Vísir - 18.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 18.05.1938, Blaðsíða 4
4 t VÍSIR „Áiafoss“'föt m i besta nra. í dag «jera menra bestu kaupin. ÁLAFOSS Þingholtsstp. 2, Reykjavík:, Jöröln Kipkjufepja I Ölvesi fæst lil ábúöar nú þeg- ar. Einnig gæti komiö til greina 1 ' að jörðin fáist leigð til slægna í sumar. Nánari upplýsingar gef- ur Pétur Jakobssón, Kárastig 12. Viðtalstími ld. 11—12 og 6-—7. Sími 4492. Chpysler biffeið 6 manna, vel útlítandi og í ágætu staiidi til sölu. Uppl. . í síma 4950 og eftir kl. 7 í 4951. Á kveldbo ðið Ný egg. Harðfiskur. Bögglasmjör. Rjómaostur. Grettisgötu 57. Njálsgötu 14. — Njálsgötu 106. Glæný egg lækkað verð. - Laugavcgi 1. ÖTBÚ, Fjölnisvegi 2. Takið eftir Börn verða tekin til sumardvalar í Hveragerði (Barnaskól- ann). Upplýsingar gefa Jónína Guðmundsdóttir, Suðurgötu 9, Sími 9176 og Málfríður Kristjánsdóttir, Hverfisgötu 36, Hafn- arfirði. Umsóknarfrestur til 1. júní. — Annast kanp ng sð’n Veðdeildapbféfa 09 Kpeppulánasj óðsbpéfa Garðar Þorsteinsson. Vonarstræti 10. Sími 4400. (Heima 3442). H V 0 T sjálfstæðiskvennafélagið, heldur fund í Oddfellow- húsinu i kvöld (miðvikudag) kl. Sþö. Konur beðnar að f jölmenna og mæta stundvíslega. Kaffidrykkja. STJÓRNIN. f.ú.s. : s.ú.s. Félagsfundur verður haldinn n. k. fimtudag kl. 8V2 1 Varðarhúsinu. FUNDAREFNI: 1. Atvinnuhorfur ungra manna: Framsögumaður Bárður Ðaníelsson frá Kirkjubóli. 2. Afstaða skólafólks til stjórnmála: Framsögu- maður Guðmundur BI. Guðmundsson. 3. Sambandsþing ungra Sjálfstæðismanna á kom- andi sumri: Framsögumaður Ivristján Guðlaugs- son, forseti S. Ú. S. Félagar f jölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. Húseig með blöðu, kartöflúgarði og- túnbletti til sölu í sjávarplássi. Upplýsingar í síma 3769 frá kl. 1—3 á morgun. 2ja til 3ja HERBERGJA íbúð með þægindum óskast sem næst miðbænum 1. júní eða 1. októ- ber. Tilboð merkt „Júní“ send- ist afgr. blaðsins. (1303 ÍBÚÐIR, stærri og smærri, í bænum og ulan við hann, lil leigu nú þegar. Uppl. á ,Óðins- götu 14 B, uppi. (1304 irF(/fíD/Rrm7T!U<yXHfNGM ST. EININGIN Nr. 14. Á fundi i kvöld flytur Sigríðjur Sveinsdóttir erindi um bindind- ismál. (1298 i_EB©Á MÁTVÖRUBUÐIN á Lauga- vegi 55 ertií léigu nú þegar eða. síðar, eftir sámkomulagi. 'Þetta er gamall og vel þektur, góður verslunarslaður. Uppl. i Kjöt- búðinni Von. (1297 UNGLINGSTELPA óskast strax. Guðm. Eiríksson, Vestur- götu 20. — NOTUÐ kolavél til sölu í Tjarnargötu 47. (1286 ÚTVARPS-ferðatæki UI löíu á Bérgþórúgötu 4, niðri. (1201 STÍGIN vél til sölu með sér- stöku tækifærisverði. Bergstaða- stig 2. (1293 NÝKOMIÐ: Gardinutau, Rifs i rúmteppi og dyratjöld. Púða- borð, Dúkar. Verslun Ámunda Árnasonar. (1295 KARLMANNSREIÐHJÓL sem nýtt til sölu ódýrt. Uppl. á Laugavegi 27 B, eftir kl. 8. — (1296 5 MANNA drossía til sölu. — Módel 1930. Uppl. Vífilsgötu 1, kl. 8—9 e. li. 1 (1301 FORSTOFUSTOFA á fyrstu bæð lil leigu, með aðgangi að síma. Uppl. i síma 1889. (1305 SÓLRÍKT forstofulierbergi og loftherbergi með eldunarplássi til leigrt. Bragagötu 27. (1306 GEYMSLUHERBERGI óskast til leigu. Tilboð, auðkent „Her- bergi“, sendist Visi. (1294 TVÖ samliggjandi herbergi með sérinngangi hvert, einnig innbygðum skápum og vaski, lil leigu. Uppl. síma 4452. (1284 LÍTIÐ lierbergi til leigu á Karlagötu 24. (1288 TIL LEIGU lierbergi með þægindum fyrir einlilevpa. — Bjargarstíg 5. (1289 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Bergþórugötu 27, niðri. (1290 lÍAPÁD-HINTIf)) KROSSSAUMAÐ púðamótíf tapaðist í vesturbænum fyrra sunnudag. Skilist í versl. Guðbj. ! Bergþórsdóttur. (1287 | DUGLEÖ stúlka í linu óskast til Eyjafjarðar. Uppl. Sólvalla- , götu 7 A. (1307 STÚLKA, sem getur lagt 1^/2 þúsund í iðnfyrirtæki sem hluthafi, óskast. Fær um leið framtíðarvinnu. — Um- sólcnir sendist fyrir 22. maí, merkt „Framtíð ‘. (1292 STÚLKA óskast á gott lieim- ili í nágrenni Reykjavíkúr. — Uppl. hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50. (1299 | STÚLKA óskast í vist. Uppl. Laufásvegi 55, ínilli 5 og 6. — ' (130 TELPU vanlar til að gæta barns. Uppl. Ljósvallagötu 22. ________________________ (1302 VÖNDUÐ unglingsstúlka ósk- ast nokkra tíma á dag við af- greiðslu í sælgætissölu og fleira. Uppl. i Tryggvagötu 6, Matsöl- unni. (1282 TVÆR unglingsslúlkur óska eftir að komast á gott sveita- beimili við útivinnu. Uppl. í sima 2953, frá kl. 5—7. (1285 SIÍANDIA-kolaeldavél nr. 911 til.sölu á 50 kr. Bergstaðastræti 10 C, uppi. (1283 2 GÓLFTEPPI til sölu, annað stórt, liitt niinna. Tækifæris- verð. Til sýnis á herbergi nr. 303 á Ilótel Borg í dag og á morgun, kl. 6—7. (1308 LEGUBEKKIR, KÖRFUSTÖL- AR og BORÐ best og ódýrast í Körfugerðinni. Sími 2165. (734 LÉGUBEKKIR vandaðir cg ódýrir. — Konráð Gíslason, Skojavörðustig 10. — Erí. Jóns- soiý,1 Baldursgötu 30. (860 VINNUFATNAÐUR, nærfaln- aður, undirfátnaður, solckar, inniskór, gúmmískór, hand- klæði, búsáhöld, burstavörur, leir- og glervörur, leikföng margskonar og margt fleira. — Verðið samkepnisfært. — Jó- hannes Stefánsson, Vesturgötu 45. (846 ÐÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar barnaföt er siiið- ið og mátað. — Saumastofan Laugavegi 12, uppi. Sími 2264. Gengið inn frá Bergstaðastræti HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir hörn. 94. FJÁRHIRSLAN. Hrói velur sér biturlegt sverð úr vöpnabirgöuníun. Hvílíkt sverS! — Sterklegur lás á kistunni þeirri arna, en eg verS nú að sjá hvaS hún hefir aS geyma. ! ! ! Börnin mín góS ! Hrói höttur, þaS er dagurinn þinn í dag. En nú er eftir að bjarga fjársjóönum. — Hvílík feikna aúÖæfi! Gull, — gimsteinar, — perlur. — Getur þetta veriS rétt? Er mig ekki aS dreyma. Al^ýduhúsinu (NJÓSNARI NAPOLEONS. 104 Þetta vitum við alt og meira til. Við, scm böf- um fylgst með því, sem gerst hefir og er að gerast bak við tjöldin, meðan veikur keisari, sem varla getur setið á hestbaki, fer á bersýn- ingar, þar sem nokkurar úrvalshersveitir koma fram. — Þér gætuð ætlað, að keisarafrúin vissi alt þetla, því að heimsk er hún ekki..Hún er blind.....Hún sér ekki sólina fyrir syni sínum .... hún vill bjarga valdastólnum handa honum — livað sem það kostar .... sent stend- 11 r er bún að öngla eftir vináttu ítalíu og Aust- urrikismanna — leitar aðstoðar þeirra, ef til styrjaldar skyldi koma við Prússa .... en það er mikið vafamál, að hún fái þessa hjálp. Melt- ernich er varfærinn og Nigra biður átekta.. Við verðum að fá áreiðanlega vitneslcju um hvað þeir ætla sér að gera — hver afslaða þeirra er í raun og veru gagnvart Frakklandi. Vilja þeir hjálpa oss gegn Bismark? Með Austurríkis- menn nieð okkur gætum við ef lil vill fengið Bayern og suðurríkin þýsku til þess að snúast ó sveif með okkur. Þau liata Prússland enu í dag. Og svo er ílalia......Hvaða stefnu tekur Victor Emanúel? Hver er afstaða kirkjunnar? —- Það er samband á milli klerka og stjórnmál- anna á Ítalíu, sem taka verður tillit til. Páfinn beitir ábrifum sínum i ítölskum stjórnmálum. Itálir munu gera kröfur og við verðum að vita bvaða kröfur þeir gera — lieimköllun lierliðs okkar frá Rómaborg ef lil vill — en við vitum það ekki.“ Lucien Toulon þagnaði altur. Hann barði bnefanum á stólarminn. „Við verðum að fá vitneskju um það — við verðum að fá að vita það,“ sagði hann livað eft- ir annað og liélt áfram að berja með hnefanum. „Mikil bréfaviðskifti fara nú fram milli sendiherra þessara þjóðar — póstpokar þeirra eru innsiglaðir og vér megum enga lil- raun gcra lil þess að komast í þá. Við böfuni reynt að múta þeim, sem meðhöndla þá, en árangurslaust. Og nú er röðin lcomin að yður.“ Seinustu orðin hljómuðu eins og áskorun, sem hún yrði að verða við. Toulon bafði liallað sér fram og starað á Juanitu — með eld í aug- um — eins og villidýr, sem er að búast til að stöklcva á bráð. Og feitu, ógeðslegu krumlurn- ar voru kreptar — það var eins og bann bygg- ist til að berja einhvern niður — hvern sem væri — livað sem yrði á vegi lians. En Jnanila leil út eins og veikbygt blóm — bún var náföl og augu bennar hálflukt. Hún bvíslaði eins og i leiðslu: „Að mér?“ „Já, vitanlega,“ svaraði Toulon. „Hvers vegna lialdið þér, að eg sé hingað kominn —? Hvers vegna lialdið þér, að eg bafi sagt yður all af létla? Vegna þess, að sú stund er komin, að þér verðið að vinna stórvirki — kraftaverk -— fyrir Frakkland. Það, sem þér bafið gert hingað til er sem barnaleikur í samanburði við það, sem þér eigið að gera.“ „Ef þér að eins vissuð, vinur mlnn,“ sagði Junaita, „livað eg er orðin þreytt á þessn öllu.“ Og hún var vissulega þreytuleg, út slitin að sjá, á þessari stundu. Toulon gaf frá sér liljóð, sem var urri líkast. „Nú er ekki lími,“ sagði hann, „til þess að tala um þreytu.“ „Eg verð að fá hvíld, kæri Lucien,“ sagði Ju- anita bljómlausri röddu, næstum sljólega. „Eg verð að komast upp í sveit, til þess að gleyma um slund, að lil eru stjórnmál og samsæri og hcrnaðarleg leyndarmál. Eg hefi unnið fyrir yður i þrjú ár, án þess að biðja um livild. Nú vcrð eg að fá liana.“ „Við fáum öll hvíld bráðum,“: sagði Toulon beisklega, „við þurfum ekkert að liugsa um stjórnmál og samsæri og leyndarmál, þegar Prússar eru sestir að í Paris.“ „Og mér finst, að eg liafi ekki lengur þrek til þess að inna af liendi það, sem þér krefjist af mér. Mér kynni að verða skissa á vegna þréytu.“ „Hvað ?“ sagði Toulon sem var á svipinn eins og æðisgengið dýr. „Að þér getið ekki komist að því, hvað þeim fer á milli, Metternicli og Nigra? Að þér gerðuð skissu? Þér?“ Toulon þagnaði andartak og hélt svo áfram rólegri: „Bréfaviðskiftin fara fram fyirr milligöngu liins nýja manns austurríska sendiherrans lierra d'Abrenbergs greifa, sem — meðal annara orða er prúður maður og friður sýnum, þótt liann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.