Vísir - 05.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1938, Blaðsíða 3
VÍSIR Ilfniiisiilmrur og Irniiiir- Því var alment fagíúið af bæjarbúuSft þegar bæjarstjórn og lögreglustjóri vísuðu bifreiðastöðvuttum af stæðum sínum við Lækjartorg og þveígötunum að Áusturstræti, enda er það tví- mælalattst einhvér mesta og merltasta skipulagsbréyting, sem þar bíður úrlausnar. Menn bjuggust alment við að bæjarstjórn- in myndi ekki láta sér nægja með uppsögnina eina, heldur leitáðist hún einnig við að finna heppilega lausn til frambúðar á þessurn máliim, og þá lausn sem allir gæta vel við unað, enda má fullyrða að bæði eigendur bifreiðastöðvanna og bæjarbúar álment æsJcí heppilegrar breytingar i þessa efhi. Því varstrax lialdið fram hér i blaðinu, að það væri sjálfsagt og óbjákvæmilegt að bæjar- stjórn’in sjálf sæi bifrciðastöðv- unurn fyrir nýjum stæðum, Það ealt og út af fyrir sig hvar bifreiðastöðvarnar eru settar er svo þýðingarmikið airiði fyrir umferð og skipulag bæjarins, að þar má eldcert handahóf ráða, en stæðin verða að ákveðast að rannsökuðu máli, með tilliti til þess tvenns að bifreiðastöðvun- mn verði gert jafnt undir höfði, þannig að þær bíði ekki óeðli- legt tjón af breytingunni, og að 'þær verði þar settar í bænum, sem almenningi er þægilegast og umferðin leyí'ir. Bifreiða- stæðin mega liinsvegar ekki einvörðungu ákveðast af því, hvar eigendum stöðvanna kann að hepnast, að hola sér niðmy eða eftir hinu hvar þeir æskja helst að vera, ef það rekst á hagsmuni almennings eða ráð- stafanir hæjarstjórnar. Bæjarstjórnin virðist illu heilli liafa lineigst að því ráði,. áð segja stöðvunum upp stæð- um sín'um, án þess að hugsa þeim fyrir öðrum heppilegum stæðum, enda ætlað þeim sjálf- um að leysa málið, eftir því livað hver fengi áorkað. Árang- urinn er nú kominn í ljós, og hann er í stuttu málí sá, að ein stöðin hefir fengið afgreiðslu og bifreiðastæði meS því að sameinast annari stöð, en hinar stöðvarnar standa uppi í ráða- leysi. Að vísu hafa þær bent á stað, sein þær óska eftír að fá til afnota, túnið niður undan Ikaupfélagsútihúinu, en sú lóð er eigií. -ríkisins og var keypt á sínum 'tíma i þvi augnamiði, að þar skyldi reist opinher bygg- ing, én liefir verið léð til ann- ara óþarfari afnota til þessa, þótt. gera megi ráð fyrir, að ein- hverntíma reki að því að lóðin yerði notuð í þarfir rikisins. Hitt er auðsætt að það tvent "getur illa farið saman, að fram- an við rikisbyggingu vei’ði bif- ■'rciðastæði, og þótt horfið verði : að þessu ráði, má ganga út frá því sem gefnu, að hér verði að- eins um hráðabi rgðalausn að ræða og úrlausnarefninu sé skotið á frest. Þótt að þessu ráði verði horf- ið, er þó aðalatriðið það, sem mælir þvi í gegn, að sama um- ferðaröngþveitið hólst áfram, þar eð hifrei.ðastæðin væru eftir sem áður við mestu umferða- krossgöíu hæjarins, en stæðin hafa aðeins vei'ið íflutt til, án þess að nokkrar líkur séu til þess að hetur fari en áður, nema að siður sé. Þess verðnr eitmíg að gæta, að nauðsyn her tBL að komið verði upp stæðum fyrir bifreið- ar éinslakliuga i miðhænum sjálfum, og sú ' fillaga ltefir komið fram, að ræma neðan af lóðunum við Lækjargötu verði tekin til þeirra afnota. Á þvi jgæti faríð vel og er alt annars íöðlis, en að setja þarna upp fast- .10’ bifreiðasíöðyar, en það lurorutveggja getur ekki farið saman. B ifreiðastöðvarnar mega ekki .liggjn við að'alumferSargötur bæjarins. Þær verða að visu að vera í miðbænum, en utan aðal- Winston Churchill, reyndasti stjónimálamaðui Bieta. Niðurl. Churchill varð ráðherra 1908. Árið 1908 varð Churchill verslunarmálaráðherra, en það var fyrst árið 1911, sem honum gafst kostur á að sýna hvað í honum hjó. I júlímánuði það ár lenti Brelum og Þjóðverjum saman við Agadir, en sætlir koniust þó á, en breskir stjórn- málamenn tóku að gruna Þjóð- verja um græsku. Churchill var þá gerður að flotamálaráðherra og forsætisráðherrann, sem var Herhert Asquith skipaði hon- um „að gera flotann svo vel úr garði að hann yæri- ávalt til taks fyrirvaralaust, ef Þjóð- verjar skyldu ráðast á Brct- land“. umferðagatnanna, Sú tillaga, sem er ekki í samræmi við það, er engiu lausn á ntálinu. SainkVíemt fframanrituðu ær það auðsætt að bifreiðastöfev- arnar hafa ekki fundið full- laegjandi -lausn á ntálinu, en þá l'ekur að því sama, að hæjar- stjórnin verður að taka málið í sínar Itendur, eins og sjá mátti fyril' og leysa það 'á fullnægj- andi liátt, og þau afekifti hæjar- stjórnarinnar þdta enga bið, með þvi að i eindaga er komið. Það verður að finna heppilega staði við Uiiðbæinn og úthúa þá þannig, ‘að þeir henti stöðvun- um til •al'greiðslu. Það ;er ekki eðlilegt, að bif- reiðastöðvarn ar sjálfar geti án afskifta hæj ars t j órnarinnar leyst þetta mál, en lillaga þeirra er eðlileg áð því leyli, að hún hyggist á þeirri ósk stöðvanna, sem nú eru settar út á gáddinn, að aðhúnaður þeirra verði ekki gerður lakari, en annara stöðva, sem þegar ltafa fengið hentugt afgreiðslupláss við miðhæinn. Með hinni nýju lögreglusam- jtvkt fær bæjarstjórnin heimild til að ráða því, hvar bifreiða- * stöðvar -verða levfðar í hænmu og hæjarstjórnin getur þá auð- veldlega komið í veg fyrir all- an meting milli bifreiðastöðv- anna með því að gera þeim öll- um jafnt undir ltöfði. Það vteri vafalaust réttast og heppilegast að ltafa svo sem tvö hifréiðatorg í eða við miðbæinn ællnð ffi afnota fyrir hifreiða- siöðvarnar, og slik torg ætti hæriun ..að láta gera á sinn kostnað, og annaðhvort hyggja sjálfur (éða gefa eige.ndum slöðvanna kost á að hyggja af- greiðsluhús, sem lægju vel víð með ffilití til rekstursíus, og væri þá ölluin stöðvunum gerí jafnt undir 3aöfði eins og sjálf- sagt er. ¥íð umræðui’ um lausn þess- ara mála tuega menn ekki glcyma því, aS bifreiðastöðv- arnar Iiafa þý'öjngarmikíð hluí- Daufur og leiðinlegur leikur af hálfu íslend- inga í gær. Leikur hins íslenska úrvalsliðs í gærkveldi var svo daufur að undrun sætti og urðu áhorfendur fyrir miklum vonbrigðum, því að þeir höfðu búist við f jörugum leik og snörpum, bæði í sókn og vörn. Vita menn ógerla af hvérju þetta stafaði, en líklegasta tilgátan er, að íslendingar hafi verið vonlausir um sigur frá upphafi, Hinsvegar var leikur Þjoðverjanan mjög skemtilegur. Kom þar tvent til, veður var ágætt og deyfð íselndinganna. Eins og fyrri daginn voru þeir Lindemann, Hohmann og Linken hættu- legustu mennírnir. íslewdingarmr virðasl ekki haf'a lært það á hinufíi fyrri leikjnm, að iþar sem þeár standa Þjóðverjunum svo langt að baki í leilmi og tækni, þá geta þerr eyðilagt að miklu þá lcosti Þjoðvcrjarma með því að vera autgu rífandi duglegir og ósér- Mífnir. En í gær komust þeir yart úr Æporunum. Þetta á þó ®kki við -alla mennina. Branduí æar ágælur, svo og Björgvin ISchram, og af framlínunni var -Jón Sjgurðsson hestur. Sigur- jón var traustur þrátt fyrir of- 'ureflið ®g Ólafur Þorvarðarson duglegur. En það nægir bara ekki, að örfáir menn standi sig iágætlega. Sænslai fimleikamennirnir 'voru hoðnir á kappleikinn i ' gær. Beyndu þéir að örfa ís- iendingana með lirópum, en ígáfust upp. Áhorfendur munu hafa verið Efciátt á Jim la þúsund. J \verk með ltöndum, sem nauð- 'syn er á að leyst verði sem best , aueð tilliíi ,til þarfa hæjarhúa, : <og að hér er um skipulagsmál sið asæða, sem á að vera til fyr- íframhúðar, en ekki til hráða- bíi'g'öii. Skipulagsmál hæjarins verða aldrei leyst af handaliófi og af nsnömiiKn, sem ekki vinna að þemr málum að staðaldri. Framsýiú í átevörðunum «og ör- ugg forysta % framkvæmdinni eru skilyróin, enda sú terafa, sem allir ibæjarhúar gera til íi’áðamanna' hæjaÆ’inálanna al- ■i®.ent. Fyrri hálfleikur. Fyrstu 5 minúturnar er leilc- urinn alljafn, en Þjóðverjmium tekst þó að halda knettinum lieldur nieira á vallarhelmingi Islendinga. Þegar 5 mín. eru liðnar skjóla Þjóðverjar í fyrsta skifti á markið. Sendir lvraít hátt skot frá vítaleig, en Hermann grípur knöttinn. 7 mín.: Lindemann sendir knöttinn fyrir markið. Brandur ætlar að renna lionunr til Her- ttianns, en hann, dettur og virð ist knötíurinn ætla að liggja inni. Þá her Ó- Þ. að og hann hjargar. 8 mín.: Prysock „cenrar“ til Lindemann fyrir markið, en liann „brennir af“. 10 mín.: Upphlaup hjá Is- lendingum. Jón S. sendir knött- inn rétt fyrir opið markið, en þarer þá enginn ísl. Hættulegt. 16 mín.: Rolir sendir knött- inn fyrir markið, Brandur skall- ar íiann, en Linken nær honuni og er þá ekki að sökum að spyrja, 1:0. Keniur nú einn leiðinlegasti kafli leiksins; og er liann hvergi nærri í frásögur færandi. 35 mín.: Linken leikur með knöttinn upp að markinu, gef- ur hann til Lindemann, en hann skýtur svo laust, að Hermann fær varið. Loks á síðustu mínútu virðast ísl. ætla að standa sig. Althoff sparkar laust frá marki og Steini Einars nær knettinum, en áður en hann kemst í skotfæri, ern tveir Þjóðverjar búnir að taka knöttinn af honum. Síðari hálfleikur. Þegar 2 mín. ern liðnar, gerai Þjóðverjar annað markið. Link-t cii leikur einn upp að marlanuw skýtur liátt en laust og er ekki varið, 2:0. Á næstu minútu veður i Jude- mann upp að markinu. Hermu lileypur fram, missir af Ioieta- iniini, en eftir nokkurt þóf tekst að gera horri úr þvi. 6 mín.: Lindemann skýtur frá vítateig. Knötturinn fer í stöngina og hrekkur út aí'tur. 12 min.: Prysock „hrennir af“ 5 mera frá markínu með afar lausu skoti. Liggur knöffurinn nú lengí aðeins á vallarhelmingi Islend- inga, en þeir þvælast fyrir Þjóð- verjunum og tekst að liindra, að mörkin verði altof mörg. 25 mín.: Lindemann leikur heint upp i markið og setur ó- verjandi mark, 3:0. I siðara liluta þessa liálfleiks fóru íslendingar að reyna að spjara sig, en gátu aldreí hrist af sér deyfðina almennilega. 33 min.: Vitaspyrna á íslend- inga. Lindemann tekur og ligg- ur knötturinn inni, því að Her- mann hreyfir sig ekki til að verja, 4:0. Skot á mark íslendinga . . Þjóðverja . . . 17+17 = 34 3+ 2= 5- Vítaspyrnur: Á íslendinga .......1+2= Á Þjóðverja ......... 4+4= Horn: Á íslendinga ......... 1+2=3 Á Þjóðverja ---------- 0+2 = 2 i Knötturinn út af: Vegna íslendinga 16+10 = 26 Vegna Þjóðverja 16+ 7 = 23» Dr. Timmermann, ræðismað- ui’ Þjóðverja hér, hauð í gær fararstjórn þýska úrvalsliðsins ósamt foseta I. S. í. og formanní móttökunefndar til miðdegis- verðar að Hótel Borg. Gíslí Johnsen og frú voru nie'Öal farþega hingað á Mií- waukee í gser. c aðeins Loft uf. Hvernig liann leysti það verk af hendi sást best, er stríðið braust út árið 1914. Lady As- quith skýrir frá þvi í endur- minningum sínum, er ráðuneyt- ið var kvalt til fundar í forsæt- isráðherrabústaðnum, nr. 10 við D'owingstreet, og heðið var eftir svari Þjóðverja við úrslita- koslum Breta. Allir ráðherrarnir voru æslir og úttaugaðir að Churcliill und- anteknum. Hann virlist liinn ánægðasti og lélc á als oddi. Er ldukkan sló tólf reis As- quitli úr sæti sínu og lýsti yfir því að ófriður væri liafinn, og fyrsta skipun hans var að hafa flotann strax til laks og útbúa Iiaim að nauðsynjum. Flotinn var tU taks. ChurchiII reis sti’ax á fætur og lýsti yfir þvi að flotinn væri reiðubúinn og honum væri eklc- ert að vanbúnaði að liefjast handa, og liinn 30. júlí, þegar meiri hluti ráðuneytisins hafði liallast að lilutleysi hafði breski flotinn látið úr lægi og siglt Ijóslaus að næturlagi til þeirra staða sem flotamálastjórnin hafði ákveðið. Nokkurum vikum seinna var þýski flotinn reiðuhúinn. Þetla varð samt sem áður skammgóður vermir fyrir Churchill. Leiðangrar þeir, til Antwerpen og Dardanella- sundsins, sem hann beitli sér fyi'ir, mishepnuðust með öllu. Sérfræðingar hafa að vísn látið þá skoðun sína í ljós að hug- rnyndin hafi hæði verið afbragð og sjálfsögð, en á þeim tíma brást herforingjaráðið og flota- foringjarnir Churchill, og á liann skelti þjóðin allri skuíd- inni fyrir mistökin. Þetta leiddi til þess að stjórn frjálslynda flokksins varð að láta af völdum, og Churchill, sem liafnaði minnihátlar ráð- herrastöðu í hinni nýju stjórn, fór lil Frakklands, —- í stríðið. Árið 1917 var hann kallaður heim að nýju, og gerður að her- málará&Iierra, Jof tvarnaráð- herra o. fl. Árið 1911 hafði Churchill elt gnátt silfur við David Lloyd George og Íéiddi það tíl þess ?að Lloyd George varnaði honum þeirrar ráð- herrastöðu í ráðuneyti sínu, sem fcionum har, og varð þá ekki annað séð, en ,að Glmreh ill væri dauðadæmdur í stjórmoálabar- áttunni. Churchill gerist málari. Þrált fyrir þetta varð Ghur- cliill viðloðandi við stjórnmálin, með því að stjórn Lloyd George íéll. Um skeið liafði hann þó dregið sig í lilé og lagt stund á málaralist og ritstorf, 'en faðir hans hafði liugsað sér að liann yrði málari, og liafði gefið hon- um kost á að afla sér undirhún- ingsmentunar í þcirri grein. Cliurcliill hóf stjórnmálabar- áttu sína aftur, ekki sem frjáls- lyndiir, — með því að, liann hafði liröklast úr þeim flokki vegna yfirgangs Lloyd George, — og gerðist liann nú íhalds- niaður, enda tök sá flokkur hann í fulla sátt. Forsætisráð- herrann, Stanlöy Baldwin, út- nefndi Churchill, sem fjármála- ráðherra i stjórn sinni, en kosn- ingu Iiafði hann lilotið á þing í Epping-kj ördæmi árið 1924. Ur þessu var litið svo á að Ghur- cliill væri annar aðalforingi í- lialdsflokksins. í Neðri málstofu hreska þingsins hafði liann einn- ig forystuna á hendi og harðist þar fjTÍr fjárlögum sínum og kom þeim í gegn. Þegar jafnaðarmenn komust fil valda árið 1929 undir forystn MacDonalds fók Snowden við .fjármálaráðlierrastöðunni af Churchill og áttu þeir þá strang- ar og langar orðasennur í þing- inu, sem voru rómaðar mjög. Eilt sinn deildu þeir látlaust í 21 klst., og voru þá ei spöruð hin breiðu spjótin. ) Nokkurt fylgi en ekki nægjan- legt. Þegar jafnaðarmannaflokk- nrinn sundraðist og stjórnin féll, myndaði Ramsay MacDon- ald þjóðstjórn sína. Var Chur- cliill þá enn kominn í andstöðu við alla og lilaut ekki ráðherra- stöðu í þeirri stjórn. Árið 1935 háði liann harðar deilur í þing- inu um Indlandsmálin og fylgdi cinn þriðji liluti íhaldsflokksins lionum að málum, en síðan lief- ir Iítið á honum horið nema í þau skiftin, sem hann hefir deilt á stjórnina fyrir lélegar land- varnir og hernaðarimdirbúning^ en þau mál telur hann varðai mestu. Fylgismenn Cluuchill eru allmargir, en Mnsvegar ekkl nægilega sterkir til þess að Iion- um hjóðist ráðherrastaða. Mun fylgi hans liafa aukist aiíveru- lega nú upp á síðkastið og má ætla að þær hörðu deilur, sem háðar liafa verið undanfarið i hreska þinginu, séu íneðfrain sprottnar af andstöðu Iians við ríkisstjórnina i Iiermálununr. Gliurchill fæddist 30. nóv„. 1874. Hann kvongaðist og á. fjögur hörn, þrjár dæfur og einn son, Randolph að nafní, ogt leit svo út um skeið, að hana myndi feta dyggilega í föfspor föðurs síns. Randolph hauð sig íram í aukakosninguni, wm ó. liáður íhaldsmaður, og harðist þá fyrir málstað föður síns í Indlandsmálunum, og sýndi það þá, að liann hefir hlotið mörg einkénni föður síns að erfð'uin, og hjuggust menn við niiklu af hoiium, er stundir líða fram. Störf í hjáverkum. Eins og getið var um í upp- Iiafi greinar þessarar hefiir /Cliurcliill lagt gjörva liönd á margt í hjáverkum sínum. 06.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.