Vísir - 11.08.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 11.08.1938, Blaðsíða 3
VlSIR Dýrtfóin (Reykjavfk Inslsnd framíeiðsla er seld úhæfllega hán verði. Eins og kunnugt er, liefir á undanförnum árum verið byr.j- að á framleiðslu á nokkrum « iðnaðarvörum, — þótt í smá- um stíl sé, — og einnig' hefir verið aukin framleiðsla nokk- urra matvörutegunda, svo sem garðávextir og hænsnaegg. — Margir væntu þess, að hin inn- lenda framleiðsla yrði nokk- uru ódýrari en hin erlenda, en liið gagnstæða hefir orðið i reyndinni. Ýmsar hinna inn- lendu vörutegunda eru stórum lakari að gæðum og að auki dýrari, og sumar tegundir mildum mun dýrari. Hér endurtekur sig gamla sagan: Ef útilokuð er sam- kepni um verð og gæði, versn- ar hvorttveggja fljótlega, og er niðurstaðan hin sama, hvort heldur um er að ræða innlenda eða útlenda vöru, kaupmenn eða kaupfélög. Það, sem eg ætlaði að þessu sinni sérstaklega að minnast á, er hið gífurlega verð á eggjum. Meðan leyfður var innflutning- ur eggja, þóttu þau dýr, og voru það, miðað við næringar- gildi þeirra. En það var gjaf- verð samanborið við það, sem nú er sett á þau. Fyrir síðustu áramót notuðu seljendur sér eftirspurnina, og var eggjum fljótlega smelt upp í 4 kr. kgr. I vor síðastl. kom- ust þau niður i 3 kr. kgr., en hafa verið að smáliækka um 10 aura kgr. á vilcu eða liálfs- mánaðar fresti, — kannske til þess, að gefa kaupendum ekki of sterkan skamt af verðhækk- un í einu, — og eru, nú sem stendur, seld á kr. 3.50 kgr., og á liklega að halda þannig á- fram upp með verðið. Þetta verð er orðið svo gíf- urlegt, að ekki er viðlit fyrir aðra en hátekjumenn, að nota egg til fæðis, nema sem nauð- vörn í sjúkdómstilfellum. Egg, með núverandi verði, hér kr. 3.50, er, byggt á rannsóknum manneldisfræðinga um nær- ingargildi, meira en tvöfalt á við dýrasta nautakjöt hér nú, — sem ekki er þó fjárhagslega séð heiglum hent, að leggja sér til munns daglega. Með öðrum orðum: Dýrasta nautakjöt hér nú, væri heldur ódýrara en egg, miðað við næringargildi, þótt það kostaði 8 kr. kgr. Eg hýst við að svarið við þessum ásökunum, veírði hið vanalega, að ekki sé unt að selja egg með lægra verði; vinna og fóður sé svo dýrt. Já, það er nú svo. Það er eng- in sanngiijni af framleiðend- um, að miða eggjaverðið við hið óskynsamlega háa kaup, sem nú er lieimtað í kaupstöð- um og sjóþ.orpum, — sem síð- ur en svo bætir hag verka- manna, og verður ekki séð, að sé spent upp í öðrum tilgangi en þeim, að afla foringjunum fylgis, stöðva alla framleiðslu og auka dýrtíð og vandræði. ■— Ef aðrir framleiðendur, að minsta kosti við landbúnað, heimtuðu framleiðsluverð mið- að við kauptaxta í þorpum, myndi verðið verða svo liátt, að enginn keypti. Þurfi eggjaverðið að vera svona geysihátt, aðallega fyrir dýrt fóður, þyrfti að athuga, livað aðflutt liænsnafóður kost- ar mikið, og samanburð á því við áður innflutt egg. Sá atvinnurekstur, sem ekki er sambærilegur að gæðum, eða er rekinn án stórmikillar verðhækkunar, hvort sem það er til stór liagsmuna fárra manna, eða af óumflýjanleg- um ástæðum, er til aukinna út- gjalda fyrir fjöldann og eykur dýrtíð, og á þvi engan rétt á sér. Þó að eg liafi hér aðallega tekið til meðferðar eggjaverð- ið, af því að eg hygg, að það setji met i verðhækkun, þá ætla eg að minnast á fleira, er eykur dýrtíð, hvort sem það er sprottið af frámunalegum skorti á hagfræði, eða öðru verra. Sé um að kenna skorti á hagfræði, kemur mér i hug ummæli Guðm. lieitins Björn- sonar landlæknis, er hann hafði eftir þýskum menta- manni, er hér var á ferð að kynna sér land og þjóð. Guð- mundur hafði spurt Þjóðverj- ann, livernig honum kæmi fyrir sjónir þetta hvorttveggja, og' liafði hann látið vel yfir, en sagt þó, að sér virtist Is- lendingar bókmentaðir ráð- leysingjar. Þvi miður er mikið hæft i þessu. Kjöt hefir hækkað í vcrði innanlands nú um skeið, sak- ir óþarfs sljórnar- og milliliða- kostnaðar. Ctilokað, að fram- leiðendur og neytendur skift- ist á, nema að greiða háan skatt (verðjöfnunargjald). Heyrt hefi eg liaft eftir norsk- um skipstjóra, að ódýrara væri að kaupa íslenskt kjöt í Nor- egi en liér. Svipað mun vera að segja um úrvals dilkakjötið, sem sent er fryst til Englands; það mun vera selt miklu ó- dýrara þar en hér. Mjólkin er seld svo liáu verði — vegna milliliðakostnaðar — að liún selst miklu minna en þörf er fyrir, vegna hins háa verðs. — Hér er heldur ekki verið að halda niður dýrtíð- inni, né heldur að hugsa um hagsmuni bænda. Eg' fæ ekki séð, að það sé liagfræði viðkomandi hinum litla gjaldeyri þjóðarinnar, að flytja inn i stórum stíl útlent nautgripafóður og tilbúinn á- burð, til að framleiða skyr og osta, sem livorugt er útflutn- 'ingsvara, svo njþkkurú nemi. Mjólk ætti að selja svo ódýrt, að ekki þyrfti að vinna úr henni meira skyr eða osta, en fyrir islenskan markað. Á fiskverðið hefi eg áður minst i blaði. Það þarf að lækka og getur læklcað, án þess að sjómenn fái lægra verð. En það er ekki nægilegt, til að tryggja neytendum góðan fisk, að byggja dýrar sölubúðir, heldur það, áð gæta þess vand- lega, að fiskurinn sé ekki geymdur lengi (eða sendur langt), án þess að salta hann eða frylsta. Fiisksölumálið er talsvert vandamál, sem þarf að ráða bót á. Að lokum vil eg segja þetta: Innlend framleiðsla, hvort hcldur er vierksmiðjuiðlnaður eða neysluvörur, er því aðeins til Iiagsbóta, að þjóðin sé ekki með því slcattlögð með liærra kaupverði, og að framleiðslan skili allmildum mun meiri gjaldeyri en hún tekur. Eg. hygg, að nautgriparækt sé ekld gróðavænleg fyrir þjóð- arbúið frekar en það, sem þarf til neyslu mjólkurinnar nýrr- ar (ekki 3 eð 4 daga gamallar), og osta og skyrgerðar til innan- landsnota. Landið er betur fallið til sauðfjárræktar, og' er ekki ó- liklegt, að vinna mætti mark- að, meira en orðið er, fyrir sauðfjárafurðir, með frystingu eða niðursuðu, einkum kjöt og innmat, svo sem hjörtu, lungu, lifur o. fl. Loðdýrarækt er álitleg, bæði vegna staðhátta, og' tekur eng- an gjaldeyri. Er líklegt, ef framleiðsla er vönduð og gef- ur góða vöru, að gefa þjóðinni mikinn gjaldeyri. Eg hefi bent hér á fátt eitt viðvíkjandi innlendri fram- leiðslu, sem eykutr dýirtíðina. — Dýrtíðin er að allmiklu leyti innlend framleiðsla. Ólafur Jóhannsson, frá Ólafsey. í dag er ein heitasta ósk allra skáta i Reykjavílc uppfylt. — — Alheims-skátahöfðinginn Baden-Powell lávarður kom hing- að í morgun ásamt konu sinni og dóttur og fjölda af skáta- foringjum. Eru í ferðinni aðallega breskir skátaforingjar — kvenna og karla — en auk þess fulltrúar frá Nýja-Sjálandi, Frakldandi, Suður-Afríku, Ástralíu, Grikklandi, Trinidad og Malta. Menn mun varla geta greint á um það að Baden-Powell lá- varður muni vera eitt af stórmennum veraldarinnar, bæði sem uppeldisfrömuður og sá maður sem einna virkastan þátt hefir átt í að stuðla að alheimsfriði, einmitt með stofnun skátahreyf- ingarinnar, sem nú nær út um allan heim að heita má. Fáir þjóðhöfðingjar munu eiga eins almennum og innilegum vinsældum að fagna meðal þegna sinna, eins og Baden-Powell meðal sinna þegna, þ. e. skátanna. ■—- Allir skátar, eldri sem yngri, jafnt þeir sem liafa séð hann og þeir sem aldrei hafa séð hann, elska hann og virða, mildu frekar sem föður en sem strangan yfirboðara — enda liefir skátahreyfingunni verið líkt við stóra fjölskyldu — Baden-Powell fjölslcyldan hefir hún verið kölluð. Strax í æsku bar á því hve tápmikill drengur Baden-Powell var — mikið fyrir útilif.----Skólafélagar hans kölluðu liann stundum í gamni Bathing'-Towel (bað-handklæði). Baden-Powell er fæddur 22. ' febrúar árið 1857, í London. — ■ Hann heitir fullu nafni Róbert ■ Stephenson Smyth og ættarnafn hans er Baden-Powell- Faðir Baden-Powells ar þektur guð- fræðingur á sínum tíma og pró- fessor við Oxfordháskóla. Bad- en-Powell átti tíu systkyni, og var hann meðal yngstu þeirra. ! Þegar Baden-Powell var 12 ára ! fór hann í skóla, og hann lauk skólanámi sínu þegar hann var 19 ára. Að námi loknu gekk Baden-Powell í herþjónustu og fór til Indlands. Þar fékst hann við landmælingar og ferðáðist allvíða um Iandið. Árið 1892 var Baden-Powell orðinn majór í enska hernum. Skömmu fyrir aldamótin braust út ófriður milli Búa ogEnglend- inga. Yar þá Baden-Powell feng- inn til að taka þált í vörn Eng- lendinga gegn Búum í bænum Mafeking í Suður-Afríku. Sett- ist hann þar að með lið sitt, 576 þjálfaða liermenn og um 400 aðra vopnfæra karhnenn. Um líkt leytí har þar að herlið Búa, um 6000 manns, og hugðust þeir að taka bæinn herskildi á nokltrum dögum. En það tókst þeim ekki, þvi að Baden-Powell varði bæinn fyrir þeim í 217 daga samfleytt, og hefir óvíggirt borg aldrei fyr varist svo lengi- Það var einmitt í þessari borg, sem Baden-Powell notaði únga drengi til ýmissa trúnaðar- starfa. Hann lét þá jafnvel stundum njósna um óvinina. Viðkynning Baden-Powell við þessa drengi mun hafa sann- fært hann um, live mikill dug- ur getur verið í drengjum, þótt ungir séu, ef rétt er að þeim farið og þeim sýnt fullkomið traust. Eftir þessum drengjum kallaði hann síðan drengi þá, sem tilheyrðu félagsskap þeim, sem hann var upphafsmaður að, — skátafélagsskapnum, þvi að enska orðið „scout“ þýðirnjósn- ari. Baden-Powell var orðinn heimsfrægur maður fjn-ir vörn sína á Mafeking. En hann átti eftir að verða heimsfrægur inaður í annað sinn, ekki fyrir liernaðarstörf, heldur fjrir störf í þágu uppeldis, heilbrigðis og friðar. Árið 1903 var Baden-Powell veitt embætti við hermálaráðu- neytið í London, og hvarf hann þá heim til Englands og hætti herferðum sínum. Um haustið 1907, þegar hann liafði búið sig til hlítar undir störf sin sem æskulýðsleiðtogi, tók liann að sér nokkra drengi út ýmsum stéttum þjóðfélags- ins og hafðist við með þeim í tjaldbúðum á eyju nokkurri, að nafni Brownsee-island í ánni Thames. I útilegu þessari kendi Baden-Powell drengjunum ým- iss tjaldbúðastörf, einfalda mat- argerð og yfirleitt að sjá sér far- borða. Hann vakti eftirtekt þeirra og áhuga fyrir ýmsu í ríki náttúrunnar, svo sem skóg inurn, fuglunum, stjörnunum og fleiru. Hann sagði þeim æv- intýri og sögur, og þegar þeir sátu, við eldana á kveldin kendi liann þeirn nýja leiki og skerpti atliygli þein'a og eftirtekt- En jafnframt brýndi hann fyrir þeim drenglyndi, lcurteisi og hjálpfýsi. Skátakerfið bygði Baden-Po well mest á sinni eigin reynslu. Hann bar góðan skilning á lund- arfar drengja og þekti athafna- fýsn þeirra og ævintýraþrá. Á ferðum sinum í Indlandi og Af- riku hafði hann kynst lífi land nema og liálffviltra þjóðflokka, Síra Oísli Einarsson, fyrrmn prestur i Stafliolti og pófastur i Mýraprófastsdæmi, andaðist i gær að heimili sinu í Borgarnesi. Æviatriða þessa mæta manns verður síðar getið hér í blaðinu. sem lifa og lirærast úti í sjálfri náttúrunni. Þeir voru liug- liraustir og úrræðagóðir. Af þeim nam hann ýms ráð og siði, sem hann siðar notaði í leikjum og starfi skáta. Tæpu ári eftir að hann fór í fyrstu útileguna á Brownsee-is- land gaf liann út bók, sem hann nefndi „Scouting for Boys“. í bók þessari skýrir hann frá til- gangi skátafélagsskaparins og störfum og leikjum skáta. Árið 1920 var Alþjóðabanda- lag skáta stofnað, og liefir það aðalbækistöð sína í London. — Störf bandalagsins eru víðtæk og merkileg. Meðal annars und- irbýr það hin svonefndu Jam- boree eða: alheimsmót skáta, sem haldin eru fjórða hvert ár síðan 1920- Hið fýtsta í London 1920, 2. í Danmörku árið 1924, 3. í Englandi 1929, 4. i Ung- verjalandi 1933 og hið 5. í Hol- landi 1937. Árið 1912, þegar Baden-Po- wel var rúml. fimtugur kvænt- ist liann enskri stúlku að nafni Miss Olive Soames. Hafa þáu hjón eignast tvær dætur og einn son. Þau hjónin búa á sínum eigin búgarði, Pax Hill að nafni, skamt frá London. — Breska stjórnin hefir sæmt Baden-Po- well ýmsum heiðursmerkjum og 1929 á World Jamboree í Englandi hlaut hann lávarðs- tign. irnawmwi'B iBrynjólfur Þórðarsonl lístmálari. Fæddur 30. júlí 1896. Dáinn 5. ágúst 1938. FERÐABÆKUR VILHJÁLMS STEFÁNSSONAR Fyrir nokkuru kom út 10. liefti af Ferðahókum Vilhjálms, sem Ársæll Arnason er að gefa út og nú er ellefta heftið alveg nýkomið. Þetla eru framhalds- hefti III. bindis, sem nefnist „Heimsskautslöndin unaðs- legu“ og eru sem öll fyrri heftin fróðleg og skemtileg aflestrar. Myndir eru margar og frágang- ur allur hinn besti svo sem ver- ið hefir. III. bindis verður nán- ara getið, þegar öll hefti þess eru komin út. „De Grasse“ kennlr grnnns viB Noreg. Oslo, 10. ágúst. Frakkneska farþegaskipið De Grasse kendi girunns í Hassel- vika í nótt sem Ieið í svarta- jioku. Skipið var á leið frá Trondheim. Farþegarnir, 500 að tölu, héldu kyrru fyrir í skip- inu. Greip þá engin hræðsla. í morgun kl. 9 komst sltipið á flot af eigin ramleik og snéri aftur til Trondheim til eftirlits og skoðunar. NRP. — FB. aðems Lofíup, Einn af mönnum þeim, sem liafa verið með i því að byggja upp liið nýja tímabil íslands til fullkomnunar í listum og sálar- legri göfgi, er nú liorfinn héð- an. Eg vil ekki segja að Iiaiua sé dáinn, heldur nola orðið horfinn — frá landi sínu, — sjónum okkar. En hann lifir sannarlega gegnum list sína og er okkur nálægur; sérstaldega þeim, sem báru gæfu til þess at§ þekkja hann og vera með hon- um á lífsleið hans. — Eg vair einn þeirra er átti þeirri ham- ingju að fagna að kynnast hon- um og fylgjast með honum á listabraut hans, og þekkja manninn Brynjólf Þórðarson. Eg hefi aldrei þekt göfugri mann. Á þessu tímabili Iísíánna hér á landi hafði hann einn eíg- inleika, sem er kannske mesf nauðsynlegur i baráttunni fyr- ir listum á fslandi, — hann hafði þolinmæði — gat beðið og trúað á framtíðina, þrátt Tyrir hið geysimikla erfiði, sem það er, að vinna að listum hér; hafði þá speki andans að sMIja hlutina djúpt; skilja, að út frá liinu stutta tímabili, sem listir liafa verið að þróast meðal fs- lendinga, getur maður trúað á kraftaverkin hjá einstakKngn- um, en jarðveginum — skiln- ings fjöldans meðal þjóðarhm- ar — verður máður að híða eft- ir og hafa þolinmæði við. — Brynjólfur var altaf mildur i dómum sínum, prúður í um- tali um aðra og gekk þar braut hinna skynsömu. Hann vildí bíða þar til tíminn kom með reynsluna og þekkinguna til fólksins — og þróun. Við hittumst fyrst f Paris; gengum um göturnar, fram og aftur, og töluðum unr ísland og framtíð þess. Listásál Iians drakk i sig liina síerku straumar þessarar liöfuðborgar Iístanna k Evrópu. Við skoðuðum Iista- söfn saman, og þar sá eg mynd- ir lians fyrst. Hann var að nema freskó-myndlist hjá frakknesk- um meistara, til þess, að ef Iiér heima yrði teknir upp þeir siðir húsameistara erlendis, að’ Iáta: á þann Iiátt skreyta veggi skrauthýsa, svo sem háskóla* leildiúsa eða annara stórbygg- inga, að kunna þá list þessæ til lilítar. — Geysimiklar myndír blöstu við mér er eg kom inn i vinnustofu hans i París; vorœ það m. a. myndir eftir Sarfo Botticelli, sem hann hafði gerf eftir; og eg stóð undrandi yfir því að allir litir og línur vom ekki aðeins gerðar eftir-IIsfa- verkunum af einstakri IeiknL heldur miklu freniur af því, að það var því líkast sem Iista- hugsun þessa óviðjafnanlega snillings Italíu væri endurborÍB í þessum unga íslenska listmál- ara, er drakk í sig anda hans- Eg stóð undrandi fyrir framarj mvndirnar — víst sá einasti Is-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.