Vísir - 07.06.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1938, Blaðsíða 1
28. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 7. júní 1938. 131. tbl. Aðeins 3 söludagar eru eftir i 4 fl. — Happdrættid. Oieymid ekki að endamýj Gamla Bíó Engillinn. Giillfalleg, efnisrík og hrífandi Paramountmynd, tekin undir stjórn kvikmyndasnillingsins, Ernst Lubitscli. Aðalhlutverk leika: Maplene Dietpicli, HERBERT MARSHALL — MELWYN DOUGLAS. Goðafoss fer á miðvikudagskvöld 8. júní um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir liádegi sama dag. Knattspyrnumót Islands 8» hefst á Iþrótiavellinnm í kvdld. kl. Þá keppa K. R.. VÍKINGUR Lúðrasveít Reykjavíkur spilar frá kl. 8. vísm Laugavegi 1. CTBO, Fjölnisvegi 2. 8und> hettur frá 0,95 stk. um Borgarnes er næstkomandi fimtudag. — Sæti óskast pöntuð daginn áður. ]Bifs*eidaFStdd Steindói*s. Sími 1580. Bæjarst jómin hefir ákveðið að þeir, sem girða lóðir við götur bæjarins, skuli sækja uitl leyfi byggingar- nefndar skv. 5. gr. byggingarsamþyktarinnar, og fylgi beiðninni útlitsmynd girðingarinnar með afstöðumynd, svo og lýsing á þeim girðingum, sem fyrir eru á næstu Jóðum. i... ■ : £; | Reyk javík, 4. júni 1938. Byggingapfulltpóinn, PADL REUMERT: U PPLESTRARKVÖLD „EN IDEALISF Ieikrit eftir KAJ MUNK, í Gamla Bíó fimtudaginn 9. júní kl. 6i/2 eftir hádegi. Aðgöngumiðar verða seldir bjá K. Viðar, Lækjar- götu, frá ld. 1 í dag. Verð 3 kr. Aðeins petta eina sisn Nokkra ttLlkm* siidar vantar til Djúpavíkur í sumar. Uppl. gefur Þórarinn Söebeck, Hofsvallagötu 22 í dag kl. 4—9 síðdegis. — Alríkisstefnan Eftir INGYAR SIGURÐSSON. Sú voðalega ákvörðun dönsku stjórnarinnar, að gefa alveg orustulaust upj) frelsi þjóðar sinnar fyrir þýska nas- ismanum, undir eins og liann skipar það, er ekki að eins svik við frelsi og æru liins norræna kynstofns, liún er einn- ig hlutleysisbrot gegn sjálfum verndara smáþjóðanna, Bret- um. Því að nái liún fram að ganga, verða allir Daiiir, efiir innlimunina í þýska ríkið, að berjast, sem einn maður, í næsta heimsstríði gegn Bretum og drepa þá og myrða, jafnt hörn sem konur og karlmenn, undir eins og þeim er skipað það. Meiloiiiigiir H.F. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS fyrirárið 1937 liggur frammi á skrifstofu vorri frá og með 3. júní, til sýnis fyrir hluthafa. Reykjavík, 3. júní 1938. STJÓRNIN. Myja Bíó Boh.exn.elifcc Til bpúðargjafa: Handskorinn Kristall í miklu úrvali. Schramberger heimsfræga Kúnst-Keramik í afarmiklu úrvali. Schramberger Keramik ber af öðru Keramik, sem gull af eir. K. Einarsson & Björnsson Stórfengleg þýsk söngvakvik- mynd. Aðalhlutverkin leika þau hjónin: MARTHA EGGERTH og hinn heimsfrægi pólski tenorsöngvari JAN KIEPURA, ásamt Mimi Shorp, Oscar Sima og skopleikurunum frægu PAUL KEMP o g THEO LINGEN. Sundnámskeiö í Sundhöllinni hefst að nýju 9. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram á mið- vikudag og fimtudag kl, 9—11 f. h. og 2—4 e. h. — Uppí. á söniú ífmum í símá 4059. iiiiiHiiiiiiiii',,:”!!::;iiiiniiiiiiimi[iiiiiiiiii;ii[iiiiiiiiii[iiiiiiiiiimiiii[ T!L Snyrpinðtaveiða | 09 Relnetavelða ! Snyrpilínur 1%”, 2”, 2%”. Nótabátaárar 14, 15, 16 fet. Nótabátaræði. Snyrpiblakkir. Snyrpilínusigurnaglar. Davíðublakkir. Kastblakkir. Tréblakkir, allar stærðir. Hanafótatóg. Háfakeðjur. Háfasköft. Stálvír, allar stærðir. Vírmanilla, allar stærðir. Manilla, allar stærðir. Losih jól Patent. Nótagarn, allir sverleikar. Galv. Slefkrókar. Galv. Vargaklær. Síldarnet, reknet og Lagnét. Grastóg, allir sverleikar. Netabelgir. Trawlgarn. Benslavír. Síldarnetanálar. Síldarkörfur. Síldargafflar. Síldarklippur. | Qeysir f = VEIÐARFÆRAVERSLUNIN. S lÍÍIIIIiBliliiSifilillfiiEIIiiiSiilHIIIIlillIlIIIIIIIIIIIIIHIIIillllliilHllimilIlffi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.