Vísir - 16.08.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 16.08.1938, Blaðsíða 4
VISIR IFarþegar á Brúarfossi frá útlöndum: Frú Jóhannsson, 'Jrú Svava Þórhallsdóttir, ungfrú SigríÖur Björnsdóttir, ungfrú Ragnheiður Þorsteinsdóttir, ungfrú Fríða Zoéga, frú Inga Lárusson, Egill Jónsson, Sigurgeir Einarsson, Axel Kristensen m. frú, frú Magn- jþóra Magnúsdóttir, frú Salóme Jónsdóttir, Bjarni Guðjónsson, síra Kristinn Daníelsson, frú Unnur Pétursson, Þórður Eyjólfsson m. jfrú, Walter Þljaltested, frú Unnur Halldórsson, Kristján Gestsson og frú,' Haraldur Ágústsson og frú, 'ÍIuðmundur Guðmundsson, ungfrú ■Svana GuÖnuindsson, Haraldur .Sveinbjörnsson og frú, ungfrú ■Ingibjörg Jónsdóttir, frú Hanna Karlsdóttir, frú Svana Helgadótt- ir, ungfrúrnar Margrét Guðmunds- dóttir, Elín Böðvars, Rannveig Guðmundsdóttir, Sigríður S. Sig- urðardóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, frú Jóhanna Hansen, Sigurður Runólfsson, Guðjón Guðjónsson, [Helgi Elíasson, Torfi Ásgeirsson, Þórhallur Tryggvason, Garðar Gíslason, Pétur Magnússon og margir útlendingar. ítefaskinn voru útflutt 605 að tölu á tíma- bilinu jan.—júlí, og fengust fyrir |>au 47.380 kr. Á sama tíma í fyrra voru flutt út 463 skinn fyrir kr. 34-090. A£ viknrsandi voru í júlí fluttar út 1133 smál. iyrir 4200 kr. Útflutmngur hrossa nam i júli 55 að tölu, fyrir 10.550 kr., og er það alt, sem útflutt hef- ir verið á árinu. — Jan.—júlí í fyrra voru flutt úr 30 hross fyrir 5800 kr. ísfisksútflulningur nairi á tímabilinu jan.—júli 5.- 325.570 kg., að verðmæti 1.493.870 kr., þar af í júlí 586.050 kg. fyrir 151.170 kr. — Jan.—júlí i fyrra nam útflutningurinn 6.401.590 kg. fyrir 1.486.380 kr. Harðfiskur. Á tímabilinu jan.—júlí var flutt út af harðfiski 85030 kg., að verð- mæti 45910 kr., þar af í júlí 24.470 kg., fyrir 13.330 kr. — Á sama tímabili í fyrra nam útflutningur- inn 322.320 kg. fyrir 161.040 kr. Ræturlæknir. Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6 B, sími 2614. — Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- teld. Minningarsjóður Jóns Blöndals læknis var stofn- •aður til styrlctar sj úklingum í Borg- axfjarðarlæknishéraði, en síra Gisli Einarsson í Stafholti, tengdafaðir Jóns læknis, var formaður sjóðs- stjórnarinnar frá upphafi. Jarðar- för síra Gísla Einarssonar fer fram nú í vikunni, og ættu þeir, sem hans vilja minnast, að kaupa minningar- gjafakort ofangreinds sjóðs. Þau fást í Versluninni Baldursbrá við Skólavörðustíg. Sumir eru dauðliræddir að fara til tannlæknis. En nýlega var inaður einn í Swansea í JWfdes sektaður fyrir að aka of hratt Fyrir rétti svaraði hann: „Eg var með tannpínu og ætl- aði að flýta mér að láta draga íúr mér.“ Síldveiðin, Til Hjalteyrar komu í gær og nótt: Cementa með 842 mál, Minnie með 574, Ecliptica með 1284 og línuveiðarinn Ármann með 860. Vonin og Belgaum voru að landa, en Kyriasteinur og línuveiðarinn Fróði á leið- inni. Til Hesteyrar voru á leiðinni Egill Skallagrímsson og Snorri goði, báðir með fullfermi. EINKASKEYTI TIL VlSIS. Siglufjörður í morgun. í gær og nótt komu þessi skip inn og lögðu síld í bræðslu: Gulltoppur 500 mál, Erlingur 2. 350, Kristján X. 300, Þorgeir goði 450, Keilir 350, Óðinn og Ófeigur 300, Þórir 400, Árni Árnason 500, Hilmir 500, Ægir 200, Már 800, Björn austræni 500, Sigriður 1300, Visir 100, Bára 450, Vestri 100, Hrönn 550, Valbjörn 450, Isbjörn 600, Eggert 250, Frigg 250, Víðir og Reynir 400, Þór 300, Birkir 650, Þorsteinn 700, Frigg og Lagar- foss 250, Sæfinnur 850, Leo 400, Haraldur 250, Njáll 300, Arthur og Fanney 300, Stuðlafoss 100, Sleipnir 100. Mjög mikið var saltað í gær og komu sum skip- in þrisvar inn með sild til sölt- unar. Þau fengu síldina rétt fyr- ir utan fjörðinn. I morgun er þokusúld en þó liafa mörg skip fengið síld og eru á leiðinni inn. Þráinn. Hitt og þetta Tony Galento, ameríski hnefa- leikamaðurinn, lagðist um dag- inn í lungnabólgu, er hann liafði barið niður þrjá „sparring-part- ners“. Læknir hans lét umboðs- manninn lians heimsækja bann, ætlaði að sjá bvort Galento hrestist ekki við að sjá liann, og þegar umboðsmaðurinn fór aftur sagði Galento: „Eg skal sigra livern sem er, þegar eg er búinn að sigra lungnabólguna.“ Ekkja Dolfuss, sem myrtur var f\TÍr fjórum árum, hefir gengið í klaustur í Lausanne í Sviss- Fær bún að hafa börn sín, Evu, 10 ára, og Rudi, 7 ára, hjá sér. Þegar landnám Ástralíu varð 150 ára á þessu ári, sendu Bandarikin fjögur beitiskip til Sidney i kurteisisheimsókn. Nú liefir sambandsstjórnin í Ástral- íu samþykt, að þakka þessa heimsókn með því, að senda or- ustuskip til San Francisco á næsta ári, en þá verður þar lialdin heimssýning. Jónas Sveinsson, læknir, hefir flutt lækningastofu sína í húsið Kirkjuhvol við Kirkjutorg. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Sönglög úr tónfilmum. 20.15 Erindi: Loð- dýraræktin (H. J. Hólmjárn for- stjóri). 20.40 PIl j ómplötur: a) Fiðlukonsert, eftir Max Bruch. b) Píanókonsert nr. 1, eftir Tschai- kowsky. c) Lög úr óperum. JrtP'icsrituT ÁuKkMmí i. it|gp lammaAÁJ j Aðalumboö: iriur iií Reykjavík InCSN/tfiíl VÉLSTJÓRI í fasb'i atvinnu óskar efíir 2 herbergjum og eldbúsi með öllum þægindum (lielst í vesturbænum). Tilboð merkt „Vélstjóri“ sendist dagbl. Vísi. (260 2 STOFUR og eldliús með þægíndum þskast frá 1. okt. Nokkurra mánaða fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð merkt „1950“ sendist afgr. Vís- is fyrir 20. ágúst. (239 TIL LEIGU 1 stofa og minna lierbergi fyrir einbleypa Kirkju- stræti 6. (284 2—3 HERBERGI og eldhús óskast. Uppl. í síma 3381, eftir kl. 8. (289 LOFTHERBERGI mót suðri til leigu Laufásvegi 45. Ingileif Aðils. (292 HJÓN með eitt barn óska eft- ir einni stofu eða tveim minni og eldliúsi í góðu liúsi (ekki kjallara), nálægt Austurbæjar- bai’naskólanum, lielst fj'rir 1. sept- Tilboð merkt „Rólegt“ sendist Vísi. (287 TVÖ HERBERGI og eldhús óskast í vesturbænum 1. okt- eða fyr. Tilboð merkt „H. 16“ leggist inn á afgr. Vísis. (286 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 1 lierbergi og eldliúsi 1. okt. Helst í nýtísku liúsi. A. v. á. _________________(290 2 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum i nýtísku húsi óskast strax. Góð umgengni. Ábyggileg greiðsla. Uppl. i síma 3501, (291 1 HERBERGI og eldbús ósk- ast til leigu í austurbænum 1. okt. TiUioð merkt „Fámgnt“ sendist afgr. Vísis fyrir laugar- dag, (285 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 3708. (293 NÝTÍSKU íbúð, 3 herbergi og eldhús, óskast 1. október. Til- boð merkt „Z“ sendist Vísi fyrir fimtudagskveld. (295 LlTIL íbúð óskast með þæg- indum, tvent i heimili. Tilboð sendist Vísi merkt „72“. (298 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2 berbergjum og eldliúsi. Uppl. i síma 5108 Id. 7%—9. (299 MAÐUR i fastri stöðu óskai’ eftir tveim berbergjum 1. okt., nálægt miðbænum. Tilboð send- ist Vísi merkt „7“. (300 NÝTÍSKU 4ra herbergja íbúð nálægt miðbænum til leigu frá 1. október. Tilboð merkt „222“ sendist Vísi. (303 ÞRIGGJA herbergja íbúð með öllum þægindum óskast 1. október í austurbænum. Tvent í heimili. Sími 2982. (308 LÍTIÐ rólegt forstofuberbergi óskast i austurbænum 1. sept- Tilboð rnerkt „20“ sendist blað- inu. (309 BARNLAUS HJÓN, sem bæði vinna úti, óska eftir tveimur herbergjum — eða einni stórri stofu, og eldliúsi, eða aðgangi að eldhúsi, 1. okt. Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla“ sendist Visi. (301 TIL LEIGU 3 herbergi og eld- liús frá 1. olctóber, í vesturbæn- um. UppL í síma 3957. (306 TILKYNNíNGAR. ST. SÓLEY nr. 242. Fundur niiðvikudag kl. 8% e. h. á Baugsveg 7. 1. Upptaka nýn-a félaga- 2. Nefndarskýrslur. 3. Innsetning embættismanna, sem varð að fresta á síðasta fundi. 4. Ilagnefndm’atriði. 5. Önnur mál. Félagai’ fjölmennið. Æ.t. (302 ÍTAPAti fUNDItil TAPAST liefir lok af bílben- singeymi með lyklaldppu. Vin- samlegast skilist í blómaversl- unina „Flóru“. (288 Á VEGINUM frá Laugarvatni til Reykjavíkur tapaðist lilíf af varadekki á grárri fólksbifreið (Ford). Finnandi beðinn skila á Lögreglustöðina. (294 TAPAST liefir göngustafur með gyltum liún á Þingvöllum eða við Meyjarsæti. Fimiandi er beðinn að sldla honum á Vest- urgötu 17 gegn góðuni fundár- launum. (305 DUGLEG stúlka getur fengið atvinnu nú þegar við fram- reiðslu i borðstofunni á Ála- fossi. Gott kaup. Uppl. á afgr. Álafoss. (294 NOKKRAR stúlkur geta feng- ið vinnu við fiskbreiðslu á Innri Kirkjusandi. Sími 3095. (296 HANDLAGINN piltur, 14— 15 ára, óskast. Uppl. í sima 2076. __________ (304 STÚLKA óskast í vist rétt ut- an við bæinn. Uppl. á Hávalla- götu 38, millj 4 og 7 í dag. (307 ITILK/NNINCARI B Uíarafélag íslands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau í fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Slmi 4658. IKAUPSKAPUKÍ KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu Ioki, Wbisky-pela og bóndósir. Sækjum heim. Versl- unin Hafnarsti’æti 23 (áður B. S. I.). Sími 5333. (231 Fornsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð liúsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KAUPUM flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin Berg- staðastræti 10. Sími 5395. Sækj- um heim. Opið 1—6. (280 VIL KAUPA lítið notaða, stóra kolaeldavél. Sími 3217. _____________________(281 2 SLEGI-SJÖL, sumarsjal og vetrarsjal, mega vera notuð en i góðu standi, óskast keypt. — Uppl. í síma 4247 eða 3890 (282 LÍTIÐ HÚS óskast til kaups milliliðalaust, helst í austur- bænum. Tilboð rnerkt „Lítið bús“ sendist afgr, Vísis fyrjr föstudag n. k. (283 STÓRT járnvarið hús á mel- unum, hentugt fyrir bila- geymslu og margra hluta ann- ara, til sölu nú þegar. Sigbjörn Ármann. Sími 2400 og 3244. ■ (267 Z.6Ö) W 1UIÍS ‘uoA UÍSW°?H •ppuuiæiS ngpS jn Soyr ’jjnq gi -joijsje i oi‘t So ’Sij ?fi ijosnjjiiS i nuo.iif i So Bjnn 06 ? ‘>[io)S' x •fbj z/\ c^‘o ‘ndns x ’Sij z/x ujub 99 ‘j.lýjlO jjPS .lllgJOA So JUlU9>j jofijGddiJX -aæS i HVHXYTS TAÐA og úthey til sölu. Ujipl. I síma 1993 og 4366. (310 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 166. RAUÐSTAKKUR OG SIR IVAN. RauÖstakkur vakir yfir særÖa manninum og hlynnir ac5 honum. — Eg lofa a<5 gæta þín, vinur minn. — Þa'ð var ilt að hann dó ekki, segir sir Ivan. — Já, þá þyrfti þér aðeins að óttast mig, svarar Rauð- stakkur. — Uss, þér er óhætt, ef þú gerir það, sem eg skipa þér. — Já, en eg vil fá fé fyrir að þegja um þetta. — Þú ert búinn að fá refsing- una fyrir brot þitt gegn Eiríki. Eg lofa, að. sir, Ivan skal fá sína rafs- ingu. LEYNDARMÁL 48 HERTOG AFRÚ ARINN AR verið að gera að gamni sinu. Eg liafði lieyrt ■dálítinn Iiávaða, eins og einhverjum liefði verið gefið utan undir, og sá þegar eg horfði á eftir karlinum, að haiin liafði fengið sína ráðningu iijá jiabba. Þegar Mlle. Jauffre kom aftur sagði jiabbi Iculdalega við bana, að bún gæti borðað á Ritz og farið svo að liátta. t Laurenlz neyla menn hressingar við borð úti, á gangstéttinni, í skjóli fagurra trjáa. Fólk tfór að koma þangað í striðum straumum. Fabbi virtist þekkja marga. Hann kynti mig frægum mönnum, svo sem Bunau, Varilla, Cbarles Derennes, de Bonnefon, Lucien Murat priusessu og fl. En best geðjaðist mér að Rost- and, sem var á svipinn eins og kórdrengur. Við skrifumst enn á og hann ætlar að lieimsækja smig bér i Lautenburg. Klukkan ellefu fór pabbi með mig beim í Ritz og sagði mér að liann þyrfti að skreppa í sendiherrabústaðinn við Rue de Grenelle. En mér datt ekki í liug að fara að liátta. Mlle. Jauffre braut liátt þegar ég kom upp. Var undr- un hennar mikil er eg vakti hana og sagði við hana, að hún yrði að klæðast, því að jiabbi liefði sagt okkur að liitta sig á miðnætti. Við tókum leigubíl og eg sagði bílstjóranum að aka til Grelot við Rue de la Paix. Eg bafði heyrt staðinn nefndan í Laurent s. Eg býst ekki við, að alvarlega sinnaður náms- máður, eins og þér ungi vinur minn, þekkið slíkan stað. Þegar við komum þar inn varð eg dálítið afbrýðisöm, er eg varð þess vör, að lcjóil Mlle. Jauffre vakti atbygli. Einbver náungi, dauðadrukkinn kallaði upp og sagði að þessi kona væri Madame Falliers. Og allir stóðu á fætur og fóru að syngja „La Tante Julie“, sem var gamanvísa, mikið sungin um þessar mund- ir. Eg skellildó og kom ollum i gott skap, en þegar við koitium voru allir á svipinn eins og þeim dauðleiddist. Við drukkum mikið af kampavíni. Og svo dönsuðum við. Eg var í essinu mínu og vildi óð og uppvæg sýna þessum Frökkum, hvað rússnesk prinsessa gæti afrekað í þessari list. En ]iað var ekki nema einn karlmaður viðsladd- ur, sem gat dansað vals við mig, svo mér lík- aði. Það var einn af híjóðfæraieikurunúm í ung- \erska hljóðfæraleikaraflokkinum, sem lék undir dansinum. Og við vorum óspart hylt — fyrir live vel við dönsuðum. Blökkumaður nokkur, sem lék í liinuni liljóð- færaleikaraflokkinum — þeir léku til skiftis — bauð Mlle. Jauffre upp. Það kann að þykja ótrú- legt, að hún skyldi ekki afþakka að dansa við liann, — en liúh gerði það eklci. Hún var öll önnur eftir að liafa drukkið þetta kampavín. Tvær dansmeyjar komu og settust við borðið mitt. Önnur þeirra, sem var mjög blökk, var lclædd bíáum kjól með silfurskrauti, liin var ákaflega fíngerð og svo smá vexti, að liún var kölluð „Þumalina“. Ilún var í bleikum kjól og kallaði mig prinsessu, án þess að vita að eg var prinsessa. Eg skemti mér prýðilega, — og var i sjöunda himni, og mér fanst, að París væri yndislegasti staður á jarðríki, og eg kallaði „lifi París“. Eg tók eftir því, að silkisokkar sumra stúlkn- anna voru bætlir á hælnum fjæir ofan skójað- arinn, og eg tók liandfylli mína af gullpening- um og lcastaði til þeirra. Þær birtu þá fegins hendi — og það var mikill atgángur, er þær voru að leita að þeim, en þær fundu þá alla nema fimm eða sex, sem nokkurir virðulegustu og best búnu karlmennirnir, sem viðstaddir voru, liöfðu stigið ofan á, svo lítið bar á. Eg beld eg Iiefði verið þarna alla nóttina, ef dálítið óvænt befði ekki komið fyrir. Eg lieyrði alt í einu kallað frammi í salnum: „Lili, Lili, Lili er kominn. Vive Lili!“ Eg leit upp — og livern haldið þér að eg liafi séð rigsa inn, nema pábba. Það var liann, sem stúlkurnar kölluðu „Lili“, vafalaust stytt- ing úr skírnarnafni bans „Vassily“. Og liann virtist einnig í besta skapi. Hann leiddi tvær stúlkur — nægilega fríðar til þess að vekja afbrýði mína. En bann var um alt annað að bugsa en mig -- og veilli mér enga eftirtekt. Vitanlega flýtli eg mér að liafa mig á brott, en það reyndist enginn liægðarleikur að koma Mlle. Jauffre. á burt. Hún vildi alls ekki fara frá blökkumann- inum sinum og í bílnum söng liún við raust á leiðinni beim. Og svo — alt í einu fór liún að bágráta yfir því, að eg liefði ekki sýnt lienni tilhlýðilega virðingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.