Vísir - 04.08.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 04.08.1938, Blaðsíða 4
VtSIR ISLAKDST JHNST AÐ EIÐI a Framh. af 2. síðu. 1 ari fóma en hér eru færðar að jafnaði. En það, sem allir geta, er að fylkja sér undir merki þeirra sam- laka, sem brjóta vilja núverandi yaldstjórn á bak aftur, og fylkja sér fast og berjast vel og lengi, ef Jess gerist þörf. Þetta merki er Sfierki Sjálfstœðisflokkisns, fáni ís- iJands, merki samtaka baráttu allra stétta fyrir ferlsi og brauði. Sá tími . cr löngu kominn, að menn skilja, . að barátta Sjálfstæðisflokksins er íheira en þingflokkabarátta i hinni jþröngu og of lítið virðingarverðu merkingu þess orðs. Sá tími er löngu kominn, að menn skilji, að barátta Sjálfstœðisflokksins cr sam- kvamt cðli sínu, frelsisbarátta allr- ar íslensku þjóðarinnar gegn inn- lendu og erlendu kúgunarvaldi, og sá tími er kóminn, að menn skilji þetta ekki síður með hjartanu en höfðinu. . 'í>að hefir oft munað svo litlu, 'að þetta merki væri borið fram til sigurs. Það hefir oft munað svo lítlu á síðustu tiu árurn, að Sjálf- stæðisflokkurinn næði fullum meiri 'hluta, að maður gæti freistast til að "halda, að sá herslumunur hefði máðst, ef átökin hefðu verið svo- lítið fastari, ef trúin á hin dýpri rök málsstaðarins hefði verið svo Mtið sterkari, ef hin réttláta reiði jjegn óvinum þjóðarinnar hefði brunnið örlítið heitar, ef viljinn til að taka einn á sig ábyrgð endur- 'reisnarstarfsins hefði verið ákveðn- ari og einbeittari. En slíkt sést oft betur eftir á en fyrir. Og sá, sem túII sigra, á að snúa andlitinu fram, en ekki aftur. Og það eitt, sem kemur okkur við nú í dag, er þetta: Að það er ekki hægt að frelsa þessa 'þjóð, án þess að Sjálfstæðisflokk- 'urinn sigri. Það er ekki hægt að koma i veg fyrir síversnandi j)jóð- félagsástand á Islandi, án þess, að sú fámenna klíka, sem nú fer með völd, víki sæti og áhrif hennar séu þurkuð út. Og þessu takmarki verð- ur ekki náð með öðru móti en þvi, að herða baráttuna ennj)á meir, heyja hana á sem flestum sviðum og gera sér J>að Ijóst, að takmark baráttunnar er svo mikils virði, að við megum tæpast við ])ví að skoða Tiokkurn hlut ópólitískt. Við verð- um að muna, að hvar og hvenær, sem við gefum andstæðingi okkar Tétt, í hversu smáu atriði, sem er. veikj um við okkar málstað, en styðjum hans. Því hvenær hafa Jéndur okkar sýnt okkur göfug- mensku? Aldrei. Og hvenær hefir þá skort illmensku til að misnota ■göfumensku okkar manna? Aldrei. •lJá göfugustu af okkar mönnum • öttast þeir minst og svívirða þá ])vi mest. Því það er margt, sem bend- ir á, að í andstæðinga-herbúðum ‘okkar ráði mestu menn, sem láta •helst segjast af hræðslu. Skynsam- •teg rök, augljósar staðreyndir og •sáttarhugur, hefir aldrei hreyft þá um hársbreidd. Það eru hin sígildu einkenni ills málstaðar, sem er að fúna innan frá. Já, baráttan verður að harðna, og enginn má skerast úr leik. Við mun- um vaxa út úr hinum stirðu og silalegu formum þingflokkabarátt- unnar, og hcfja frelsisbaráttu allra kúgaðra og óánœgðra mamia, frelsisbaráttu allra, scm sjá og skilja hvað í veði er, nýja íslenska frclsis- baráttu á 20. öld, og hœtta ckki fyr en sigur cr fenginn, hvað sem liann kostar, því að ístand er í voða, gœfa og gengi fólksins, sem í land- inu býr. — Vitið þið það, að uppi i Skóla- vörðuholtinu í Reykjavík er eitt af merkilegustu höggynyndasöfnum jarðarinnar. Þegar við komum inn í safn Einars Jónssonar, þá blasir við á hægri • hönd ein hinna stór- fenglegustu rnynda, sem gerðar liafa verið. Eg fer pílagrímsferð- ir öðru hvoru inn í þetta safn, eink- um í seinni tíð, því að þessi rnynd er búin að fá fyrir mér alveg sér- staka merkingu, og eg finn hug- svölun í því, að virða hana fyrir mér, þegar mér liggja þyngst á hjarta örlög þjóðar minnar. Þetta er myndin Afturelding. Munið þið nátttröllið, sem er að stirðna, þeg- ar morgunsólin hellir geislum sín- um yfir landið ? Þetta nátttröll, sem steytir hnefann og hleypir illilega brúnum gegn birtunni og ylnum, er mér íinynd þess valds, sem nú drotnar yfir íslandi. Mærin á myndinni, sem tröllið hefir nurnið á brott, mun losna úr tröllagreipum og ganga til bygða, þegar morgunsólin hefir brejút tröllinu í stein. Hún er mér tákn þeirra mörgu og glæstu vona, sem íslenska þjóðin hefir bundið við land sitt, þeirra mörgu vona, sem bregðast, ef ekki dagar á næstunni, en rætast ,þegar fólkið verður aft- ur frjálst og nátttröllin orðin að steinum. — Og óskum, að sú aftur- elding verði sem fyrst. Hrópurn ferfalt húrra fyrir Islandi frarn- tíðarinnar, Islandi frjálsra manna. Bœjar fréttír Veðrið í morgun. I Reykjavík 14 st., heitast í gær 15, kaldast í nótt 12 st. Úrkoma í gær og nótt 3,9 mm. Heitast á land- inu í morgun 18 st. á Blönduósi, •kaldast 9 st., Papey. Yfirlit: Grunn lægð yjfir Grænlandshafi, en há- þrýstisvæði um Bretlandseyja. Horfur: Suðvesturland: Sunnan gola. Skúrir. Norðurland, norð- austurland: Hæg sunnan- eða vest- anátt. Léttskýjað og úkomulaust. Slökkviliðið var kvatt að sænska frystihúsinu í gær síðdegis, Hafði kviknað í bensínbrúsa, sem menn voru að lóða, en eldurinn varð þegar slökt- ur, og urðu skemdir engar. E.s. Esja fer héðan annað kvöld áleiðis til Glasgo'w. Bæjarstjórnarfundur er i dag og verða breytingar á lögreglusamþyktinni til annarar um- æðu. Arekstur varð í gær síðdegis, milli bifreið- anna A—628 og R—150, við gatna- mót Suðurgötu og Skothúsvegar. Skemdist önnur bifreiðin nokkuð. Hjónaefni. Á laugardaginn opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Laufey Einarsdóttir, Kirkjustr. 6, og Guð- jón Ermenreksson húsasmiður, Fjölnisveg. 1. E.s. Súðin kom úr strandferð síðastl. nótt. Hún fer í hringferð vestur og norður um laiid 9. þ. m. iDrengjamót Armanns hefst í kvöld á Iþróttavellinum kl. yy2. í kvöld verður kept í 80 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, hástökki og kúluvarpi. Keppendur og starfs- menn eru beðnir að mæta stund- vislega. Barnastúkan Æskan hefir leigt Magna til Vatnaskógs- farar næstk. sunnudag, og eru all- ir ungtemplarar velkomnir í förina. Verður lagt af stað kl. 8 árdegis og siglt til Saurbæjar á Hvalfjarð- arströnd. Þar verður farið á land og gengið i skóginn, en þar verður fundur settur kl. 3. Verður mjög fjölbreytt skemtiskrá: Ræðuhöld, kapphlaup, skógarleikur, gaman- vísur sungnar o. fl. Vatnaskógur er einn fegursti staður hér nærlendis. Ekki verður farið i förina, nema í góðu veðri. Er rétt að tryggja sér farmiða í tíma. Fimtug er x dag Ingibjörg Einarsdóttir frá Bjarnastöðum á Álftanesi, nú búsett að Vesturbraut 20, Hafnarf Höfnin. Flutningaskip kom í gær með se- ment í Hafnarhúsið o. fl. Skipafregnir. Gullfoss og Goðafoss eru hér. Brúarfoss er á leið til Kaupmanna- hafnar frá Grimsby. Dettifoss var í Hull í morgun. Lagarfoss er i Kaupmannahöfn. Til fátæku ekkjunnar, afhent Vísi: Kr. 10 frá Ó. P. og kr. 1 N. N. aðeins Loftur, Aheit á Strandarkirkju, afhent Visi: 1 kr. frá Js. Sundhöllin. Sundnámskeið hefjast af nýju á þriðjud. þ. 9. þ. m. Þátttakendur tilkynni þátttöku sína í Sundhöll- ina á laugadag og mánudag kl. 9— 11 árd. og 2—4 síðd. Uppl. eru veittar á sama tíma í síma 4059. Viceroy of India heitir skemtiferðaskipið, sem hér er í dag. Með því eru 390 farþeg- ar. Fóru sumir þeirra í morgun til Gullfoss og Geysis eða Þingvalla, og eftir hádegi var varið til Grýtu. Skipið er hér á vegum H. Zoéga & Sons. Það á að fara kl. 6. Næturlæknir Halldór Stefánsson, Ránai'g. 12, sími 2234. Næturvörður í Lauga- vegsapoteki og Ingólfsapoteki. Útvarpið í kvöld. 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 20,15 Frá Ferðafélagi Islands. 20,25 Frá útlöndum. 20,40 Hljómplötur: Létt lög. 20,45 Garðyrkj utími (Stefán Þorsteinsson ráðun.). 21,00 Hljómplötur: a) Fiðlukonsei't, eftir Wieniawsky. b) Hringdans, eftir Hummel. c) Andleg tónlist. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. KHCISNÆélfl 3 HERBERGI og eldhús, með öllum þægindum, í vesturbæn- um, óskast 1. október. TilboS merkt „135“ sendist afgr. Vísis strax. (43 2—3 HERBERGJA íbúð, með öllum nútima þægindum, helst í nýju liúsi, óskast 1. okt. Sími 2895. (44 2—3 HERBERGI og eldbús, með öllurn þægindum, óskast 1. okt. Tilboð merkt send- ist Visi fyrir laugardag. (32 ÍBÚÐ til leigu 1. okt. Sími 4222— eftir kl. 6. (60 2 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum óskast 1. okt. Tilboð merkt „-4- f.“ sendist Vísi fyrir laugardag. (32 TIL LEIGU 2 stofur, eldhús og bað, með laugavatnshita. — Tilboð leggist í Póstbólf207. (14 2 HERBERGI og eldhús, með nútíma þægindum, til leigu frá 1. sept. eða 1. okt. Aðeins fyrir fámenna, barnlausa fjölskyldu. Tilboð sendist í póstliólf 25 fyr- ir 7. þ. m. (59 4 herbergja ibnð með öllum þægindum vantar mann i trygigri slöðu frá 1. október. Til- boð, merkt: „365“, sendist blaðinu fyrir 15. ágúst. —- 6—7 HERBERGJA íbúð (eða sérhús) með öllum þægindum, óskast 1. okt. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: G. I. (54 3—4 HERBERGI og eldhús til leigu við miðbæinn, frá 1. okt. eða 1. nóv. Öll þægindi. Sér- miðstöð. Svalir móti suðri. Til- boð merkt: „Bankastræti“, sendist Vísi. (53 TIL LEIGU í austurbænum: 2ja herbergja íbúð, önnur stof- an stór suðurstofa með arni. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Tilboð, merkt: „43“, sendist afgr. Vísis. (48 STÚLKA óskar eftir þvott- um. Bergstaðastr. 17. (57 TELPA, 12—13 ára, óskast til að gæta drengs. Uppl. Tjarn- argötu 10 A, frá 4—8 e. li. (47 STÚLKA, eða eldri kona, ósk- ast í lcáupavinnu, aðallega til inniverka. Mætti hafa börn með sér. Uppl. Njálsgötu 43. (51' GÓÐ stúlka óskast strax á Hverfisgötu 32. (50 HíAUFSBÖÍHjRl KAUPUM, rabarbara. Magnús Th. S. Blöndabl. Símí 3358. (41 KJÖTFARS OG FISKFARS, lieimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent lieim. (56 Fornsalan Mafnai’stræti 1S selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. „FREIA“, Laufásveg 2, sími 4745. Daglega nýtt fiskfars. Fæst í öllum stærstu kjötversl- unum bæjarins. (277 GASELDAVÉL, 2 hólfa, til söíu, og önnur minni, Hverfisg. 40, niðri. (61 GÓÐUR BARNAVAGN til sölu Þinglioltsstr. 8 B. (58 ÍTAPAE'FUNDStjf ÍSTAÐ, á ístaðsól, befir tap- ast fyrir nokkru við Vitastíg. Finnandi vinsamlega beðinn að tilkynna í síma 3821. Birgir Kristjánsson. (46 TEK beim prjón, sokka og nærföt. Guðný Kristjánsdóttir, Eiríksgötu 4. (42 HRINGIÐ 5292, ef þakið er ryðgað. Kíttum glugga. Vönduð vinna. (469 BARNAVAGN, sem nýr, til sölu með tækifærisverði. Til sýnis í kvöld frá 7—8, Mána- götu 21.____________________(56 KAUPUM FLÖSKUR, flestar tegundir, Soyuglös, meðalaglös og bóndósir. Öldugötu 29. Sími 2342. Sækjum heim. (59 5 MANNA bill til sölu með sérstöku tækifærisverði, ef sam- ið er strax. Upplýsingar bif- reiðastöðin „Ör“. Sími 1430. (52 4-manna Austin-bifreið til sölu. Uppl. í síma 2500. (49 Tveir minstu miðstöðvarkatl- ar, notaðir, óskast keyptir. Uppl. á Óðinsgötu 11. (45 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 156. Sir IVAN OG FLAKKARINN. Mannauniinginn getur enga Ert þú meðlimur í ræningjaflokki Ef þú hlýtSir og gerir eins og eg Þetta er stórhættulegt fyrirtæki, björg sér veitt og segir: Verið Hróa hattar? — Nei, herra, en eg segi, þá er framtíð þinni borgið. herra, en á næturþeli, þegar ræn- miskimnsamur, hcrra. Eg lofg að veit hvar flokkurinn hefir bækistöð Hlustaðu nú gaumgæfilega á þaÖ, ingjar Hróa eru í fastasvefni, skal gera hvað sem þér krefjist. sína. sem eg segi. eg .... 1ÆYNDARMÁL 38 HERTOG AFRÚ ARINN AR * 1 berbergi stórbertogafrúariimar liékk lampi 'úr miðju lofti og varpaði frá sér gulleitri birtu, tog það var eitthvað dularfult og beillandi við þetta lierbergi, svo fagurlega og smekklega búið búsgögnum, ilmandi af irisblómum og rósuip. llmurinn var svo sterkur, að eg vandist bonum ckki fyrr en eg hafði verið þarna drykklanga stund. Fegurð liinna dökk-fjólubláu irisblóma lireif mig svo, að eg stóð næstum agndofa. „Þetta eru blómin, sem mér þykir vænst um,“ sagði stórbertogafrúin sem bafði veitt brifni minni atliygli. „Þau eru skyld þeim, sem eg, líndi á bökkum Volgu, er eg var barn.“ Hún settist á lágan beð sinn, en á lionum voru Iveir bjarndýrafeldir í staðinn fyrir lábreiður. Hún leysti bandið, sem hún bafði bundið um 3iár sitt, og bið jarpa bár hennar virtist enn feg- urra, er liún hallaði sér að bvítum feldinum. En Melusine lagðist á tigrisdýrsskinn á gólfinu fyrir framan legubekkinn og hvíldi annan oln- Logann á tigrisdýrshöfðinu. Stórhertogafrúin fór að tína af sér skartgripi sina, einn af öðrum, og lagði þá á smáborð. Á persneskum skáp, en efst á honum var grænn gimsteinn, sá eg kórónuna, sem liún bafði bor- ið í veislunni, og við blið liennar aðra, sem var búin enn meira gimsteinaskrauti. Gólfið var þakið ábreiðum með rauðum og grænum Armeníurósum, en yfir liöfðalaginu á beði liennar békk smálampi, en svo skamt frá, að bún gat náð til þeirra, voru tvær fagrar silf- urskálar, en í annari voru rósablöð, en í binni ófægðir gimsteinar og perlur. Greip bún niður í þá skábna og tók handfylli af perlum og lét þær lirynja niður i skálina aftur. En bin fagra stórbertogafrú af Lautenburg, er liún hvíldist þarna fyrir augum mér, minli mig á Tataraprinsessu frá hinu dularfulla landi — við bakka Volgu. ——o—— Hún bað mig að segja sér frá tildrögunum að því, að eg fór til Lautenburg. Marcais sendi- berra bafði frætt liana um ýmislegt þessu við- víkjandi — en það var auðséð af brosi liennar, að bún liafði ekki báar hugmyndir um skarp- skygni sendiherrans. Það var augljóst, að hún vildi fá vitneskju um öll tildrögin — að eg segði henni alla sög- una, og það gerði eg, einlæglega og afdráttar- laust. Þegar eg var nærri búinn fann eg glögt, að bún hlustaði af hlýliug og samúð, og eg gat ekki still mig um að skýra lienni frá þvi, hversu ömurleg álirif það bafði baft á mig, er eg bugði að bún lítilsvirti mig, en eg bafði frá upphafi eklci átt neina ósk innilegri en að öðlast virð- ingu hennar. Melusine von Graffenfried, sem blés bverjum reykjarstróknum frá sér upp í loftið af öðrum, kinlcaði kolli, eins og bún vildi með þvi gefa til kynna, að bún væri mér sammála. „Við skulum gleyma þvi öllu,“ sagði bún, — „berra Vignerte — réttið mér liönd yðar.“ Og svo sagði liún á rússnesku — án þess að vita að eg skildi dálítið í ípáli bennar: „Eg get ekki reitt mig á hann til þess að komast inn i Kirchhaus?“ Ungfrú von Grafenfried liristi höfuðið eins og bún vildi segja: Var það ekki það, sem eg altaf sagði? « „Meluisne,“ sagði stórhertogafrúin, „kveikið undir tekatlinum.“ Meðan Melusine sýslaði við tebollana og rað- aði þeim fyrir framan rússneska koparketilinn reis Aurora upp af beði sinum og opnaði skúffu. Hún benti mér að koma nær. „Þekkið þér þessa hönd?“ spurði hún og sýndi mér bréf. „Nei,“ svaraði eg, er eg bafði skoðað bréfið, því að eg hafði aldrei séð þessa ritbönd. „Það er ritbönd Rudolfs stórherloga, manns- ins míns sáluga.“ Hún mælti þetta blýlega og eðlilega. Eg hefi vafalaust orðið agndofa á svip af undrun, því að liún gat ekki varist brosi. „En -— afsakið mig, frú. Eg skil þetta ekki. Var þá ekld ritliönd stórliertogans á skjalinu, sem eg á það að þakka, að —“ „Hafið engar áhyggjur, herra Vigjnerte — skjalið, sem þér eigið að þakka virðingu mína — nei, vináttu — er ekki skriað af stórhertog- anum, manninum mínum sáluga. En það er mér ekki verðlaust. Það kann að bafa enn meira verðmæti en mig grunar.“ Um leið og bún talaði opnaði bún bréfið. „Eg sé nafn þarna,“ sagði bún, „Sangba. Vit- ið þér bvar það er?“ „Það er ömurlegur staður — smáþorp i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.