Vísir - 10.09.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 10.09.1938, Blaðsíða 4
VlSIR 24003 .. 100 24ÖÖ4 .. 100 24021 .. 200 24241 .. 100 24246 .. 200 24250 .. 100 24310 .. 100 24544 ... 100 24639 .. 100 24274 .. 100 24811 .. 100 24730 .. 200 24821 .. 100 24882 .. 100 24902 .. 100 24927 .. 100 Inattspyrnan 1 Englandi. 'Eins og áður hefir veri'Ö skýrt Erá hér í blaðinu, hófst enska League-keppnin þ. 27. ágúst s.l. og fhefir Vísir þegar skýrt frá úrslit- aim Mkjanna þann dag. Síðan hafa íarið frarn næstum tvær heilar um- ferðir. Sú fyrri fór fram dagana 29.—31. ágúst og urðu úrslit þessi: Oiarlton—Stoke 4: 2, Chelsea— jPreston 3:1, Derby County—Hud- dersfield 1: o, Everton—Grimsby 3 :.o, , Leeds—Birmingham 2 : o, Manch. United—Bolton 2: 2, Mid- dlesbrough-—Aston Villa 1:1, Ports- Enouth—Blackpool 1: o, Wolver- Siaihpfon—Leicester 0:0. Fjögur féíáganna í 1. deild, Arsenal, Brent- íord, Liverpool og Sunderland, léku ekki. þessa daga, og eiga því leik áil góða .samanborið við hin félögin. Laugard. 3. sept. fór svo aftur fram heil umferÖ og fóru þá leik- ar áein hér segir: Aston Villa—Der- by Gounty 0:1, Charlton—Leeds 2: p, Chelsea—Leicester 3:0, Ev- értbn—Brentford 2:1, Hudders- field—Arsenal 1:1, Manch. Uni- feed—Birmingham 4:1, Portsmouth —Bolton 2: 1, Preston—Liverpool I: o, Stoke City—Middlesbrough 1:3, Sunderland—Grimsby 1:1, Wolverhampton—Blackpool 1:1. -Of snemt er að spá nokkru um úrslit þessarar keppni, þar sem alls skal' heyja 42 kappleiki, áður en yf- ir lýkur, en þó má geta þess, að Evcrton siglir í meðvindi sem stend- urur. Everton hefir uninð alla þrjá Lappleiki -sína og hefir því 6 stig; aiæst eru Middlesbrough og Derby County, með 5 stig hvort. Lakast gengur Birmingham, sem ekl-ci hef- jr tekist að hreppa nokkurt stig enn .sem kom'ið er. —- í 2. deíld hafa Fulham og Black- 'burii Rovers forystuna og eru þau ■einti fél'pg'in þar, sem hafa unnið ,alla leikina þrjá. Vísir mun þegar fram í sækir, til ■áð gefa betra yfirlit, koma með töfl- ur yfir atöðuna, eins og í fyrra, en ilátú'm þetta duga fyrst um sinn. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. og geymsluport aSljggjandi, rétt við liöfnina, er iil leigu. Uppl. í ’’ 'Verslun G, Zoéga. ’ðDS® s® shsíiém? Dettifoss fer héðan til Vestur- og Norður- lands á mánudagskvöld. Auka- höfn Stykkishóimur í norður- leið. Gullfoss fer héðan til Leith og Kaup- mannahafnar á mánudagskvöld. Jjuh>nÚM& ^hommiaydC Aðalumboð: Dirður Mm a Co. Reykjavílt ÞINGSTÚKUFUNDUR í kvöld. (386 Matsalan, Ingólfsstrætl 4 Þjónusta á sama stað. Saumað- ur alsk. kven- og barnafatnaður IIILÍC/NNINÍARI BETANIA. — Samkoma á morgun sunnudag kl. 8% síðd. Ingvar Árnason talar. Allir vel- komnir. (356 HJÁLPRÆÐISHERINN. — Sunnud. kl. 11 og 8% opinber ársþingssamkoma. Kl-. 4 Úti- samkoma (á Arnarhólstúni). Adj. Svava og 16 foringjar o. fl. Allir velkomnir. (407 HLEICAll VANTAR liúspláss, hentugt til fundarhalda. Má véfa í kjall- ara eða útihúsi. Tilboð sendist hlaðinu merlct „3000“ fyrir 14. þ. m. (382 LÍTIÐ verkstæðispláss óskast strax eða 1. október. Uppl. í síma 3710. (397 ElltiSNÆÍÍl TIL LEIGU: 2 HERBERGI og eldhús, sér- miðstöð, til leigu. Mjög æskilegt dálítil fyrirframborgun eða góð trygging. Uppl. Hverfisgötu 94A eftir k. 6. (358 STÓR stofa til leigu. Sér liósamælir. Reykjavíkurvegi 31, efri liæð. (380 EITT eða tvö herbergi fyrir einhleypa til leigu Laufásvegi 38. (404 TVÖ herbergi og eldhús utan við hæinn til leigu. Uppl. Kapla- skjólsvegi 12. (405 TIL LEIGU 2 stofur með að- gangi að eldliúsi á Grettisgötu 53 B. (387 AF SÉRSTÖKUM ástæðum er til leigu við miðbæinn 4—5 her- bergi, eldhús, hað. Tilhoð með tilgreindri atvinnu sendist Vísi fyrir mánudagskvöld merkt „1400“. (390 TIL LEIGU fyrir einhleypa stúllcu tvö herbergi samstæð eða sérstök á Vesturgötu 36 B. (396 ÓSKAST: EÍTT lierbergi og eldhús ósk- ast til leigu 1. olct. Uppl. í síma 1508. (355 2 SKRIFSTOFUSTULKUR óska eftir 2 stofum með þæg- indum, helst með aðgangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 4228. (357 REGLUSAMUR maður óskar eftir lierbergi. Helst ekki dýr- ara en 20 kr. með ljósi og hita. Uppl. í Ingólfsstræti 9. (359 2—3 HERBERGI og eldhús með þægindum óskast í vestur- bænum. Fyrirframgreiðsla að einhverju leyti, ef óskað er. Uppl. í síma 1689, eftir k. 5. (372 2 HERBERGI og eldliús með öllum þægindum óskast 1. okt. eða fyr. Fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt „101“ á afgr. Visis fyrir 15. þ. m. (360 VANTAR 2 herbergja íbúð með þægindum, í austurbæn- um. Uppl; síma 3961. (377 BARNLAUS hjón óska eftir 1 stórri stofu og eldhúsi, má vera lítið herbergi með, í aust- urbænum. Tilboð sendist Vísi merkt „R. S.“ (378 HERBERGI óskast í austur- bænum. Tilboð merkt „Sjómað- ur“ sendist Vísi. (379 STOLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi í austurbæn- um, helst með laugavatnshita. Uppl. í sírna 1446. (402 BARNLAUS bjón óska eftir einu herbergi og eldhúsi. Til- boð merkt „Austurbær“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m. (381 2 LÍTIL herbergi með eldliúsi eða 1 stórt óskast 1. okt. 3 full- orðnir í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Sími 3072. (383 BARNLAUS bjón, sem vinna úti, vantar 1 stofu og aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 1375, frá 5. (384 3—4 HERBERGI með öllum þægindum óskast 1. okt. eða fyr. 4 fullorðnir í heimili. Sími 2175 (385 3—4 HERBERGJA íbúð vant- ar nú þegar eða 1. okt. Afrg, vísar á, (388 LÖGREGLUÞJ ÓNN óskar eftir lítilli forstofustofu á fyrstu hæð nálægt miðbænum. Uppl. í síma 4612 í dag kl. 6—8. (392 STÚDENT, vanur kenslu, einnig í orgelspili, óskar eftir herbergi og fæði gegn kenslu að einhverju leyti. Uppl. í síma 5400 eða 2992.__________(394 ÍBÚÐ, 2 lierbergi og eldliús, með þægiudum, óskast 1. okt. Uppl. í sima 5067 frá 6—8 í kvöld. (400 ITAPAD fDNDItl BRÚN skinntaska með renni- lás tapaðist sunnudaginn 28. ágúst. í henni var heyrnartól. Skilist á afgr. Visis gegn fund- arlaunum. (374 TAPAST liefir brúnt leður- veski. Vinsainlegast skilist á Laugaveg 51, uppi. (406 BELGHANSKI (lúffa) með krullupinnum í, hefir tapast — líklega í Tjarnargötu. Vinsam- lega sldlist Ránargötu 1 A. — (389 KVENMANNSARMBANDS- ÚR tapaðist. Finnandi vinsaml. skili því til Ivol & Salt. Fundar- laun. (395 DÖKKGRÁR skinnhanski tap- aðist 1. sept. við Frakkastig. — Uppl. í síma 3663. (398 HÚSEIGENDUR, sem þurfa að ráða til sín miðstöðvarkynd- ara fyrir veturinn, gjöri svo vel að snúa sér til Ráðningarstof- unnar, sem hefir á boðstólum vana menn til þessara verka. — Ráðningarstofa Reykjavikur- bæjar, Bankastræti 7, sími 4966. (152 TEK heim. harna- og ung- Iingakjóla. Uppl. í síma 4665. (371 MIÐALDRA kvenmaður, vön húshaldi, óskar eftir ráðskonu- stöðu eða léttri vinnu á fá- mennu heimili. Uppl. í síma 4246. (375 VANTAR 2 menn til að hera út Sögusafn heimilanna. Uppl. á Njálsgötu 74, milli 3 og 6 á morgun. (403 STÚLKA óskast. Engir þvott- ar. Kaup 50 kr. á mánuði. Uppl. á Freyjugötu 34. (408 BENEDIKT GABRÍEL BENEDIKTSSON, Freyjugötu 4, skrautritar ávörp og (graf- skriftir, og á skeyti, kort og bækur, sími 2550. (401 kLENSLAH GUITARKENSLA. Kenni að spila á Guitar. Sigríður Er- Ifends, Þingholtsstræti 5. (318 KENSLU: fsl., Ööiisku, Ensku, Frönsku, Þýsku, lestur öléð nemöndum, undirbúning undir skólapróf býður Páll Bjarnar- son, Tjarnarg. 4. (603 FIÐLU-, mandolin- og guitar- gensla. Sigurður Briem, Lauf- ásvegi 6, sími 3993. (216 KENNI byrjendum tungumál og reikning og les með skóla- íólki. Sigríður Jónsdóttir, Rán- argötu 12. (373 Ikadpskapuki RÚGMJÖL, danskt, 35 aura pr. kg. Blóðmörsgarn 25 aura linotan. Hveiti í 10 punda pok- um 2 krónur. Hveiti í 7 pd. pok- um 1.75, í 25 kg. pokum 10.50, í 50 kg. pokum 20.00. Hafra- mjöl fínt í 7 pd. léreftspokum 2.25. Alt 1. flokks. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Simi 3247. Ilringbraut 61. Sími 2803. (306 KAUPI gull og silfur til hræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gull- smiðúr, Laugavegi 8. (491 Förnsalan Hafnarstræti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. HÚS til sölu á Lambastaða- túni. Tvær hæðir. Lítil útborg- un. Uppl. í síma 2926. (376 LÍTIÐ, gott hús til sölu. Lítil útborgun. Tilboð merkt „R“ sendist Vísi. (341 BORÐSTOFUBORÐ og fjórir stólar og klæðaskápur er til sölu á Fálkagötu 26. (391 TVEGGJA hólfa gasáhald óskast. Uppl. í síma 4132. (399 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 188. BRYNJAN. — Rauðstakkur, þetta er brynjan. — Er þetta brynja? Hún er ónýt — Hlýddu skipunum mínum. Ella Rauðstakkur lætur þá svo sem hann sem Wynne lávarður verður að eins og silki. Eitt högg hins deig- skal ég láta menn mína veita þér fallist á svikin. — Eg hlýði, en það vera í, er hann berst við Hugo vin asta sverðs, og . .. . þá meðferð, sem þarf. verður lávarðinum að bana. minn. IÆÝNDARMÁL 69 ÐERTOGAFRÚARINNAR •,jj>að eru fyrstu þrestimir — að leita sér skjóls í runnunum við Melnu.“ Við vorum nú komin inn í ibúð Auroru. „Vesalings Melusine,“ sagði stórliertogafrúin. *JÞú ert út úr þreytt. Farðu og hvildu þig. Eg setla í laufskála minn og hvílast þar og stytta Bnér slundir við að skjóta þresti.“ „,,Ég vil koma líka,“ sagði Melusine. „Nei, nei,“ svaraði stórhertogafrúiii. „Paoul Vígnerte kemur með mér. Eg þarf að tala við fiann. Þú verður að fara og hvila þig. En komdu fyrst með byssu mína og skot í hana. Lánaðu Vignerte þína. Hans byssa er í rústum kastala- §tlmunnar.“ Melusine vildi óð og upjivæg fara með okkur. ^,Gerðu það, sem eg liefi skipað þér,“ sagði stórhertogabrúin liörkulega. Sá Melusine þá sltt náð vænst að lilýða. Virtist hún alveg vera að hníga riiður af þreytu og örvæntingn. Til þess að forðast að styggja þrestina fórum xúð, stórhertogafrúin og eg, krókaleið. að lauf- slcála þeim, sem við fyrst höfðum ræðst við í. Við og við sáum við þrestina fljúga upp og því næst niður til þess að grípa ber eða ávexti af trjánum og hverfa svo inn í runnaþyknið. Þegar við vorum lcominn inn í runnahvyuf- inguna var limið svo þétt, að eg hélt að við mundum verða að búa einhvern veginn sér- staklega í haginn fyrir okkur, svo að við gæt- um komist i skotfæri. Utan frá varð eklci séð til férða okkár, því að limið var svo þétt, en stórhertogafrúnní virtíst stahda á sama um það. Hún hafði enn elcki mælt orð af vörum. Hún var ákveðin á svíp. Eg mæltí ekki orð af vörum lieldur. Hvað gat eg sagt. Eg vissi, að við vorum bæði að hugsa uin það sáma, á þessum hörmungar stundum. Til hvers var að ræða um þetla? Alt í einu livarf mesta harkan úr svip henn- ar. Og liún fór að tala — mjög lágt. Mig furð- aði stórlega á því, að hún skyldi tala í hvisl- ingum, og þó enn meira á því, að hún skyldi taka þannig til orða sem lmn gerði Og eg var loks ekki síst liissa á því, að hún slcyldi velja þennan dag til þess að fara og slcjóta þresti. En það var háttalagi þrastanna, sem hún var að lýsa. Ilún hafði sest í rjóðri og lagt byssuna á lcné sér. Hún hrosti svo einkennilega, að eg var smeykur um, að það, sem gerst hafði um nóttina, mundi hafa óafmáanleg áhrif á hana. „Þrestirnir, sem eiga heimkynni hér, eru stærri en vanalegir þrestir. Og þeir eru kvik- ari. Erfitt að hæfa þá. Og þeir eru kænir og liafa ráð undir hverju rifi. Maður veit af þeim í nálægð sinni — eins og við núna. En maður _ sér þá elcki. Maður verður að gislca á hvar þeir eru. Og giska á livenær maður á að hleypa af. Eg er vön þeim og kenjum þeirra. Þess vegna, þegar eg segi, lileypið af, þá gerið það tafar- laust. Og þér munuð finna dauðan þröst, er þér farið á staðinn, sem þér slcutuð á“. Hún hafði talað lægra og lægra og starað inn í þyluiið. Og alt í einu lyfti hún handleggnum og benti inn í einn runnann, þar sem örlítið skrjáf heyrðist: „Hleypið af, hleypið af, nú!“ „En eg get elcki séð neitt“, sagði eg hikandí. „Heimskingi“, sagði hún. „Þá slcal eg —“ Hún, tók byssu sína og miðaði — og llleypti af. — Angistaróp kvað við, er hún hafði hleypt af skotinu. Eg skalf og titraði eins og laufið á runnunum. Stórhertogafrúin hallaði sér fram á byssu sina. Það raulc úr hlaupinu Hún brosti og sagði: „Farið og sjáið . . . .“ Eg lilýddi og staulaðist inn í runnann. Fyrir aftan bann, í blóðpolli, lá Melusine von Graff- enfried. Hún á í daúðateygjunum og andlit hennar var liroðalega útleikið. „Þetta er ógurlegt — hvílikt —“ Stórhertogafrúin gekk til mín. Skotið hafði komið í annað auga Melusine og lá það úti á kinninni, en með hinu starði hún á stórher- togafrúna og það var ógn og skelfing i svipn- um. „Þú varst elcki trausts mins verð“, sagði stórhertogafrúin um leið og Melusine gaf upp öndina. Andartak stóð stórliertogafrúin lireyfingar- laus og horfði á lík Melusine, án þess að nokk- ur vottur geðsliræringar sæist í andliti hennar. Eg varð næstum slcelfdur af að sjá svip stór- hertogafrúarinnar. Svo steingerfingslegur var liann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.