Vísir - 20.05.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 20.05.1938, Blaðsíða 4
VÍSIR Pettu núl Við miðdegiskaffið og kveld- verðinn. ViS byrjum á því, að bregða okkur til Anieríku og i „vilta •vestrið“ til Indíánanna. Tveir settflokkar verða þar á vegi okk- ar, Bjarnarflokkurinn og IJlfa- flokkurinn. Birnirnir hafa lagt S>að i vana sinn að segja aldrei satt orð, en Úlfarnir segja lielst aldrei ósatt. Trúboði mætir þremur Indi- ánum og hann spyr einn þeirra af hvaða ættflokki liann sé. Sá, sem spurður er umlar eitthvað, sem ekki skilst Annar hinna Indiánarma verður þá fyrir svörum og segir: „Nr. 1 segir, að hann sé Björn“ og svo bætir Ihann við: Nr. 3 er Úlfur“ og þá segir nr. 3: „Nr. 1 er Úlfur.“ Af hvaða ættbálki var hver jþessara þriggja Indíána? Nr. 2. Prófessor í sálarfræði kallaði á þrjá stúdenta inn til sin og sagði: Nú ætla eg að binda fyrir augu ykkar og að þvi loknu snerli eg enni einhvers ykkar eða ykkar allra og um leið set eg eða set eg ekki merki á enni ykkar. Því næst tek eg bindið frá augum ykkar og hver ykkar, sem sér merki á ennum beggja hinna stappar fætinum í gólfið. Strax og einhver ykkar verður þess vísari, að hann er sjálfur með merki á enninu, gengur hann út. Þegar prófessorinn hafði hundið fyrir augu þeiri’a selti hann merki á enni þeirra allra, losaði þvínæst bindin frá aug- jum þeirx-a og fór út. Stúdent- Bæjar fréftír I.O.O.F. 1=1205208 /,=XX Veðrið. Hitirin í morgun: Reykjavík 7 stig. Mestur hiti 12 stig (Akur- eyri, Blönduós), minstur 3 stig (Vestmannaeyj., Horn, Papey, Fagurhólsmýri). Mestur hiti hér í gær 8. Minstur í nótt 5 stig. '■ Veðurútlit: Suðvesturland: SA.- átt, hvast við ströndina. Rigning öðru hvoru. Faxaflói: Stinnings- kaldi á SA. Dálítil rigning. Yfirlit: Allstór lægð SV. af íslandi á hægri hreyfingu NA. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss og Lagarfoss eru í Ivaupmannahöfn. GoSafoss er í Hull. Brúarfoss fer frá Leith í dag. Dettifoss er á útleið. Selfoss og aukaskipin Kyvig og Kongshaug. -eru í Reykjavík. Farþegar á Dettifossi til útlanda: Aron Guðmundsson, Sonja Pétursson, Sigri'öur Mogensen, Jón Árnason og frú, Stefán Þorvavðarson, Níels Dungal prófessor og frú, Elísabet Freseníus, Vilborg Ólafsdóttir, Birgir Kjaran, Valur Nordal, Her- dís Guðmundsdóttir, Ólafur Ólafs- son, Ingveldur Siguröardóttir, Margrét Siguröardóttir. Ármenningar. Glímuæfíng veröur í kvöld kl. 9 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar. Áríöandi að allir rnæti. Ármenningar fara í skíðaferð í Bláfjöllin um helgina. Farið verður á morgun kl. 3 og sunnudagsmorgun kl. 8.30. Nú er keyrt alveg upp að skála í Jósefsdal og því mjÖg stutt í snjó, sem ennþá er nægilegur í Bláfjöll- unum. — Sala farmiða verður á morgun milli 1—2 á skrifstofunni og við bílana á sunnudagsmorg- uninn. Póstferðir á morgun: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjósar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Hafnar- fjörður. Seltjarnarnes. Grímsnes- og Biskupstungnapóstar. Fagranes til Akraness. — Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjósar-, Kjalar- ness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Hafnarfjörður. Sel- tjarnarnes. Austanpóstur. Fagra- nes frá Akranesi. _ Hjúskapur. I gær voru gefin sarnan í hjóna- band af síra Vigfúsi Ingvari Sig- urðssyni, ungfrú Júlíana Guð- mundsdóttir, Laugavegi 67 hér í bænum og Zofus Bender bifreiðar- stjóri, sonur Carls iBender kaup- manns frá Djúpavogi. Ungu hjón- in búa á Laugavegi 68. ax’nii’ allmguðii hverjir aðra og stöppuðu svo allir í gólfið. Eftir dálitla stund fór einn þeirra út. Hvernig gat stúdentinn, sem út fór vitað að hann hafði merki á enninu? Strandferðaskipin. Esja fór frá Hólmavík í gær- kveldi, eri Súðin frá Sauðárkróki. Esja er á vesturleið, en Súðin á austurleið. Höfnin. Kolaskip er væntanlegt til Hf. Kol & Salt í kvöld eða nótt. Belg- iska skólaskipið Mercator er kom- ið upp að bryggju. Getraunin. Svo illa tókst til í gær, að eftir að nokkur hluti upplags blaðsins var prentaður, brotnaði myndamót í getrauninni, og var henni þá kipt út allri úr blaðinu og annað efni sett í staðinn. Hefst því getraun- in í þessu blaði og er að þessu sinni einfaldasta þrautin valin, á- samt hinni, sem átti að birtast í gær. Útsvarsskráin kemur út á morgun. Sjá augl. Reumerts-leiksýningarnar. Forsala aðgöngumiða að fyrra leikritinu, sem Reaumertshjónin sýna meðLeikfélaginu, hefir geng- ið vel og skifst niður á öll kvöld- in. — Sérstök athygli leikhúsgest- anna skal að því leidd, að þeir eru beðnir um að ganga til sæta sinna tafarlaust eftir aðra hringingu milli þátta, því að örstutt bil er milli annarar og þriðju hringingar. Hámark leiksins er þátturinn eftir lengra hléið, og afar mikilsvert fyrir leikendur og áhorfendur, að gjörsamlega sé laust við allan um- gang í húsinu, eftir að tjaldið er dregið frá. — Þess skal getið, að sendiherra Dana, hr. Fr. de Font- enay, hefir sent Reumertshjónun- um fjársendingu sem persónulegan skerf í fjársöfnun þá, sem efnt er til með leiksýningum þessum, Næturlæknir ' er í nótt Olafur Þorsteinsson, Mánagötu 4. Sími 2255. Næturv. í Reykajvíkur apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni, Belgiska skólaskipið Mercator. Almenningi er heimilt að skoða skipið, sem liggur við „Sprengi- sand“, laugardaginn 21. þ. m. kl. 2—5 °S á sunnudaginn kl. 10—12 f’g' 2—5- — (Frá belgisku ræðis- mannsskrif stofunni). Útvarpið í kvöld: 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þing- fréttir. 19.50 Fréttir. 20.15 Út- varpssagan („Októberdagur" eftir Sigurd Hoel). 20.45 Hlómplötur: a) Pírinóconsert eftir Gershvsjin. b) (21.10) Margrödduð lög úr ó- perum. c) Harmonikulög. 22.00 Dagskrárlok. Samarbúst<ður i Mosfellssveit (2 íbúðir) er til GOTT herbergi til leigu, helst fyrir kvenmann. Sími 3525. — (1327 sölu eða leigu nú þegar eða 1. júni. — Haraldur Sveinbjarnarson, Hafnarstræli 15. TIL LEIGU 2 loftherbergi með eldunarplássi. Þingholt- sti’æti 26. (1366 EITT HERBERGI og gott eldunarpláss. Leiga 30 krónur. Uppl. Ránargötu 15. (1367 »oae) oos§ iKBliULT 1 STOFA með aðgangi að baði og síma til leigu. Uppl. Ás- vallagötu 3. (1369 Nýkomið: Mikið úrval af kvensokkum úr silki, ísgarni og bómull. Barna- og unglingasokkar, mjög laglegar sportskyrtur með hálfermum fyrir herra og margt fleira. — 2 SAMLIGGJANDI herbergi til leigu, hentug fyrir einhvers- konar verslun eða saumastofur. Sími 3454. (1374 LOFTHERBERGI með eld- unarplássi til leigu. Bragagötu 27. (1375 1—2 herbergi og eldliús ósk- ast fyrir fátt fólk. Dálítil greiðsla fyrirfram, ef óskað er. Tilboð merkt „25“ sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. (1377 H/m Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. ■VININAJI Lítil 5 manna bifreið, (Au- stin 6 cyl.), er til sölu nú þegar. Uppl. i síma 3882. GENG i liús og sauma og iek heim saum. Friða Sigui’ðar- dóttir, Lindargötu 10 A. (1352 RÁÐSKONA óskast upp i sveit. Má hafa með sér stálpað barn. Uppl. á Óðinsgötu 14 A, eftir kl. 7. (1356 ÍTAFAfbFUNDIDl ARMBAND fundið. Vitjist á Öldugötu 6. .1363 RÁÐSKONA. Mann í fastri stöðu vantar siðprúða stúlku fyrir bústýru. Tilboð merkt „Ráðskona“ leggist inn til Visis. strax. (1358 TAPAST liefir taska með SUúdfötum á Laugarnesvegin- um. Finnandi beðinn að hringja í síma 4301. (1376 UNGLINGSSTÚLKA, 14—16 gra, sem getur sofið heima, ósk- ftst. Fjöínisvegi 13. Sími 2844. (1360 STÓR, sóh’ík stofa til leigu fyi'ir einhleypa. Sími 4776. — (1355 ÖTÚLKA óskasf í vist. A. v. á. (1365 MIG VANTÁR stúlku í 5 vik- ur. Steinunn Mýrdal, Baldurs- götu 31. (1370 3 STOFUR og eldhús til leigu á Vatnsstíg 16, niðri. Nánari Uppl. í sírna 4662. (1357 DUGLEG stúlka, vön hús- verkum, óskast i vist nú þegar. Húsmóðirin vinnur úti. Uppl. í sima 3072, frá\l. 6—8. (1372 LÍTIÐ herbergi til leigu. — Uppl. Ásvallagötu 10, niði-i. — (1379 ÁBYGGILEG stúlka óskast í vist. Hulda Sveinbjörnsdóttir, Þórsgötu 8. Uppl. eftir kl. 8 ann- að kvöld. (1378 LEGUBEKKIR, KÖRFUSTÖL- AR og BORÐ best og ódýrast í Körfugerðinni. Simi 2165. (734 HÚSMÆÐUR- Iiinn heims- fi’ægi blettalögur er kominn aft- ur. Hreinsar alla bletti úr alls- konar taui. Hringið í sírna 1909. — Haraldur Sveinbjarnarson, Hafnarstræti 15. (1312 MÓTORHJÓL til sölu. Uppl. á Laugavegi 24 C. (1353 ÍSLENSKT BÖGGLASMJÖR, sérstaklega gott. Ný egg, lækk- að verð. Alexandra hveiti í lausri vigt. 50 aura pr. kg. og alt til bökunar. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803. — Grundarstig 12, simi 3247. —• ______________________(1359 GÓÐ, livit emaileruð kolavél til sölu, lágt verð. Franmesveg 10.___________________(1354 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar bai-naföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan, Laugavegi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. ______________________ (317 BARNAVAGNAR til sölu á Ránargötu 32, uppi. (1362 FIMM MANNA drossía, mód- el 1930, til sölu. Vifilsgötu 12. ~. ______________________(1364 8981) ‘8I TT RúlS ‘NQA •B.113U i8amu Bö iofxjþBg Vi 09 é'o gþ \i ‘91 -gjonnj ‘itííSöþújji qtsojj ’ipsei -pig 1 pribposoH ’Jjnq } lofipusoH — •nniævbisðvqíinNAS I ÞÖKUR til sölu. Sími 3236. ______________________(1371 RAFMAGNSELDAVÉL, 2ja liólfa, með bakarofni, til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 4599. (1373 HRÓI HÖTTUR og menn hans. Sögur í myndum fyrir börn. 86. HRÓI ER ÓDREPANDI. — Hahaha! Komdu sæll, Rauði Roger og þakka þér fyrir síðast. Þykir þér ekki vænt um að sjá mig aftur? Jú, eg sé það á þér! — Þú skalt verða píndur til dauða, þinn glottandi glæpamað- ur! — — — Heldurðu að eg sé hræddur? SjáðuU Hrói hendir poka niður í hallar- garðinn, rét.t við fæturna á Rauða Roger, og innihaldið veltur út úr honum. — Hvað er þetta! ?----------- — Dýrgripir! ?------Já, úr fjár- hirslunni, þrjóturinn þinn. Dreptu mig bara, en þá fer leyndarmálið með mér í gröfina. NJÖSNARI NAPOLEONS. 106 ar — fyrii’skipanir, takið vel eftir: Eg ætlast til, að þér færið mér afrit af hverri einustu orSsendingii, sem d’Ahrenberg fer með til Vin- arborgar og fulltrúi Nigi’a til Rómaborgar, næslu sex mánuði. Eg ætlast til, að þér náið í 'ðulmálslykilinn, sem þessar ríkisstjómir nota, ag seinast en ekki síst ætlast eg til, að þér kom- Ist að hver svikarinn er, sem seldi Prússum fall- byssuleyndarmálið. Skiljið þér nú, livað eg aetla mér?“ Hann hvesti á liana augun, en hún hvorki Lliknaði eða blánaði. _,,Dg ef eg neita að lilýða — munuð þér skipa élnhverjum leigumorðingja yðar, að skjóta mig úr launsátri — var það aðeins það, sem var /isagl ?“ Toulon þagði og hún bætti við: „Ef þér aðeins vissuð hvað litlu mig skiftir livað um mig verður“. En Toulon vax’ð nú allur eitt bros og talaði við hana í sama tón, eins og faðir við bam, sem lent hefir á glapstigum, þótt orðin væri ekki sem föðurlegust, er fi*á leið: „Nei, nei, kæra greifafrú. Eg mundi aldrei fela leigumoi’ðingja að skjóta yður — þannig fer eg aðeins að gagnvart venjulegum föður- landssvikurum — ekki gagnvart markgreifa- frú de Lanoy, eftii’lætisgoði hástéttanna í Paris. Eg yrði að reyna að finna upp á einhverju öðru — einhverju áhrifamiklu, sem enginn mundi gleyma. — Það kemur fyrir einstöku sinnum, að fagrar konur finnast myrtar í slcækjuhús- um i skuggahverfum Parísar — kyrktar af afbrýðissömum elskhuga, eða —“ Hann þagnaði og það hrá fyi’ir ánægju- glömpum i augum lians, því að hann hafði veitt þvi eftirtekt, að það fór skjálfti um allan líkama liennar. En hún svaraði engu og hann hélt áfram: „Við skulum ekki ræða það frekara, né lield- ur hversu mikið umtal mundi verða urn frá- fall — slíkt fráfall — þvílíkrar liefðarkonu sem yðar — meðal aðalsmanna og kvenna beggja megin Atlantsliafsins. Eg hefi karla — og kon- ur — i þjónustu minni, sem hafa svo mikla reynslu í að undirbúa og framkvæma alt þessu viðkomandi, að það er alveg meistaralegt, og blöðunum hér og erlendis yrði látnar í té íiijög nákvæmar upplýsingar um hina tignu frú, sem fundist hefði. Slcáldgáfa starfsfólks mins yrði alls ekki beisluð. En eins og eg sagði áðan, við skulum ekki ræða þessa hlið málsins“. Hann lyfti hendi sinni og hrosti, þvi að hann hafði séð að Juanita brosti fyrirlitlega og ypti öxlum, er hún lilustaði á hótunaroi’ð þessi. „Ó, eg veit, eg veit“, sagði liann og lét dæl- una ganga áfram, „sjálfsmorð — til dæmis? Hin fagra kona ldædd dýrindis náttfötum finst í rúminu morgun nokkurn af þernu sinni — hin fagra kona hefir tekið inn of mikið af svefn- dufti. Taugaveiklun, vonbrigði í ástum! Harm- saga! Mjög skáldleg, þótt hún sé úr hinu dag- lega lifi Parísarborgar. En vissulega, mín fagra frú, eg þarf ekki að leggja sérstaka áherslu á neitt, er eg segi við yður, þvi að þér eruð svo gáfaðar, en eg get fullvissað yður um, i eitt skifti fyrir öll, að enginn mun vera vitni að þessu, nema þerna yðar, sem mun þegar í stað tilkynna mér hvað gerst hefir — og alt mun verða birt, eins og eg gaf í skyn — þetta með húsið í skuggahverfi Parísar og svo framveg- is —“ Aftur kom ánægjusvipur á andlit Toulons. Hann var að færast nær og nær konunni, sem liann var að skilmast við, og brátt mundi hann gera hana óvíga. Hann hafði sagt skák, brátt mundi hann segja mát. Juanita, eldrauð af í’eiði, hafði sproltið á fæt- ur, og var sem eldur brynni úr augum hennar. Hún stóð þarna há, grönn, tíguleg, og það var sem hún gnæfði yfir mannlirak það, þetta ó- geðslega skrímsli i mannsmynd, er stóð við fætur henni, og spjó eitri á hana. Hún reyndi að mæla, en gat það ekki. En það, sem hún vildi segja, en fékk eigi sagt vegna geðshræringar, mundi liafa liaft þau áhrif, að hvaða maður sem væri, er nokkura drenglund átti, hefði verið knúinn til þess að fyrirverða sig fyrir framkomu sína. En Toulon var harð- ur, kaldur fjn’ir. Hann var tilfinningarlaust þrælmenni. Hann þurfti á þessari konu að lialda til þess að framkvæma ákveðið verk, sem þegar var undirbúið að nokkuru. Hann liafði svarið þess eið í viðurvist drotningarinnai*, að hann skyldi leggja í hendur henni afrit af bréf- um þeim, sem fóru milli stjórnanna í París, Vinai'borg og Róm. Enginn karl eða kona, sem hann hafði í þjónustu sinni gat komist yfir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.