Vísir - 29.07.1938, Blaðsíða 2

Vísir - 29.07.1938, Blaðsíða 2
VÍSIR Alvarlegar óeiröir í Indlandi milli Mú- hamedstrúar- og Búddhatrúarmanna. Breskt ijgriið ö§ ímmíw ri§§ ið hsi ippl reilg, n ilip tvísýit er i tivsrt óeiriir HOWARD HUGHES, ameríski miljónamæringurinn, sem flaug umhverfis jörðina. Sænsknp kvenlækniF gefni? SOjOOO steplingspimd til spítalabyggingai? á Akoreypi og imnnaklaostaps t Reyk]avíko Vísir hefir tvívegis getið allítarlega um ferðalag síra Jóns Sveinssonar, rithöfundar, „Nonna“, til Japan. Ferðalag þetta. varð hinum aldna rithöfundi og mannvini til mikillar gleði og’ ánægju, en það sem gladdi hann mest var það, að er hann kom til London, heimsótti hann sænskur kvenlæknir, sem sagði honum, að hann ætlaði að gefa íslandi 30.000 stpd. til spítala- byggingar á Akureyri og nunnuklausturs í Reykjavík. VÍSIR DAGELAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Bitstjóri: Kristján GuðJaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti'). S i m a r : Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 Verð 2 krónur á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Fjármálaráðherrann hoðaði það á dögunum, áður en liann fór utan, að ekki mundi verða hjá því komist, að herða enn á innflutningshöftunum, til þess að draga úr gjaldeyrisörðugleik- unum. Tilefnið til þess boðskap- ar ráðherrans var synjunin um 12 miljón króna lánið. Síðan hefir það bæst við, að synjað hefir verið um lánið til hitaveit- unnar, og má gera ráð fyrir því, að ráðherranum þyki ekki hafa minkað við það þörfin á þvi, að taka innflutningshöftin „föstum tökum“, eins og þeir segja framsóknarmennimir. En þó að síldveiðin sé nú hinsvegar nokkuð að glæðast, og horfurn- ar að þvi leyti skárri en áður, þá er þess ekki að vænta héðan af, að framleiðsla síldarafurða verði svo mikil að þessu sinni, að nægi til þess að halda við- skiftajöfnuðinum í liorfinu eins og nú er komið. En verður því þá við bjargað með innflutn- ingshöftum, hvað föstum tök- um sem á þeím yrði teldð? 1 þrjú ár hefir fjármálaráð- herrann að sinni eigin sögnaltaf verið að laka innflutningshöft- in fastari og fastari tökum. Og á hverju ári hefir hann sýnt það og sannað, með óvéfengjan- legum tölum og útreikningum og tilvitnunum í Iiagskýrslurn- ar, að verslunarjöfnuðurinn væri orðinn hagstæður um margar miljónir. En þrátt fyrir það hefir afkomunni stórum hrakað ár frá ári, og meir og meir sigið á ógæfuhlið í við- skiftamálum þjóðarinnar. Ráð- herrann hefir að vísu ekki meira en svo viljað viðurkenna þetta, en staðreyndirnar hafa talað sínu máli, og það hefir ekki þótt verða hjá því komist, að taka fastari og fastari tök- um á innflutningshöftunum, setja um þau ný lög á hverju þingi og semja um þau nýjar reglur. En alt hefir komið fyrir ekkert. Og enn ætlar ráðherrann að herða á sultaról innflutnings- haftanna, rétt eins og hann hafi altaf til þessa verið að svíkjast um að taka þáu eins föstum tökum og hann hafi lofað. Og nú virðist svo sem hann hafi gert sér þess fulla grein að lok- um, í hverju framkvæmd þeirra hafi helst verið áfátt, og af hverju lionum hafi fatast tökin á þeim. Hann viðgengur það í þessum boðskap sínum, að í framkvæmd innflutningshaft- anna hafi of mikið tillit verið tekið til hagsmuna einhverra einstaklinga og stofnana. En framvegis, segir hann, að þelta skuli ekki verða gert. Ekkcrt er um það sagt, hvaða stofnanir það séu eða einstaklingar, sem ekki hafi mátt verða um of fyr- ir barðinu á innflutningshöf tun- um, og þess vegna notið nokk- urra sérréttinda í sambandi við framkvæmd þeirra. Hitt vita menn, að kaupfélögin hafa not- ið slíla’ar sérstöðu, og þess vegna getað aukið viðskifli sín ár frá ári i skjóli innflutnings- liaftanna. Hinsvegar trúir því enginn, að ráðherrann hugsi sér að gera nokkura hreytingu á ])ví í framtíðinni, ef liann mætti nokkuru um það ráða. Og miklu líklegra er hitt, að sú breyting ein verði á framkvæmd inn- flutningsliaftanna, að enn meira verði haldið fram lilut kaupfé- laganna en áður. En meðan þeirri stefnu er haldið, að nota innflutningshöftin fyi’st og fremst til að skara eld að þeiiæa köku, er þess engin von, að þau nái tilætluðum árangri, jafnvel þó að noklcurs árangurs væri að vænta af þeim að öðrum kosti. Þrigfgja ára drengfur verdur fyrir bii ©g* fót- brotnar. KI. 9.25 varð 3—4 ára gam- all drengur fyrir bíl í Hafnar- stræti og fótbrotnaði á hægra fæti fyrir ofan ökla. Slysið varð fyrir framan hús O. Johnson og Kaaber. Drengurinn mun hafa verið þarna á gangstéttinni með öðrum börnum. Hljóp hann út á götuna þvert fyrir bifreiðina, lenti á frambrettinu og kastað- ist til baka að gangstéttinni. Drengurinn heitir Geiir Garðarsson og á heima á Ránar- götu 1. Lögreglan hafði ekki rannsakað slysið að fullu, er Vísir átti tal við hana í morgun. L v.Jðkoll aflahæsta skipið með 5150 mál síldar. Þokusúld var í morgun á Djúpavík og 8 stiga hiti. Mörg skip eru nú að veiðum á Húna- flóa. í gær kom Garðar til Djúpavíkur með 1759 mál og Hilmir í morgun með 159 (var inni aðfaranótt fimtudags með 780 mál). M/b Hrefna lagði á land 270 tn. í salt. Alls hafa farið í bræðslu á Djúpavík 19.200 mál, en saltað- ar 2.200 tn. Á Hjalteyri hafa verið lagðar á Iand í bræðslu 53.650 mál. Egill Skallagrímsson mun vera að landa á Hesteyri, um 1500 mál. Hafa þá verið lögð á land þar 9.500 mál. L/v Ólafur Bjarnason kom í gærkveldi til Hjalteyrar með 996 mál, Huginn II 452, Huginn III 770, b/v Jökull 1176 (hefir alls aflað 5150 mál og er senni- le,ga aflahæsta skipið sem stend- ur). Þessi skip eru farin á veið- ar aftur. Þingmannasamband, Norðurlanda hefir þingmannafund í Stokk- hólmi 15.—17. ágúst. Af íslands liálfu sælcja fundinn: Magnús Jónsson alþm., Ásgeir Ásgeirs- son alþm. og Páll Hermanns- son alþm. Jón Sigurðsson skrif- slofustjóri Alþingis verður rit- ari íslensku fulltrúanna. — Á |g« veria EINICASKEYTI TIL VÍSIS. Fágætom dýrgrip- om stolið or bol- leosko safoi. London, í morgun. rá Amsterdam berast fregnir um stórkostlegan þjófnað, sem framinn hefir verið í Ley- den í Holiandi. Hefir 99 dýrind- is steinum, þar á meðal rúbín- um, safírum og smarögðum verið stolið úr jarðfræði- og steinafræðissafninu. Vilhjálmur fyrsti konungur Hollands átti steina þessa i upphafi, en síðar hafa þeir verið gefnir til safns- ins og eru einhverjir dýrmæt- ustu og fágætustu gripir þess. United Press. fundinum verður rætt umNorð- urlönd og hlutleysismálin og Þjóðabandalagið, varnarráð- stafanir gegn nýrri kreppu, norræna samvinnu í alþjóða- og verslunarmálum og norræna samvinnu á réttarfarssviðinu. Magnús Jónsson mun taka þátt í umræðunum um norræna samvinnu í alþjóða- og versl- unarmálum, en Ásgeir Ásgeirs- son í umræðunum um varnar- ráðslafanir gegn nýrri kreppu. Þeir Magnús Jónsson og Ás- geir Ásgeirsson fóru utan í gær. IsWir §ir. London, í morgun. Ankakosniog í Bretlandi. Ihaldsmaðnr kjörinn. London, í morgun. ukakosning fór í gær fram í East-Wellesden-kjördæmi vegna andláts íhaldsþingmanns- ins dr. Somervilles. Að eins tveir frambjóðendur voru í kjöri og sigraði íhaldsmaðurinn Ham- merley með 16009 atkvæðum. Frambjóðandi verkamanna- flokksins, Orbach, hlaut 12278 atkvæði. United Press. Lincoln Ellswarth fer til Kenya áSur en hann leggur í snðurhelm- skautsleiðaugurinn. Osló, 28. júlí. Lincoln Ellsworth lagði af stað fná New York í gær á skip- inu Europa. Hann liefir með- ferðis tvær flugvélar, sem liann ætlar að nota í Ieiðangri sínum til suðurskautssvæðanna í haust. Ellsworth ætlar nú í nokkurra vikna ferðalag um Kenya og vera þar um tíma á villidýra- veiðum. Þaðan fer hann til Á leiðinni frá Shanghai til Honkong, er síra Jón Sveinsson var á heimleið, veiktist liann hastarlega. Gat slcipslæknirinn ekkí orðið honum að miklu liði. En 1 Hongkong komu tvær franskar nunnur, er voru á leið til Frakklands, og var önnur þeirra hjúkrunarkona. Tók hún að sér að stunda Jón, með svo góðum árangri, að hann hrestist hrátt og náði fullum hata. Þeg- ar til MarseiIIe í Fralddandi kom var síra Jón orðinn svo hress, að hann gat farið á land og haldið þar fyrirlestra. Er til London kom tóku Jesúitar á móti honum, en þeir eiga þar stórhýsi mikið, en þar dvaldist síra Jón í London og undi sér hið besta. í London heimsótti hann ung, sænsk kona — kvenlæknir að nafni Kornerup, sem sýndi hon- um milda alúð, ók með hann um borgina og sýndi honum merka staði. Mest gleðiefni var það síra Jóni, að þessi ágætis- kona hefir ákveðið að gefa Is- landi 30.000 sterlingspund til spítalabyggingar á Akureyri og nunnuklausturs við Reykjavík. Yfirmaður Jesúíta á Englandi Eidiagfar bana lOO hreindýrum Osló, 28. júlí. Frá Röros er símað, að í þrumuveðrinu síðastliðinn mánudag liafi eldingar banað um 100 hreindýrum. Verðmæti hreindýranna er áætlað um G000 kr. — NRP.-FB. Cape Town í Súður-Afríku og tekur leiðangurskipið Wyatt Earp hann þar. Leggur það af stað frá New York í næsta mán- uði með 19 manna áhöfn. — NRP.-FB. ferðaðist með síra Jóni til Heytlirop við Oxford, þar sem nokkur hundruðJesúitar stunda nám í stórri mentastofnun. Eru þeir af ýmsum þjóðum. Þar fluttí síra Jón fyrirlestra. Nokk- uru síðar fór hann flugleiðis til Parísar og var þar í viku og flutti fyrirlestra. Bælcur hans seljast með afbrigðum vel í Fralcklandi. Frá Frakklandi fór síra Jón aftur til Englands. (Úr grein eftir F. S. í Lögbergi). Sildveidarnar Eyjafjördur fullur af sílde EINKASKEYTI TIL VÍSIS. Siglufirði í morgun. Verksmiðjunum hér barst í gær og nótt síld af eftirtöldum skipum: Bára 100 mál, Eggert —Ingólfur 100, Agústa : 200, Árni Árnason 550, Isbjörn 650, Unnur 450, Ásbjörn 600, Þor- geir goði 250, Sigríður 1100, Hringur 700, Sjöfn 300, Keilir 650, Sæborg íí600, Sæfari 600, Auðbjörn 300, Geir goði 300, Venus 150, Stella 600, Víðir 300, Sæfinnur 38, Hörfungur 412, Marz 126, Hafalda 126. Þessi skip söltuðu síðastlið- inn sólarhring: Gulltoppur 325 tunnur, Hermóður 121, Geir 233, Björn Austræni 50, Drífa 79, Haraldur 197, Sjöfn 119, Arthur og Fanney 35, Snorri 362, Skagfirðingur 329, Lagar- foss 192, Gotta 165, Hrönn 262, Erlingur 172, Olivette 83, Björn 200, Birkir 115, Geir goði 111, Höskuldur 114, Villi/Víðir 86, Venus 350. í nótt söltuðu mörg skip síld veidda í Eyjafirði, en skýrslur um það liggja ekki fyrir. Eyja- fjörður er nú sagður fullur af síld. í morgun er þoka hér úti fyrir og’ kalt í veðri. Þráinn. Ondanfarna þrjá daga hafa veriS miklar óeirSir í Rangoon á Austur-Indlandi, út af deilum trú- málalegs eðlis. Til blóðsúthellingA hefir kom- ið á degi hverjum, en æsingar færast stöðugt í vöxt og hefir orðið að grípa til mjög víðtækra ráðstafana til þess að koma í veg fyrir óeirðir, en undanfarna daga hafa yfir 40 menn verið drepnir í borginni, en um 250 særst, margir alvarlega. Hersveitir, vopnaðar vélbyss- um, eru komnar til Rangoon lögreglunni til aðstoðar, en einnig fer herlið í brynvörðum bílum um borgina. Orsök óeirðanna er sú, að Móhammeðstrúarmenn hafa gefið út bók, sem Búddatrúarmenn telja stórkost- lega móðgun, þar sem farið sé lítilsvirðandi og ósæm- andi orðum um trú þeirra í henni. Óeirðirnar héldu áfram í morgun, þrátt fyrir hinn mikla viðbúnað lögreglu og hers. Er nú verið að gera tilraun til þess að skifta Búddatrúarmönnum og Mó- hammeðstrúarmönnum í aðskilin hverfi. Breskar hersveitir, til styrktar þeim sem fyrir eru, eru væntanlegir til Rangoon síðdegis í dag. Aðalhættan, sem hér er á ferðum, er sú, að deilur þessar grípi um sig, og breiðist út um alt Indland, og kveiki það bál, sem Bretar gæti ekki slökt. (Rangoon er höfðuborgin og aðal-hafnarborgin í Burma og stendur hún á bökkum Hlaing eða Rangoon-fljótsins, um 200 enskar mílur frá ósum árinnar, sem rennur í Martabanflóa. Þarna hefir verið borg frá því á 6. öld. Höfuðbyggingin í Ran- goon er Chew Dagon pagoda, höfuðmusteri Buddhatrúarmanna í Burma. — Á undanförnum 50—60 árum hefir Rangoon vaxið mjög og er nú þriðja mesta hafnarborg Bretaveldis, miðað við útflutningsmagn. Aðalútflutningsvaran er hrísgrjón. En Ran- goon er einnig mikið mentasetur. Þar er háskóli og margar aðrar mentastofnanir), United Press.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.