Vísir - 18.08.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 18.08.1938, Blaðsíða 3
VtSIR Bógur nm Island og Is lending-a hrakinn erlendis. Þýðandi Islendingasagna á þýskn, er hér staddnr. Vidtal viö dr. phil. Vogt. Ekki alls fyrir löngu komu hingað til lands tveir Englend- ingar að nafni Auden og Mac Neice. Var þeim vel lekið hér, eins og flestum útlendingum, og komust þeir í kynni við ýmsa borgara þessa bæjar, sem greiddu fyrir þeim á margan hátt. Er menn þessir komu aftur til heimalands síns rituðu þeir bók um ferð sína, er þeir nefndu „Letters from Iceland“ og lýslu þar öllu og öllum hér á landi á gersamlega óviðunandi liátt, en bókar þessarar var að nokkru getið í íslenskum blöðum er hún kom út, þannig að óþarfi er að rekja efni liennar hér, sem aðallega var í því falið að af- flytja menn og málefni. Mr. Howard Little, sem hér hefir dvalið um margra ára skeið undi þessu illa, og leitað- ist við að leiðrétta eftir því sem föng voru á liinar villandi frá- sagnir þeirra félaganna, og hefir hann ritað Vísi bréf um þessa viðleitni sína, og fer það hér á eftir í þýðingu: Herra ritstjóri. Er eg hafði lesið og lineykls- ast á bók Auden’s og Mac Neice’s: Letters from Iceland, skrifaði eg um ónákvæmni hennar og blekkingar til rit- stjóra fimm breskra blaða og bað þá um að birta mótmæli mín. Þau blöð, sem liér áttu hlut að máli, voru: Tlie Times, The Mancliester Guardian, Tlie Yorkshire Post, The Birming- ham Post og The Scotsman. The Yorkshire Post birti eitt þessara blaða bréf mitt, en þannig liggur í því, að útgef- endur bókarinnar borga miklar fjárupphæðir til blaðanna vegna auglýsinga. Mér þætti vænt um að sem flest íslensk blöð birtu þessa frásögn mína, en eg ætla að senda eintak af þeim blöðum, sem liennar geta, til allra þeirra fimm bresku blaða, sem að ofan greinir. Virðingarfylst, Howard Little. Grein Mr. Howard Liltle’s, sem birtist í The Yorkshire Post er svohljóðandi: ÍSLAND Ó V I R T. NIÐRANDI UMMÆLI ENSKRA SKÁLDA. Herra ritstjóri, þar sem eg liefi hálfrar ald- ar kynni af íslandi og liefi átt heima hér í 14 ár, sný eg mér til yðar, fullviss um, að hvorki yður né lesendum yðar sé að skapi, að mótmælalaust sé þag- að við ástæðulausri móðgun, þótt í garð einnar hinnar minstu þjóðar sé. Bókin „Letters from Iceland“, eftir Auden og McNeice, ber frá- munalegri óskammfeilni vitni. Á bls. 30 stendur: „Safn Einars Jónssonar er ekki fyrir liina vandfýsnu“, og á bls- 159: „.... liöggmjmdasafn manns, sem nefnist Einar Jónsson, versta höggmyndalist, seirw eg hefi séð á æfinni, og er þá mikið sagt“. Amerískir og evrópisldr gagn- rýnendur hafa dáð verk þessa mistara. Á öðrum stað í bók- Leigupennar valdhafanna sulla nú saman níðgreinum, einni eftir aðra með persónuleg- um rógi og þvættingi um mig. Rubhi þeir bara upp heilum sorpreyfurum, og hafi þeir mig fyrir aðalpersónuna í þeim öll- um Það snertir mig ekki hæt- ishót. Því eg er ekkert að hugsa um sjálfan mig. Hefði eg alltaf verið að iiugsa um sjálfan mig, hvernig eg gæti best séð mínum ytri högum borgið, væri eg fyrir löngu genginn í Framsóknar- eða Alþýðuflokkinn. Þar eiga slíkir menn heima. En eg er að liugsa um landið mitt, þjóðina mína, sem er í þrenging stödd, þjóðina, sem byggir ísland, þessar 118 þús- undir af merkilega vel gefnu fólki, fólki með stórbrotna skapgerð og meðfædda hneigð til að liugsa hált, lil að vera frjálst og óháð og sterka þrá til að lifa lifi víðmentaðrar þjóðar. Eg harma það, að fáeinum síngjörnum og valdasjúkum mönnum skuli liafa tekist að leggja bönd á þetta fólk, að þeim skuli hafa tekist að kúga samvisku sumra og varpa ryki í augu annara. Eg harma mil- jónirnar, sem hefðu, ef rétt hefði verið að farið, getað veitt 118 þúsundum manna brauð og gæfu, að svo miklu leyti, sem gæfa verður keypt fyrir fé. Eg harma alla ónotuðu lífs- möguleikana, sem landið á í fórum sínum, en fólkinu er meinað að notfæra sér. Eg harma alla þá góðu hæfileika, inni, bls. 39, eru fjórir borgarar seltir á sama bekk, á furðulega ósvifinn hátt. Tveir þeirra eru oft liafðir að liáði og spotti, en eru samúðar verðir, sá þriðji er landslagsmálari, sem fylgir öfgakendri stefnu í nútímamál- aralist, en sá fjórði er kunnur háskólakennari. Auk þessa virðast liöfundarn- ir lxafa liaft ánægju af að ljós- mynda það afbrigðilega (ab- normal) og minst aðlaðandi. Þeim liefir tekist að draga úr áliti íslensku þjóðarinnar á bresku velsæmi. Yiðurstyggileg orðatiltæki götudrengja eru tek- in upp i bókina sem íslenskir málshættir og höfundarnir hafa lálið drasla með (bls. 18, 141, 171, 176 o- s. frv) margar til- bendingar um vatnssalerni og notkun þeirra. Yðar, o. s. frv, Howard Little. Reykjavík, Islandi 28. maí. sem ekld fá að njóta sín i þessu landi, af því hlutdrægir og þröngsýnir menn hafa ráðfólks- ins í hendi sér. Eg harma það, að hugsunarháttur marxismans liefir sýkt hér fjölda manns. Eg liarma það, að hér berst stétt gegn stétt, þar sem samheld þjóð gæti lifað i friði og sátt. Eg harma það, að hagur fólksins fer versnandi, og brauðið frá borði fátæks almennings er hrifsað burt til að greiða okur- rentur botnlausra erlendra skulda. Eg liarma það, að versl- un landsmanna er hnept í ein- okunarfjötra. Eg harma það, að atvinnumöguleikum fer fæklc- andi um leið og vinnufærum höndum fjölgar, svo æskulýður landsins sér vonleysið eitt fram- undan. En eg vil ekki, að setið sé við harmatölur tómar. Eg vil, að þjóðin brjóti af sér hlekkina, og segi þeim valdhöf- um upp vistinni, sem hafa reynst henni illa. Eg vil, að þjóðin brjóti af sér hlekkina, og menn fái óáreittir að segja skoðun sína. Eg vil að þjóðin brjóti af sér lilekkina og hætti að láta rýja sig og plokka. Eg vil, að allar stéttir í þessu landi taki höndum saman og hefji einbeitta og djarfa endurreisn- arbaráttu, — og hefji þá bar- áttu sem fyrst, áður en það verður um seinan, áður en ríkj- andi ófremdarástand hefir gert sitt versta. Eg er að hugsa um þjóðina, og féndur hennar og mínir Dr. phil. W. H. Vogt prófess- or i norrænum fræðuni við há- skólann í Kiel og forstöðumað- ur norrænu deildar sama liá- skóla er staddur hér á landi um þessar mundir. Prófessor Vogt hefir mikinn áliuga á islenskum fræðum og hefir skrifað mikið um þau á móðurmáli sínu- Tiðindamaður Visis hitti hann að máli og spurði um dvöl hans hér o. fl. Hann liefir komið hingað til landsins tvisvar áður. Fyrst árið 1905 og dvaldi hér þá 5 mánuði, aðallega á Austur- og Norður- landi. I annað skifti kom liann 1914 og stóð þá aðeins 4 daga við á Seyðisfirði, en varð þá að snúa aftur heim, þar eð heims- styrjöldin braust út um sama leyti. Honuin fanst mikið til um þær gífurlegu breytingar, sem hér hafa orðið, á öllum svíðum á þessum tíma. Um bóndabæ- ina sagði hann, að eins og þeir liefðu verið 1905, hefði hann getað ímyndað sér þá frá ó- munatíð, en nú væri þetta alt mjög breytt og ugglaust til batnaðar. 1 sumar hefir hann dvalið um tima á Austurlandi, aðallega við Lagarfljót, og athugað forna sögustaði. Nú mun liann fara á þá staði sem Njálssaga gerðist mega níða mig eins og þá lyst- ir. — Eg óttast þá ekki. En eg óttast eftirtímann, eg óttast dóm þeirra kynslóða, sem horfa munu til baka til núver- andi stjórnarfars og núverandi valdliafa með hryllingi og and- stygð. Eg vil ekki, að þær kyn- slóðir geti þá um leið bent á nafn mitt og sagt: „Hann þagði!“ Eg er að hugsa um þjóðina, og því hvet eg sjálfstæðismenn til að herða barátluna og minn- ast þess, að endurreisnarstarfið verður ekki unnið nema við vinnum það. Og eg hvet þá einnig alla þá, sem hafa látið kúga sig eða tæla til fylgis við valdaflokkana, að slíta sig lausa, og fylkja sér undir okkar merki. — Því það verður ætið bjart um nöfn þeirra manna, sem taka þátt í frelsisbaráttu þjóðar sinnar. En nöfnum hinna, sem eru handbendi kúgaranna, er visað út ískamrn- arkrók sögunnar, — þar sem þögnin ríkir. Kn. Arngrímsson. á, til að kynna sér alla stað- háttu. Prófessor Vogt hefir gert sér mikið far um að kynna þjóð sinni hinar fornu bókmentir vorar, bæði með því að þýða þær og skrifa um þær. Helstu þýðingar hans eru Svarfdæla- saga, Vatnsdælasaga, Reykdæla- saga og Sturlungasaga, sem allir hafa komið út í hinni svonefndu Thule-útgáfu. Við þessar bæk- ur hefir hann ennfremur skrif- að langa og mjög fróðlega for- mála. Um forníslenskar bók- mentir hefir liann ritað margt og fróðlegt, svo sem „Stilge- schichte der EddischenWissens- dichtung“, þar sem liann tekur aðallega til meðferðar orðið þul og merkingu þess.Sagði hann að sér liefði orðið það til mikiílar ánægju að lieyra þetta fallega g'amla orð notað við útvarpið í skyldri merkingu og hann held- ur fram í þessari bók sinni, að það hafi verið notað í til forna. Um hin fornu skáld hefir hann skrifað í útgáfuna „Dentsclie Is- landforschung“, sem Þjóðverj- ar gáfu út árið 1930, en hann er útgefandi hennar. Aðrar merkilegar, sjáKstæðar rannsóknir, sem eftir hann liggja, eru „Charakteristiken aus der Sturlungasaga“ og „Zur Komposition der Egilssaga" auk fjölda timaritagreina um þessi mál. Prófessor Vogt liefir gert sér mikið far um að læra íslensku til þess þannig að komast í nán- ara samband við þjóðina og hið andlega líf hennar. Fyrsti kenn- ari hans í málinu var dr. Jón Ófeigsson. Dáðist hann mjög að liinum miklu kennarahæfileik- um hans. Af lærisveinum Prófessor Vogt eru sumir vel þektir liér á landi, svo sem Dr. Reinliardt Prinz, sem hefir dvalið liér langdvölum, Prófessor Kuhn, sem nú kennir við háskólann í Köln og Prófessor Molir. Eng- inn þessara manna liefir látið sitt eftir liggja við að kynna Is- land og íslenskar bókmentir að fornu og nýju fyrir þjóð sinni. Fyrir 2 árum var prófessor Vogt sæmdur stórriddarakrossí Fálkaorðunnar, sem viður- kenningu fyrir hið þýðingar- mikla starf, sem hann hefir unnið í þágu lands og þjóðar. Áður en hann fer af landi burt í september mun liann lialda fyrirlestur í háskólanum, er hann nefnir „Religiösitát der Nordgermanen“ og annan fyrir- REYKJAVÍKURMÓTIÐ. Þriðji kappleikurinn: Iraii ei llikiigur. Þetta haustmót ætlar ekki aS verða síður spennandi en Is-t landsmótið, og vekur það mesta athygli hve Víkingar standa sig vel. Einnig liefir Fram farií? mikið fram í suniar undic stjórn hins danska þjálfara, Pefc* ersen, og munaði minstu að þeir ynnu íslandsmeistarana Val nó síðast. Eins og menn muna gerðu Fram og Víkingur jafntefli á Islandsmótinu, 3:3, og hafa þvi hæði félögin mikinn hug á að vinna sigur i kvöld. Þess vegna má húast við skemtilegum og fjörugum leik. Leikurinn hefst kl. 7 stund- víslega, vegna l>ess live dimmiit snemma. Kapplið félaganna verða skip- uð þessum mönnum (talið frá markmanni til li. útfr.lierja) t Víkingur: Hákon Guðmundsson, Hjört- ur Hafliðason, Gunnar Hannes- son, Hreiðar Ágústsson, Brand- ur Brynjólfsson, Ólafur Jóns- son, Ingólfur Isebarn, Þorsteinu Ólafsson, Einar Pálsson, Hauk- ur Óskarsson og Ævar Kvaranu- Fram: Þráinn Sigurðsson, Ragnar Jónsson, piafur Þorvarðarson, IJögni Ágústsson, Sígurður Ilalldórsson, Sæmundur Gisla- son, Jón Sigurðsson, Jörgenseny, Jón Magnússon, Ifaukur An- tonssen, Þórhallur Einarsson. Terða vetrar-OljœpIu- leikarnir halðnir í Noregi 1944? Oslo 18. ágúst. A fundi norsku olympiu- nefndarinnar í gær var ákveð- ið að sækja ekki um olympisku retrarleikana 1940, en Innswj- ar var einróma ákveðið að sæi?ja um að fá að hafa með hönd- um vetrarleikana 1944. Undir- nefnd sú, sem hafði málið til meðferðar féldc þvi það ldut- verk, að vinna að málinu áfram^ einkanlega með tilliti til undir- húnings og stuðnings frá stofn- unum og yfirvöldum. NRP—- FB.. Iestur í Germania, er liann nefn- Ir „Freundliche Erinnerungen aus ler Krigszeit“. dóL. Eg er að hagsa nm þjóðina. Nj ó snirnar í Bandaríkjunum. í HVAÐA TILGANGI HAFA ERLENDAR ÞJÓÐIR NJÓSNARA í BANDARÍIf JUNUM ? Víðkunnugt amerískt Idað sem getur um njósnamál þau, sem nýlega voru á döfinni í Bandaríkjunum, en Þjóðverjar voru við þau riðnir, segir að al-" menningur í Bandaríkjum Norður-Ameríku furði sig á þessari njósnastarfsemi — skilji ekki í hvaða tilgangi erlendar þjóðir sé að njósna þar vestra, og drepur blaðið af þessu til- efni á það, livað í Ijós kom á heimsstyrjaldarárunum. Þjóð verjar eru alls eklci eina þjóðin, segir blaðið, sem leitast við að komast að hernaðarlegum leyndarmálum Bandarílcjanna, hvernig landvörnum þar er liáttað og þar fram eftir götun- um. En það er ekki nema eðli- legt, að borgararnir alment geri sér ekki eins ljósa grein fyrir þessu og ríkisstjórnin og. yfirstjórn hers og flola, sem veit miklu betur hvað á bak við ligg- ur. Blaðið bendir á, að nú sé í fangelsi í Bandarílcjunum ame- rískur maður, sem Iiafði verið jTirforingi bæði í flotanum og Iandhernum. Hann liafði selt tveimur japönskum flotafor- ingjum hernaðarleg leyndarmál. Ameríski yfirforinginn var sek- ur fundinn og dæmdur í fang- elsi, — en hinir erlendu njósn- arar sluppu, af því að þeir nutu stjórnmálalegrar verndar. Um njósnir Þjóðverja í Bandaríkjunum, þær, sem upp komst um, er það að segja, að tilgangurinn var ekki að kom- ast að neinu, sem að gagni mætti koma í liernaðarlegri árás Þjóðverja á Bandaríkin, því að til slíkrar árásar gera menn ekki ráð fyrir að komi. Tilgangurinn er að afla upplýsinga, sem að gagni mætti lcoma í styrjöld, sem Banda- ríkjamenn kynni taka þátt i, cins og í styrjöldinni 1914— 1918. I fyi-sta lagi vilja Þjóð- verjar — og fleiri þjóðir gjarn- an, fá vitneskju um allar nýjar hernaðarlegar uppf undningar, sem gerðar eru í Bandaríkjun- um. Þannig er sagt, að þýsku njósnararnir, sem mest hefir verið rætt um að undanförnu, liafi reynt að komast yfir teikn- ingar af nýjustu hernaðarflug- vélum Bandaríkjamanna. Á heimsstyrjaldarárunum — áður en Bandaríkin gerðust þátttakendur í heimsslyrjöld- inni — seldu Bandaríkin banda- mönnum feiknin öll af lier- gögnum. Bandamenn hefði get- að hindrað slíka flutninga til Þýskalands, svo að um her- gagnasölu þangað var ekki að ræða. Og þegar frá því í ársbyrj- un 1915 fór margt að gerast, sem ótvírætt gaf til kynna, að njósnarar höfðu verið að verki. Eldur kom upp í skipum, er þau höfðu látið úr liöfn. Tilraunir voru gerðar með að sprengja i loft upp skotfæraverksmiðjur. Járnbrautarbrýr voru skemdar og jafnvel eyðilagðar. Það komst upp um stórfelda áætl- un um að senda þýska njósnara til allra landa bandamanna — með fölsuð amerísk vegabréf. Tilraunir voru gerðar til þess að koma af stað styrjöld milli Mexico og Bandaríkjanna. Her- málasérfræðingar við þýsku sendisveitina í Washington voru grunaðir um að hafa róið þar undir. Einn þeirra manna, sem grunaður var — var enginn ann- ar en Franz von Papen, víð- kunnur stjórnmálamaður. Ut- anríkismálaráðuneytið var svo vist 1 sinni sök, að Robert Dan- sing utanríkismálaráðherra fór fram á það við þýsku stjórn- ina, að von Papen og Ricliard Boy-Ed kapteinn voru kallaöir lieim. Þrátt fyrir það, að njósna- starfsemin er hættulegri en flestar aðrar, vilja tíu fyrír einra gefa sig að sliku, af föðurlands- lást eða fyrir liið mikla fé, seire oft er 1 boði. En þeir, sem sekir reynast, fá að kenna á því. Löng fangelsisvist er begningin, þrælkunarvinna eða líflátsdóm- ur. 1 Frakklandi voru nýlega? þrír Frakkar dæmdir til Iangrar fangelsisvistar, fyrir að seljæ Þjóðverjum hernaðarleg Ieynd- armál. Og í Þj'skalandi vora fjórir menn hálshöggnir fyrir njósnir. aðeiiss LoftuPn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.