Vísir - 27.06.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 27.06.1938, Blaðsíða 3
V I S I R ÞJÓÐVERJARNIR FYRIR UTAN HÓTEL RORG. Frá vinstri til hægri: Voss, Rertram, Michl, Linken, Lindemann, Althoff, Rolir, Kraft, Peschel, Gappa, Jentzsch, Prysok, Ilohmann, Lurz, Dr. Erbacli, Oberstudienrat Riemann, Liidecke og Koppa. Skæðustu mótstödu- menn okkar til þessa. Þegar Goðafoss lagðist að hafnarbakka á Iaugardags- kveld kl. liy2, beið þar á þriðja þúsund manna til að fagna komu Þjóðverjanna. Gísli Sigurbjörnsson, form. móttökunefndar, ávarpaði knattspyrnumennina og kona Gísla afhenti dr. Erbach, fararstjóranum, blómvönd, en mannfjöldinn hrópaði ferfalt húrra fyrir knattspyrnumönnunum. Frá skipshlið var haldið rakleiðis suður á Stúdentagarð og sest að kaffidrykkju. Meðan setið var undir borðum voru ræð- ur haldnar af Gísla Sigurbjörnssyni og Ben. G. Waage af íslend- inga hálfu, en dr. Erbach svaraði fyrir hönd Þjóðverjanna með ræðu, er lýsti mjög vel vinarþeli hans í garð okkar. í gær sátu Þjóðverjarnir kaffisamsæti að Hótel Borg í boði Reykjavíkurbæjar. Dr. Björn Björnsson bauð þá vel- komna fyrir hönd hæjarstjórn- ar, en dr. Erbach þakkaði fyrir menn sína. Þjóðverjarnir eru mjög vask- legir á velli og auðséð að þeir stunda mjög útiverur. Dr. Er- bach segir, að þetta lið sé öllu öflugra, en það er hann kom með hingað 1935, og af útliti þeirra einu má ráða, að þeir eru ekki nein lömb að leika við. Enda hafa níu þeirra verið í knattspyrnuliði þýskra stú- denta, en fimm kept í fyrra með stúdentaliðinu, er vann heims- meistaratignina í Paris. „Rú- sínan“ i liðinu er þó Holmiann, sem kept liefir 26 — tuttugu og sex — sinnum við aðrar þjóðir í liði Þjóðverja. Sigurinn verður þvi varla auðunninn fyrir okkur, ef hann á annað borð verður nokkur, en íþróttir byggjast ekki einungis á sigurvinningum og við meg- um vera sæmdir af því, að svo sterkt lið er sent hingað. Eins og að ofan getur, voru fimm þeirra í liði því, er vann heimsmeistaratignina í knatt- spyrnu fyrir stúdenta árið 1937. Þeir eru þessir: Gappa (vara- markmaður), Yoss (li. framv.), Kraft (v. framv.), Lindemann (miðframv.) og Prysok (v. út- framherji). í morgun gengu Gísli SigUr- björnsson, Dr. Erbach og Oberstudienrat Riemann á fund forsætisráðherra. Úrvalslidin í kveld, ÞJÓÐVERJAR Dómari: Guðjón Einarsson. ÍSLENDINGAR Elfc Slgoröardúttir skáldkona. „Fágast margur gimsteinn góður, betur þegar brýndur er mikið. Þroskast skapgerð við þjáning og sorgir. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, Benedikt Eyvindsson, verður jarðsunginn frá dómkirkjunni miðvikudaginn 29. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili liins látna, Óðinsgötu 14 A, kl. ö’/a e. h. Margrét Gottskálksdóttir. Guðm. Benediktsson, Guðrún og Jóh. ReyndaL Jarðarför Guðrúnar M Jónsdóttur (Gúllu) fer fram þriðjudaginn 28. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Bræðraborgarstig 1, kl. 3y2 e. h. Fyrir liönd móður liennar og systkina og okkar á Bræðra- borgarstíg 1. Sveinn M. Hjartarson. Skemtunin að Eiði var fjölsótt og ánægjuleg. 5000 Reykvíkiiigar og Hafn- firðingar voru þar saman— komnir. Dýpkar liugur við dauðasigð.“ Svo kvað Elín Sigurðardóttir um látinn vin, en svipa'ð- mætti segja um liana sjálfa. Fundum okkar bar fyrst sam- an í sjúkrastofu á Vifilsstöðum, — lhm dvaldi þar árum saman og var herbergisfélagi Valgerð- ar systur minnar. Oft lásu þær í ritningunni livor fyrir aðra, og oft báðu þær saman, það komst eg brátt að raun um. Trúrækni hennar og ástúð hennar i garð ógleymanlegrar systur minnar vöktu vináttU míxia. — Þær voru sam- rýmdar, og vináttan og trygðin á bjargi reist. „Með fáunx er betra að biðja en Elínu,“ sagði systir mín. Og í hvert skifti, sem fundum okkar Elínar bar sanxan, nxintist hún lilýlega á sanxverustundir þeirra á Víf- ilsstöðunx. Auðheyrt var, að engin þunglyndisský hvíldu yfir þeim minningum, þær voru sveipaðar vonargeislum og heiðríkju frá upplxæðum, þar sem lxenni var franxrétt liöndin, og orð Drotlins íxæring sálar- innar. Síðan ei-u liðin 18 ár, löng ár fyrir þá, sem „hafa ekki aðra dægrastytting en að kveðja von- irnar sínar", eins og raunabörn segja stundum. En þótt Elín ætti vonum á bak að sjá, þá vissi hún unx uppsprettu eilífx’a voxxa og því var hún æðrulaus, glaðlynd, vinföst og vinsæl bæði rneðal sjúklinganna mörgu, sem nxeð lxenni dvöldu, og margra, margra manna sem dáðust að gáfunx liennar og áliuga á góðum málefnum, en nxest þó að þrekinu sem bugað- ist ekki -í 34 ára baráttu við hvíta dauðann. Við spurðum stundum í hljóði „Hvers vegna? — Hvern- ig stendur á því, að hún Elín skuli vera í þessiim veikinda— fjötrum? Hún, sem er svo vel gefin, yrkir ljóð til raunaléttis og sálubóta þeinx sem lieyi’a og á svo nxörg góð áhugamál.“ — Eina svarið við þeirri tor- skildu ráðgátu er sama svarið og Páll postuli fékk forðum: „Náð mín nægir þér; þvi að mátturinn fullkomnast i veik- leika“ — enda mátti sjá það í gær héldxx sjálfstæðismenn fyrstu skemtun sumarsins að Eiði — í fegursta veðri, sem á sumrinu liefir komið. Menn tóku að safnast að Eiði strax um hádegisbilið og þang- að lá straumurinn allan daginn óslitið, þótt flestir þeir, sem rætast hjá ElínuSigurðardóttur. Síðast er eg sótti hana heim var mátturinn að hverfa og íxieðvituxxdin sem blaktandi Ijós, en þó bi’osti við mér sama ástúðin og ti'ygðin sem jafnan fyrri. Hetja var þar linigin í valinn, fanst mér, sigruð af langvinnum veikindum, og þó með bjartar sigurvonir á bjargi reistai-. Elín sál. ólst upp lijá foreldi’- um sínum norður á Laixganesi og þar búa enn 2 systkini henn- ar en frændfólk er fleira en eg fæ talið og ættir góðar á marga vegu. Mig langaði til að geta glatt liana veika með ofurlitlum skáldaslyrk; fanst bún eiga liann fremur skilið en sumir aðrir — það fékst ekki, en bót er í máli, að lengi munu trú- lineigð raunabörn blessa lxana fyrir Ijóðin hennar. Við fylgjum jai'ðneskum leyf- unx liennar til grafar í dag, en Elínu sjiáum við aftur lxeima hjá guði. Guðrún Lárusdóttir. þangað værn komnir héldu þar kyrru fyrirtil kvölds.Hve marg- ir voru þar saman komnir er erfitt að að segja, en giskað var á að það væri um 5000 manns eða meira, þegar flest var. Að þessu sinni gengu allír flutningar greiðlega, og mikla betur en í fyrra, þegar Strætis- vagnar Reykjavíkur liöfðu einkarétt á flutningiinunT. Liðlega kl. 3 hófst skemtun- in með ræðu Ólafs Tlioxrs for- manns Sjálfstæðisflokksins. Mintist Iiann ættjarðarinnar og sjálfstæðisbaráttu vorrar í af- burða snjöllu erindi. Þá talafSl Sigurður Kristjánsson um bæ- ina Reykjavik og Hafnaifjörð, sem sameiginlega liafa fylkt sér um Eiði, með það fyrir aug- um að efla starfsemi SjálfslæS- isflokksins, og rakti hann nokk- uð störf siðasta Alþingis, að svo miklu leyti, sem þau snertu liagsmuni þessara bæja. Kl. liðlega 4 hófst fimleika- sýning, og var það flokkur ung- linga úr Ármanni undlr sljórn Vignis Andi'éssonai’, sem fim- leika sýndi, og vakti hann al- meiina aðdáun fyrir framnn- stöðu sina. Því næst hófst dans á palli og aðrar skemtanir, eftir þvi hvað hver kaus, og undu menn lxag sínum hið besta þar inn fi’á fram til kvölds. Fyrri hluta dagsins var nokk- ur andvari af norðri, en lyngdi Frh. Bai’dagar vorn miklir á Noi'ð- ui’-Spáni í september. Þ. 4. sept. stóð borgin Irun í ljósum loga. Fullyrt var, að stjórnleysingjar (anarkistar) hefði kvúlU í 270 húsum. Stjórnarsinnar vörðust uppreistarmönnum vel, en urðu að láta undan siga. San Sebasti- an féll uppreistarmönnum í hendur 4. sept. Franco sendi nú aukið Iið til annara vígstöðva, einkanlega til Madridvígjstöðvanna. En varn- inxar við Madrid höfðu verið nxjög styrklar. Uppreistarmenn Ixófu nýja sókn til þess að ná Madrid, og Alcorcon, sem er tæpar sjö mílur enskar frá að- altorginu í Madrid, féll upp- reistarmönnum 1 hendur þann 4. nóv. Þeir liöfðu nú markið, sem þeir sóltu að, fyrir augum sér. Her uppreistarm. notaði ó- spart þríhreyfla-flugvélar af þýskri gerð (Junker-flugvélar), svo og létta skriðdreka, í sókn sinni, og enn einu sinni gerði riddai'alið Mái'a atlögu á fót- gönguliðssveitir stjórnarinnar. Þær voru miklu xniður búnar að vopnum en sveitir andstæðing- anna og herménnirnir voru ný- liðar flestir, enda fór vörnin í mola. Tveinx dögum síðar voru uppreistarmenn í Campamento og Carabanchel. Á þriðja degi voru þeir kómnir að útjaðri Madridborgar. Það var að kveldi 7. nóv. „La Noche tragica“ — hörmunganóttin. Stjói’narsinnar kölluðu nótt þessa hörmunganóttina. Skrið- drekar uppreistarmanna komust yfir Mansanares-fljót. Felnxtur mikill greip íhúa Madridborgar. Stjórn Largo Caballero flýði til Valencia. Ef Miaja liershöfðingi, yfir- maður hersins við Madrid, liefði ekki verið snarráður, hefði vörnin farið alveg í handaskol- um og uppreistarmenn tekið Madi’id — og styi'jöldin verið þar með til lykta leidd. Miaja stofnaði varnarráð I skyndi. Ákveðið var að hefja gagnsókn og vei’jast til hins ítr- asta. Alt, sem til var af hergögn- unx, átti að nota, ef þörf krefði, til þess að stemma stigu við framsókn hersveita Francos. Alþjóða hersveitin bjargar Madrid. Eins og oft áður vai’ð alþjóða hersveitin að bei'a hita og þunga dagsins. Árásarflokkar hennar voru sendir í skyndi gegn her- sveitum Francos. I þeim voru aðallega Frakkar og Pólverjar, einnig alhnargir Þjóðvei'jar og Rússar. Barist var af mikilli grimd. Hreysti alþjóðaliei’sveit- arinnar veitti hersveitum stjórnarinnar, lítt æfðum, nýtt þrek. Uppreistarmenn komust þó inn í vesturgarðinn og liáskóla- livei'fið og að Rosaleshverfinu. til þess að skjóta íbúunum skelk Sprengikúlum var varpað á í hringu og knýja þá til þess að borgina úr flugvélum án afláts gefast upp. Fjórum sinnum OVIESO sa»Ao t>ftMFtO«ík ZAtAOOÍA, iLOWA y VAUAöOtlO SAtA^tANCA StGOVtA# AOONA Mootos ÍAUNC'A ÍWsPmm JeÁóuos :»VA 6«»A SÍVIUA CA0I2 XísRALTM! ÍOMADWO :j....rv UPPDRÁTTUR AF SPÁNI, sem sýnir hvernig aðstaða styrjaldaraðila var, þegar hersveitir Francos voru að brjóta sér veg' til Miðjarðarhafs fyrir nokkuru, en síðan hefir aðstaðan lítið breyst. Svarta svæðið er sá hluli landsins, sem Barcelonstjórnin liefir á sínu valdi. voru gerðar stórfeldar tilraunir til þess að ná Madrid, en vörn- in bilaði ekki. I háskólaborginni stöðvaðist sókn uppreistar- manna. Franco tekur Malaga. Franco sneri sér nú að þvi að hefja sókn á suðui'vígtstöðvun- um. Snemma í febrúar 1937 leggja hersveitir undir forystu Queipo de Llano liersliöfðingja af stað í áttina lil Malaga. Her hans liafði mikinn fjölda skrið- dreka og brynvarinna bifreiða. ítalskt fótgöngulið fór fyrir. 30.000 borgarar, karlar og kon- ur, lögðu á flótta til Almeria.. Flugvélar liei-sveita de Llano, að sögn ítalskar, eltu flótta- mennina og skutu flugmennirn- ir á liið flýjandi fólk af vélbyss- um sínum. Stjórnarsinnar segja, að 8000 menn liafi verið teknir af lífi í Malaga, eftir að borgiii féll Franco í hendur. Frh. c

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.