Vísir - 12.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 12.07.1938, Blaðsíða 4
VlSIR JKs, Dranriing' Alexandrine fór héðan í gærkveldi áleiðis til cállanda. MeSal far]>ega á DrotniugunnÍ í gærkveldi til Stlanda, voru sænsku fimleikamenn- arnir, Voru þeir kvaddir meS húrra- ðnrópum -af mannfjöldanum á SwyggjunnL íHjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberaÖ Marta Eyjólfsdóttir, Lindargötu 8 «Dg Jón Sigurþórsson, Kringlumýr- arvegí JLÍk <GuÖm. Þ. Guðmundssonar skóla- Stjóra verÖur flutt norSur á Detti- fossi á morgun Athöfnin hefst kl. I frá Landspítalanum. Kveðjuat- íiöfninni verður útvarpað. w Eldnr ikom upp 1 húsinu nr. 5 við Tjarn- argötu laust fyrir hádegi, í kvist- fierbergi á austurhlið hússins. Brann herbergið nokkuð innan. Slökkvi- líðið kom á vettvang og gekk greið- lega að kæfa eldinn. SfseturlæTuilr. <Öfeigur Öfeigsson, Skólavörðu- stíg 20 A, sími 2907. Næturvörður I Reykjavíkur apóteki og Lyfja- tóSiniii I^unni. íSengíð í dag. Sterfingspund ......... Dollar ................ soo ríkismörk.......... — fr. frankar....... — belgur ........... — sv. frankar....... — finsk mörk ...... — gyUini............ — fcékkósl. krónur ..; — sænskar krónur .. — norskar krónur .. — danskar krónur .. "©tvarpið í kvöld. 19,20 Hljómplötur: Sönglög úr ópérettum. 19,50 Fréttir. 20,15 Er- índi: Um húsfluguna (Geir Gígja kennari). 20,40 Symfóníutónleikar (plötur): a) Symfónísk tilbrigði, eftir Cesar Franck b) Fi,ðlu-kon- sert, D-dúr, Op. 77, eftir Brahms. c) Lög úr óperum. GettunúT OJBMBKMSliaaSSiaBMIBBBMBKBMBBBBBBBMWgB ?IS miðdegiskaffið og kveld- yerðinn. Pétur seldi eina tylft af eggj- ann fyrír eina krónu og átti þá 3 egg eftir. Jón seldi 4 tylftir fyrir eina krónu tylftina) og átti 'jþá 2 egg eftir. Siggi seldi 7 tylft- ir fyrir eina krónu tylftina og útli þá 1 egg eftir. Siðan seldu Ijeir eggin, sem afgangs voru fyrtr 3 krónur hverl. Eftir það liafði liver þeirra 10 krónur í 3íasanum. )Nr. 38. Einu sinni voru rík, öldruð hjón, sem bjuggu allt árið uppi i sveit og hugsuðu ekki um ann- aS en að vernda heilsu sína. JÆaðurinn var hjartabilaður. Híisíð var útbúið með öllum hugsanlegum þægindum, og var langt frá öllum öðrum manna- bústöðum. Dag nokkurn tók frúin, sem var ákaflega upp- stökk, sig til og rak alt þjón- ustufólkið úr vistinni. Hún skrifaði til ráðningarstofunnar inni í Ijænum og bað þá um að senda nýtt fólk, en fara að öllu rólega, lil þess að geta valið sæmilegt fólk. Á meðan ætlaði hún að hugsa sjálf um heimilið. Þegar nýja þjónustufólkið kom tveim vikum seinn'a, fann það gamla manninn dauðan í rúmi sínu á fyrstu liæð. Bana- meinið var hjarlaslag. Frúin liafði dáið úr hungri, þó nægur matur væri til í liúsinu. Síminn var í lagi. Maðurinn liafði verið dauður eina viku, konan að eins nokkra daga. Hún liafði ekki orðið fyrir ofbeldi. Hún fanst í húsinu, en þó ekjd í neinu af herbergjum þess. Hvar fanst gamla konan? IRADDIR frá lesöndunum. Hver hefir síðast eftirlit með útf lutningshrossunum ? Það er sannað, að eftirlilið er ónýtt. Yæri ekki skylda þeps op- inbera, að sjá um að breyta út- búningi á stium i skipunum, sem liestar eiga að flytjast í til útlanda? Það má segja, eins og stendur í vísunni: „Það er sorg- legt syndagjald“, að hér á landi skuli ekki vera lil fólk eða yfir- völd, sem láta sig sldfta, svo gagn sé að, líðan útflutnings- lirossa héðan af landi hurt. — Sannar það kæra frá Englandi síðastliðið liaust og myndir í Dýraverndaranum, hvernig hestunum hefir liðið iá Detti- fossi í fyrra suiiiar, á leiðinni til- Englands (ágústferðinni). Yið rannsókn málsins kom í ljós, að útbúnaður vegna út- flutnings lirossa er margfalt lé- legri á skipum Eimskipafélags- ins en t. d. hjá Sameinaða. Sýn- ir það tómlæti Islendinga, að láta slíkt lialdast uppi. Enda ætti það að vera metnaður þeirra manna, sem að þessu ,óskaljarni þjóðarinnar‘ standa, að húa ekki ver að hrossum, sem út eru flutt, en erlendu fé- kr. 22.15 — 4-5°/4 — 180.66 — 12.56 — 76.09 — 102.84 — 9-93 — 247.85 — 15.88 — 114.36 — 111.44 — 100.00 lögin gjöra, sem keppa við Eim- slcip um flutninga landa á milli. Myndin í Dýraverndaranm sýnir, að ekki hefur verið dreg- ið undan öllum lirossunum, er Dettifoss flutti í þetla margum- rædda sinn. Þó mælir reglu- gerðin um útflutning hrossa svo fyrir, að dregið sé undan hross- unum áður en þau eru sett í skip. En hver á að sjá um, að slíkt sé gert? Er það dýralækn- ir, eða einhver annar? En það er ótal margt fleira, sem þarf athugunar við um út- flutning hrossa, t. d. hefur margoft verið varað við að ekki megi flytja út hryssur sama sumar sem þær eiga folald að vorinu, en síðast er eg vissi um að þetta var gert og rifist var við eftirlitsmanninn hér í Rvík (því hingað voru liryssurnar komnar) sagði hann: Hvað lialdið þið að bændurnir segðu við mig, ef dg sendi hryssum- ar heim til þeirra? Eg var sjálf ekki heyrnarvottur að þessu, en mjög áreiðanlegar og óyggjapdi heimildir hefi ég fyrir þessu. Það má nú kannske segja: Hvað á þetta héað rugl að þýða, hryssurnar eru livort eð er farn- ar og lirossin, sem meiddust, eru annaðhvort dauð eða að minsta kosti einhvern veginn komin af skipsfjöl. En ég spyr: Á slík meðferð að endurtaka sig hvað eftir annað, eða eru þessar staðreyndir á slæmri meðferð dýranna sá lielgidóm- ur, að ekki megi tala um eða halda máíinú Vúkandi ? Eg segi nei og aftur nei. Það iá að gerá ráðstafanir lil þess að útflutn- ingur hrossa og annara dýra sé að öllu leyti forsvaranlegur, bæði livað fóður snertir og alla hirðingu. Ingunn Pálsdóttir frá Akri. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 19.—25. júní (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 47 (33). Kvefsótt 51 (59). Gigtsótt 1 (0). Iðrakvef 12(2), Kveflungabólga 4 (0). Taksótt 1 (4). Skarlats- sótt 3 (2). Munnangur 0 (1). Kossageit 0 (1). — Mannslát 9 (4). — Landlæknisskrifstofan. (FB.) Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 26. júní til 2. júlí (i svigum tölur næstu viku á undan): Hálshólga 48 (47). Iívefsótt 72 (51). Gigtsótt 0 (1). Iðrakvef 0 (12). Kvef- lungnahólga 0 (4). Taksótt 0 stofan. (FB.) Hárfléttnr við ísl. og útlendan húning 1 miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreiflslust. Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. KHCISNÆtll LÍTIÐ lierbergi óskast nálægt kennaraskólanum. Tilhoð merkt „Strax“ leggist inn á afgreiðslu hlaðsins fyrir 15. þ. m. (211 SUMARBÚSTAÐUR til leigu í Árdal, Andakilshreppi, Borg- nrfirði. Yeiðileyfi fylgir. Uppl. í síma 358Í. (216 ——M»=»«.!»«mcmmommomm1 1 SÓLRÍKT loflherhergi ÍÍI leigu. Sími 4803.__ (218 LÍTIÐ ódýrt lierbergi til leigu frá 15. júlí til 1. október. Uppl. i Garðastræti 34A sími 1611. (222 BARNLAUS hjón óska eftir lítilli íhúð 1. okt. Helst í aust- urhænum. Tilb. merkt „Strax“ sendist afgr. Vísis fyrir 15 þ. m. (205 HERBERGI til leigu Tjarnar- götu 16. Uppl. miðhæð. (207 MANN í faslri atvinnu vant- ar 2 herbergi og eldhús 1. sept. Tilhoð sendist Visi merkt „X“. (201 iTIIIQfNNlNfiAKl Bálfarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau i fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Sími 4658. HJÁLPRÆÐISHERINN. — í kvöld kl. 8j4 fagnaðarsam- koma fyrir majór og frú Gre- gersen og Kaptein Hilmar Andresen (nýja flokksstjóra Reykjavíkurflokksins). Adju- tant Svava Gísladóttir stjórnar. Veitingar. Aðgangur 50 aurar. Allir velkomnir! (213 ViNNA. FÓTAAÐGERBIR. Tek hurt líkþorn og harða liúð, laga inn- grónar neglur. Nudd og raf- magn við þreyttum fótum. — Sigurbjörg Magnúsd. Hansen, Kirkjustræti 8 B. Sími 1613. — _________________________(1 STÚLKA, 8—14 ára, getur komist að á íþróttaskólanum á Álafossi þann tíma, sem eftir er af núverandi námskeiði. — Uppl. afgr. Álafoss. (217 ÍSLENSK kona búsett í Ed- inborg óskar eftir ungri stúlku til hjálpar við lieimilisstörf. — Þarf að vera komin fvrir 1. - • •• ■. ~i- ■- -~J september. Tilboð merkt „66“ sendist ufgr. hlaðsins fyrir há- degi á fimtudag. (214 2 KAUPAKONUR óskast austur í Landeyjar. Nánari upp- lýsingar á Vesturvallagötu 6 kl. 8—9 í kvöld.__________ (223 12—13 ÁRA telpa óskast í sveit. Uppl. Kárastíg 13. (203 MURARAR. Akkorðsvinna, húshygging. A. v. á. (204 GÓÐA stúlku vantar á Hótel Skjaldbreið. Uppl. míllí 9 og 10 í kvöld. (227 KAUPAKONA óskast á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á Víðimel 44. Sími 1574. (224 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. ITAPAt fllNDIf)] TAPAST hefir steinhringur við Shellportið Skerjafirði. — Finnandi vinsamlegast gjöri að- vart i símaj 3387. (212 SÁ, sem fann myndavélina í Kömbunum laugardagskvöld vinsamlega skili henni á Frakkastíg 5. Sími 4863. (219 PENINGAR töpuðust s.l. laug- ardag. Skilist á afgr. Vísis. — F undarláun. (221 BUDDA fundin. Vitjist á Laugaveg 66. (226 KARLMANNSÚR tapaðist í Valhöll á Þingvöllum sunnu- dagiriii. Skilist Smiðjustíg 9. Góð fundarláun. (202 tKAlPSKAPIJKl DÖMUKÁPUR, kjólar, dragt- ir og allskonar harnaföt er snið- ið og mátað. — Saumastofan, Laugavegi 12. Simi 2264, uppi. Gengið inn frá Bergstaðastræti. (317 SAMLAGNINGARVÉL ósk- ast keypt. Uppl. gefur Kristófer Finnhogason Hótel Island kl. 6 —7 síðd, (210 KOLAELDAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 4331. (215 UNG KÝR til sölu. Uppl. sima 2486. (225 STEINHÚS til sölu í austur- hænum. Á. v. á. (200 GÓÐUR fólkshíll óskast til kaups með litilli útborgun. Til- Jjoð sendist Vísi með tilgreindu verði og sldlmálum og hvaða tegund, merkt „Bifreið“. (206 NÝKOMIN dökkhlá og græn frakkaefni. Einnig svört pils- efni. Verslun Ámunda Árna- sonar. (208 MIKIÐ úrval af fallegum sumarkjólaefnum. — Versl. Ámunda Árnasonar. (209 137. RIFRILDIÐ. —- Fljótur, Hrói, við megum ekk- ert augnablik missa; varðmennirn- ir koma hingað áður en varir. — Of séint. Þarna koma þevr. Feldu Ódýrir og góðir kálhausar! ■—• Þessi svikari heimtar alt of mikið þig undir pokunum, Iirói, við skul- Þrjóturinn þinn, þeir eru skemdir! fyrir kálhausana sína. — Eg skal . úm leika á þá. Hvað entð þið að rífast um? kcnna honum að lifa. 3ÆYNDARMÁL 23 fflDERTOGAFRtJARINNAR hvernig horfir og eg mun sja um að þer þurfið ekki að nota frístundir yðar í þágu annara.“ Hann hrosti — á mjög viðfeldinn hátt. „Mér skal verða ánægjuefni að verða við ósk- em stórhertogafrúarinnar hvenær sem er,“ sagði eg. „Eg þakka yður,“ sagði stórhertoginn og fór að skrifa. Þegar úl í göngin var komið, sagði Kessel: „Fái hertogafrúin þá flugu i höfuðið að seuda eftir yður þegar í stað, mun liún fela mér að reka það erindi. Mun eg þá gera þjóni yðar að- -yart. Verið því eklci mjög oft fjarri herhergjum yðar fyrst i stað.“ Þannig atvikaðist, að eg fór þangað fimm eða sex sinnum daglega, er eg helst kaus að vera ánnarstaðar, fyrstu dagana, í von um, að hún ígerði boð eftir mér og eg fengi tækifæri til að ssjá liana en þær vonir brugðust. Eg sá ekki Aur- ru Önnu Eleanor stórhertogafrú fyrr en í weislu Láutenburg-riddaraima. 4. Hirðin. Það er kannske ekki rétt að tala um hirð i Lautenburg, en þó nota eg það orð, þvi að þar var hirðsiðum i ýmsu stranglega fylgt. Eg hefi þegar gert von Kessel majór að um- talsefni. Albert von Kessel greifi i 11. prúss- neska herfylkinu i Königsherg hafði tekið ágæt- ispróf í herskólanum í Berlín og er vafalaust einhver af hestu yfirforingjum þýska hersins. Hann var hermaður af lifi og sál, en var f jarri þvi að vera eins lirokalegur og títt er um prúss- neska herforingja. Hann lcom alt af mjög kúrteislega fram við mig og eg get ekki nóg- samlega lofað hann fyrir hans góðu ráð og fyrir þau álirif, sem hann hafði á Joacliim prins. Von Wendel herdeildarforingi úr Hanau- riddaraliðinu, var Iivorttveggja i senn hallár- stjóri og yfirmaður liermanna þeirra, sem voru við hirð stórhertogans, og gaf því fyrirskipanir Miiller kapteini, úr AVurtemberg riddaraliðinu og láutinöntunum Bernliardt og von Cliosly, og öðrum foringjum, riddurum og óbreyttum lier- mönnum. Hann er í raun og veru besti náungi og ver tímanum til dýraveiða, þegar stórliertoginn er hvergi nærri, en titrar sem espilauf í vindblæ, þegar stórhertoginn boðar hann á sinn fund. Eg gekk út frá þvi sem gefnu, að Kessel hlyti að hafa hina megnustu fyrirlitningu á lionum. En von Wendel beygir sig í lotningu fyrir von Ivessel, sem á sæti í herráðinu mikla, og hon- um mundi aldrei til hugar koma, að nota sér ]iað, að í raun og veru gat hann gefið honum fyrirskipanir bæði sem hallarstjóri og yfirmað- ur yfirforingjanna og annara hermanna. Hinsvegar er samkomulag hans. við lautinant von Ilagen, sem er maður smár vexti, ekki liið besta, og deila þeir oft. Von Ilagen er undir stórhertogafrúna gefinn og Ijer honum að framkvæma sldpanir hennar. Mundi von Hagen ekld tjóa að standa ufjpi í hárinu á þessum yfinnanni sínum, ef svo Væri ekld í pottinn húið, að hann nyti stuðnings stór- Iiertogafrúarinnar, en liún getur einhvernveg- inn ekki án hans verið. Og það er gersamlega tilgangslaust að tala um galla von Hagens við stórhertogann — liann vill ekki á það lilýða. — Þegar fyrstu dagana komst eg að raun um, að þeir voru hatursmenn, von Wendel og von Ilag- en. Án þess að gefa mér í skyn á nokkurn hátt, að liann væri að gera mig að trúnaðarmanni sínum, sagði hallafstjórinn mér dálítið frá erf- iðleikunum í starfi sínu og mér skildist, að með dálílilli hvatningu gæti eg fengið liann til ,þess að leysa frá skjóðunni og kynnast öllu itar- lega, sem geriðst í Lauteuhurg-höll.En eg liafði lofað þvi liátiðlega, að sinna minum störfum og liafa engin afskifti af öðru, nema það sem óhjákvæmilegt vár, og frá þessu ætlaði eg elcki að livika. En því er ekki að leyna, að von Hagen litli fór mjög i taugarnar á mér. Mér féll illa að sjá hann fitla við einglyrni sitt, líta á þá, sem liahn talaði við frá hvirfli til ilja — að lita sjálfsánægju þessa manns, sem var svo örugg- ur, að hann taldi sig geta boðið sér alt, vegna verndar þeirrar, sem hann óverðskuldað naut. Mér hafði skilist, að þegar stórherlogafrúin gerði hann að þjóni sínum —- þvi að þjónn hennar var hann í rauninni og annað ekki, en liann var þá í Lautenburg-riddaraliðinu, — liefði hann verið í þann veginn að fremja sjálfs- morð út af einliverju lineyksli. Hann hafði glat- að stórfé i spilum eða eitthvað þess kyns var það. Að minsta kosti voru fjárkröggur orsökin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.