Vísir - 14.07.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 14.07.1938, Blaðsíða 4
VlSIR Gettu núT }S7i5 eftirmiðdagskaffið og kvöldkaffið. E<aasit nr. 39. Stóri visirinn lireyfist 12 sinnum liraSar. Kl. 17 fara þeir #f stað hver frá sínum staS og JkL 17.25 hefir stóri vísirinn far- fið 11/12 af vegalengdinni, sem fiiann þarf að fara til þess aS ná ílitla visinum. 1/11 af 25 mínút- aim er 2 3/11 úr mínútu. Og 23/11 mín. margfaldaS meS 12 verða 27 mín. og 16.35 sek. Morðið átti sér sem sagt stað 27 anín. 16.35 sek. yfir 17. Jtfr. 40. Ávaxtasali noklcur hafði gert sérstakar náðstafanir til þess að selja 3 viðskiftamönnum eina körfufylli af appelsínum. Hann Jbauðst til að láta fyrsta við- slciftamanninn fá liálfa apiiel- sínu ókeypis, ef liann keypti helminginn af birgðunum, og hann gékk inn á það. Ávaxtasal- rinn lofaði öðrum viðskifta- ananninum sömuleiðis hálfri appelsínu ókeypis, ef hann keypti helminginn af þeim birgðum sem hann átti þá eftir, og viðskiftanvaðurinn var til í það. ’Þríðji viðskiftamaðurinn fékk samskonar tilhoð og tók haim því. Þessu lauk án þess að ávaxtasalinn þyrfti að skifta nokkurri appelsínu. Birgðirnar seldust upp. Hve margar 'appelsínur voru í körfu ávaxtasalans í byrjun? - --- i niiririm ii ------- Ferðafélag fslands ier skemtiför. til Gullfoss og ■Geýsis n.k. sunnudag. Lagt af stað kl. ‘á árdegis og ékið austur Mos- íelisheiÖi, meðfram Heiðarbæ og suður með Þingvallavatni um Hest- wík og Hagavik. Útsýni" er afar íagurt yfir Þingvallavatn og þá ekki siður yfir ÁlptavatniS, þegar kemur suður undir Ingólfsfjall. Þá farið yfir Sogsbrú ])jóðleiðina aust- fur að Gullfossi Þar verður stað- nærnst um stund og þá líka skoðað- ur Pjaxi, hinn undurfagri staður vi'ð Hvítá. Frá Gullfossi verður haldið að Geysi, sápa borin á hann <og reynt að ná fallegu gosi. Und- anfarin tvö ár befir Ferðafél. fengi'ð mjög tilkomumikil gos og vönandi að svo verði nú. Farmiðar verða seldi á Srteindórsstöð á laug- ardag til kl. 9. Bœtap íréWtr Veðrið í morgun. Mestur hiti á landinu í morgun 10 stig (Reykjavík, Fagurhóls- mýri), minstur hiti, 3 stig (Horn, Gjögur). Mestur hiti hér í gær 16 stig, minstur hiti í nótt 7 stig. Sól- skin í gær 9.5 stundir. — Yfirlit: Lægð yfir hafinu milli Islands og Skotlands á hægri hreyfingu aust- ur eftir. — Veðurútlit: Suðvestur- land, Faxaflói: N-átt, sumstaðar allhvast í dag, en lygnir með kvöld- inu. Léttskýjað. Vestfirðir, Norð- urland. N-kaldi. Rigning í útsveit- um. Batnandi veður á morgun. — Norðausturland, Austfirðir: NA- kaldi. Rigning. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss fer héðan í kveld áleið- is til Leith og Kaupmannahafnar. Goðafoss er í Hamborg. Dettifoss fór vestur og norður í gærkveldi; var á Patreksfirði í morgun. Sel- foss er í Reykjavík. Lagarfoss var á- Akureyri í morgun. iBrúarfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Höfnin. Dana kom í gær. Nova fór til Borgarness í gær, kom aftur sam- dægurs og fór svo áleiöis vestur og norSur um land til Noregs. — I.yra fór til Keflavikur í gær. Fer héSan í kveld áleiSis til útlanda. Skeljungur kom í morgun. Ivan H. Krestanoff, búlgarski bla'SamaSurinn, sem hefir dvaliS hér á landi undan- farna mánuöi, er nú á förum héS- an. Flytur hann kveSjuávarp í út- varpiS kl. 9 i kveld'. Krestanoff hefir skrifaS mikiS í erlend blöS um ísland, mjog vinsamlega, og i íslensk blöS um Búlgaríu. Kveðjuathöfn ]?ýska flugmannsins, Reich- steins, fór fram í gær og hófst kl. 4. Fjöldi Þjóöverja var viöstaddur athöfnina, þeirra á meSal þýski sendiherrann, hr, Feuthe-Fink og kona hans og þýski ræSismaöurinn hér. Báru ÞjóSverjar líkiö úr kirkju, en nemendur Reichsteins héSan og aS norSait báru þaS í kirkju. Sr. Bj. Jónsson flutti ræSu, en á meSan athöfriiil fóf frarn sveimuSu 3 flugvélar yfir bæilum, tvær íslenskar og ein þýsk. Hjúskapur. Síðastl. föstudag voru gefin sam- an í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni Berta Guðjónsdóttir og Ragnar Hall. Heimili þeirra er á Klapparstíg 38. Spegillinn kemur út á morgun. Sundlaugunum veröur lokaö i dag frá kl. 6 e.h. til laugardags. Sláttur er nú byrjaður um land alt og var víðast byrjað með seinna rnóti, þar sem spretta á túnum er víða slærn. Á stöku stað byrjaði sláttur um 20. júni, bæði norðan lands og sunnan, t. d. Hólum i Hjaltadal og á stöku stað í Borgarfjarðarhér- aði. Yfirleitt mun hafa ræst sæmi- lega úr með- sprettu á túnum í- góðri rækt. Hún mun vera upp undir meðallag. En tún í lélegri rækt eru hvarvetna mjög illa sprottin. Sundnámskeið í Austurbæjarskólanum hefjast að nýju mánudaginn 18. þ. m. og eru þetta þau siðustu, sem haldin verða þar á þessu ári. Hefir byrj- endum þótt ágætt að læra i barna- skólalauginni og ættí því allír þcil*, sem hafa hug á að læra sund, að nota nú tækifærið til a'ð læra það og vera með í þessum námskeiðum. Allar Upplýsingar um námskeiðin geta menn fengið á skrifstofu Sundhallarinnar, daglega kl. 9—11 árd. og 2—4 siðdegis. Næturlæknir: Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður i Reykja- víkur-apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Útvarpið í kvöld. 19,10 Veðurfr. 19,20 Lesin dag- skrá næstu viku. 19,30 Hljómplöt- ur: Létt lög. 19,50 Fréttir. 20,15 Frá Ferðafélagi íslands. 20,25 Bún- aðartími: Alifuglar (Stefán Þor- steinsson ráðunautur). 20,40 Ein- leikur á pianó (Emil Thoroddsen). 21,00 Kveðjuávarp (Ivan H. Krest- anoff, blaðamaður frá Búlgaríu). 21,10 Útvarpshljómsveitin leikur. 21,35 Hljómplötur: Andleg tónlist. 22,00 Dagskrárlok. íþrótta- skólinn á Álafossi getur tekið stúlkur 14 ára á hálfs mán- aðar námskeið nú þegar. — Uppl. á afgr. Álafoss, Þing- holtsstræti 2. Amatörar FRAMKÖLLUN - KOPIERING — STÆKKUN — Fljótt og vel af hendi leyst. Notum aðeins AGFA-pappír. Afgreiðsla í Laugavegs apóteki, Ljósmyndaverkstæðið Laugaveg 16, ÍTAPAf ftlNDIDl GULLHRINGUR tapaðist í fyrradag. Finnaiidi vinsamlega geri aðvart í síma 4644. (263 DÖMU-armbandsúr, merkt tapaðist í gær frá Eiríksgötu, Barnósstíg, Grettisgötu að Hringbraut. Uppl. síma 5205. (264 BUDDA með kápuskildi hef- ir tapast. Skilist á afgr. Vísis. (283 iTIIJOfNNINCADI ÞEIR, sem eiga muni þá sem eru á lóðinni fyrir norðan bif- reiðastöðina Geysir við Kallc- ofnsveg, gefi sig strax fram á lögregluvarðstofunni og færi sönnur á eignarrétt sinn á þeim, og flytja þá hurt af lóð- inni, því annars mun lögreglan ráðstafa þeim á kostnað eig- enda. — Lögreglan. (262 HvinnaS BARNGÓÐ unglingsstúlka óskast á harnaheimili. Uppl. í síma 5044 frá 2—7. (287 FÓTAAÐGERBIR. Tek burt líkþorn og harða húð, laga inn- grónar neglur. Nudd og raf- magn við þreyttum fótum. — Sigurhjörg Magnúsd. Hansen, Iíirkjustræti 8 B. Sími 1613. — U KAUPAKONA óskast upp í Borgarfjörð. Upp. í síma 1788. (256 KVEIKI og geri við allskonar búsáhöld og fleira. Ódýr og vönduð vinna. Jón Jónsson, Hverfisgötu 66. (257 STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist. Uppl. í síma 3914. — (260 DUGLEGUR sendisveinn ósk- ast. Jón Ólafsson bakari, Rauð- arárstíg 5. (275 SAUMÁKÖNÁ óskast Einara Jónsdóttir, Skólavörðú- sííg 21. (281 2 MENN vantar til að taka grjót í ákvæðisvinnu. Uppl. í 4301, (282 XAUPAKONA óskast með annari. Uppl. í síma 4127. (284 HClSNÆfi. 2 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast 1. okt. Skil- vís greiðsla. Uppl. í síma 2915 kl. 6y2—9 í kvöld. (258 BARNLAUS lijón óska eftir einni stofu og eldliúsi. Tilboð merkt „50“, sendist Vísi. (259 SÓLRÍK stofa á Sólvallagötu 3 til leigu. Sími 1311. (261 2ja HERBERGJA íbúð ósk- ast 1. okt. í góðu liúsi. Tilboð merkt „Föst atvinna“. (279 MIG vantar litla íbúð með venjulegum þægindum 1. okt. Guðbjörg Sigurðardóttir. Sími 2035. (280 IKÁUTSKATU JAKKATÖLUR — Vestistölur —- Káputölur — Kjólatölur — Tautölur, tvær teg. — Buxna- tölur —- Skelplötutölur — Sokkabandateygja -— Hvít leygja — Svört teygja — Hlíra- bönd — Málbönd — Silkibönd — Sokkahönd Smellur, allar stærðir — Saumnálar — Stoppunálar — Bandprjónar —- Hárspennur. Versl. „Djmgja“. (272 „FREIA“, Laufásveg 2, sími 4745. Daglega nýtt fiskfars. Fæst í öllum stærstu kjötversl- unum bæjarins. (277 STÓLKERRA, sem ný, til sölu Laugavegi 51 B, kjgllara. ____________________ (285 983) '8kkk fwiÞ ‘uoA 8° .imjsijnuuotj *ij3uu[æjh’ lí.uojj go juqJCqe.i Ja^ •jofqigucjj :— ‘jpbjnpuTq yiso.ij •.injj/aj ‘PPI>jajs cjub eg p ipunj jýx 'h>[ iþj- *jd ri.IUE ()g BJJJJ cup n )p[>jcpjtíjoj p.rijjiis; ‘qiais j jof>j -npinto^ *jjnq r ipbjepjcjoj pÁyr — ••NNIJATMSDVCLINNÍIS I GÓÐUR barnavagn til sölu. Kerra óskast á sama stað. Sími 1307. (288 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent lifiim. (56 MIKIÐ úrval af fallegum sumarkjólaefnum. -— Versl. Ámunda Árnasonar. (209 6 MANNA tjald til sölu, tæki- færisverð. A. v. á. (265 BARNAVAGN i ágætu standi tit sölu í Traðarkotssundi 3, kjallaranum. Verð 45.00. (273 ÓDÝRAR svuntur, hvitar og mislitar, úr góðum efnum. — Frevjugötu 10. Sama stað pevsufatakápa. (274 RENNILÁSAR, hvitir og mis- litir, frá 10 cm. til 75 cm, Skæri, tvær stærðir. Versl. „Dyngja“. (266 AMANTI krem og púður — Handáburður — Nagtalakk. — Nivea krem. Nivea olíur. — Pigmentan olía. — Nita olía og krem. Lido krem og fleira. Pir- ola púður og allskonar snyrti- vörur. Colgates varalitur. Tann- pasta. Versl. „Dyngja“. (267 DÖMUBELTI, nýjar teg. Körfu- og taubelti, í mörgum litum og gerðum. Snúrur til að reima saman blúsur, jieysur og kjóla, bæði á börn og fullorðna. Versl. „Dyngja“. (268 NÝ DRAGT til sölu. Verð 30 kr. Afgr. vísar á. (278 HNAPPAR og tölur, hvergi meira úrval, livergi ódýrara. Kjóla- og kápuspennur afar ó- dýrar. Versl. „Dyngja“. (269 SILKINÆRFÖT, skyrta og buxur, á 5,30 settið, litlar stærð- ir. — Versl. „Dyngja“. (270 SILKIFLÖJEL á peysuföt ný- komið. Satin í peýsufot, skófóð- ur —■ lastingur — krókapör. Herrasilki í uppliluta væntan- legt næstu daga. — Versl. „Dyngja“. (271 ’ ÍSLENSKT bögglasmjör, — verulega gott. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, — Grundarstíg 12, sími 3247. (276 tlRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myndum fyrir börn. 139. HVAR ER EIRÍKUR7 Hesturinn tryllist af svipuhöggun- Með því að leggja sig í stórhættu -—- Vertu rólegur, klárinn rninn!.-—- — Fljótur, RauÖstakkur, hvar er um og ólátunum og hleypur af staÖ tekst Hróa aÖ klifra fram á hest- Þarna cr hann, heill á húfi. Við Eiríkur? — Ungur riddari, sem meÖ Hróa í kerrunni ínn og ná til táumarina. vorum dauðhræddir um að vagn- heitir Ivan, situr um líf hans. inn mundi velta. LEYNDÁRMÁL 24 StERTOGAFRÚARINNAR nlðurstöðu í einhverri rannsókn, sem eg man ekki nú hver var, en gamli maðurinn varð fljótlega hinn blíðasti og hann varð næstum ■alúðlegur, er fétagi minn sagði honum, að eg hefði 1 huga, að vinna að nokkurum atliugun- nm sjálfur. Hann hneigði sig, er von Kessel sagði, að slórhertoginn ætlaðist til, að liann yrði mér lil leiðbeiningar og aðstoðar i þessu efni, eftir þvi sem hann hefði tíma til, En eg þóttist sjá, að hann mundi ekki láta mér meiri aðstoð i té en nauðsynlegt var. Eg liugsaðí mér, að þessum karli væri kann- ike ekki fyllilega að Ireysía, og ásetti mér að 'Icoinast að raun um, hvernig hann væri inn við lieinið . Mér fanst ekkert liggja á að byrja á athug- wnunum fyrir M. Thierry — ætlaði ekki að Jjyi'ja á þeim fyrr en eftir mánuð. En það at- ’vikaðist svo, að rannsóknirnar, sem eg ætlaði iið, vinna fyrir M. Thierry, vann eg fyrir sjálf- an mig. 6. Ríkið Lautenburg-Detmold. Ríkið Lautenburg Detmoíd, eitt af tuttugu og sjö ríkjum sórveldisins Þýskalands, er um það bil sextiu mílur frá norðri til suðurs, en er 12—25 mílur vegar á tireidd. Ibúatalan er um 280.000. Weser rennur á landamærunum, en Aller rennur 'um stórhertogadæfnið. Melna er það fljót, sem íbúum stórhertogadæmisins keniur að mestu gagni, enda leggur það leið sína um mikinn liluta þess. Herrenwald er furu- og beykislcógur mikill og nær yfir einn þriðja hluta þcss. í liinum lilutum þess er jarðvegurinn sendinn og rælct- unarskilyrði því ekki góð. Skilyrði til múr- steinaframleiðslu eru mikil í liertogadæminu og liafa margir íbúánná atvinnu af lienni. Borg- irnar eru tvær, Sandau, iðnaðarborg, á norð- ursléttunni, með um 20.000 íbúa, og Lauten- hurg, höfuðhörgin, með fjörutíu þúsnd íbúa. Er þar biskjisstóll og aðaldómstóll heriogadæm- isins. Noldcrar lierdeildir liafa bælcistöð þar, riddaraliðslierfylki, 182. fótgönguliðslierdeildin, liálf stórskotaliðsherdeild, og deitd úr þriðja verkf ræðingaherdeildinni. Völdin ganga í erfðir eins og í konungsríkj- um og lconur hafa rétt til ríkiserfða sem karl- ar. Charlotte-Augusta slórliertogafrú réði ein ríkjum í lok 18. aldar og í dag er Friðrilc Augustus stórhertogi við völd vegna þess eins, að liann gekk að eiga Auroru stórhertogafrú. Stórhertoginn gengur næstur að tign lcon- unginum af Wurtemberg og er undir hann gel’inn og keisarann sjálfan aðeins. Ríkið Láuténburg sendir þrjá fulltrúa á Rílc- isdaginn. Tveir þcirra eru bændur, en sá þriðji sem er fulllrúi Sandau, cr jafnaðarmaður. All- ir eiga þeir sæli á þingi stórlierlogadæmisins, sem kemur saman í Lautenburg tvisvar á ári. í því eiga einnig sæti 1‘orseli borgarráðsins í Lautenburg og tveir borgarráðsmenn, en liinir eru kosnir af borgurunum í stórtiertogadæm- inu. Stórhertoginn er forseti þingsins. Sex manna föst stjórnarnefnd afgreiðir mál þau, sem ckki geta beðið milli þinga. 7. Daglegt líf í Lautenburg. Eg kendi Joacliim prinsi fjórar klukkustund- ir á viku liverri. Það voru tvær kenslustundir í sögu, ein í lieimspeki og ein í hókmentasögu. Kenslan fór fram í hægi*i álmu liallarinnar, i herbergjum prinsins. Þú minnist þess, að faðir hans hafði miðhlutani, en stórhertogafrúin vinstri álmuna. I lesstofu Joachims prins lianga hestu þýsku landabrcf, sem til eru, þau, sem Kiepert sjálfur gerði. I stofunni eru tvær mynd- ir, af stórliertoganum, og fyrri konu hans, greífafrúarinnar f. von Tepwitz. Hún ber Lut- erskross á brjósti. Hún var af góðri ætt í Bay- ern komin. Lést hún fyrir þrémur árum og er Joachim lifandi eftirmynd hennar. Joaehim prins er námfús. Ilann hefir þegar aflað sér góðrar þekkingar — en því miður i aðeins einni grein. Og eg yrði ekkert hissa á því, að saga Delmold-Lautenburg sé ú enda rúnnin, er stórhertoginn fellur frá. Þeir, sem aldrei liafa orðið að fara neins á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.