Vísir - 08.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 08.07.1938, Blaðsíða 3
VlSIR AtvinníilausÍF unglingap þurfa að fá tækifæpi til náms og nndijpbúnings undip majpgvísleg störf. • * Merkilegt siarf i l>essa átt hefirVerið hafið með vinnuskólun- um, en eins og getið var um í Vísi í gær er nó næstum lokið undirbúningi að því, að VinnUSkólinn á Kolviðarhóli taki til starfa. Hefst starfsemm í næstai viku. Af greih þeirri, sem hér fer á efiir fá menn nokkura vitneskju um reynslu Canada- manna í þessum efnum, en reynsla annara þ.jóða í þessum mál- um sem öðrum er þíss verð að kynna sér. C YJRIR liðlega ári var háfin 4 víðtæk starfsemi i Canada að tilhlutan hins opinbera til þess að atvinnulausum ungling- ar gæti fengið tækifæri til náms og undirbúnings undir marg- vísleg störf, í iðnaði, landbún- aði og fleiri greinum. Á þeim tiltölulega skamma tíma, sem um er að ræða, hafa 55.000 ung- lingar í hinum ýmsu fylkjum Canada sótt námskéið, sem til hefir verið stofnað í þessu skyni, með ágætum árangri. Þegar Mackenzie King stjórn- in komst til valda 1934 tók hún sér fyrir lrendur, að hef ja fram- kvæmdir í þessum efnurn. —- Smám saman fékst sú reynsla, að heppilegast væri að stofna til námskeiða, sem unglingarnir gæti teldð þátt í sér að kostnað- arlausu, og' þar búið sig undir ævistarf sitt. í apríl 1937 veitti samhandsþingið í samráði við JFylkisstjórnirnar eina miljón dollara í þessu skyni. Mikil nauðsyn þótti að gefa liinúm stóra hóp sem árlega lauk námi í unglingaskólum, tækifæri til þess. að sækja slík námskeið Ungt fólk. á aldriniim 18—30 ára, getur sér að kosþraðar- lausu sólt þessi námskeið, sé það atvinnulausl og skorti fé til þess að húa sig undir æfistarf af eigin ramleik. í hverju fylki var tilliögun námskeiðanna hag- að þannig, að tillit var tekið til þess, livaða framtíðarmögu- leilca er um að ræða. í fles’tum fylkjunum eru fil dæmis nám- skeið fyi'ir slúlkm’, þar sem þær læra heimilisstörf. 1 aðal iðnað- ar- og námuí'ylkjunum, eru námskeið fyrir pilt.a, þar sem þeir viiuaa að skógarhöggi, skógrækt, námuvinglu, tré- smíði, verksmiðjuvinny. margs- konar. í aðoJ landbúnáðarliér- uðunum eru námskeið fyrir bændaefni. Á námskeiðunum er einnig veitt hókleg tilsögn í ýmsum greinum, lagt stund á íþróttir og líkajusrækt. Yl'ir ÞÁTTTAKA ÍSLANDS í NOR- RÆNU JARÐRÆKTARMÁLA- RÁÐSTEFNUNNI RÆDD I SÆNSIÍUM BLÖÐUM. Kaupm.höfn 6. júlí. FÚ. Ráðstefna norrænna sérfræð- ínga í jarðræktunarmálum var sett í UppsalahöII í dag. Ráð- ræna felagsins og sækja hana ura GOQ jarðræktarmenn frá öllum Norðurlöndum, þeirra á meðal landbimaðarráðherrar Noregs og Svíþjóð. Haldnir verða 110 fyrirlestrar um sam- eiginleg áhugamál Norður- Iandaþjóðanna. Ráðstefnuna situr Árni G. Eylands framkvæmdastjóri og flytur hann erindi á fimtudag, n m ísland og norræna sam- vinnu í jarðræktarmálum. Sænsk hlöð ræða mikið um þátttöku íslands í ráðstefnunni. 32.000 j)il tar og yfir 23.000 stúlknr liafa sótt náms’keiðin. Af þessum hóp hafa 22% þegar fengíð stöðuga vinnn <og segja þéii’, sem liafa j’firam- sjón með þessari slarfsemi, að það hexidi ötvírælt til þess, að hérliáfi verið lagt á réttabraut, og það nmni sannast, að smám saman muni auðnast að úlvega Áhorfendiu’ fögnuðu flokkn- rum >/eI, er liann kom inn á völl- inn og heilsaði þeim með fána sínuni. En þó',vantaði n.oldaið á að fiarakoma áhorfenda væri .alveg fullkomin. Undír kring'- aimstæðum sern þessum, að er- fendur flokkur heilsar með þjóðfána sínujrg céiga — ef vel á að vera — allir áhorfendur að rísa út sætum sínum og taka ofan. Það liefði yerið skemti- legra ef svo hefðx yerið og Sví- aroir lieföu árciðaiUega kunn- að að meta slíka knrtejsi —- eins sjálfsögð qg liún er i raun og vei’u — því Sviar ei’u, að því er talíð er, ejnhver kui’leisasta þjóð, sem mejxn þekkja. Hófust svo sýningar flökks- ins. Voru þær að mestu iþger jsömu og i fyrra skiftið, að jaokkrum viðJjættum. ' Er það mál þeirra er vit hafa á fímleikum, að yfir þessarí sýningu hafi jafnvel verið meiri fesía og örj’-ggi en yfir hinni fyrri jafnvægis-æfingarnar öruggari, jiákvæmari samtök í staðæfingunum og stökldix enn glæsilegri. En það eiga þeir, sem fyrri sýninguna sóttu, víst.all- erfitt með að hugsa sér. Það er al!s ekki fyrir venju-' lega, menslca mcnn að skilja, hvernig fimleikamenirnir fóru að því að gera hinar erfiðu jafnvægisæfingar á slánni, án | þess að mestur hluti þeirra dytti ' niður, en því fór svo fjarri, því hafi sést hik eða óstyrkur. Samtök flokksins í staðæfing- unum voru aðdáanleg, og stjórnaði fyrirliði flokksins þeim með festu gamals og reynds fimleikakennara, enda þótt ungur væri. Stökkin voru í senn falleg, skemtileg og mörg liver all- glæfraleg fyrir venjulega menn að liorfa á. Einu sinni gat maður haldið, að nú hefðu orðið einhver mis- tök. Sá fyrsti í einni umferð- inni virtist stranda fremst á miklum liluta atvinnulausra unglinga í Canada atvinnu, svo fremi, að þeir sé vel undir hana húnir, en sá er tilgangurinn með námskeiðunum, og þar með bjarga unglingunum frá hinum mörgu og illu afleiðing- urn atvinnuleysisins. Eru Can- adamenn að öðlast þá reynslu, að skynsamlegt sé að verja fc til aðstoðar unglingunum k þennan hátt, þvi að þá vcrði komist hjá gífiirlegum út- gjöldum við að sjá fyrir mild- um fjölda atvinnulausra Jkarla og kvenna, sem ekki fái tæki- færi ítil þess áð vinna fyrir sér og kannske ofl missi afla löng- un til þess, en af hinni nýju stcTnu leiði, að sjálfebjargar- viðleitni og -dugur unglinganna þroskist og þeir verði nýtir og góðir borgrirar, sem liafi þann n netnað tihað bera að vilja kom- 'iis t áfrarn af eigin rramleik. hestiuum og liékk þar fastur, en hinir liéldu ál'ram eins og ekk- ert hefði í skoi-ist. Bráðlega .baattist annar við ofan á þenn- an eina, og síðan sá þriðji og fjórði. Þá skildu menn, að liér var ekki. nm mistök að ræða, Iieldur alt að því „akrobatiskar“ Jistir, Lauk sýningunni nie'ð nokkr- ii»i staðæfingmn. Áhorfendur voru á annað þústind og' klöppuðu Svíunum óspart lof i lófa. Á sminudaginn kemur verð- ur kveðjusýning flokksins á Íþróttavellinum, og það borgar sig áreiðanlega fyrir alla að sjá þá sýningu, því sýningu á horð við þessar íyær geta alljr haft unun af. — Þá munu úrvals- flokkar kvenna úr K. R., I. R. og Ármanni og úrvalsflokkur pilta úr Ármanni taka þátt í göngunni gegnum þæinu, en plltaflokkurinn úr Ármauni muii sýna nokkrar æfingar. Reykvíkingar. Farið út á völl á sunniidaginn og kveðjið Sví- ana og njótið sjálfir góðrar skemtunar. GRÆNLANDSFAR DREGIÐ TIL VESTFJARDA VEGNA BILUNAR. Kaupm.höfn 6. júlí. FÚ. Grænlandsfarið Gerlrud Rask sem varð fyrir bilun undan Angmagsalilc og vav fast i þéttri ísbreiðu, er nú laust úr ísnum. Ráðstafanir höfðu verið gerðar til þess að eftirlitsskipið „Hvid- björnen“ drægi skipið til Reykjavikur til viðgerðar, en samkvæmt nýbirtri tilkynningu frá Grænlandsstjórn eru skemd- ir skipsins minni en búist var við. Er þvi talið óþarft að fara með það til Reykjavíkur og verður það þess vegna dregið til ísafjarðar eða Dýrafjarðar til viðgerðar. stefnan er haldin á vegum Nor- | varla er hægt að segja að þar KF.UM frá Stokkhólmí. Extn glæsilegi*i en liin fyppi, Önnur $ýning sænska fimléikaflokksins fór fram á íþrótta- vellinum I gærkveldi. Gengu Svíarnir eins og áður fylktu liði í gegnum miðbæinn með lúðrasveit í broddi fylkingar. Það var fögur sjónsið sjá þessa 20 íturvöxnu og gjörfulegu menn ganga í fylkingu, aiákvæmlega samstíga. Frá Skátamótinu á Þingvöllum. Pað helsta í dag: Flokkakepni v skátaíþróttum. Kynningar. Príersen bíósijóri sendir kökur með kaffinu. Knattspyrnukepni: England—ísland. Stór varðeldiir. Vísir hafði tal af tiðinda- ntanufi sínum eystra og fékk lijá liomím allar nýjustu fréttir. Dagurinn í gær var að allra dömi með afbrigðum skemti- legur, og varð margt til þess að auka á gleðina. Férðin í Þórisdal tókst vel, 'enda var veður eins gott og frekast varð á kosið. 1 þeirri ferð tóku þált, auk íslenskra skáta, fjöldinn af dönslcu skát- ununx og finski skátinn. Hann er víðförull maður og liefir séð margt. „Eg hefi farið í fjölda ferða- laga, en aldrei neitt sem þetta, eða með jafn ágætri leiðsögu,“ sagði hann. Fararstjóri var Björn Jóns- son. Gangan á Súlur tókst einnig vel. Skygrií var golt, og af fáum fjöllum muix víðsýnna, eða feg- urra útsýiii en af Súlum. Farar- stjórar voru þeir Gunnar An- drew frá ísafirði og Guðm. Ófeigsson. Sömuleiðis var gengið á Ár- mannsfell og voru það aðallega þeir yngri, senx ekki þótti Jijóð- andi eins erfið ganga og þeim eldri, því það var ekki fyrir- hafnarlaust að komast á Súlur, langt frá því. Skátarnir fengu fjölda heinx- sókna í gær. M. a. komu 10 yfir og undirmenn af „Fridthiof Nansen“, hluti af íslensk- dönsku ráðgj af arnef ndinni, tveir bæjarráðsmeðlimir og próf. Lárus Einarsson og frú hans. Vinsælasti þátttakandi móts- ins mun vera um leið sá yngsti. Vilja skátarnir, einkanlega þeir yngri, lielst sæma hann öllum Iiugsanlegum heiðiirsmerkjum. Er hann þegar orðinn „banda- lagsmeðlímur“. Þessi þátttak- andi er 6 mánaða gamall hvolp- ur, sem einn „Arnar“-skátinn hefir með sér og hefir liann unnið hug og hjarta allra þátt- takenda mótsins. í morgun fór fram flokka- kepni í skátaíþróttum og munu að eins flokkar frá Væringjum GOLD CBEST HVEITI, er Iiveitið, sem þarf til þess að kökurnar verði veruíega Ijúffengar. Heildsölubirgðir hjá I. Bpynjólfsson & Kvaran. liafa tekið þátt í henni. Var henni ekki lokið þegar síðast fréttist. Petersen híóstjóri í Gamla Bíó sendir skátununx kökur og annað góðgæti með kaffinu í dag og hefir sömuleiðis áð fyrra bragði lofað ókeypis af- notum af Gamla Bíó fyrir skát- ana á miðvikudaginn kemur. Seinna i dag fer fram knatt- spyrnukeppni milli Englendinga og Islendinga, og rnega „okkar menn“ vafalaust taka á, ef þeir ætla sér að standa í „Enskin- um“. í kvöld verður varðeldur kl. 9.30, og verður ekkert sparað til að gera hann sem best úr garði. Annars verður aðal-áherslan lögð á það í dag, að menn hvil- ist vel eftír erfiðið í gær, — og síða^t en ekki síst — kynnist hver öðrum. Veðrið er alltaf jafn dásamlegt og ekkert iitlit fyrir breytingu fyrst um sinn, — drengirnir altaf í betra og hetra skapi, ánægðari og ánægð- ari nxeð lífið. Bæjap fréiiír Veðrið í morgun. í Reykjavík ió st., heitast i gær 16, st., kaldast í nótt 9 st. Sólskin i gær 18 st. Heitast hér á landinu í morgun; kaldast í Raufarhöfn 3 st. — Yfirlit: Hæð fyrir vestan og norðan land. — Horfur: SuÖvest- urland, Faxaflói: Norðan kakli í dag, hægviðri í nótt. BjartviÖri. NorÖurland: NorÖan gola. Þoka meÖ ströndum fram í nótt, annars bjartviÖri. Skipafregnir. Gullfoss var á SúgandafirÖi i morgun, og GoÖafoss í Vestmanna- eyjum. Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Dettifoss og Selfoss eru á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Lagarfoss er á leið til AustfjarÖa frá Leith. Höfnin. Bro fór í gær síðdegis, áleiðis til útlanda, meÖ fullfermi af fiski, sem á að fara til Spánar. Eftirlits- skipið Fridtiof Nansen fór héðan í gær, áleiðis norður. Ennfremur fór héðan breskt eftirlitsskip. Esja fer héðan í kvöld áleiðis til Glas- gow. Es. Súðin var á Bakkafirði í gærkveldi á suðurleið. Farþegar með Goðafossi til útlanda: Guðmundur Jörgens- son, Biskup Meulenberg, Emelía Ei- ríksson, Dr. Erbach með frú og dóttur, Ester Björnsson, Þórarinn Björnsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Guðmundur Andrésson, Margrét Benediktsdóttir, þýsku knattspýrnu- mennirnir og ýrnsir aðrar útlend- ingar. Skátar! Um helgina munu skátar þeir^ sem ekki hafa getað verið að Þing-- völlum alla daga mótsins, fjöl- menna austur og er þess vænst, a<S sem flestir fari þangað. Nú er svo* komið, að skátar geta farið ókeyp- is austur og austan, en verða fjrrst að tilkynna þátttöku sina kl. 4—7 s dag í Miklagarði við Lauf.ásveg. Knattspyrnufélagið Frarn fer í skemtiferð til Þingvalla næstkomandi sunnudag. Nánaraug- lýst í blaðinu á morgun. Hornafjarðar og Öræfaferð Ferðafélags Islands. Lagt af staS 12. þ. m. með e.s. „Súðin" og siglt til Hornafjarðar. I Hornafirði er dvalið heilan dag. Farið upp í AI- mannaskarð og gengið á Vestur- horn. 1 bifreiðum að Hoffelli, en þaðan ríðandi vestur í Öræfi að Skaftafelli og verið 3 daga á leið- inni. Dvalið 2 daga í öræfum, svo haldið vestur yfir Skeíðarársand að Teigingalæk og með bílum að Klaustri. Tveir dagar ganga í ferða- lagið frá Klaustri til Reykjavíkur. Er þetta 10 daga ferð. Áskriftar- listi liggur frammi á skrifstofu Kr. Ó. Skagf jörðs, Túngötu 5 til kl. 12 á hádegi 11. þ. m. Knattspyrnufél. Víkingur. 1. og 2. flokks æfing í kvöld kL 7þý Mætið stundvíslega. Dana, hin nýja, hafrannsóknarskipið, er hér statt um þessar mundir. Verð- ur hún hér til helgar, en fer síðan, vestur og norður.. Póstar á morgun. Frá Reykjavík: Þfastalundur. Þingvellir. Laugarvatn. Áfftanes- póstur. Grímsness- og Biskups- tungnapóstar. Breiðafjarðarpóstur. Norðanpóstur. Laxfoss tfí Alcraness og Borgarness. Fagranes til Akra- ness. Bílpóstur til Graðsauka og Víkur. — Til Reykjavikur: Þrasta- lundur. Þingvellir. Laugarvatn. Álftanespóstur. Fagranes frá Akra- nesi. Laxfoss frá Borgarnesi og Akranesi.' Austanpóstur. Dalapóst- ur, Dettifoss frá Hull og ITamborg. Næturlæknir. er Karl Sig. Jónasson, Sóleyjar- 42, sími 3003. — Næturvörður í Laugavegs og Ingólfs apótekum. Áheit á Hallgrímskirkju á Hallgrímskirkju í Saurbæ: 5 kr. frá G. A., 5 kr. frá S. G. S. Áheit á Strandarkirkjn, afhent Vísi: 5 kr. frá V. K., i kr. frá ónefndum, 6 kr. frá G., 5 kr. frá Sigríði í Keflavik, 2 kr. frá Z. (gamalt áheit), 50 aurar frá ónefndum, 25 kr. frá Landsbanka Islands f.h. Sigurlaugar Johnson, Seattle, Wash. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Norrænr lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Plöntusjúkdómar, II (Ingólfur Davíðsson magister). 20.40 Strok- kvartett útvarpsins Ieikur. 21.05 Hljómplötur: a) Tvíleikur fyrir píanó og fiðlu, eítir Schubert. b) (21.35) Harmónikulög. Maður i fastri stöðu óskar eftir herbergi með húsgögnum, strax. Sími 1299, milli kl. 6 og 7 eftir hádegi. Litð land ðskasf Ga. 1 hektari, óskast keypt- ui’ utan við bæinn. GóS skilyrði þurfa að vera fyrir vatn og rafmagn. Tilboð óskast fyrir 15. þ. m. seni Vísi, merkt: „Gróður“. Hraðferðip tll Akareyrar alla daga nema mánnflaga. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands. — Sími: 1540. IBifpeiðastöd Akiireypap^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.