Vísir - 18.08.1938, Síða 4

Vísir - 18.08.1938, Síða 4
V I S1 R Xieikföng. SBíIar frá...............0.75 Skip frá................ 0.75 Sparibyssur frá..........0.50 Berjafötur frá...........0.60 Smíðatól frá.............0.50 ©úkkuvag-nar frá.........2.00 tíréfsefnakassar á.......1.00 SLúdó á..................2.00 iFerðaspil íslands á .... 2.75 ÍJpIfspil á..............2.75 Perlukassar á............0.75 Ðátamót frá..............2.25 Ðárbönd frá..............0.90 Töskur frá...............1.00 Nælur frá................ . 0.30 I Einarsson & Sjörnsson, V Bankastræti 11. Nýkoxnið: Bögglasmjör. Reyktur rauðmagi. Nýorpin egg. 1. fl. harðfiskur. Tómatar. Cítrónur. Sími 2285. Grettisgötu 57. SíldveiðijQi, JSirikaskeyti til Yísis. . Siglufirði 18. ágúst. Þessi skip hafa komið inn: Sjöfn með 300 mál, Snorri 200, Grólla 200, Hermóður 500, ,Njáll 300, Hrefna 350, Péturs- ey 400, Herjólfur 200, Björgvin 500, Olivette 300, Óðinn 300, Gulltoppur 600, Árni Árnason 1)50, Unnur 500, Anna 250, f'Götta 350, Ægir 200, Stella 300, Síldin 900, Már 250, Freyja 400, Geir goði 50, Svanur 600, Kári 450, Höfrungur 500, Harpa 300, Hringur 350, Geir 500, Hrönn 450, Hilmir 450, ÞiépQr 200, Auðbjörn 400, Ágústa 200, Ingólfur 350, Nanna .350, Guide me 600, Björn 300, Fylkir 100, Gunnbjörn 200, Sæ- björn 500, Eldborg 2200, Þor- geir goði 200, ísbjörn 200- ' Lítil sild liefir veiðst í morg- sún, enda er norðaustan kaldi og föluverð bára á miðunum. Þráinn. IPóstferðir á morg-un. Frá Iteykjavík: Laxfoss til Borg- amess, Fagranes til Akraness, FljótshlíÖarpöstur, Brúarfoss til Akureyrar, Esj a til Glasgow. — Til 'Reykjavíkur: Fagranes frá Akranesi, Laxfoss frá Borgarnesi, norðanpóstur. Bcbíqp fréttír Veðrið í morgun. í Réykjavk g st., heitast í gær 14, kaldast í nótt 8 st. Úrkoma i gær og nótt 6.9 mm, sólskin í morgun 10 st., Akúreyri, Raufar- hö.fn, Skálum og Hólum í Horna- firði, kaldast 6 st., á Horni og i Papey. — Yfirlit: LægðarmiÖj a yfir Islandi og önnur lægÖ fyrir sunnan og suÖvestan landið á hreyfingu i austur. — Horfur: SuÖvesturland: Breytileg átt og rigning í dag, en léttir til með norð- anátt á morgun. Norðurland, norð- austurland : Austan eða norðaustan kaldi. Þykt loft og rigning, einkum í útsveitum. Aflf á báta héðan úr bænum hefir verið góð- ur að undanförnu. „Drukkinn við stýrið“. Nýja Bíó sýnir um þessar mund- ir mjög eftirtektarverða rnynd og hefir hún ærið umhugsunarefni að færa öllum mönnum, sem bifreið- úm aka og oft freistast til að gera það undir áhrifum áfengis. Ætti menn ekki að sitja sig úr færi um að sjá þessa mynd. III. flokks mótið. Leikar fóru svo á III. flokks mót- inu í gær, að K. R. sigraði Fram með 2 mörkum gegn engu og Val- ur Víking með 1 rnarki gegn engu. Magnús Stefánsson er ráðinn dyravörður í Stjórnar- ráðinu, og tók hann við starfi sinu í gær. Fyrirlestrar Ewerts verkfræðings. Ewert verkfræðingur flutti ann- að erindi sitt, ljósfræðilegs efnis, í gærkveldi. Var það fyrsta erindi hans og fjallaði urn nýtísku ljós- gjafa og eðli þeirra. — Af erindi þessu fékst ágætt yfirlit yfir nú- tima ljósgjafa, sem væntanlega munu ná mikilli útbreiðslu, ekki síst, þegar þess er gætt, að með hinni auknu ljósnýtingu fæst ódýr- ara ljós. — 1 fyrrakvöld voru settir upp ljóskastarar fyrir framan slökkvistöðina í Tjarnargötu, og má nú á kvöldin, eftir að dirnt er orð- ið, sjá framhlið hússins baðaða i fallegu, blá-grænu ljósi. Slík lýs- ing á húsahliðum er mikið notuð erlendis i auglýsingaskyni, og er einnig höfð á sérstaklega tilkomu- miklum byggingum. Mundi það ó- neitanlega verða til mikillar prýði bænum, ef slík ljós væru á fegurstu byggingununi þegar dimt er orðið. Kastljósin verða höfð þarna hokk- ur næstu kvöld. Es. Súðin var á Vopnafirði i gærkveldi. Væntanleg hingað samkv. áætlun 20. f. m. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. — Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- teki. Útflutningur gamalla málma (brotajárns o. þ. h.) nam á tíma- bilinu jan.—júlí 9150 kg., fyrir kr. 4040. — A sama tima i fyrra nam þessi útflutningur 2.390.240 kg., að verðmæti 119.510 kr. María fsleifsdóttir, á Elliheimilinu Grund, er 90 ára í dag. Fædd 18. ágúst 1848, í Haukadal í Biskupstungum. Ekkert silfurberg hefir ennþá verið flutt út á þessu ári. Útflutningurinn nam á tírna- bilinu jan.—júlí í fyrra 500 kg., fyrir 16.500 kr. Skipafregnir. Gullfoss kemur til Kauþmanna- háfnar í dag. Goðafoss fer frá Hamborg í dag. Brúarfoss er i Reykjavík. Dettifoss var á Isafirði í morgun á suðurleið. Lagarfoss fer frá Leith i lr\reld. Selfoss er fyrir norðan. Esja fer annað lcveld til Glasgow. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara 2 skemtiferðir um næstu helgi. Þórsmerkurför: Lagt á stað á laugardagseftirmið- ‘ dag kl. 3)4. Komið heim aftur á sunnudagskvöld. Ekið í.bílum aust- ur yfir Markarfljót, að Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum og gist þar á bæjum og i tjöldum. Á sunnudags- morgun er farið riðandi inn á Þórs- mörk. Undan fjöllunum er yfir vatnslitlar ár að fara, nema Krossá. Þórsmörk er einhver yndislegasti blettur á íslandi og umhverfið svo stórfenglegt, að það á varla sinn líka. Stakkholtsgjáin er ein hrika- legasta gjá landsins. Farið verður í Stórenda um Langadal í Húsa- dal, Hamraskóg og viðar. Af Vala- hnúk (456 m.) er ágætt útsýni yf- ir Mörkina og jöklana (i suðri Goðalands- og Eyjafjallajökull, en í norðri Tindafjallajökull. —r Þá geta þeir, sem vilja, gengið á Eyja- fjallajökul, í stað þess að fara inn á Þórsmörk, því frá Stóru-Mörk er ágætt að ganga á jökulinn. — Áskriftarlesti er á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, og séu far- miðar teknir fyrir kl.7 á föstudags- kvöld. — Rcykjcmesför: Lagt, á stað á sunnudagsmorgun kl. 8 og ekið i bílum um Grindavík að Reykjanesvita fram og til baka. 1 bakaleið staðnæmst í Grindavík og liklega gengið á Þorbjörn. Úti á Reykjanesi er margt að sjá. Alt hið merkasta verður skoðað og útskýrt af fararstjóra. Farmiðar seldir á Steindórsstöð á laugardag til kl. 9. Af sérstökum ástæðum fer jarðarför Ingibjargar Jóns- dóttur fram á laugardaginn, en ekki á morgun, eins og stendur í Morg- unblaðinu í morgun. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 20.15 Frá Ferðafélagi Islands. 20.25 Frá útlöndum. 20.40 Einleik- ur á fiðlu (Þórarinn Guðmunds- son). 21.00 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.30 Hljómþlötur: Andleg tónlist. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. ■IBBaBlBBBBBBHBSIiEI iTAPÁDfUNDItl TAPAST liafa gleraugu í járnhulstri, líldega á Baróns- stíg. Skilist Urðarstíg 15- Fund- aríaun. (312 i VÉLSTJÓRI í fastri atvinnu | óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi með öllum þægindum (helst í vesturbænum). Tilboð merkt „Vélstjóri“ sendist dagbl. Vísi. (260 ÓSKA eftir cinu lierbergi og eldhúsi i vesturbænum strax. Tvent í heimili. Abyggileg greiðsla. Tilboð merkt „50“ sendist afgr. Visis. (335 SVIPA fundin við Hólmsá, merkt „P. Þ. 1928“. Haraldur Jóhannessen, Landsbanka. (349 BÍLADEKK á felgum fundin. Vitjist á Mánagötu 4. (352 KARLMANNS armbandsúr tapaðist í fyrrinótt. Finnandi geri aðvart i síma 4036. (355 KVENHANSKI (tviljtur) hef- ir tapast frá Austurstræti upp að Klapparstig. Uppl. i sima 1118. (356 GERVITENNUR liafa fund- ist. Uppl. i sírna 2495. (357 HKENSLAl BARNLAUS hjón i fastri vinnu óska eftir einni stofu og eldliúsi, eða 2 litlum lierbergj- um og eldhúsi, íýrsla oklóber. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag merkt „R. R “_____________________(337 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir tveimur herbergjum og eldhúsi frá 1. október. Mánaðar- leg fyrirfranigreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 5390. (343 HERBERGI með sérinngangi, vel lieitt, óskast 1- okt. Tilboð með leiguverði sendist Vísi, merkt „Heitt“. (314 ÍBÚÐ til leigu á Vesturgötu 33 fýrir reglusamt, fáment, barnlaust fólk. (346 VÉLRITUN ARKEN SL A. — Cecilie Helgason. Sími 3165, — (161 STOFA og eldliús til leigu i nýtísku húsi fyrir barnlaust fólk. Tilboð merkt „65“ sendist Vísi. (347 Itilk/nnsncakI FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Samkoma i kvöld, fimtu- dag, kl. 8J4. Kristín Sæmunds og Eric Ericson. Allir velkomn- ir! (340 HJÁLPRÆÐISHERINN. — í dag kl. 8V2 hljómleikasam- koma. (348 KtlUSNÆEll VÉLSTJÓRI í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eld- húsi 1. okt. Sími 4783, rnilli 6 og 9.__________(341 NÝTÍSKU íbúð i austurbæn- um lil leigu, 4 herbergi. Uppl. í síma 2706. (342 HÚSNÆÐI fyrir skrifstofur eða þokkalegan iðnað, er til leigu við miðbæinn fyrir skil- vísan leigjanda. Tilboð merkt „Sól“ leggist inn á afgr. Vísis fyi-ir mánudagskvöld- (350 LÍTIL íbúð við miðbæinn óskast 1. okt. 2 fullorðið í heim- ili. Tilboð merkt „G 4“ sendist Visi.____________________(351 ÍBÚÐ, 2—3 herbergi og eld- liús, með nútíma þægindum (má vera laugahiti) óskast 1. október í austurbænum. Tilboð sendist til afgr. blaðsins auð- Icend „Austurbær“ fvrir 22. þ. m. (354 GÓÐ ÍBÚÐ, 3 stofur og eld- hús óskast frá 1. okt- Fyrir- framgreiðsla getur komið til mála. Uppl. í sima 4154, (354 2 HERBERGI og eldliús til leigu fyrir barnlaus hjón. Uppl. i sima 2683. (345 SAUMAKONA, vandvirk og ábyggileg, getur fengið góða at- vinnu við Klv. Álafoss nú þeg- ar. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss, laugardag 10—11 árd- __________________ (334 STÚLKA vön hússtjórn vill sjá um litið heimili frá 1. sept. eða 1. okt. Uppl. næstu tvö kvöld frá 8—10 á Grundarstig 5 B. (338 STÚLKA óskast. Anna Briem Sóleyjargötu 17. Sími 3583. (344 iTÁUBTAPUDl KAUPUM flöskur, flestar teg- undir, sojaiglös, dropaglös með skrúfuðu loki, Wliisky-pela og bóndósir. Sækjum heim. Versl- unin Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.). Sími 5333. (231 TAÐA og úthey til sölu. Uppl. síma 1993 og 4366. (310 Fornsalan Hafnapstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð liúsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. (56 HREINAR TUSKUR, að- eins úr ull, eru keyplar í Álafoss, Þingholtsstr. 2. (333 BARNAVAGN til sölu á Ás- vallagötu 55. (336 CONSERT-GITAR til sölu með mjög vægu verði. A. v. á. __________________(339 HÚS án útborgunar óskast keypt. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 21- þ. m., merkt „H. 7“. (353 l'BIIIIIIIIH IHIIII ■■BBBMBBaMMBeBHM MBBBBBaBIBraWWMHBMBMMBB■MIEgaHIBBBMBBBBgB5 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 168. ERÍKA ER AÐVÖRUÐ. ■— Hvað sagði þorparinnar úiii — Spyr eg undarlega? Því fer — Hypjaðu þig út, þorparinn — Ha-ha, Sir Ivan. Þér getið mig? — Alls ekkert. Hvers vegna mjög fjarri! Eg .... — Kölluðuð þinn! — Hœgan, hœgan, Sir Ivan. ekki hrætt þau. En gætið þér yð- spyrjið þér svo undarlega? þcr á mig, náðuga ungfrú? Hcr skipar Wynne einn fyrir. ar fyrir honum, náðuga ungfrú! LEYNDARMÁL 49 HERTOGAFRÚARINNAR sveitin stóð heiðursvörð. Allan þennan tíma vorii Kósakkar pabba i hermannaskálunum skipað að lialda þar kyrru fyrir. Þetta mislíkaði mér, uns eg frétti, að þeir væri vöskustu ridd- rararnir i gervöllu Rússaveldi — og keisarinn geymdi þá þar til síðast. -Sólin skein á glitrandi vopnin og gullilagða ’éinke.nnisbúningana. Keisarinn og Zarinn sátu hlið við hlið og krónprins Þýskalands og ríkserf- ángi Rússlands. Hann var klæddur búningi her- 'deildai-foringja i rússneska riddaraliðinu og það \sit gullinn gammur á silfurhjálminum hans. Friðrik Vilhjálmur var í einkennisbúningi Svörtu riddaranna. Þar næst komu keisarafrúrnar og svo mikill fjöldi þýskra og rússneskra herforingja og að- alsmanna og kvenna. Það var engu líkará en allar þessar kynning- ar ætluðu engan enda að taka. Raunar þurfti eg fekki yfir neinu að kvarta. „Svo að þetta er hún litla frænka okkar“, sagði keisarinn og tók i Jfaendina á mér og leiddi mig til lceisarafrúar- ir»nar. Og þessi móðurlega gamla kona kysti mig og sagði, að sér hefði þótt ákaflega vænt um móður mina. Eg var „litla frænkan“ i aug- um þeirra allra. En þér getið trúað því, að Friðrik Villijálmi og Aðalbert varð starsýnt á mig. Aðalbert er laglegur og vel vaxinn, en feimnislegur og þrálegur. Þá vil eg heldur krón- prinsinn. Hann er ekki allur þar sem hann er séður og eg er viss um, að það verður meira fjör á ferðum i Þýskalandi, þegar liann tekur við af föður sínum. Síðdegis bjó eg mig undir að fara í hirðveisl- una. Eg var svo smeyk um, að ekki mundi verða eftir mér tekið, að eg var ólundarleg og ertin, og það Iiefði ekki þurft mikið út af að bera, til ])ess að eg hefði farið i hörkurifrildi við Mlle. Jauffre. Það var engu líkara en eg Iiefði haft hugboð um alt liið illa, sem framtíðin bar i skauti sinu, vegna þessa ólánskvölds. Þér getið vart gert yður í hugarlund hversu mikilfenglégt alt er i hirðveislum i Peterhof. Keisarinn hafði, við það tækifæri, sem hér um ræðir, skrýðst öðrum einkennisbúningi, og var hann enn glæsilegri en b 'm. En þér liefðuð átt að sjá svipinn á lionum, þegar hann sá einkennis- búninginn hans föður míns. Einkennisbúningur keisarans stóðst engan samanburð við einkenn- isbúning Tumene-prinsins. Demantaskraut keisarafrúarinnar var sem skartgripir iðnaðar- mannsfrúar i samanburði við demanta þá, sem skrýddu festina á skarlatsskikkju lians. Þegar eg kom inn sá eg, að keisarinn reyndi að láta ekki bera á undrun sinni. Eg hélt, að eilthvað væri ekki eins og vera bar, en þessi ótti hjaðnaði þegar eg komst að raun um, að allir horfðu með aðdáun á mig. Og eg verð að segja það, að kjóllinn minn, sem var liinn besti og skrautlegasti, sem Doucet gat í té látið, vakti almenna aðdáun. Hann var úr safir-flaueli og var svo þröngur, að líkamsfegurð mín naut sín. Eg hafði eingöngu skartgripi prýdda safir- steinum. Eg var barnslega glöð og hlakkaði til þess er eg daginn eftir kæmi i hinum fagra rauða kjól minum, með skartgripi, sem ein- göngu voru prýddir rúbin-steinum. Yið dönsuðum. Og mér þótti gaman að þvi að Þjóðverjarnir, sem voru vanir að dansa vals liægt, gátu ekki haldið taktinum, er dansaður var vals að rússneskri venju. Eg dansaði við krónprinsinn. Hann sló mér gullhamra og sagði, að kjóllinn minn væri eink- ar fagur, og sagði að keisarinn i Þýskalandi væri ekki einvaldsherra, þvi að liann gæti ekki ráðið þvi, að hirðmeyjarnar liefði færri en sex kjóla. Mig langaði til þess að erta hann og eg sagði honum, að kjólarnir mínir væri saumað- ir i París. En liann sagði mér, að það væri hyggilegt af mér að kaupa kjóla inína i París, þvi að það væri engin borg eins og París. Og hann sagði mér ýmsar sögur og skrítlur — furðu djarfar sumar — og þegar hann leiddi mig iil sætis heyrði eg að móðir lians, þessi gamla hæna, hvislaði að honum: „Hagaðu þér nú skikkanlega, Fritz“. Og svo benti hún inér að koma og sitja lijá sér. Þá um morguninn hafði eg veitt því eftirtekt, að meðal riddarasveitar keisarans var liár mað- ur og grannur, i rauðum jakka með gulum hryddingum. Hann var ljós á liár og fagureygð- ur, bláeygur, augnaráðið athugult og rannsak- andi. Hann var nærsýnn — og gekk með gler- augu — og liann starði alt áf á mig. En vitan- lega lét eg sem eg tæki ekki eftir því. Eg hefði sagt þann mann litt spámannlega vaxinn er

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.