Vísir - 27.06.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 27.06.1938, Blaðsíða 4
VtSIR Crettu nú! P33 miödegiskaffið og kveld- verðlnn. ILausn: Nr. 26. if búrinu eru 22 ránfuglar og 14 ferfætlingar. m. 27. Merlv’ur amerískur málflutn- angsmaður fór til London til |»ess að ráðgast við frægan ' senskan fögfræðing um mál, sem hann hafði með höndum. Málflutningsmaðurinn gaf full- ðrúa sínum skipun um að senda siokkur mikilsverð skjöl með gjóstinum daginn eftir að hann • legði af stað. Þegar hann hafði ijeðið í eina viku án þess að fá jplöggin í liendur, sendi hann símslœyti til fulltrúans og spurðist fyrir um hvernig á Jþessum drætti stæði. Fulltrúinn svaraði skeytinu þannig að skjölin lægju í pósthólfinu, en iþað hafði hann séð í gegnum jruðuna á pósthólfinu. Þar, sem tmalflutningsmaðurinn hafði líínsvegar iekið með sér lykil- dnn að pósthólfinu, gat fulltrú- ann ékki opnað það. Málflutn- ángsmaðurinn símaði og sagðist skyldi senda lykilinn með lirað- posli og að fulltrúinn skyldi senda skjölin um liæl, en skjöl- ín komust aldrei til London. Hvernig stóð á því að skjölin komQ aldrei til London? er á daginn leið og var veðrið Mð fegursta. Fjallahringurinn Masíi við í fegursta skrúða i litum ljóss og lofts, en frarn-• Uindan lá hafið skinandi eins og 'i&pegill eða smágárað er andvari biés. y'oru allir á einu máli um það að betri skemtistað en Eiði væri ekki unt að kjósa sér, með þvi að þar er skjól fyrir öllum átt- iirn, landrými mikið og sævar- sitröndin ákjósanleg fyrir þá, sem njóta vilja sævar og sólar. ■ ílndanfarnar vikur liefir ver- ið unnið að þvi að ryðja og bæta • vegmn .áð JEdði og er hann nú 'Orðjhu úgætur. Frarn undan líggnr liinsvegar að hefjast handa um framkvæmdir á staðnum sjálfum, þannig að svo verði í haginn búið að skemtan- ír verði ekki eins veðri háðar og undanfarið liefir verið. Þeir, sem hafa tekið að sér að selja happdrættismiða til á- góða fyrir Eiði, ættu að skila þeim, eða andvirði þeirra, sem fyrst til Stefáns A. Pálssonar. Þarf að leggja sem ríkasta á- herslu á sölu miðanna til hausts- ins. Á sunnudaginn kemur verð- ur haldin skemtun að Eiði, en sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt annast þá skemtiatriðin og hef- ir forgönguua. Er þess að vænta, að Reyk- víkingar og Hafnfirðingar láti sér umhugað um þennan skemtistað sinn, þannig að hann megi verða, sem best úr garði ger og eigi sinn drjúga þátt í skemtanalífi bæjanna, þar sem menn öðlast þrótt og þor samfara því að njóta sól- skinsstundanna, sem aldrei eru of margar hjá okkur Islend- ingum. Veðrið í morgun. f Reykjavík io stig, mestur hiti í gær 15, minstur í nótt 5 stig. Sól- skin í gær 12.6 stundir. Heitast á landinu í morgun 10 stig, hér, kald- ast 2 stig, á Siglunesi, Grímsey og Kjörvogi. Yfvrlit: Djúp lægÖ yfir Skotlandi á hreyfingu í austur. Há- þrýstisvæði yfir Grænlandi. Horf- nr: Faxaflói: Stinningskaldi á nor'Öaustan. Víðast úrkomulaust. Farþegar á Lyru frá útlöndum: Finnbogi Þor- valdsson verkfræðingur, ungfrú Sigriður Sigurjónsdóttir, Sigurður Pálmason kaupm., Margrét Gísla- dóttir, frú SigríÖur Halldórsdóttir, Benjamín Eiríksson og fjölda marg- ir útlendingar. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er væntanlegur til Leith í dag. GoÖafoss er í Reykjavik. — Brúarfoss fer ' í kvöld áleiðis til Grimsby og Kaupmannahafnar. — Dettifoss fer frá Grimsby í kvöld áleiðis til Hamborgar. Lagarfoss er i Kaupmannahöfn. Selfoss er á út- leið. Sigurjón Jónsson, fyrv. bankastjóri og alþingismað- •ur, er sextugur í ‘dag. Næturlæknir í nótt: Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98. Simi 2111. Næturvörður í Reykja- , víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Gengið í dag. Sterlingspund .........kr. 22.15 ' Dollar ............... — 4-47% 100 ríkismörk..... •— 180.17 — fr. frankar....... — 12.61 — belgur.... —.75-99 — sv. frankar....... — 102.79 — finsk mörk........ — 9.93 — gyllini ......... — 247.90 — tékkósl. krónur .. — 15-83 — sænskar krónur .. -— 114.36 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur . . — 100.00 Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur : Danssýn- ingarlög. 19.50 Fréttir. 20.15 Sum- arþættir (J. Eyþ.). 20.40 Einsöng- ur (ungfrú Elsa Sigfúss). 21.05 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðu- lög. 21.30 Hljómplötur: Kvöldlög. Bók vorslns. Hulda: „Fyrir niiðja morg- unsól“ Ellefu æfintýri. ísa- foldarprentsmiója h.f. 1938. Það átti vel við að þessi æfin- týri Huldu skyldu koma með hækkandi sól. Þau eru sjálf óð- ur vors og upprisu lifs, hreinir og ófalskir hljómar úr veldi listarinnar. Þá eru æfintýri rétt og vel skrifuð þegar þau hafa gildi bæði fyrir fullorðna og börn — eru alt í senn: djúpsett, einföld og fögur. Hulda þekkir léynd- ardóm æfintýrisins, leiðir les- andann um hinn þrönga stig inn í sumarland þess og segir: hlustaðú! — Hér fær alt líf og mál — alt frá vörðunni á heið- arbrúninni til útburðarins í Skollliólamýri, sem hefir kvein- að öldum saman og beðið eftir miskunn mannanna. Strokuhesturinn og kisa, fjallið.og hraunið — alt talar þetta sínu máli. Nýir og nýir lieimar ljúkast upp fyrir undr- andi og glöðum augum lesand- ans. Hér er ekkert sótt til ann- ara, heldur ausið úr sjálfum brunni listarinnar. Það er ekki gott að gera upp á milli þessara ellefu æfintýra — en sögunni af vörðunum, hinum tryggu og trúu vinum ferðamamianna og barnanna mun ekki livað síst verða fagn- að. Og vel mega listamennirnir íslensku una sínum hlut í æfin- týrinu um perlurnar. En þannig mætti lengi telja. Islensk náttúrufegurð og ís- lenskt fólk er uingjörð þeirra dularheima, sem þessi marg- þættu æfintýri húa yfir — sögð á hreinni og ósvikinni íslensku. Þau munu lifa. Bergensfjord, skipi norsku Ameríkulínunnar, liefir nú verið lagt, og verður ekki notað fyrst um sinn. Oslofjord hefir verið tekið til Ameríkuferða, í stað Bergensf jord. NRP—FB. STAÐA ISLANDS í STRÍÐI JAFN HÆTTULEG OG ÁLANDSEYJA? Kaupmannahöfn, 16. júní. FÚ. Finska blaðið .á Álandseyjum flytur í gær grein um það live eyjarnar séu varnarlausar ef til ófriðar kæmi og geti þar af leið- andi orðið herfang hvaða ríkis sem er. Líkir blaðið stöðu eyj- anna við stöðu íslands í þeim efnum. I tilefni af þessu skrifar sænska blaðið „Stockholms Tidningen“ að aðstaða íslands sé þó nokkru skárri, vegna hinnar miklu fjarlægðar lands- ins. KvínnaH KAUPAKONA óskast. Þarf að slá. Gott kaup. Uppl. á ,Óð- insgötu 20 B, uppi. (533 1. kappleikur þýska úrvalsliðsins viÖ íslenska úrvalsli'ÖiÖ, hefst í kvöld kl. 8)4» stundvíslega. Fólk ætti aÖ mæta svo snemrna, a‘ð ekki verði milql um- ferð á íþróttavellinum meðan Lúðrasveit Reykjavíkur leikur þjóð söngvana á undan leik. Lúðrasveit Reykj avíkur leikur á íþróttavellin- um frá kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir á götunum í dag, og ætti fólk að tryggja sér þá' í tima, til að forðast þrengsli við inngang- inn. Sæti verða aðeins seld við inn- ganginn frá kl. 7 e. h. Yerð á að- göngumiðum er það sama og vant er. Höfnin. Lyra kom í morgun. Súðin koni úr strandferð á laugardagskvöld. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrír börn. Fógetinn virðist véfá áð itáldá íiieð- Bravói Ec/ (jct vcrið þarna á bak samsærismönnuni sínum veisiú. Éf við veggtjöldin. Stóll fógetans er þá ég gœti nú bara heyrt til þeirra. næstur mér. llAPAt'FllNDIf)] 1 DRENGJAVESTI tapaðist frá Aðalstræti að Ránargötu 19. Skilist Ránargötu 19. (528 LÍTIL, Ijósgul ferðataska með Zei ss-k vi k niy ndavél tap- aðist í gær á leiðinni til Þing- valla, rétt fyrir neðan Svana- staði. Finnandi vinsamlega heð- inn að gera aðvart i sirna 2835. (531 HVÍTÚR kvenhanski tapaðist í gær. Vinsamlegast- skilist Öldugötu 3. (53? GULLARMBAND tapaðist í vesturbænum 19. júní. Finnandi vinsamlega heðinn að slcila þvi á Aðalskrifstofu Landssímans, gegn fundarlaunum. (538 bBrFUNDÍK^/TÍLKYtimGHR, GRJÓT. Upprifið hraungrjót fæst. Uppl. Eyvík Grímsstaða- holti kl. 7_9. (522 NÝTT úrval af ódýrum töl- um og hnöppum íekið upp á morgun. Jakka-, vestis- og húxnatölur fyrirliggjandi. Mik- ið af allskonar smávöru. Versl. Dyngja. (490 MEÐ tælcifærisverði sem nýtt peysupils (klæði), Upphlutur, belti, upplilutssett og rykfrakki (dökkblár), á sama. stað tví- hólfuð gassuðuvél. Bókhlöðu- stig 7, (535 NIVEA-CREAM og oliur. — Anianti cream, púður, varalitur, liandáburðúr, Colgates varalit- u r. Pigmentan olía. Tannpasta, Jod-Kaliclora, Lido cream, vara" litur, naglalakk og fleiri snyrti- vörur. Versl. Dyngja. (492 KVENREIÐHJÓL til sölu, tækifæirsverð, á Njálsgötu 4, kl. 5—7. Sími 1306. (534 ÍÞAKA annað kvöld kl. 8%. Stórstúkuþingsfréttir. Rætt um sumarstarfið. (530 ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kvöld kl. 8. — 1. Inn- taka nýrra félaga. 2. Br. Pét- ur Sigurðsson flytur erindi. 3. Stórstúkuþingsfréttir. (532 KnciSNÆf)il 2 HERBERGI og eldhús til leigu nú þcgar á Laugavegi 20A. Ódýr húsaleiga, Einnig hentugt fyrir verkstæði eða iðn- að. (529 IKADPSKARJIÍ BARNAVAGN til sölu Bjarn- arstíg 7, uppi. (527 2 DJÚPIR stólar til sölu. A. v. á,____________ (526 LÍTIÐ HÚS með stórum bletti utanvert í eða utan við bæinn óskast í skiftum fyrir lítið og þægilegt liús í bænum. Tilboð merkt „R“ leggist inn á afgr. Visis. (539 HVÍTT strigaefni í kjóla, fleiri tegundir. Mikið úrval af sumarkjólaefnum. Mislit léreft í drengjablússur á 1,50 mtr. — Versl. Dyngja. (493 TVÍSETTUR klæðaskápur úr vönduðu efni selst með tæki- færisverði. Uppl. i síma 2773 kl, 6—7, (536 ■■■■■—--r.i .. 1 .. önii .— UPPHLUTSSKYRTU- ög svuntuefni, best og ódýrast úr- val eins og venjulega. Versl. Dyugja.__________(591 ÁGÆTT PÍANÓ til sölu. — A. v. á. (540 Fornsalao Hafnapstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KÁPU- og kjólaefni frá Saumastofunni Laugavegi 12, eru seld í Rammaverslun Geirs Konráðssonar, Laugavegi 12. — Sími 2264. (308 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (8 124. SAMSÆRIÐ. Hrói höttur kom Rauða Roger fyr- Uss — ,iáfié fiÍJSU: Vétj'jjt/’öiditl ir kattarnef, en vi'ð verðum a'ð ná hreyfðust. Það er einhver áð, hlera kastalanum. — Wynne verður að samtal okkar. Njósnarar! deyja! JLEYNDARAIÁL IO JHERTOGAFRÚARINNAR handa honum. Og eftir á eyðileggur hann fyr- irmyndina. En þetta er ekki sagt til lasts. Hann ■<k férindi í mentamálaráðuneytið á morgun og jþú getur gert þér í hugarlund, að liann getur S'eirgið nóga kennara, þegar tekið er tillit til Tþess, að stórhertoginn býður 10.000 rikismörk I árslaun.“ .,,Tíu þúsund rikismörk,“ endurtók eg undr- andi. _,,Við verðum að liefjast háilda þegar. Eg: ætla Að skrifa Marcais nokkrar línur“. I>að gerði hann þegar og fékk mér til lestitrs *og eg roðnaði upp í hársrætur, er eg las hólið s.Kn sjálfan mig. „Marcais fær þetta bréf i fyrramálið. Hann er nákvæmur og stundvís. Og þú verður að við þvi húinn, að hann geri þér orð snemma. Meðal amiara orða, livar áttu lieima?“ „í húsinu nr. 7 við Cugargötuna!“ „Mundu að vera heima — aimars geturðu snist veiðina úr hendi þér.“ „Fáðu mér bréfið,“ sagði eg. „Egi skal setja það í póst sjálfur“. Svipur lians bar sjálfsánægju vitni, er hann sá ákafa minn. „Þú ert sannarlega heppinn,“ sagði hann. „í stað þess að búa við algeng kjör hjá Bertliomieu færðu að lifa sældarlifi í kastala — eða réttara sagt höll. Lauenburg er gullfallegur staður, er mér sagt. Marcais kaus að vera þar tveimur ár- um lengur en hann þurfti, meðan liann heið eftir enn betri stöðu, Stórhertoginn er viðfeld- inn maður. Og stórhéidögafrúin er duglegri á refaveiðum en nokkur karlmaður. Marcais sagði mér, að hann hefði sprengt hesta hestinn sínii, er hann reyndi að fylgja henni eftir. Én íegðu höfuðáhérslu á það, að nota tímann til þess að húa þig undir enn meiri frama.“ Eg várð þess var, að liann leit á fátæklegan klæðnað minu. „Hafðu engar áhyggjur af því,“ sagði eg svo ákveðinn, að það vakti uiidrun hans. Hann horfði á mig aftur og brosti. „Hafðu hugann á starfinu — og horfðu fram. Þegar þú kemur aftur áttu nokkur þúsund mörk. Það getur komið sér vel að liafá þau handa milli. Yfirmaður minn er búinn að hreiðra vel um sig en ef skip lians sekkur mun eg yfirgefa það á undan honum. Ef maður ætl- ar sér að hafa not af mönnum er það mín reynsla, að það gangi erfiðlega, nema maður sé kominn yfir það, að þurfa á fjárhagslegri að- stoð þeirra að lialda. Það er ekkert betra en ráðherrastaða og það er hest að halda sínu meðan unt er, en liafa alt af eitthvað i bak- höndinni. Ella yrði menn að grípa til þess að selja mönnum einbætti fyrir tvö þúsund franka eða svo. En þú ættir að geta sparað þér saman sex þúsund ríkismörk að minsla kosti. Þú þarft ekki að eyða neinu, nema í bækur og fatnað og slíkt. En það liefir sinn árangur að vera vel klæddur. Taktu Marcais þér til fyrirmyndar í þvi efni. Hann hefði ekki komist þangað sem hann er nú, ef liann væri ekki vel klæddur.“ í þessiun dúr talaði Etienne Riheyre. Auk þess að gefa mér góð ráð liafði liann sannað mér að það vill oft svo til i lífinu, að kunningj- ar — menn, sem maður hefir liitt og að eins lcynst lítils háttar — geta gert og gera manni meiri greiða en þeir, sem vinir nefnast. Aldrei hafði mér fundist Parísarborg fegurri en þetta októberkvöld, er tunglið skein á Signi;, sem var eins og ldædd purpuraskikkju, sem Ijómar á. Eg setti bréfið í póstkassann á horninu á Rue de Bourgogne, skamt frá þinghúsinu. Og þegar ég hafði gert það fann eg lil löng- unar að riíégá vera einn — einn með liugsanir mínar. Tíu þúsund ríkismörk — tólf þúsund og fimm hundruð frankar! Og menn segja, að peningarnir geti ekki gert menn hamingjusama. Hvað annað getur þá gert menn ánægða hér í veröld? Hvað liafði gert mig svo öruggan, glaðan í lund og hjart- sýnan? Eg gekk eins og í sigurvimu liverja götuna á fætur annari, um Rue de Varenne, Rue-Barbet- de-Jouy, Boulevard Montparnasse. Eg var í essinu mínu og eg tók ekki eftir þeim, sem á vegi mínum urðu. Og þó — eg sá þetta kvöld manneskju, sem vakti athygli mína. Furðulegt, að eg skyldi sjá hana eina. Eg sá hana 'ganga til og frá undir strætisljóskeri í nánd við stjörnuturninn. Hún var smágerð þessi stúlka og hár liennar rauðgullið á lit. En

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.