Vísir - 30.07.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 30.07.1938, Blaðsíða 3
BJÖRN ÓLAFSSON: W Það er ekki öllum gefið að vera bjartsýnn og hugreifur þegar í móti blæs. En þá fyrst sýna menn hvað í þá er spunnið. Þeir munu nú margir hér á landi, sem líta með ugg fram í tímann, en geta þó ekld gert sér Ijóst, að hverju dregur. Er mönnum slíkt nokkur vorkunn um það leyti, er sendi- menn þjóðarinnar í lántökuerind- um erlendis koma „bónleiðir til búðar“ og fjármálaráðherra lands- ins gefur í skyn, á opinberum vett- vangi, að nú megi búast við að grípa þurfi til óvenjulegra ráðstaf- tma til þess að forðast hrun. Þetta hvorttveggja gæti bent til þess að eitthvað fer aflaga með þjóðarbú- skapinn. Og það styrkir ekki mál- stað þeirra manna, sem hafa full- yrt að alt sé rangt, sem andstæð- ingar ríkisstjórnarinnar hafa sagt um fjármálastefnu hennar. Hins vegar má það teljast skammgóður vermir, eins og nú er málurn kom- ið, að geta rakið sökina að erfið- leikunum til einstakra flokka. Hitt er nú nauðsynlegra, að leggjast á eitt með að verjast áföllum og kom- ast úr öngþveitinu, sem framund- an er. — „Fyrsta skrefið til visku er að losna við heimsku". Fyrsta skref- ið til að bæta úr ástandinu, er að gera sér grein fyrir hvers vegna vér erum svo á vegi staddir sem vér eruin nú, því á þann eina hátt getum vér losnað við „heimskuna" sem glundroðanum veldur. Hver einasti hugsandi maður í landinu reynir nú að brjóta þetta viðfangs- efni til mergjar og þvi fleiri sem gera sér réttar og ákveðnar hug- myndir um þetta efni, því fyrr verður úr því bætt. Þess er ekki að dyljast, að alt fjármála- og við- skiftalíf þjóðarinnar er komið í ó- efni. Vér verðum að horfast í augu við ástandið eins og það er. Sú sjálfsblekking er hættulegust að snúa blinda auganum að þeim hlut- um, scm naprast er að þurfa að kannast við. Þessi grein er ekki rituð sem á- deila á núverandi ríkisstjórn eða stuðningsflokka hennar, þvi að það efni, sem hér er fjallað um, er svo mikið alvörumál allri þjóðinni, að það ætti að vera hafið yfir pöli- tíska úlfúð. Hins vegar verður ekki hjá þvi kornist, að ræða um fjár- málastefnu stjórnarinnar í þessu sambandi, því að hún á að míklu leyti sök á hvernig komið er. Hitt væri þó fjarstæða að fullyrða, að •allir erfiðleikar séu henni að kenrta. erlendu lánsfé og með þvi hefir verið hægt að halda i horfinu. Nú þegar hvorttveggja þessara auðlinda byrja að þorna, fara syndirnar gegn lögmáli viðskiftalifsins að sýna sig í fjárskorti út á við og öryggis- leysi, þvi að varasjóðirnir eru þornaðir. Útgjöld ríkissjóðs eru nú meira en þriðjungur af því verðmæti, sem búast má við að þjóðin framleiði til útflutnings á þessu ári. Það þarf hvorki spámenn né fjármálaspek- inga til að sjá, að landsmönnum er með þessu reistur hurðarásinn um öxl. Þeir geta ef til vill staðið undir þunganum i nokkur ár, þar til alt laust, handbært og falt fé er gengið til þurðar. En að því dregur, að tekjurnar hætta að heimtast inn, ef rnikill dráttur verð- ur á þvi héðan af, að stilla út- gjöldunum í skynsamlegra hlutfall við tekjur þjóðarinnar. Tollarnir eru lítil mynd af því öngþveiti, er hið opinbera hefir ver- ið í síðustu ár, með að afla ríkis- sjóði tekna. Nú er svo komið, að margar vörur eru háðar fjórum mismunandi tollskyldum til ríkis- sjóðs, sem nefnast: vörutollur, verðtollur, viðskiftagjald og 12% tollauki. Þessi tollaf jöldi sýnir bet- ur en margt annað, það fálm og handahóf, sem ríkt hefir hér í opin- berum fjármálum. í augum útlend- inga lítur slík tollalöggjöf nxjög einkennilega út, og gefur hugmynd um mjög vanþroskaða fjármála- stjórn. Skattur og utsvar gengur nxjög úr hófi hér Í Reykjavík. Sérstak- lega er það svo á verzlunarfyrir- tækjurn, en það eru þeir aðilar, sem til þessr hafa mest greitt til rikis og bæjai Eins og álagning útsvara er nú háttað, eru lítil takmörk fyr- ir því, hversu misbjóða rná i út- svörunx þeim fyrirtækjum, sem verslunarrekstur hafa og ekki eru samvinnufélög. Mörg fyrirtæki greiða hér á þessu ári hærri fjár- hæð í útsvar og skatt en nettó- tekjur þeirra nárnu í fyrra. Hér er lítið dærni, tekið af þremur fyrir- tækjum hér í Reykjavík : Tekjur Sk. ogútsv. I. ........ 8800.00 11300.00 II..........11200.00 11700.00 III.......... 3000.00 x 1500.00 Engum getur dulist, að hér er gengið talsvert lengra en heilbrigt er. Þetta er eignarnám, sem gerir skattstofnana ófrjóa vegna þess, að menn rísa ekki undir farginu og vegna þess, að menn vilja ekld sætta slg við að hver svitadropi fari í j II. Undanfarin ár hefir rneira Té verið sett i urnferð en fjárhagsaf- . korna þjóðarinnar hefir gefið á- stæðu til. Ef alt er heilbrigt, tak- j markast veltuf jármagn landsmanna . við afkomu og afrakstur framleiðsl- j unnar. Urnferð peninganna eykst i góðu ári, en minkar í vondu ári. . En hér á landi hefir ekki verið lif- , að eftir þessu lögmáli. Fé hefir •’ verið sett í umferð i stórum stil, j aðallega á tvennan hátt, án þess > að orsökin hafí verið tilsvarandi j velmegun framleiðslunnar. í fyrsta 1 lagi með því að reka útveginn með j miljóna-tapi ár eftir ár og taprekst- • urinn hefir þannig konxið óeðlilegu . fjarmagni í urnferð. í öðru lagi , með síhækkandi reksturs-útgjöld- j um ríkis og bæjar, greidd með si- i vaxandi sköttum og tollurn, án til- ; lits til hvort rekstur einstaklinga og þágu hins opinbera. — Það er mannlegt eðli. Hið óeðlilega hlutfall útsvaranna nxóti tekjunum orsakast af því, að á verslunar- fyrirtæki er sett veltu-útsvar, 14% —3% af vörusölu. Velta éins fyr- 'irtækis gefur enga sönnun urn hagn- að þess og er gersamlega óhæfur grundvöllur fyrir álagningu út- svara. Með þessu nxóti má leggja í TÚstir allan verslunarrekstur i landínu, annan en rekstur sam- vínnufélaganna, sem eru því nær skattfrjáls. Ef álagningín heldur áfram á sanxa grundvelli, er verslunarstétt- inni nauðugur eínn kostur að taka höndurn sarnan um það, að fá þessu breytt með lögum. Eg efast um, að það þekkist nokkursstaðar annars- staðar en hér, að skattur til ríkis og bæjar, samanlagt, geti farið langt frarn úr tekjum skattþegn- anna. fyrirtækja getur borið skattana með ! Þetta hófleysi hins opinbera í eðlilegunx afrakstri starfsemi sinn- j innheimtu skattanna er ljóst dæmi ar. Árangurinn af þessu hefir orð- j Um það, að útgjöld ríkis og bæjar ið sá, að landsmenn hafa undan- j eru að stiga skattþegnunum yfir farin ár lifað á eignurn sínum og ! höfuð. Hinum ráðandi mönnum ætti að vera það ærið áhyggju-efni, eins og nú horfir, hvernig eigi á næstu árurn að fá fé upp i út- gjöldin, sem auðveldara er að auka en fella niður. III. Einn hættulegasti þátturinn í nú- verandi f járhagserfiðleikum þjóðar- innar er sá, að útgjöld hins opin- bera eru orðin of rnikil; þau eru kornin í rangt hlutfall við efnalega afkornu landsmanna. Þessi þáttur er hætjtulegastur sökum þess, að erfiðast verður að kippa honunx i lag. Vér stynjum undir gjaldeyris- skorti, svo að ekki er hægt að greiða fyrir brýnustu nauðsynjar frá út- löndunx, á meðan flestar stéttir í landinu hafa íslenskan gjaldmiðil handa .á milli í ríkurn nxæli. Þetta er öfugstreymi, sem röng fjármála- stefna skapar, og getur aðeins bor- ið að einum brunni, endað á einn veg. Gjaldmiðillinn, sem fyrir hendi er, en fær ekki keypt hin erlendu gæði, fellur í verði. Enginn getur gengið þess lengur dulinn, að núverandi gengi islensku krónunnar gagnvart Sterling er ekki eðlilegt. Vegna hins mikla fjár, sem undanfarin ár hefir verið sett í unxferð, eins og að franxan er sagt, án þess að þjóðin hafi unnið fyr- ir því, án þess að það hafi verið eðlilegur afrakstur atvinnuveganna, hefir verðgildi krónunnar minkað nxjög mikið. Liklegt nxá telja, að raunverulega jafngildi nú 27—30 krónur einu Sterlingspundi. Það virðist og vera á vitorði almenn- iixgs hér, að leynisala eigi sér stað að einhverju leyti á erlendum gjald- eyri utan við bankana, á verð senx svarar 30—40% yfir skráð gengi. Þetta fyrirbrigðl er eitt af hinunx mest áberandi sjúkdómseinkennum núverandi fjárnxála- og viðskifta- stefixu þjöðarinnar. Þegar viðskifta- lífið er komið úr sínunx eðlilegu skorðunx og fjárhagsgrundvöllurinn fyrir allri starfrækslu þjóðarinnar fær ekki jafnvægi samkvænxt af- komu og viðskiftalögmáli, heldur lögum og reglugerðum, þá er fá- víslegt að vænta þess, að annnxark- arnir komi ekki i ljós. Ef röng f jár- nxálastefna lxefir grafið stoðirnar undan genginu, eix þvi er haldið í skefjunx með lagafyrirnxæli, þá nær hið þvíngaða viðskiftalögmál rétti sínum á grímuklæddan hátt. Það kenxur franx í verðfalli papp- írspeningarma (seðlanna), mismun- andi skráningu krónunnar hér og sölugengi erlendis, verðhækkun á ! vörunx og öðrunx gæðunx innan- s lands. Eftirspurn vex afar nxikið ; eftir þeinx gæðunx, sem hinn tiltölu- j lega ódýri erlendi gjaldeyrir get- , ur veitt, vegna þess að þjóðin hef- ; ir mikil peningaráð heimiai fyrir. | öll þessi sjúkdónxseinkenni gjald- t eyris, sem orðinn er ,,magur“ af ) langvarandi „inflation“, hafa birst j hér á nxjög áberandi hátt, svo að j ekki verður um vilst. ; Þegar rætt er unx gjaldeyrisskort, ! mætti það teljast ósanngjarnt, að ( halda því fram, að hann stafi af | fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar | éingöngu. Hitt væri og jafn frá- ! leítt að segja, að hín opinbera fjár- nxálastefna eigi enga sök á gjald- ! eyrisskortinum. Ef önnur stefna I hefði verið ráðandi og annan veg j haldið á þráðunum, þá er ekki ólík- legt, að öðru vísi væri viðhorfið i í gjaldeyrismálunum. Landsnxenn j hafa undanfarin ár liaft útflutning, 1 senx hefði getað greitt fyrir allar ; skynsanxlegar þarfir, ef heilbrigð j stefna hefði verið rikjandi í opin- ! "'berum fjármálunx. En það cr hin j opinbcra stefna og framhvœmd . p&ssara mála, sem komið liefir nii þjóðinni í mikil og niðurlœgjandi vanskil crlendis. Þjóðin er látin halda áfram, með ráðstöfun liins opinbera, að kaupa vörur, sem hún getur ekki borgað. í grein, sem eg ritaði í vetur unx hið ósæmilega ástand i gjaldeyris- málunum, gat eg þess, að ástandið mundi fara stöðugt versnandi og að því hlyti að draga, að erlendar þjóðir færi að veita því athygli, hvað væri að gerast í þessum mál- unx hér úti á íslandi. Þetta hefir hvorttveggja konxið fraixi. Ástandið hefir stöðugt farið versnandi, þótt tölur unx útflutning og innflutning gefi ekki sérstaklega ástæðu til að ætla, að svo þyrfti að vera. En f jár- hagsástandið er sjúkt og fær ekki hina réttu lækningu. Það fer með gjaldeyrinn eins og sjúkling, senx jafnan eru gefin röng meðul. Og „hjúkrunarfólkið“ er forviða yfir þvi, að sjúklingnum skuli ekki batna. Ef hinni opinberu gjaldeyris- skipulagningu er haldið áfram enn um stund, mun lánstraust ríkis og einstaklinga erlendis þurkast burtu. Til þessa hafa innflytjendur náð vörum út á innflutningsleyfin vegna þess, að útlendingar hafa lit- ið á þau senx opinbera ráðstöfun, er hægt væri að treysta. Nú er því trausti að verða lokið. Sundin eru að lokast, því að enginn getur til lengdar lifað á vanskilum. Þetta ætti að vera lærdónxsríkt fyrir þá, sem undanfarin ár hafa reynt að hanxra það inn í þjóðina, að nauð- synlegt hafi verið að beita inn- flutningshöftununx til þess að kaup- menn fyltu ekki landið íxieð vör- um, senx ekki væri hægt að greiða. Þeinx, sem slíkt mæla, er óhætt að trúa því, að erlendir kaupsýslunxenn munu færir um að gæta fjár síns i slíkum viðskiftum, ef alt er nxeð feldu. En það var hægt að villa þeinx sýn nxeð skipulagningu hins opinbera, senx „fryst“ hefir hér er- lent fé svo nxiljónunx skiftir. Nú er svo komið, að gjaldeyris- málin og framkvæmd þeirra eru á hvers manns vitorði erlendis, senx viðskifti hafa hér. — Álit lands- ins út á við hefir beðið hnekki, sem langan tinxa mun þurfa til að bæta og þjóðin er að fá á sig ölmusu- orð. Það, sem skaðlegast er láns- trausti þjóðarinnar erlendis, eru vanskil verslunarfyrirtækja ríkis- ins. Þessi fyrirtæki, senx sett eru á bekk með ríkissjóði, skulda stór- ar og smáar f járhæðir ýmsunx firnx- um, og sunxt af því er i afsögðunx víxlum. Þetta ástand er gersam- lega óþolandi. .Það er ósæmilegt fyrir ríkið að stofna á þennan hátt skuldir, sem það getur ekki greitt. Og það er óskiljanlegt, að opinbert vclsœmi í fjármátum skuli vcra- liér á svo lágu stigi, að slík skuldasöfn- un sé látin ganga áfrmn frá ári til árs. Þjóðinni er nú ekki neitt jafn- nauðsynlegt og það, að koma gjald- eyrismálum sínum í viðunandi horf. En nú virðist alt látið skeika að sköpuðu, þótt núverandi skipulagn- ing þessara nxála lxafi sýnt, svo ekki verður um vilst, að því lengur sem þetta skipulag heldur áfranx óbreytt, því nxeira lxallar á ógæfulxliðina. Innflutningshöftin eru ómegnug að leysa þennan vanda, annars hefði ]xau gert það fyrir löngu. Það kross- tré hefir brugðist. VI. Þótt vér náunx sænxilega miklum útflutningi á þessu ári, mun hinn geigvænlegi gjaldeyrisskortur fara sívaxandi, meðaix ekkert er gert til þess að draga úr eftirspurn erlends gjaldeyr.is. En sú eftirspurn hefir Frækilegt sund. Jenny Kammersgaard (t. h.), sem í gær lauk eiixu frækileg- asta sundi, sem þreytt liefir ver- ið. Hún synti 46 knx. á 40 klst., frá Gjedser á Falstri, syðsta odda Danmerkur, til Warne- niunde á Þýskalandi. skapast á óeðlilegan hátt af ýms- um ráðstöfununx og fjárnxálastefnu hins opinbera, senx gert hefir verið að umtalsefni hér að franxan. Núverandi fjárnxálaástand er auðmýkjandi fyrir alla þjóðina. Landsmenn eru að verða að öl- niusumönnum, sem verða auðmjúk- ir að ganga fyrir kné erlendra lán- ardrotna. Sumir eru jafnvel svo andlega beygðir, að þeir láta sér til hugar konxa, að réttast nxundi fyrir þjóðina að hætta, að greiða af lánum sínum og skuldbindingunx erlendis. Má segja, að slíkir menn þurfi litið til að láta hugfallast. Slíkt ólán getur að visu hent þjóð- ina nxeð vondu stjórnarfari eða af völdum náttúrunnar, að hénni verði unx megn að standa í skilum. Bog- inn hefir nú verið spentur svo, að dregin er ör fyrir odd með erlend- ar lántökur, svo að varla verður mikið frekar að gert að sinni. En þótt erlendu lánin hvíli nú þúngt á landsnxönnum, þá geta þeir þó greitt hverjum sitt. Það fé, scm tekið hcfir verið til láns í útlönd- um, verður að endurgreiðast á sín- um tíma, hvcr einasti eyrir, þóit það kunni stundum að rcynast crf- itt. Þjóðin vcrður að halda sjálfs- virðingu sinni, ef hún vill halda sér á réttum kili. Þrátt fyrlr mikil mistök á undan- förnum árunx, þrátt fyrir það öng- þveiti, 'sem röng f jármálastefna og ýnxxslr erfiðleikaT hafa nú leitt þjóð- ina í, þá er þo ekki enn of seint að greiða úr vandanum, sé það gert strax. Hver éinasti heilvita nxaður hlýtur að sjá, að vér getunx ekki haldiið áfranx á þeirri braut, sem vér erum íxú. Af því leiðir glötun og vansæmd. Þýöðin nxá ekki láta telja sér trxi um, að það sé nauð- synlegí fyrir hana, að lenda i van- skilum og glata láxxstrausti sínu og sjálfsvrrðingu. Til þess er engin nauðsyn. Þjóðin getur vel unnið fyrir sér, og hvert ínannsbarn i þessu landi ætti að gera það að herópi sínti í þeirri viðreisnarbar- áttu, senx nú verður að hefja, að ÍSLENDIGAR ÞURFA ENGIR ÖLMUSUMENN AÐ VERA. Vcr getum lífað hcr án þess, að knékrjúpa- erlendum þjóðum um lán, scm þœr vilja ekki vcita. Vér getum lifað hcr án þcss að gcrast stórfeldir vanskilamcnn í erlcndum viðskiftum, Vér gctum tifað hér og greitt hverjum sitt, og haldið trausti landsins í heiðri mcðal annara þjóða. Gœði landsins cru mikil, þótt oft reynist erfitt að vinna þau, Þjóð- in cr duglcg, þrautscig og fcngsccl. — Þjóð, sem dvalið hefir í þessu landi í þúsund ár, barist gegnum hörmungar liðinna alda- og rétt úr bakinu eftir ok fátœktar og ófrels- is, hcnni œtti ekki að vcra vorkunn 11Ú, að lifa■ lifi sínu án þcss að vcrða ölmusuþurfi annara þjóða. Iljalmar Lindroth: Icelandj a Land of Contrasts. Trans- lated froixi the Swedish by Adolpli B. Benson. Anieric- an-Scandinavian Foundati- 011, New York; Oxford Uni- versity Press, London.1937. Verð kr. 19.20. Ávalt þýtur i þeirn skjá hjá okkur Islendingum, að þykja þekking annara þjóða á oltkur vera nokkuð smávægileg. Það er nú náttúrlega dagsanna, að alment er liún svo lítil, að vart getur nxinni verið. Um sjálft landið er það helst kunnugt, að hér séu Geysir og Hekla, um veði’átluna að hér séu loftvægis- lægðirnar og liéðan komi því flest illviðri í nálægum löndumr en um þjóðina, sem Iandið byggir, vita margir það, að for- feður hennar rituðu „sögurnar‘% eins og islenslt fornrit í heildt sinni eru alment nefnd erlend- is. Af þjóðræknislegum ástæð- um ættum við nú Iíklega helst að fara að biðja þess í kirkjunum á hverjum sunnudegi, að þetta síðasta mætti falla í gleynxsku, því þá rnyndi hinni yngi’i kynslóð hlíft við margri hlygðunarstund, sem ella nxá vænta að hxin verði að þola, er hún kemur til er- lendra þjóða, að leita sér þar mentunar, en veþ þá ekkert um þessar gullaldarbókmentir, þeg- ur hún er um þær spurð — af því að hún virti þær aldrei þess að lesa þær. Þessi erlenda fáfræði Iiefir löngum verið okkur viðkvæmt mál og okkur hefir þótt leitt, að vera taldir skrælingjakyns. Hún hefir særl þjóðmetnaðar- kendina, en auk þess lítum við svo á, að liún sé okkur til tjóns og' óþæginda. En hún er ofur eðlileg. Við erum ein af allra minstu þjóðum veraldarinnarp og á alþjóðlegu sviði má nálega segja að eiigu íxiáli skifti um okkur. Sjálfir gex-um við lika nauðalítið til að i’áða höt á lienni og getum vitaskuld Iitln megnað í þá átt. Við meira að segja þegjuin — líklega af því að við sjáum okkur ekki annan kost vænni — þegar við emmi stórlega svivirtir og níddir, eins og átti sér stað með bók einni,. sem í fyrra lcom út á liöfuð- tungu heimsins og mun Ixafa: liaft geysimikla sölu erlendis, enda þótt enginn íslenskur hók— sali liafi enn gerst sú fordæðá: að hjóða hana og liún hafi þvL lítt ox’ðið kunn liér á landi. En þeim mun fegnari mættúm við verða, þegar verulega góð bók um ísland birtist á erlendrí'. tungu, ennþá fegnari þegar xiafnkunnir menn og fi’ægar' stofnanir standa að slíkri bók, en allra-fegnastir þegar liún birlist á þeirri tungu, sem Iesin er um allan heim. í íslenskum hlöðum var því, eins og vænta mátti, tekið með alveg einróma þökk og gleði, þegar bók próf. Lindroth’s Is- land; motsatsernas Ö, kom út nú fyrir átla árurn. Hún var öðruvísi til orðin en velflestar aðrar hækur uin ísland. Þama ritaði fyrst og fremst maður fullfær í íslenskri tungu og hjartanlega velviljaður íslenskri þjóð, en auk þess árum saman húinn að búa sig' sérstaklega undir að rita hókina, síðast með dvöl og ferðalögum liér á landi. Þá naut hann aðstoðar ýmsra hérlendra mentamanna við verk sitt, og þess her bólcin líka menjar. Efninu í henni liafði höfundurinn raðað niður svo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.