Vísir - 02.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 02.06.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Stúdentamótið tjfiZ*** • . .. 1 Skrifstofa undirbúningsnefndar er í Austurstræti 3, uppi. — Sími 1712. — Opiii daglega frá 6-—7 e. h. — Þar geta nienn fengið allar upplýsingar um stúdentamótið. — Gettu aúl ¥iö miðdegiskaffið og kveld- verðinn. ibausn nr. 10: Þeir höfðu hestakaup fyrirl hlaupið. .Nr. 11. Stórmógúlinn dæmdi Omar, vítringinn við liirð hans, til ítauða. Hann sagði: Omar, þú liefir leyfi mitt til að tala í síð- asta sinn. Ef þú segir sannleik- ann, verður þú hengdur, en seg- ir þú ósannindi, verður þú háls- wöggvinn. Ef þú ert eins vitur og menn segja, þá slcalt þú reyna að spjara þig. Stórmógúl- Snn hlakkaði yfir, að Omar anyndi ekki geta Ieyst þessa þraut og gæfist því upp. Viíringurinn hugsaði sig um dálitla stund, en svaraði því >næst á þann hátt, að það var engin leíð að framkvæma l>ess- ar refsingar. Hvernig hefðuð þið svarað í Omars sporum? Stúdentamótið. Nefnd sú, sem amiast allan und- drbúning mótsins, hefir nú opnaS skrifstofu í Austurstræti 3, uppi. Hún veröur opin daglega kl. 6—7 te. -h. og hefir síma 1712. Þar fást úilar upplýsingar um mótiS, og er þar tekiö við þátttökutilkynn- ingum. Sumarhótelið Þrastalundur . verður opna’ð næstkomandi laugardag 4. júní. IJtvarpið í kvöld. , 19,10 Veðurf regnir. 19,20 Lesin dagskrú næstu viku. 19,30 Hljóm- jplötur: Sungin danslög. 19,50 Fréttir. 20,15 Frá Ferðafélagi ís- 'íands. 20,25 Frá útlöndum. 20,40 'Einleikur á píanó (Emil Thorodd- sen). 21,00 tTtvarpshljómsveitin leikur. 21,30 Hljómplötur: Andleg ítónlist. 22,00 Dagslcrárlok. íþröttaskiliui á Álafossi hóf starfsemi sína í gær 1. júní. 2 drengir, 8—14 ára, geta fengið pláss nú þegar sökum lasleika þeirra, er búnir voru að sækja. — Uppl. á Afgr. Álafoss. sööí stio ííísí sísísísísatststst sooísísí stset ReyksoSin ýsa. ii ií ;? Afbragðs matur á kvöldborðið. Jún&Steingflmur fiarnatðskor með nlðnrsettH verði Vesturgötu 42. Símar 2414,2814 og Framnesveg 14. Sími 1119. Altaf sama ^tóbakiö í 3i*istol Bankasts*. Prófi í forspjallsvísindum við Háskólann er nýlega lokið og gengu undir það 47 nemendur. Af þeim fengu 13 fyrstu ágætis- einkunn, 23 fyrstu einkunn, 7 aðra einkunn betri og 4 aðra einkunn lakari. Knattspyrnumót íslands hefst þriðjudaginn 7. júní nk., og keppa þá K. R. og Víkingur. ÍÆ.1Ð B M 'otf/œát, sara/jya/’n/verð. KIenTuI KENNI hörnum að stafa og lesa. Dómhildur Briem, Leifs- götu 3. (40 iTAPAt nJNDit) TAPAST liefir karlmanns- armbandsúr, krómað, með eins armhandi, á leið frá Pósthús- stræti og vestur Öldugötu. Skil- ist á Skálholtsstíg 2, kjallaran- um, gegn fundarlaunum. (39 PENINGABUDDA tapaðist í gær frá bæjarskrifstofunni um Bankastræti að Þinglioltsstræti 16. Vinsamlega skilist iá Bræðra- horgarstíg 35, niðri. Fundar- laun. (52 MÁFLUNDAFÉLAG Mínerv- inga. Fundur í kvöld kl. 8y2 e. m. Áríðandi mál til umræðu. Mínervingar mætið stundvis- lega. — Stjórnin. (42 kliOSNÆéll HERBERGI til leigu á Lauga- vegi 46 A. Verð 15 kr. (30 STÓRT herbergi og eldhús til leigu á Bræðraborgarstíg 10 A. Sími 3784._______(31 2—3ja HERBERJA íbúð, með nýtísku þægindum, óskast frá ca. 1. ágúst. Tvent í heimili. — Tilhoð, merkt: „Fyrirfram- greiðsla“, sendist afgreiðslu Vísis. (41 STOFA, eldunarpláss, 20 kr., lil leigu. Baldursgötu 15, sérinn- gangur, kolaofn. (53 FORSTOFUSTOFA til leigu á Laugavegi 87. (34 1—2 STOFUR og eldhús til leigu strax. Ingólfsstræti 6. (58 SÓLARHERBERGI með sér- inngangi, fyrir kyrláta konu eða mann, lil leigu. Sími 2743. (59 LOFTÍBÚÐ, lítil snotur, 2 herhergi og eldliús, til leigu. — Uppl. í síma 4722. (63 ÓDÝRT sólarlierhergi, með liúsgögnum ef vill, til leigu. — Uppl. Laufásvegi 45, milli 5 og 7 (64 STOFA til leigu í Tjarnar- götu 10 D, III. hæð. (67 HERBERGI óskast strax. Þægindi æskileg. Uppl. Njálsg. 71, kjallaranum. (67 STOFA til leigu. Aðgangur að eldliúsi getur komið til greina. Vatnsstíg 16. (71 5 HERBERGJA íbúð með öllum þægindum óskast 1. okt- óber. Uppl. í sima 3358. (74 VORMAÐUR óskast og gjarn- an kaiipamaður. Uppl. austast á fisksölulorginu. (29 STÚLKA með góð meðmæli óskar eftir uppvartningu á mat- sölu eða hóteh. — Uppl. í síma 3890. (44 ÚTSVARS- og skattakærur skrifar Jón S. Björnsson, Klapp- arstíg 5 A. (1475 UTSVARS- og skattakærur skrifar Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. (1411 STÚLKA óskast. Tjarnargötu 5 B. (54 TELPA óskast strax til að gæta harns, vegna veikinda annarar. Uppl. Hringbraut 61. TELPA á aldrinum 12—14 i ára, óskast lil að gæta barns. — j Uppl. Leifsgötu 20. (57 ( ÍÍÍAIÍFSÍÖfB NÝR SVEFNPOKI til sölu með tækifærisverði. Sími 4414. ____________________ (72 TJÖLD og tjaldsúlur fyrir- liggjandi, einnig saumuð tjöld eftir pöntun. — Ársæll Jónas- son. — Reiða- og Seglagerða- verkstæðið. Verbúð nr. 2. — Sími 2731. (73 BARNAVAGN til sölu á Vest- urgötu 46. (32 BUFFET, nýlegt til sölu með tækifærisverði. Ránargötu 4, miðhæð. (33 KARLMANNA-rykfrakkar á ki-. 44,00, 49,50 og 59,50. Vesta, Laugaveg 40. (1522 NQTAÐUR gólfdúkur óskast keyptur. A. v. á. (51 SS) -8Ith !i«!S ’NOA 1 uignqiofyi — ‘11.11011 i@anra 80 ignragiiBJ jnppéoy qoj'q gnqBg qo rqapupi qol'qLqsoq giguBH :jjnq i loLpqson qjoso ÖTÞIVP íBunraiod 1; jjunqjij ‘jb -uBq JiSJBijrj ‘ngun jb jofqBjiiBx •ranguBS ranqjjÆc] jb jofqiguBU •NNIXVKEÍINNHSVXIAH \ STOFUSKÁPUR, stór og vandaður, selst af sérstökum ástæðum á kr. 200. — Uppl. Miðstræti 5, fyrstu hæð, 6—7. (60 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu, Ránargötu 12, uppi (stein- liúsið). Uppl. í sjma 1796. (65 BARNAVAGN, notaður, ósk- ast lil kaups. Uppl. í síma 1736 eða Freyjugötu 32, uppi. (66 STÓLKERRA til sölu með tækifærisverði á Bergstaða- stræti 56. (68 KVENKÁPA til sölu á meðak kvenmann. Tækifærisverð. — Lindargölu 1, uppi. (69 SMOKINGFÖT til sölu á Þórs- NOTAÐ haðker óskast til kaups. Uppl. í síma 2703. (36 BLÓMKÁLSPLÖNTUR eru til sölu í miklu úrvali. Plöntu- salan. Túngötu 12. (37 5 RÚLLU G ARDÍNUR, 143 cm. hreiðar sem nýjar til sölu á Baugsvegi 26, Skerjafirði. (38 KVENHJÓL til sölu, sem nýtt. Uppl. í sima 4188. (43 FALLEGIR vorfrakkar og sumarkápur kvenna. Gott snið. Tískulitir. — Verslun Ivristinar Sigurðardótlur. (45 NÝKOMIÐ mjög falleg sum- arkjólaefni. Einnig haðsloppa- efni. Verslun Kristínar Sigurð- ardóttur. (46 PRJÓNAPEYSUR kvenna, telpna og drengja. Ullarsokkar, liosur o. fl. með lágu verði í Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur. — (47 SILKIUNDIRF ATN AÐUR kvenna, fallegt úrval, sett frá kr. 9.85. Einnig mikið úrval af unglinga og telpnafatnaði. — Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur. — (48 mmmmam^^^^mmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmm^mmmmmammmmrnm ÁGÆTT Gef junargarn. Marg- ir litir. Verslun Kristínar Sig- urðardóttur. (49 REGNHLÍFAR nýkomnar í Verslun Kristinar Sigurðardótt- ur. — (50 VIL KAUPA notaða eldavél. Sími 3072. (35 DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar bamaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofany Laugavegi 12. Sími 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. ___________________________(317 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 NÝKOMIÐ mikið úrval’ af töl- um, linöppum, spennum og ým- iskonar smávörum. — Verðið livergi lægra. Vesta, Laugaveg 40. (1521 TELPA um fermingu óskast. J götu 13. Villijálmur Kristjáns- Uppl. Bergþórugötu 3. (62 son. 70 l TIRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 105. HÓFADYNUR. Eiríki tekst meö hjálp systur sinn- — Hrói, flokkur ríöandi manna — Nú eru menn fógetans rétt aö Riddararnir þeysa yfir vindubrúna ar aö fella vindubrúna. Ókunni þeysir hingaö. Þaö getur veriö aö koma! — Svona, ráðist á þá allir-----------hvað tekur nú við?- riddarinn sér nú viðureignina. það séu menn fógetans, og þá ... . í einu! Nú skulu þeir verða að láta i rninni pokann. MJÓSNARI NAPOLEONS. 115 má orða það svo, þegar eg á sist von. Þess wegna finst mér alt af vofa yfir, að liann muni •gera mér illan grikk þá og þegar. Það er svo ’komið, að eg get ekki farið að heiman án þess að líða illa af tilhugsuninni um hvað gerast muni í fjarveru minni. Eg veit ekki hverjum eg get itreyst — og hverjum ekki.“ Afiur þagnaði liann. Þjónninn kom aftur með sskiftimyntina og stakk þjórfénu, sem honum war rétt, í vasa sinn. ,„Ef þér vilduð leggja mér lið nú, kæri vin,“ sagði d’Alirenberg, er þeir voru komnir af stað, munduð þér gera mér ómetanlegan greiða, og létta af mér miklum áhyggjum. Þetta verður ékki lengi — kannske að eins fáa daga. Það •gerist svo margt nú, að við öllu má búast. Metternicli verður ef til vill kallaður heim þá <og þegar. Neitið nú ekki beiðni minni, Þér gæt- aið ekki betur sannað vináttu yðar en fallast á íósk mína.“ Það var mollulegt veður og leit út fyrir þrumuveður. Og brátt heyrðu þeir þrumugný i fjarska. Flestum veitingastöðum var búið að loka eða verið að loka. Léttklæddar konur og menn með frá sér hnepta frakkana komu út úr söngleikahúsi þarna skamt frá. Frá hinum enda borgarinnar barst ómur af skothrið. Og borgararnir, sem enn voru :á ferli, sáu fram á, að ráðlegast væri að liypja sig heim hið allra fyrsta. Þeir vinirnir höfðu staðnæmst á götuhorni einu, þar sem enginn var nærstaddur. Um leið og d’Ahrenberg bjóst til þess að kalla á ein- hvern ekilinn, sem framlijá færi, sagði hann: „Jæja?“ Það var auðlieyrt, að liann beið með óþreyju eftir svarinu. „Segið mér nákvæmlega hvað mér er ætlað að gera?“ „Eg vil, að þér komið með mér í Hótel d’Egjrpte, þar sem eg leigi íbúð. Þér kannist vafalaust við gistihús þetta — það stendur við St. Rochtorg." „Já, eg kannast við það,“ sagði Gerard rólega. „Það er alt og sumt,“ sagði d’Ahrenberg, „að nafninu til verðið þér einkaritari minn -— og við verðum aldrei fjarverandi úr ibúðinni sam- tímis.“ Hann leit áhyggjufullum spurnaraugum á vin sinn: „Þér neitið ekki?“ „Vitanlega geri eg það ekki,“ sagði hann hlý- lega. „Þér vöktuð vonir, er þér gáfuð mér eitt- livað annað að hugsa um en .... “ Hann hætti snögglega, en liélt svo áfram ert- ir andartaks þögn: „Eg gæti hvort sem er ekki farið neilt út. nema á kvöldin -— og jafnvel þá —* “ „Eg veit,“ sagði d’Ahrenberg fljótlega, „svo að þér komið þá á morgun — eða réttara sagt í kvöld — þvi að nýr dagur er að renna“. „Klukkan hvað?“ „Við skulum segja klukkan tiu. Þá er orðið dimt. Það slciftir engu hvaða nafn þér nefnið við þjóninn, sem er á verði, Eg skipa svo fyrir, að yður verði fylgt upp þegar.“ „Eg nefni mig André Miroix. Það er víst sama hvað eg heiti.“ „Gildir einu.“ D’Ahrenberg hafði gefið ökumanni nokkur- um merki um að koma með vagn sinn og er d’Alirenberg steig.upp í vagninn sagði hann við Gerard að skilnaði: „Þér hafið gert mig að nýjum manni — eg held, að mér muni sofnast í nótt.“ „Og hvað haldið þér að þér hafið gert við mig,“ sagði Gerard brosandi. Þeir kvöddust með liandabandi. Þeir skildu livorn annan. Það var ekki fyrr en Gerard var kominn heim í leiguherbergi sitt og litið á sjálfan sig i speglinum, að hann varð allmjög uggandi um hag sinn. Honum varð sannast að segja bilt við í meira lagi. Hann liafði litið svo á, að enginn mundi geta ]iekt sig, eins og hann var nú útlits. Samt sem áður hafði d’Ahrenberg þekt hann þegar í stað, að því er virtist. Hvað mundi þá mega ætla um menn Toulons, sem liöfðu augun allsstaðar og voru vanir að líta í kringum sig. Jæja, það þýddi víst ekki að gera sér neinar rellur út af þessu. Hvað gerast mundi var elcki í hans höndum nema að litlu leyti hvort eð var. Örlögin höfðu liann gersamlega á valdi sinu. Ef liann yrði leiddur fram fyrir Toulon aftur var það vegna þess, að það var vilji forlaganna,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.