Vísir - 16.08.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 16.08.1938, Blaðsíða 3
V í S IR I! Nútíma æfintýri á sviði atvinnumál- ini'iiiimiiimimiinii ■*K ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■ anna, þap sem vélai» og tækni vekja allt til nýs Iffss. Bíldudalur er sjávarþorp, sem stendur innarlega við sunnan- verðau Arnarf jörð. Var þar uppgangur mikill fyr á árum, stór- útgerð og blómleg verslun, sem nærsveitirfiar sóltu nauðsynjar sínar til, en svo kom hrunið, — erfiðleikarnir og f járskorturinn, atvinnuleysið og eymdin. Mannvirki þau, sem fyrir voru á staðn- um fúnuðu og hrundu, önnur héngu uppi, illa við haldin, skip- nnum fækkaði á staðnum, en þrótt dró úr öllum athafnamönn- um, með því að skilyrðin til hagnýtingar afurðanna voru engin, og einangrun sótti að bygðinni, með þvi að strandferðaskipin lögðu nú að jafnaði leið sína þar fram hjá. Á ári hverju bárúst Alþingi samþyktir og áskoranir frá íbúum kauptúnsins, þess efnis, að létt yrði undir með mönnum þar vestra, — ríldð tæki þá á sínar herðar og hlutaðist til um, að þarna sköpuðust lífvænleg skilyrði og afkomuliorfur. Þingmenn og uppbótarþingmenn gáfu ömurlegar lýsingar á ástandinu, en alt kom fyrir ekki: Bíldudalur var dauður bær eins og Eski- fjörður. Einmitt þegar útlitið var svartast, liefst ævintýrið að nýju í sögu þessa sjávarþorps. Atvikin haga því svo, að athafnamaður leggur þar um leið sína, skilur þarfirnar og skilyrðin og hefst handa um miklar og merkilegar framkvæmdir. Þessi maður er Gísli Jónsson, vélstjóri, — frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins í Barðastrandarsýslu. Visir hefir lengi Jiaf( það í liuga, að gefa lesendum sínum einbverju hugmynd um þær framkvæmdir, sem Gísli Jónsson liefir með höndum á Bíldudal, með því að þær verðskulda fylli- lega athygli almennings, og nú um daginn hitti blaðið Gísla Jónsson að máli og fékk lijá honum eftirfarandi upplýs- ingar um þau verkefni, sem hann hefir þegar afkastað og hefir með höndum. HAFSKIPABRYGGJA. Gamla bryggjan, sem fyrir var á Bíldudal var með öllu ó- nothæf og var því liorfið að því ráði að layggja milda og ram- býggilega hafskipabryggju. Er hún 62 metrar á lengd, en bryggjuliausinn 18 metrar þvert fyrir og breidd lians 9,2 metrar. Landgangurinn er 7 metrar á breidd og liggja járnbrautar- teinar eftir bryggjunni, en liif- reiðar geta niæst á henni Iivar sem er. Dýptin við bryggjuna er 17 fet um stórstraumsfjöru, og getur því hvert skip lagst að lienni, sem nú siglir hér við lantl. Uppkomin kostar bryggj- an um kr. 35.000.00. Smíði Jn-yggjunnar gekk bæði fljótt og vél. Gullfoss kom með efni til hennar í byrjun júnímánaðar og var það 160 tonn. Smíði bryggjunnar liófst 13. júní og var henní lökið þessa dagana, em fyrsta skíp, sem lagðist að bryggjunní var Gullfoss, en hann kom til Bíldudals liinn 7. ágúst, og má af því marka live fljótt smíðin hefír gengið. Ný vatnsleíðsla, sem að verð- ur vildð síðar, liefír vei'ið lögð fram á bryggjuna, og flytur hún um 30 tonn af vatni á Jdukkustund í skip, og rafljós eru á bryggjunni allri. Samkvæmt samþykt síðasía Alþingis fær Gísli Jónsson styrk til bryggjubyggingar frá rikinu, að upphæð ltr. 10.000,00 og á liann að vera að fullu greiddur árið 1941. Gégn þeim styrk, — sem þó var ekki skilyrði fyrir styrkveitingunni, — lætur Gísli Jónsson af liendi, sem fastan tekjustofn til hreppsins, 10% af öllum tekjum bryggjunnar, i næstu 25 ár og verður styrkur ríkissjóðs þannig margsinriis endurgoldinn til hreppsfélags- ins. Mun það með öllu nýmæli að einstaklingar greiði slík gjöld af einkaeign sinni til hreppsfé- lagsins, en þess má vænta að hreppurinn fái þarna drjúgan tekjulið. Efni það, sem keypt var er- lendis i bryggjuna kostaði kr. 12.000,00, en af því efni voru greiddar kr. 2.000,00 í toll til ríkisins. RÆK JU VERKSJVHÐ JAN: Auk liryggju þeirrar, sem að FISKIMJÖLSVERIÍSMIQJAN (ÞVERSKURÐUR). GlSLI JiÓNSSON. framan er lýst, hefir Gísli Jóns- son lálið reisa rækjuverksmiðju á staðnum nú í sumar, og kostar hún uppkomin um kr. 60.000.00. Er verksmiðjan 30 metrar að Iengd, en 12 metrar að lireidd og hæð undir loft 5 metrar. Greinist verksmiðjubyggingin í niðursuðuhús, vinnusal ogvöru- geymslu, ennfremur fata- geymslur og ræstingarklefa, en útbúnaður allur er í fullu sam- ræmi við ströngustu kröfur nú- tímans, ljæði livað útbúnáð og lireinlæti snertir. Vélar allar til verksmiðjunn- ar eru keyptar í Danmörku og eru af nýjustu gerð, en þær má nota til niðursuðu á rækjum, síld, kjöti og fislci, liverju nafni sem nefnist.Er nú verið að ljúka niðursetningu vélanna, og tekur verksmiðjan til starfa síðara Jiluta þessa mánaðar. VerJ<- smiðjan á að geta aflvasíað nið- ursuðu í 7.500 dósir á degi hverjum og veitir um 100 manns alvinnu, þegar alt er i fullum gangi. Til þessarar verksmiðju liefir Fiskimálanefnd lánað kr. 15.000.00 samkvæmt lögum frá Alþingi, gegn fyrsta veðrétti í öllum vélunum. Verksmiðjan er úr járnbentri steinsteypu og hin vandaðasta að öllum frágangi. Stendur hún í nokkurri fjarlægð frá bryggj- unni, þannig að niðursuðuvöx*- urnar verði ekki fyrir neinurn jáhrifum frá fiskimjölsverk- smiðjunni eða öðrum relcstri þar á staðnum. FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN: Rétt ofan við bryggjuna stendur nýbygging fyrir fiski- mjölsvinslu. Er liún úr járn- bentri steypu, en steypunni var lokið um mánaðamót. Stærð vinsluhússins er 12 m. sinnum 14 m., en hæðin 5 metrar undir loft. Hafa verið steyptar þrær fyrir síld eða fisk, sem rúma 1200 síldarmál. Áætlað er að verksmiðjan vinni úr 50 tonnum af hausurn og hryggjum á degi hvei'jum, eða um 650 málum af síld. Er fiskimjölsverksmiðjan þannig úr garði ger, að liún getur unnið úr livaða fiski sem er, — livort sem hann er feitur eða rnagur, svo og öllum úrgangi en sér- staklega er lienni ætlað að vinna mjöl úr rækjuskel og rækjuúrgangi, svo að alt nýtist Reykjaviloirmótið. Valup vann Fram með 3:2 til hins ítrasta og engu verði fleygt. Á ísafirði er úrganginum safnað ,á séi'staka bryggju og lionum íxiokað þaðan í sjóinn. I Arnarfirði eru hin ágæt- ustu rækjumið, einkanlega í innf jörðum hans, en auk þess er þar fislcisæld mikil, en fisluir- inn t. d. steinbítur hefir nýst misjafnlega, með því að menn Jxafa ekki átt þess kost að konxa lionum í verð. Eftir að verk- smiðjan er tekin til starfa geta ínenn lxinsvegar selt lienixi all- an fisk sinn og fengið góða gi-eiðslu fyi’ir. Allar byggingar, sem hér uixi ræðir, liefir Jón Jónsson tré- sixxiðameistari á Flateyri bygt, eix vélsmiðjan Héðiixxx hefir aixnast uppsetningu vélanna og snxiði á lýsistönkum og lýsis- tækjixm. Fiskinxjölsverksmiðjaix mun lcosta unx kr. 140.000.00 upp komin. VATNSLEIÐSLAN. Þá hefir GísJi Jónssoix látið leggja vatnsleiðslxx til bæjax’ins, ofan úr fjalli og nýtur allur bærimx góðs af, og bryggjurnar svo sem að franxan er getið. Hefir verið steyptur mikill vatnsgeymir uppi i hlíðinni, senx rúmar um 60 toxxn af vatni, eix 600 nxeti’a löng leiðsla liggur þaðan til bæjarins. Kostnaður við vatnsveitu þessa mun liafa numið uixx lcr. 10.000.00. ATVINNA. ' Að ölluxxx þessunx maxxnvirkj- uixx lxafa eingöngu unnið innan- héi’aðsmenn, að undanteknum yfirsmiðunx, og lxafa allir haft nóg að starfa á Bíldudal í sunx- ar, og fagna íxxenn nxjög þeim xxixxskiftxxnx, senx orðið bafa. Gísli Jóxxssoix hefir einnig greitt úr fyrir ínönnuixx á nxarg- an hátt, íxxeð ]xví að setja upp versluix á staðixum og lækka verð á olíu og salti til stórra muna. Hefir olían þannig lækk- að úr 19—21 eyri kg. i 17 aura, bensín úr 45 aurunx i 34 aura og salt úr 65 aurum í 52 aura kg. En auk þess Jxefir Gísli Jóns- son keypt fisk af sýslubúunx fyrir kr. 50.000 og heldur jxeixxx fiskkaupum áfranx, en einmitt á þvi hagnast héraðsbúar prýði- lega miðað við það, senx áður var, þegar þeir áttu þess jafn- vel ekki kost, að geta losnað við fiskinn, og sá hagnaður gerir aftixr bagganxuninn á þvi, hvort útgerð smábáta borgar sig eða ekkl. Bátar þeir sem stunda kolaveiðar, fá eiixixig, svo og svo möi’g skippund af steinbit og öðrum fiski, sem þeir lxafa ekki getað komið í peninga, en nxeð því að fá fisk þennaix keyptaix góðu verði, fá þeir jafixvel greiddaix kostnað allan víð ut- gei-ðina og meira til. I EINKENNILEG TILVILJUN. Þótt verksxxxíðjurnar séu enn ekki teknar til starfa, hefír þó koniið síld í fiskinxjölsverk- smiðjuna, en á all einkennileg- an hátt. Máfur náði í síld á poll- inunx við Bíldudal, en hrafn réð- ist að lionum unx leið og fóru svo leilcar, að þeir mistu síldina, en hún datt niður um reykháf- inn á verksmiðjunni, senx þá var að öllu komin uixdir þak. Þykir þetta góður fyi’irboði þar vestra, enda vænta ínenn alls góðs af ölluni þessunx fyrirtækjum Gísla Jónssoixar. Það nxuxx ekki ofsagt þótt full- yrt sé, að allir þeir, senx til þekkja, fvlgist með þessum fi’amkvæmdum Gísla Jónssonar af heilum lnxg, eða vilji fylgjast xxxeð þeim, eftir því senx kostur er á, og allir óska þess, að lxon- unx megi vel fax-xiast og að fram- kvæmdir hans verði liéraðinu til Veður var eitt hið besta, senx verið hefir á knattspyrnuleik í sunxar en sólskin var þó meira en þægilegt var í fyiri liálfleik. Álxöi’fendur voi'u á annað þús- und og hefðu mátt vera fleiri, því leikui'inn var skemtilegur eða öllu Jieldur „spennandi“. Fyrri hálfleikur, 2:2. Leikurinn liófst nxeð bröðu upphlaupi Fram og svöruðu Valsmenn strax með upphlaupi. Var liraði mikill í leiknum. Jón Sigurðsson leikur sem viixstri útfr.liei’ji og er lxans ekki gætt seixi skyldi fyrst, og konxa mörg Iiættuleg upplilaup þcim nxegin og er 5 íxxiix. eru af leilc gefur Jón Sig- fyrir og Jón Magnús- sou skorar. Valsmeixn sækja íxú noklvuð fast en „kantarnir“ eru vel „dekkaðir“ af bakvörðum Franx og upplilaupin verða eklvi nxjög liættuleg. Hinsvegar verða uppblaup Fi’anx fult svo hættu- leg. 17 nxin. ei*u liðnar, þegar Jón Sig'. nær upplxlaupi og spyrnir í mark utan frá vinstra væng. Hi'ólfur reynir að verja, en kemst ekki fyrir knöttinn. Franx 2:0! Leikurinn verður nú noldcuð jafnari og' fá Valsnxenn góð færi en ekkert verður úr. 32 mín. eru af Jeik er Valsmenn gera upp- hlaup og Egill Kristbjörnsson fellur af völdunx Fram-manns. Vítaspyrna! Hrólfur slvorar með föstu skoti, senx ei'fitt var að taka þó það kæmi nærri Þráni. Franx missir nxóðinn senx snöggvast og nokkru seinna skorar Magnús Bergsteinsson eftir „sóló“-spil nxeð snöggri spyrnu af markteig. Lýkur liálfleiknum nxeð 2:2. f Síðari hálfleikur. ÍÞessi bálfleiknr var nokkuð jafn og fengu Fram-menn nú eklvi eins góð færi og i fyrri hálfleik. Var Jðns Sigurðssonar nú lxetur gætt en í byrjun leiks- ins og háði það mjög sókn Fram. Varð leikurinn hai'ður er fram í sótti og freltar af hálfu Valsmanna. Hinsvegar voru taugar Franx-nxanna á leikvelli góðar og verður það ekki sagt iiixx alla fylgismcnn þeii’ra nxeð- al áhorfenda. Tæpur stundarfjórðungur var eftir er Valur gerði úrslitamark- ið. Bjöx'gúlfur skoraði í upp- lilaupi. Mistu Fram-menn nú að óþörfu allan Jyjark og það var ekki fyrr en allra siðustu nxín- úturnar, að þeir reyndu af öll- unx kröftum að Icvitat, en það var orðið of seint. Þegar 2 nxín. voru eftir var Valsmanni vísað af velli fyrir andmæli við dónxarann, en á leildnn hafði það engin álxrif, því honum lauk án liættulegra upplilaupa. Valur sigraði Fi’anx, 3:2. Leikur og leikmenn. Leikurínn var „spennandi“ um það verður ekki deilt, þó liitt megi deila unx, livort Valur átti að vinna leikinn; i öllu falli verður það að teljast óhepni hjá Franx að tapa nú i annað sinn fyrir Val á vitaspyrnu. Hitt má gleðja þá, að þeir yfirburðir í leik, sem Valur Iiafði fram yfir ] þá á fyrri leiknunx, voru ekki til staðar i gær. Leikurinn var óþai'f lega liarð- . þeirrar blessunar, seixi það þarfnast, þannig að það komist úr örbii’gð til bjargálna, og eigi sinn drjúga þátt í að auka fram- leiðslu landsins og gera lxana ; sem f jölbreyttasta. ur seinast, en öllum nxá vefa Ijóst, að leikstaðan 2:2 hefir: slærn álxrif á taugarnai', þegarr Iiðið er á leik. Markverðir voru Jxáðir sænxilegir, bakverðir sömuleiðis, þó voru Gríixiar og Frínxann nxiklu betri í seinni hálfleik lxeldur en fyrri. Fram- verðir voru bestu leikmenn vallarins. Jóhannes Bei’gst. besti nxaður á vellinum. Högixi Ág- er ágætur framvörður og munu Fram-nxenn liafa lians góð not á þeim stað. Bestu framherjar voru Jón Sig- og Jón Magn. hjá Franx. Hjá Val var Bjöi'gúlfur Baldursson Jxestur og er hann- í framför. Skemtiferð vestnr ð Svið. I ráði er að fara skemtifer'S vestui’ á Svið unx lielgina. Gefst þar óvenjulegt tækifæri til þess að renna færi i sjó á frægum fiskimiðum og mun þetta verða liin besta skemtun. Farið verður á dráttarbátnunx Magna, sem fer prýðilega í sjó. Skipstjóri vei’ður Guðbjai'tur Ólafsson, lxafnsöguniaður. Áskriftarlisti er i Veiðarfæra- versl. Geysi. — Vafalaust nxunu færri fá far en vilja. Lækkar braudveröid? Oslo, 15. ágúst. Kornverslun ríkisins hefir á- kveðið, vegna þess að kornverð hefir lækkað að talsverðum nxun á heimsnxarkaðinum, að lækka utsöluverð á mjöli frá 15. ágúst. Af hálfu brauðgerðarmanna hefir verið lýst yfir, að vegna verðlækkunarinnar megi búast I við að verð á brauðum lækki um 2—3 aura. NRP. — FB. Veðrið í morgun. 1 Reykjavíl< io st., lxeitast í gær 15, kaldast í nótt 8 st. Úrkoma í gær 0.2 mm. Sólskin i gær 4.1 st. Heitast á landinu í nxorgun 11 st., á Reykjanesi og Kvigindisdal; kald- ast 6 st., Kjörvogi, Blönduósi, Siglunesi, Grinxsey. — Yfirlit: All- djúp lægð milli Færeyja og Sköt- lands á hreyfingu i austur. Há- þrýstisvæði yfir Grænlandshafi. — Horfur: Faxaflói r Nor'öaustare kaldi í dag, en hægviðri í 'nótt. Bjartviðri. Norðurlandr Nbrð'aust- an gola. Sumsstaðar þokusúld. Norðausturland: Norðaustan kaldL Rigning öðru hverju. Skipafregnir. Gullfoss kemur til Leitli í dag. Dettifoss fór frá Þórshöfn í dag áleiðis til Húsavíkur. Selfoss er á Patreksfirði. Brúarfoss lcom til Reykjavíkur frá útlöndunx í gær- kvöldi. Lagarfoss er á leið til Leitlx frá Kaupmannahöfn. Goðafoss er í Hanxborg. aðeins Loftup».

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.