Vísir - 26.08.1938, Page 3
VISIR
Frú
Guðrún Lárusdóttir.
Minningarorð.
<0
Vér, sem kynst liöfum Reyk-
víkingum á reynslu og sorgar-
timuin, sem yfir hæinn hafa
gengi'ö, liöfum ekki komisl hjá
því að verða þess vör, livc sam-
úð þeirra með böli og sorgum
samborgaranna getur verið
næm og rík.
Aldrei liefi eg séð þetta skýr-
ar, en þá er hingað var að l)er-
ast fregnin um atburðinn átak-
anlega við Tungufljót 20. þ. m.
Það var eins og skuggi legðist •
yfir allan bæinn. Alvaran og
hluttekningin lýsti sér i þögul-
um andlitum manna og kvenna,
er vér mættum. Og menn töluðu
um þessa fregn, eins og liér
hlyti að vera um vondan draum,
liræðilega martröð að ræða. !
Þessi helfregn var svo sár og á- |
takanleg, að liugir manna vildu |
ekki trúa, að hún væri sannleik- j
ur. Frú Guðrún Lárusdottir lát- !
in! Þessi glæsilega, sístarfandi j
gáfukona, þrungin af lífi og á-
liuga, brennandi í anda af trú
og löngun til að láta sem mest
gott af sér leiða! Og ekki aðeins
hún, heldur og með lienni
snögglega liorfnar tvær ástúð-
legar dætur, önnur nýlega gefin
ungum manni sínum, en liin
Jiegar orðin kunn að gáfum og
glæsilegum námshæfileikum.
Og síðan þessi harmsaga varð
almenningi kunn, hefir hún eigi
aðeins gagnlekið hugi Reýkvík-
inga, heldur og vakið þjóðar-
sorg. Frú Guðrún Lárusdóttir
hafði borið gæfu til þess að iá-
vinna sér alþjóðar-viðurkenn-
ing og vinarþel fyrir mörg Jiau
störf, er liún vann, enda Jiótt
liún kæmist ekki með öllu hjá
ádeilum og ójiægindum í átök-
um og baráttu þjóðmálanna.
Það fundu allir, sem nána at-
hygli veittu störfum frú Guð-
runar, að á bak við alla henn-
ar viðleitni sló hlýtt og kær-
leiksríkt lijarta, sem livert böl
vildi bæta, ef kostur var. Þess
vegna er nú Jijóðarsorg, er ein
af gáfuðustu og bestu konum
Jijóðar vorra, er svo sviplega
horfin úr tölu lifenda, horfin
frá heilladrjúgum störfum í
þarfir mannúðar, menningar og
siðbóta með þjóð vorri.
En jafnframt er það víst, að
margra hugir Ieita héim í Ás
þessa dagana fullir saknaðar og
samúðar. Hjónin í Ási, frú Guð-
rún Lárusdóttir og Sigurbjörn
Á. Gíslason, og fjölskylda
Jieirra, áttu fjölda vina er sáu
sólbjarma hamingjunnar yfir
heimili Jieirra, og gátu eklci látið
sér til hugar koma, að svo svip-
lega og sorglega mundi syrta
Jiar yfir. Oss er það öllum ljóst,
að sárust er sorgin Jiar lieima,
sem fjölskyldufaðirinn, börn
hans, tengdasonur og tengda-
móðir liáöldruð, og aðrir ætt-
ingjar og vinir harma horfið
yndi og brostnar vonir. Oss
brestur orð, er vér vildum bera
fram óskir vorar og bænir um
huggun og kraft þeim til handa
í Jiessum þungu raunum. En vér
vitum af reynslu, að Guð heyrir
bænir, sem enginn maður fær
orðum að komið.
Frú Guðrún Lárusdóttir var
fædd 8. janúar 1880 að Val-
Jijófsslað í Fljótsdal. Voru for-
eldrar hennar síra Lárus síðar
fríkirkjuprestur í Reykjavík
Halldórsson prests að Hofi í
Vopnafirði Jónssonar, og Kir-
stín Pétursdóttir Guðjohnsen
organista i Reykjavik. Var hún
Jiannig af gáfuðu og listlmeigðu
fólki komin i báðar ættir. En
jafnframt eru og þær ættir
kunnar að sterkri trúhneigð og
trúaralvöru.
Hin unga prestsdóttir hlaut
golt uppeldi i uppvextinum, eigi
aðeins góða bóklega mentun og
fræðslu til munns og handa,
heldur og J)á mentun hjartans,
sem kristilegt trúar- og kær-
leiksuppeldi fær veitt. Snemma
kom Jiað i Ijós, að Jiessi glæsi-
Iega unga stúlka var gædd
brennandi áliuga fyrir trúar-
siðgæðis- og líknarmálum.
Sýndi liún Jiennan áliuga sinn
með J)ví, að liún fór á æskualdri
að skrifa blað handa sveitung-
um sínum, Jieim til skemtunar
og fróðleiks. Þegar eg löngu
síðar kyntist mönnum og kon-
um i Fljótsdal og í Reyðarfirði
austur, varð eg þess var, að
mörgum Jiar var síra Lárus
Halklórsson minnisstæður og
fjölskylda lians, og Jiá eigi síst
Guðrún dóttir hans. Þeim kom
Jiað eigi á óvart, sem kynst
liöfðu lienni ungri, að liún varð
síðar sú mikilhæfa og þjóð-
kunna kona sem hún varð, eftir
það er hún fluttist suður.
Rétt fyrir aldamótin fluttist
hún hingað ásamt foreldrum
sínum og systkinum. Tók hún
brátt virkan þátt í gagnlegum
og fögrum félagsstörfum. Var
það æigi síst góðtemplarareglan,
sem á þessu tímabili og lengst
síðan varð starfs hennar og
styrks aðnjótandi. Árið 1903
giftist hún Sigurbirni Á. Gisla-
syni cand. theol., og liafa Jiau
allan sinn samverutíma búið í
Ási hér í Reykjavík. Af 10
börnum, er þau eignuðust, eru
nú 5 eftir á lífi.
Eg liefi liaft tækifæri til að
kynnast nokkuð Ás-heimilinu,
bæði af eigin sjón, en Jió meir
af umsögn kunnugra, er eg
Jiekki. Veit eg Jiví, að frú Guð-
rún Lárusdóttir var hin ágæt-
asta húsmóðir, sem annaðist
sitt stóra heimili af miklum
dugnaði og sívakandi ástríki og
var manni sínum samhuga og
samtaka ástvinur í öllum lians
framkvæmdum.
En hún lét sér ekki nægja
heimilis-verkahringinn, svo
innilega hjartfólginn sem liann
var henni. Atgervi liennar og
hæfileikar, kjarkur liennar og
starfsjirek, leitaði sér sifelt fleiri
og fleiri viðfangsefna. Og Jiað
má undravert og ólrúlegt þykja,
hve mildu og margbreyttu dags-
verki hún fékk afkastað. Hún
var óvenjuleg kona, óvenjuleg
að giáfum, áhuga og skapfestu,
en einnig óvenjuleg að trú og
kærleika.
Mörgum eru kunn bókmenta-
störf frú Gnðrúnar. „Bókmenta-
stefnu“ hennar má marka á Jiví,
að einbver fyrsta bókin sem
kom frá hennar hendi, var is-
lenslc Jiýðing á skáldsögunni
heimsfrægu „Uncle Tom’s
Cabin“, sem rituð var vestur í
Ameriku gegn miskunarleysi og
grimd Jjrælaverslunarinnar.
Síðar samdi hún skáldsögurnar:
„Á heimleiö', „Brúðargjöfin“
og „Þess bera menn sár“, og auk
])ess fjöldann allan af smásög-
um og greinum um trúmál, sið-
gæðismál og uppeldismál. Hvað
sem frú Guðrún ritaði, var til-
gangur hennar sá, að verða til
blessunar og lijálpar, veita leið-
sögn, gjöra gott. Og lnin ritaði
vel, blátt áfram, tilgerðarlaust,
á skákllegu, lipru og fögru máli.
Um störf frú Guðrúnar að
bæjarmálum Reykjavíkur, og í
þarfir almennings hér í bænum
mætti skrifa margfalt meira en
upptalning á þeim störfum,
sem hún hefir gegnt. Hún hefir
gegnt störfum í fátækranefnd
og sem fátækrafulltrúi síðan ár-
ið 1912. Eru Jjetta ein hinvanda-
sömustu störf i almennings
Jjarfir og jafnframt ein liin van-
Jjakklátustu. Eg veit að frú Guð-
rún var oft sár raun að þeirri
efnalegu og andlegu neyð, sem
hún sá víða. En eg veit líka, að
hún lagði sig alla fram til að-
stoðar og fyrirgreiðslu hinum
bágstöddu. Og eg veit, að f jöldi
Jjeirra sá og skildi einlæga góð-
vild og kærleika hennar, og
þótti innilega vænt um hana.
Um störf frú Guðrúnar á AI-
þingi, frá Jjví er hún kom fyrst
á Jjingl930,mun það mála satm-
ast, að hún rækti Jjau með hinni
mestu prýði og virðuleik, og var
um alt glæsilegur fulltrúi ís-
lenskra kvenna á J>ingi, enda
vinsæl og virt af þingbræðrum
sínum, án tillits til flokka. Á
þingi mátti sjá það eigi síður en
annársstaðar, að frú Guðrún
var óvenju mikilhæf atgervis-
kona. Og Jjótt hún sé nú fallin
fná, má eigi gleyma þeim göf-
ugu og nytsömu mannúðarmál-
um, sem hún bar fram á lög-
gjafarþingi þjóðarinnar. Þau
mál Jjurfa að komast í fram-
kvæmd sem fyrst, og væri Jjá
minningu frú Guðrúnar makleg
sæmd veitt, ef liér væri komið
upp sem fyrst hæli fyrir vangæf
börn, fávitahæli, drykkju-
mannaheimili. Það voru hinir
bágstöddu bræður og systur,
sem frú Guðrún þannig tók að
sér á Alþingi. Auk Jjess barðist
hún fyrir bættri húsmæðra-
fræðslu o. fl.
Loks má eigi gleyma trúmála-
starfsemi frú Guðrúnar. Hún
var einlæg og brennandi trú-
kona, og lét mjög til sín taka
alt Jjað er varðaði framtíð
kirkju og kristindóms hér á
landi. Fyrir Jjað mun kirkja Is-
lands ætíð kunna henni þakkir,
að hún var jafnt á Jjingi sem
utan Jjings, einn af gáfuðustu og
glæsilegustu málsvörum krist-
innar trúar og menningar, Iieil
og hrein, djörf og drenghinduð
í allri Jjeirri baráttu sinni, hop-
aði hvergi, en var fús til sam-
starfs með Jjeim, sem voru já-
kvæðir og einlægir eins og hún.
Kristilegt félag ungra kvenna
og Trúboðsfélag kvenna á mik-
ils að sakna, Jjví að í Jjeim fé-
lögum báðum befir frú Guð-
rún gegnt formannsstörfum og
unnið Jjar jafnan af brennandi
áhuga, fyrir málið mesta, fagn-
aðarerindi Ivrists.
Eg ætla hér ekki að fjölyrða
um Jjað, sem frú Guðrún gjörði
fyrir niarga Jjá er Jjörfnuðust
vinátlu, aðstoðar og andlegrar
leiðsagnar.Þau störf voru unnfn
í leyndum. Þeir sem starfanna
urðu aðnjótandi, munu Jjakka i
leyndum. Og faðirinn sem sér i
leyndum, mun endurgjalda.
Það var aðdáanlegt, hve vel
frú Guðrún varðveitti glæsileik
og Jjrótt í ytri framgöngu, Jjrátt
fyrir öll sín margbreyttu störf
og erfiði, heima fyrir og utan
heimilis. Öll framganga liennar
lýsti í senn Jjreki og inildi. En í
viðtali og ræðu leiftraði brenn-
andi áhuginn. Hún var þrungin
af lífi og' starfsfjöri. Því er svo
erfitt að átta sig á Jjví, að liún
sé nú alt í einu horfin frá störf-
um.
Með frú Guðrúnu Lárusdótt-
ur verður og ástúðlegu dætrun-
um hennar tveimur flutt dán-
arkveðja. En ásamt Jjeim verð-
ur til grafar fylgt systur Einars
Kristjánssonar, eiginmanns
eldri systurinnar látnu. Vér,
sem kynst höfum f jölskyldunni
í Ási, sendum þangað samúðar-
kveðjur á sorgþrungnum útfar-
ardegi í fullri trú og trausti
Jjess, að styrkur Drottins veitist
þeim sem biðja hann Vér
mennirnir eigum aðeins samúð
vora og veikar bænir að gefa
harmjjrungnum vinuin. En
niiáttugur er góður Guð að
hjálpa í hæstri neyð.
Blessuð sé minning frú Guð-
rúnar Lárusdóttur og dætra
hennar. Guð í hæstum hæðum
huggi og styrki eiginmann
hennar, börn, tengdason, há-
aldraða móður hennar, kæran
bróður og alla vini. „Drottinn
minn / gefi dánum ró; / hinum
líkn, sem lifa“.
Árni Sigurðsson.
aðeiiss Loftup.
Laugavegi 48. Sími 1505
Hakkað kjöt
tJrvals dilka- ;
kjöt 1
Æpkjöt
Nýslátrað
Margskonar
Grænmeti.
Kjðtverslunifl
Fríkirkjuvegi 7. Sími 4565.
Húsmæðar I
Hér er úrvalið í sunnudagsmatinn.
Fjölbreytni í hollum fæðutegundum gerir manninn færast-
an til starfa.
Búið út nestið með hollum og heppilegum mat, hér er Jiað
að finna.
Ef þér pantið strax í dag, fáið þér áreiðanlega góðar
vörur.
Nyslátrad
Nautakjöt
Lax
Frosið dilkakjöt.
Kindabjúgu.
Miðdagspylsur.
Wienarpylsur.
Hakkað kjöt.
Hvítkál. Gulrætur.
Blómkál. Agúrkur.
Tómatar
og fleira.
Kjöt og
fiskmetisgepðin
Grettisgötu 64. Síitii 2667.
Fálkagötu 2. Sími 2668.
Verkamannabústöðunum
Sími 2373
Reykhúsið. Sími 4467.
Nýsviðiii
dilkasvið
Buff
Gullasch
Steik
Hakkabuff
Frosið dilkakjöt
Úrvals saltkjöt
Nýjar rófur og
Kartöflur.
K|ötbtidin
Hepdubpeið
Hafnarstr. Sími 1575.
Svlnakðtelettar
Alikálfakjöt
NaotakjOt
o. m. fl.
Leifsgötu 32. Sími 3416
Glsený
Ýsa
Stntuegor
Ranðspetta
Fæst í öllum útsölum.
Júns & Steingrfms
..............
Nýpeykt
Allskonap
Grænmeti
KJÖT& FISKDR
Símar: 3828 og 4764.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Nantakjöt
af ungu.
Silungup* ■
o. fi. 5
NorðalsfsMs i
Sími 3007. ■
VlEIIBHIRI.........
Nýr Lax.
Silungur.
Nautakjöt.
Kindakjöt.
Hvítkál. Blómkál.
Gulrætur. Gulrófur.
Tómatar.
Stebbabúd,
v i m nr*
9291, 9219 og 9142.
Niðursuðu
fflös
nýkomin,
margar stæröir,
¥ i s i n
Laugavegi 1.
Htbú, Fjölnisvegi 2.