Vísir - 02.09.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 02.09.1938, Blaðsíða 3
V ISIR Garðyrkjnsýningm i Markaðsskálanum við Ingóiisstrætt verðnr opnnð i dag. AimemiinguF ætti að nota þetta einstal-ta tækifæri tii þess að læra að Hotíæra sér grænmetið eins og slkyldi Eitt af þvi, sem við Islend- ingar eigum að leggja ríkari á- herslu á, en gert hefir verið til þessa er garðræktin, en þótt henni liafi fleygt fram til mik- illa muna á síðustu árum, eink- um þar sem jarðliiti hefir verið til afnota, er það aðeins spor í rétta átt, og enn má gera mikið i þessu efni til þess að vekja á- liuga og skilning almenníngs til þess að íslendingar verði sjálf- um sér nógir, um framleiðslu alls kyns grænmetis. I dag opnar hið íslenska garð- yrkjufélag garðyrkjusýningu í Markaðsskálanum við Ingólfs- stræti, og hefir verið vandað til sýningar þessarar svo sem best má verða, bæði hvað alt fyrir- komulag snertir og fjölbreytni allskyns grænmetis og skraut- blóma. Gefst almenningi þannig kostur á að sjá á einum stað hvað gera má til þess að efla garðræktina og gera hana fjöl- breyttari. Islendingar munu standa langt að baki ýmsum öðrum þjóðum um grænmetisneyslu, en að því er vísindi nutímans fullyrða, er grænmeti hin heilsusamlegasta fæða, sem Ijætir úr einhæfni fæðutegunda, ekki síst liér á landi, og veitir mönnum ýms þau efni, sem nauðsynleg eru til líkamsstarf- seminnar og góðrar heilsu. Eins og vikið hefir verið að áður hér í blaðinu, hefir verðlag á als- kyns grænmeti verið svo að undanförnu, að ekki er hægt að segja, að almenningur hafi keyptan ýmsan mat úr græn- meti og smurt brauð með ábæti. Ungfrú Helga Sigurðardóttir hefir um nokkurt skeið unnið að því, að kenna húsmæðrum matreiðslu grænmelis og vekja skilning þeirra og áhuga i þess- um málum, og hefir hún meðal annars gefið út fræðandi rit um matreiðslu grænmetis, sem all- ar húsmæður ættu að kynna sér. Ekki er ástæða til þess að læða mikið um sýningu þessa fyr en hún verður opnuð, með því að sjón er sögu ríkari, en þess má vænta, að almenningur sýni fullan skilning á þessu menningarstarfi Hins íslenska garðyrkjufélags og sæki sýning- una, sér til andlograr og verald- legrar uppbyggingar. I.O.O.P. l = 119928'/2 = Yeðrið í morgun. Mestur hiti á landinu í morgun 10 stig, Rvik, Blönduósi, Reykja- nesi. Minstur 7 st., i Grímsey. Mest- ur hiti í Rvik í gær 12 stig, minst- ur 9. Úrkoma 4.1 mm. ■— Yfirlit: Grunn lægð yfir írlandi á hægri hreyfingu austur. —- Horfur: Suð- vesturland, Faxaflói, Breiðafjörð- ur: Suðvestan og vestan gola. Dá- lítil rigning eða súkl. Bíl ekið á hús. 1 nótt hefir bíl verið ekið á horn- ið á húsi Egils Vilhjálmssonar, við Rauðarárstíg og Laugaveg. Stór rúða brotnaði. Málið er í rannsókn. llIlilIifllllEBlllSllSllSlllllSðllllillíIt 10 Lb. Gross. ö QOLD CRESTI HVEITI í 10 lb. pokum fullnægir hinum vandlát- ustu húsfreyjum. f lieildsölu hjá I. Brynjólfsson & Kvaran. niiinmiiimiaiimiiniiiiiniiiiiii Ratmagn$' bfisáhðM : Pottar, margar stærðir. beinlínis verið hvattur til að auka grænmetisneyslu sína, en hitt hefir þó verið öllu verra, að skortur hefir verið á ýmsu útsæði eða þá að verð þess hef- ir verið svo hátt, að almenning- ur hefir átt erfitt með að auka grænmetisrækt sína svo sem, skyldi verið hafa. Á það her skilyrðislaust að leggja megináherslu að alt verði gert, sem unt er að gera, til þess að auka og efla áhuga og skiln- ing manna í þessum málum, og er sýningin, sem opnuð verður 1 dag, véigamikilli liður i þessu efni. Garðyrkjusýningin, sem opn- uð verður í dag, mun verða al- menningi til sýnis í þrjá daga. Verða þar ekki að eins sýndar ýmsar tegundir grænmetis og skrautjurta, heldur gefst al- menning eínníg kostur á að neyta grænmetis og grænmetis- rétta á sýningunni, þar eð ung- frú Helga Sigurðardóttir hefir verið ráðin til að hafa umsjón með matartilbúningi úr gæn- metinu, og geta menn fengið Ferðafélag íslands ráðgerir að fara gönguför i Dyra- fjöll og á Hengil næstk. sunnudag. Ekið í bílum austur að Þingvalla- vatni og suður með vatninu um Hestvík og að Nesjavöllum, en gengið þaðan „gegnum dyrnar“ í Dyradal og á Dyrafjöll. Þá farið um Sporhelludal og Skéggjadal og gengið á Hengil vestan við Skeggja. Af Hengli verður gengið um Insta- dal og Sleggjubeinsskarð að Kol- viðarhóli og eldð í bílum til Reykja- víkur. Þeir, sem ekki kæra sig um að ganga á Hengil, geta farið um Marardal, Engidal og Bolavelli (eða yfir Húsmúlann) til Kolviðarhóls. Lagt á stað kl. 8 árdegis. Farmið- ar seldir á Steindórsstöð á laugar- dag til kl. 9, Skipafregnir. Gullfoss er í Reykjavík. Goðafoss og Lagarfoss eru á Ákureyri. Detti- foss er i Hull. Brúarfoss er á leið tii Kaupmannahafnar frá 1 Leith. Selfoss er á leið til Leith frá Ant- werpen. Höfnin. Baldur er kominn af síldveiðum. Hannes ráðherra og Bragi vænt- anlegir. Innanfélagsmót Ármanns i frjálsum íþróttum hefst á íþróttavellinum á morgun (laugar- 3ág) kl. 2)4 siðd. Togarinn Venus seldi i Grimsby þann 31. f. m. 1684 vættir fyrir 1802 stpd. Rakarastofurnar verða opnar til kl. 7 e. h. á morg- un (Iaugardag). Engeyjarsund Pétur Eiríksson þreytti Engeyj- arsund í gær. Var hann 1 klst. og 6 mín. á leiðinni að steinbryggj- unni. Strandferðaskipin. Esja fer í strandferð vestur um i kvöld. Súðin var á Hólmavík í gærkveldi. Lesendur Vísis eru beðnir að taka það til at- hugunar, að vegna skemtifarar starfsfólks Félagsprentsmiðjunnar á morgun, kemur Vísir út fyrir há- degi. Éru auglýsendur því vinsarn- legast beðnir að koma auglýsingum til blaðsins fyrir ld. 8 í kvöld. Hafnarfjarðarhlaupið fór fram i fyrrakvökl. Bjarni Bjarnason var eini keppandinn. Hann var 52 mínútur á leiðinni. Vegalengdin er 12.5 km. Útvarpið í kvöld. 19.20 Hljómplötur: Tataralög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Haugs- nesbardagi 19. apríl 1246 (Björn Sigfússon magister). 20.40 Strok- kvartett útvarpsins leikur. 21.05 Hljómplötur: a) Píanó-sónata nr. 3, í f-moll, eftir Brahms. b) (21.40) Harmónikulög, Skaftpottar. Pönnur. Katlar. NoraMaaasíD. P M.s. Dronnmg Alexandrine fer mánudaginn 5. þ. m. kl. 6 síðd. til ísaf jarðar, Siglu- f jarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla fyrir hádegi á laugardag. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi á Iaugar- dag. Skipaafgreiðsli JES ZIMSEN Tryggvagötu. Sími: 3025. Haustmót 2. flokks hófst í gærkveldi. K.R. og Fram keptu. Leikurinn fór þannig, að K. R. vann með 1:0. — Á morgun kl. 6 keppa Valur og Víkingur. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. — Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- teki. Hásmæðuí’T Hér er úrvalið í sunnudagsmatinn. Fjölbreytni í hollum fæðutegundum gerir manninn færast- an til starfa. Búið út nestið með hollum og heppilegum mat, hér er það að finna. 1 i 1 •• i þ/ $f§|P$g Ef þér pantið strax í dag, fáið þér áreiðanlega góðar vörur. ; • I-á jj'A:! Hafnfípdingar I NÝSLÁTRAÐ DILKAKJÖT, FROSIÐ DILKAKJÖT, NAUTAKJÖT, KJÖT AF FULLORÐNU, SVIÐ — LIFUR, SILUNGUR. Allskonar GRÆNMETI og alt í slátrið. — StebbaMð, Símar: 9291, 9219 og 9142. Nytt dilkakföt Nýtt nautakjöt Aliskonar grænmeti. II « Nýtt Dilkakjöt Frosið dilkakjöt. Nýtt Alikálfakjöt Nýsviðin dilkasvið. Buff — Steik Gullasch Hakkabuff Nýjar Kartöfluri og Rófur Kjötbúðin Herðubpeið | Hafnarstr. Sími 1575. i Þopskalýsi kaldhreinsað nr. 1, nýkomið aftur. Nú er rétti tím- inn að byrja að drekka Iýsi. — Fáið yður eina flösku strax S dag. — ---Sendum um allan bæ.-* BJÖRN JÓNSSON, Vesturgötu 28. — Sími 3594. Nýtt: Dilkafejöt ÁlikáitaRjöi Hantakjöt o. m. fl. Símar 1636 og Í834k KiíMDSN BDBE Svínaköteletíor Alikálfakjöt Nýtt lambakjðt Nantakjöt o. m. fl. Leifsgötu 32. Sími 3416 w I K JOT & FISKDR Símar: 3828 og 4764. Nýslátrad Dilkakjöt Lax Ódýrt trosiö Ðilkakjöt Kindabjúgu. Miðdagspylsur. Wienarpylsur. Hakkað kjöt. Hvítkál. Gulrætur. Blómkál. Agúrkur. Tómatar og fleira. Kjöt og fiskmetisgerðixi Grettisgötu 64. Sími 2667. Fálkagötu 2. Sími 2668. V erkamannabústöðunum Sími 2373 Reykhúsið. Sími 4467. Niðnrsuöndösirnar =-;-7.- bestar frá DdSAVERKSMIflJUNNI Nýtt Frosiö Allkakjfit. Lækkað verð. Nantakjöt af ungu Nýr silvngnr Nýr LAX NORDALSÍSBÚS Sfmi 3007. J N Dilkakjöt, ■ Ý Svínakótelettur, ST Buff, ■ T Gullasch. j Búrfeil ■ Laugav. 48. Sími 1505. B Ódýr nestaferd norö- ur Kjalveg. Farið á mánudag fró Þing- völlum. Uppl. á Ferðaskrifstofu ríldsins og lijá Steingrimi Ara- syni, Þingvöllum. matinn i Nýslátrað Dilkakjöt o§ Nautakjöt Frosna dilkakjötiB lækkað, Kj ötbúðirnar. Sraá'ýsa Stútnogur Ranðspetta Fæst i öllum útsölum. Jdns & Steingríms Niðursuðu glös nýkomin, margar stærðir* ¥1510

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.