karla- götu 3. (787 LEGUBEKKIR vandaðir og ódýrir. — Konráð Gíslason, Skólavörðustig’ 10. — Erl. Jóns- son, Baldursgötu 30. (860 TÍL SÖLU pólerað hnotuborð og tveir liægindastólar. Tæki- færi sverð. Husgagnavinnustof- an Óðinsgötu 6 B. (709 LIFUR og HJÖRTU. Kjöt- búðin Herðubreið, Hafnarstr. Sími 1575. (355 ÁGÆTT bögglasmjör og tólg. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnar- stræti. Sími 1575. (356 . SÚR HVALUR. — Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti. Sími 1575. (357 Fornsalan Hafnapstræti 18 kaupir og selur ný og notuð Iiúsgögn og lítið notaða karl- mannafatnaði. DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðaslræti iHRÓI HÖTTUR og meun hans. —^ Sögur í myndum fyrir börn. 89. EKKI ER ÖLL NÓTT ÚTI ENN. En Hrói hefir ráð undir hverju rifi. Hann þrifur Rauða Roger á loft, eins og hann væri fisléttur .... . . . .og kastar honum í fang rnanna hans. Rauði Roger er þungur mjög og menn hans falla hver um ann- an þveran. Hrói gripur þegar hönd Eriku og segir: — Komdu fljótt, nú eða aldrei getum við komist undan. En Roger ér fljótur a<5 ná sér eft- ir byltuna, og skipar mönnum stn- um að færa sér þau lifandi «<5a dauð. I^JÓSNARI NAPOLEONS. 99 af pipamiyntum, hnelum og lyfjum barst að witum lians. Lyfsalinn, M. Leonir, vafði ein- Shverju hlýju um Gerard og lét hann setjast í liæglndastól, og eftir nokkur augnablik kom frú iLeonir inn með heitt kaffi. .„Dxekkið jxetla, herra menn, meðan við þurk- tam föfin yðar. Og þér ættuð að leggja yður og ireytna að sofna. Maðurinn hefir helt nokkur- aum dropum af stei’lcu víni i kaffið og það mun hressa yður og koma taugunum í samt lag“. Og Gerard drakk kaffið og það bragðaðist iionum vel og drykkurinn hafði hin bestu á- firif á hann. Hann fór að syfja. Honum leið wel — notalega. Frú Leonir stóð þarna enn um stund og lét dæluna ganga, en Gerard heyrði minst af því, og liann mundi það seinast, að Ixann heyrði klukku slá fjögur högg. XXXVII. kapituli. Klukkan sló sjö liögg og Gerard vaknaði. Slann hafði sofið fullar þrjár klukkustundir ®g honum leið ágætlega. Það var dimt í her- ibei’ginu, því að frúin liafði dregið gluggahler- ana fyrir, og aðeins gegnum rifurnar gátu sól- argeislarnir gægst inn. Gerard spratt á fætur og opnaði gluggana, lét sólina skina inn og teigaði heilnæmt, hressandi fjallaloftið. Og ilmur úr skógi barst að vitum lians, unaðs- legur ilmur — og hann endurhrestist á sál og likama. Frakkland! Hann var i Frakklandi! Hann liafði ekki liugsað um það, er hann steig á land með lík vesalings Örmu í fanginu, að hann lxafði stigið á frakkneska grund. En nú vissi liann það — livergi angaði jörðin sem þar — livergi sungu fuglai-nir sem þar. Hann var i Frakk- landi. Hann hafði ekki þurft að sýna neitt vega- bréf. Frakkland hafði opnað faðm sinn — og tekið við honum opnum örmum. Lögreglu- mennirnir höfðu einskis spurt liann. Þeir voru með liugann við njósnarann, sem handtekinn hafði verið, og konuna, sem hafði frarnið sjálfs- morð. Þeir liirtu ekki um að spyrja hann um nokkurn skapaðan hlut. Tilviljunin hafði ráðið ]>vi, að hann hafði fengið þá ósk uppfylta, sem liann liafði hox’ið í brjósti í tvö ór, að komast aftur lil síns elskaða Frakldands. Fötin hans, þurkuð og vel pressuð, lágu á stól. Efst var hatturinn hans og vasabókin. Án þess að liafa tekið nokkura ákvörðun, en æstur af tilhugs- uninni um það, sem honum hafði flogið í hug, opnaði hann seðlaveskið sitt til þess að sjá hvað mikið fé liann hefði — og hann gladdist, er hann sá, að liann hafði mun meira en hann liafði ætlað — meira en nóg til þess að hrinda því í framkvæmd, sem liann var að byi’ja að hugsa um. Þegar liann fór frá London liafði liann farið með talsvert fé með sér og skift talsverðu af ])ví í enska seðla, en notað að eins lítinn hluta þeirra, þvi að hann var lengst af sem gestur í London. Og hann hafði ekki haft liugsun á því, eftir að hann kom aftur til Genf, að skifta þess- unx ensku seðlum í svissneska. Þeir höfðu legið i vasabókinni óhreyfðir — og voru vitanlega jafngóðir, þótt þeir liefðu vöknað. Gerard flýtti sér að klæða sig og fór því næst að leita að húsráðendum. Hann fann þá í'yrir framan lyfjabúðina að tala við lcunningjafólk. Ilver talaði i kapp við annan. Hann lieyrði að talað var um „njósnir“ og „njósnax-a“. Það var víst engum vafa undirorpið, að lögreglan hafði komist að því, að vesahngs Anna liafði verið njósnari. Markaðskarfan liafði fundist og skjöl- in sem í henni voru, auk þeirra, sem á þilfarinu lágu. Og hinunx virðulegu borgurum í Evian fanst það liræðilegt unx að hugsa, að kona skyldi hafa stundað þessa iðju. Og þessir fyrirlitlegu þjóð- verjar og njósnai’arnir þeirra! Maður nokkur hafði vei’ið handtekinn fyrir njósnir — og mátti ekki seinna vera, því að hann var í þann veg- inn að selja Prússum íxiikilvæg hernaðarleg plögg. Öi’yggi Frakklands lxafði verið í veði. Og konan liafði, að því er virtist, aðstoðað lxann. Það var best fyrir liana, að liún hafði fyrirfarið sér. Þetta var liræðilegt! Hver liafði heyrt getið um annað eins? Þannig ræddi fólkið sanxan og Gerard hafði numið staðar til að hlusta á það, seixx það sagði, en lianix hugsaði einnig sem svo, að í rauninni hefði ekki vei’ið íxxikið ilt í fari Önnu, þótt hún líefði verið viljalaust vei’lcfæri i liöixdum þræl- nxennis. Yissulega var það gott, að hún hafði fengið hvíld og fri að eilifu. En nú koixi lyfsal- inn auga á Gei’ard. Hann og kona hans fóru nú að ræða við liann af miklum ákafa og innileik, eins og Frökkum er títt, og spurðu hann ótal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.